Fótbolti Könnun L'Equipe: Frakkar vilja sparka Nasri út úr landsliðinu 56 prósent lesenda hins virta franska íþróttablaðs L'Equipe vilja sparka Samir Nasri út úr franska landsliðinu eftir hegðun kappans á EM í fótbolta. Samir Nasri lenti upp á kant við bæði þjálfara og fjölmiðlamenn á mótinu og ímynd hans er í molum. Fótbolti 26.6.2012 11:15 Pabbi Gylfa í viðtali: Gylfi gat ekkert skotið á markið í allan vetur Sigurður Aðalsteinsson faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar var í spjalli i þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, þar sem hann fór yfir ferilinn hjá stráknum. Mörg stór félög eru á eftir íslenska landsliðsmanninum en Sigurður segir að ekkert skýrist í hans málum fyrr en um mánaðarmótin. Gylfi var orðaður við Tottenham í þýskum fjölmiðlum í gærkvöldi. Enski boltinn 26.6.2012 10:30 Arsenal staðfestir komu Olivier Giroud Olivier Giroud er orðinn leikmaður Arsenal en enska félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í morgun þar sem sjá mátti mynd af Frakkanum með Arsenal-búninginn. Enski boltinn 26.6.2012 09:45 Breska lögreglan rannsakar twitter-árásir á Cole og Young Ensku landsliðsmönnunum Ashley Cole og Ashley Young var úthúðað á twitter eftir að þeir brenndu af vítum í vítakeppninni á móti Ítalíu í átta liða úrslitum EM. Þetta gekk svo langt að breska lögreglan hefur hafið lögreglurannsókn meðal annars vegna kynþáttaníðs í skjóli twitter. Fótbolti 26.6.2012 09:00 Drogba orðaður við Barcelona Framherjinn Didier Drogba er orðaður við spænska félagið Barcelona í spænskum fjölmiðlum í kvöld. Drogba, sem nýverið samdi við Shangai Shenhua í Kína, má yfirgefa félagið bjóðist honum að ganga til liðs við Börsunga. Fótbolti 25.6.2012 23:34 Liðsfélagi Haraldar hjá Sarpsborg barinn í spað Alvaro Baigorri, liðsfélagi Haraldar Björnssonar hjá norska félaginu Sarpsborg 08, varð fyrir fólskulegri árás í miðbæ Sarpsborg um helgina. Baigorri er allur blár og marinn eftir árásina en slapp þó ótrúlega vel. Sarpsborg Arbeiderblad sagði frá þessu. Fótbolti 25.6.2012 23:30 Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. Enski boltinn 25.6.2012 23:09 Þróttarar slógu Valsmenn út úr bikarnum | Myndasyrpa Þróttur Reykjavík, sem leikur í næstefstu deild, gerði sér lítið fyrir og sló efstudeildarlið Vals út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu með 2-1 sigri á Valbjarnarvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2012 22:33 Sveinbjörn hetja Fram í Mosfellsbænum Sveinbjörn Jónasson skoraði tvívegis þegar Fram kreisti fram 3-2 sigur gegn Aftureldingu í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2012 22:12 Stjarnan í tómu basli með Reyni en slapp fyrir horn Efstu deildarlið Stjörnunnar marði 1-0 sigur á Reyni Sandgerði í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2012 22:04 Gerrard vill halda fyrirliðabandinu Fótbolti 25.6.2012 22:00 Arsenal meistari í Argentínu Arsenal, eða Arsenal de Sarandí eins og það heitir, varð í gær argentínskur meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Arsenal tryggði sér sigur í deildinni með því að vinna 1-0 sigur á Belgrano de Córdoba í lokaumferðinni. Fótbolti 25.6.2012 21:30 Selfyssingar fóru létt í gegnum KB Pepsi-deildarlið Selfoss vann öruggan 4-0 sigur á 3. deildarliði KB úr Breiðholti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2012 21:28 Eyjamenn rúlluðu Hetti upp Pepsi-deildarlið ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 6-1 heimasigri á Hetti sem leikur í 1. deild. Eyjamenn leiddu 4-0 í hálfleik en heimamenn höfðu mikla yfirburði í leiknum. Íslenski boltinn 25.6.2012 20:10 Verstu Panenka-vítin Vippa ítalska landsliðsmannsins Andrea Pirlo í vítaspyrnukeppninni gegn Englendingum á Evrópumótinu í gærkvöldi hefur vakið aðdáun sparkspekinga um allan heim. Fótbolti 25.6.2012 18:09 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Valur 2-1 Fyrstudeildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og lagði Val 2-1 í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld á heimavelli sínum eftir framlengdan leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en Þróttur tryggði sér verðskuldaðan sigur á síðustu mínútum framlengingarinnar. Íslenski boltinn 25.6.2012 14:02 Umfjöllun og viðtöl: KA - Grindavík 2-3 | Ameobi hetjan Grindvíkingar gerðu góða ferð á Akureyri og unnu KA með þremur mörkum gegn tveimur í háspennuleik á Akureyrarvelli í kvöld. Grindvíkingar eru því komnir áfram í 8-liða úrslitin á kostnað Akureyringa. Tomi Ameobi var hetja Grindvíkinga en hann skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 25.6.2012 14:01 Yakubu í samningaviðræðum við lið í Kína Nígeríski framherjinn Yakubu er á förum frá Blackburn Rovers og mun spila í kínversku deildinni á næsta tímabili. Hann er kominn til Kína til að ganga frá samningum við Guangzhou R&F en félagið er nýkomið upp eftir eins árs dvöl í kínversku b-deildinni. Enski boltinn 25.6.2012 13:45 Barton missir sex vikna laun og fyrirliðabandið Joey Barton missir ekki bara af 12 fyrstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á næstu leiktíð vegna hegðunar sinnar í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar því Queens Park Rangers hefur einnig ákveðið að sekta hann um sex vikna laun og taka af honum fyrirliðabandið. Enski boltinn 25.6.2012 12:30 FH til Liechtenstein en ÍBV og Þór fara bæði til Írlands Það er búið að draga í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta en þrjú íslensk félög voru í pottinum; FH, ÍBV og Þór Akureyri. Norðanmenn, sem eru í 1. deild, fengu sætið af því að þeir komust í bikaúrslitaleikinn í fyrra sem og að bikarmeistarar KR urðu einnig Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 25.6.2012 11:48 Tyrki og Frakki dæma undanúrslitaleikina á EM Tyrkinn Cuneyt Cakir dæmir undanúrslitaleik Spánverjar og Portúgala á EM en það verður síðan Frakkinn Stephane Lannoy sem dæmir leik Þjóðverja og Ítala. UEFA tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 25.6.2012 11:45 Danny Murphy búinn að gera tveggja ára samning við Blackburn Danny Murphy verður ekki í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð því hann hefur gert tveggja ára samning við enska b-deildarliðið Blackburn Rovers. Murphy hefur spilað með Fulham frá árinu 2007 en fékk ekki nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 25.6.2012 11:15 KR mætir HJK Helsinki í Meistaradeildinni Íslands- og bikarmeistarar KR drógust á móti finnska liðinu HJK Helsinki í annarri umferð Meistardeildarinnar en dregið var í dag. KR átti einnig möguleika á því að lenda á móti liðum frá Sviss, Austurríki, Svíþjóð, Lettlandi eða Litháen. Þetta kemur fram á ksi.is Íslenski boltinn 25.6.2012 10:47 Laurent Blanc um Nasri: Skaðaði ímynd sína og franska landsliðsins Laurent Blanc, þjálfari franska landsliðsins, hefur tjáð sig um rifildi Samir Nasri og franska blaðamannsins eftir tap Frakka á móti Spáni á laugardagskvöldið. Nasri hraunaði yfir blaðamanninn og bauð honum að lokum að slást við sig. Fótbolti 25.6.2012 10:00 Dregið í Meistaradeild og Evrópudeild UEFA í dag Í dag verður dregið í Meistaradeild UEFA sem og Evrópudeild UEFA en fjögur íslensk félög eru í þessum keppnum. Íslandsmeistarar KR eru í potinnum í Meistaradeildinni en FH, ÍBV og Þór Akureyri eru í pottinum í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.6.2012 09:45 23 ára fyrrum Liverpool-maður lést úr krabbameini í gær Miki Roque, 23 ára gamall varnarmaður Real Betis, lést í gær eftir baráttu við krabbamein. Hann var í herbúðum enska félagsins Liverpool á árunum 2005 til 2009. Enski boltinn 25.6.2012 09:15 Rooney: Hræðileg tilfinning Wayne Rooney og félagar hans í enska landsliðinu eru úr leik á EM eftir tap í vítaspyrnukeppni á móti Ítalíu í gærkvöldi. Rooney tjáði sig við Sky eftir leik og var skiljanlega afar svekktur. Þetta var í þriðja sinn á síðustu fimm Evrópumótum sem enska landsliðið dettur út í vítakeppni. Fótbolti 25.6.2012 09:00 Schweinsteiger: Ökklinn er að trufla mig Þýski miðjumaðurinn Bastian Schweinsteiger segist vera í erfiðleikum með ökklann á sér og þess vegna geti hann ekki spilað eins og hann eigi að sér. Hann segist því þurfa að hvíla sig vel eftir EM. Fótbolti 25.6.2012 07:00 Þjálfari Þórs/KA: Við vorum kærulausar og lélegar ÍBV vann frábæran sigur á Þór/KA, 4-1, á Þórsvellinum í gær og varð því fyrsta liðið til að leggja topplið Þórs/KA að velli í sumar. Eyjastúlkur réðu lögum og lofum í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. Íslenski boltinn 25.6.2012 06:30 Balotelli og Di Natale hrekkja Cassano Það vantar ekki fjörið hjá ítalska landsliðinu í knattspyrnu en á æfingu á dögunum tóku þeir Mario Balotelli og Antonio Di Natale uppá því að hrekkja Antonio Cassano. Fótbolti 24.6.2012 23:30 « ‹ ›
Könnun L'Equipe: Frakkar vilja sparka Nasri út úr landsliðinu 56 prósent lesenda hins virta franska íþróttablaðs L'Equipe vilja sparka Samir Nasri út úr franska landsliðinu eftir hegðun kappans á EM í fótbolta. Samir Nasri lenti upp á kant við bæði þjálfara og fjölmiðlamenn á mótinu og ímynd hans er í molum. Fótbolti 26.6.2012 11:15
Pabbi Gylfa í viðtali: Gylfi gat ekkert skotið á markið í allan vetur Sigurður Aðalsteinsson faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar var í spjalli i þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, þar sem hann fór yfir ferilinn hjá stráknum. Mörg stór félög eru á eftir íslenska landsliðsmanninum en Sigurður segir að ekkert skýrist í hans málum fyrr en um mánaðarmótin. Gylfi var orðaður við Tottenham í þýskum fjölmiðlum í gærkvöldi. Enski boltinn 26.6.2012 10:30
Arsenal staðfestir komu Olivier Giroud Olivier Giroud er orðinn leikmaður Arsenal en enska félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í morgun þar sem sjá mátti mynd af Frakkanum með Arsenal-búninginn. Enski boltinn 26.6.2012 09:45
Breska lögreglan rannsakar twitter-árásir á Cole og Young Ensku landsliðsmönnunum Ashley Cole og Ashley Young var úthúðað á twitter eftir að þeir brenndu af vítum í vítakeppninni á móti Ítalíu í átta liða úrslitum EM. Þetta gekk svo langt að breska lögreglan hefur hafið lögreglurannsókn meðal annars vegna kynþáttaníðs í skjóli twitter. Fótbolti 26.6.2012 09:00
Drogba orðaður við Barcelona Framherjinn Didier Drogba er orðaður við spænska félagið Barcelona í spænskum fjölmiðlum í kvöld. Drogba, sem nýverið samdi við Shangai Shenhua í Kína, má yfirgefa félagið bjóðist honum að ganga til liðs við Börsunga. Fótbolti 25.6.2012 23:34
Liðsfélagi Haraldar hjá Sarpsborg barinn í spað Alvaro Baigorri, liðsfélagi Haraldar Björnssonar hjá norska félaginu Sarpsborg 08, varð fyrir fólskulegri árás í miðbæ Sarpsborg um helgina. Baigorri er allur blár og marinn eftir árásina en slapp þó ótrúlega vel. Sarpsborg Arbeiderblad sagði frá þessu. Fótbolti 25.6.2012 23:30
Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. Enski boltinn 25.6.2012 23:09
Þróttarar slógu Valsmenn út úr bikarnum | Myndasyrpa Þróttur Reykjavík, sem leikur í næstefstu deild, gerði sér lítið fyrir og sló efstudeildarlið Vals út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu með 2-1 sigri á Valbjarnarvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2012 22:33
Sveinbjörn hetja Fram í Mosfellsbænum Sveinbjörn Jónasson skoraði tvívegis þegar Fram kreisti fram 3-2 sigur gegn Aftureldingu í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2012 22:12
Stjarnan í tómu basli með Reyni en slapp fyrir horn Efstu deildarlið Stjörnunnar marði 1-0 sigur á Reyni Sandgerði í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2012 22:04
Arsenal meistari í Argentínu Arsenal, eða Arsenal de Sarandí eins og það heitir, varð í gær argentínskur meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Arsenal tryggði sér sigur í deildinni með því að vinna 1-0 sigur á Belgrano de Córdoba í lokaumferðinni. Fótbolti 25.6.2012 21:30
Selfyssingar fóru létt í gegnum KB Pepsi-deildarlið Selfoss vann öruggan 4-0 sigur á 3. deildarliði KB úr Breiðholti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2012 21:28
Eyjamenn rúlluðu Hetti upp Pepsi-deildarlið ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 6-1 heimasigri á Hetti sem leikur í 1. deild. Eyjamenn leiddu 4-0 í hálfleik en heimamenn höfðu mikla yfirburði í leiknum. Íslenski boltinn 25.6.2012 20:10
Verstu Panenka-vítin Vippa ítalska landsliðsmannsins Andrea Pirlo í vítaspyrnukeppninni gegn Englendingum á Evrópumótinu í gærkvöldi hefur vakið aðdáun sparkspekinga um allan heim. Fótbolti 25.6.2012 18:09
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Valur 2-1 Fyrstudeildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og lagði Val 2-1 í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld á heimavelli sínum eftir framlengdan leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en Þróttur tryggði sér verðskuldaðan sigur á síðustu mínútum framlengingarinnar. Íslenski boltinn 25.6.2012 14:02
Umfjöllun og viðtöl: KA - Grindavík 2-3 | Ameobi hetjan Grindvíkingar gerðu góða ferð á Akureyri og unnu KA með þremur mörkum gegn tveimur í háspennuleik á Akureyrarvelli í kvöld. Grindvíkingar eru því komnir áfram í 8-liða úrslitin á kostnað Akureyringa. Tomi Ameobi var hetja Grindvíkinga en hann skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 25.6.2012 14:01
Yakubu í samningaviðræðum við lið í Kína Nígeríski framherjinn Yakubu er á förum frá Blackburn Rovers og mun spila í kínversku deildinni á næsta tímabili. Hann er kominn til Kína til að ganga frá samningum við Guangzhou R&F en félagið er nýkomið upp eftir eins árs dvöl í kínversku b-deildinni. Enski boltinn 25.6.2012 13:45
Barton missir sex vikna laun og fyrirliðabandið Joey Barton missir ekki bara af 12 fyrstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á næstu leiktíð vegna hegðunar sinnar í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar því Queens Park Rangers hefur einnig ákveðið að sekta hann um sex vikna laun og taka af honum fyrirliðabandið. Enski boltinn 25.6.2012 12:30
FH til Liechtenstein en ÍBV og Þór fara bæði til Írlands Það er búið að draga í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta en þrjú íslensk félög voru í pottinum; FH, ÍBV og Þór Akureyri. Norðanmenn, sem eru í 1. deild, fengu sætið af því að þeir komust í bikaúrslitaleikinn í fyrra sem og að bikarmeistarar KR urðu einnig Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 25.6.2012 11:48
Tyrki og Frakki dæma undanúrslitaleikina á EM Tyrkinn Cuneyt Cakir dæmir undanúrslitaleik Spánverjar og Portúgala á EM en það verður síðan Frakkinn Stephane Lannoy sem dæmir leik Þjóðverja og Ítala. UEFA tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 25.6.2012 11:45
Danny Murphy búinn að gera tveggja ára samning við Blackburn Danny Murphy verður ekki í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð því hann hefur gert tveggja ára samning við enska b-deildarliðið Blackburn Rovers. Murphy hefur spilað með Fulham frá árinu 2007 en fékk ekki nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 25.6.2012 11:15
KR mætir HJK Helsinki í Meistaradeildinni Íslands- og bikarmeistarar KR drógust á móti finnska liðinu HJK Helsinki í annarri umferð Meistardeildarinnar en dregið var í dag. KR átti einnig möguleika á því að lenda á móti liðum frá Sviss, Austurríki, Svíþjóð, Lettlandi eða Litháen. Þetta kemur fram á ksi.is Íslenski boltinn 25.6.2012 10:47
Laurent Blanc um Nasri: Skaðaði ímynd sína og franska landsliðsins Laurent Blanc, þjálfari franska landsliðsins, hefur tjáð sig um rifildi Samir Nasri og franska blaðamannsins eftir tap Frakka á móti Spáni á laugardagskvöldið. Nasri hraunaði yfir blaðamanninn og bauð honum að lokum að slást við sig. Fótbolti 25.6.2012 10:00
Dregið í Meistaradeild og Evrópudeild UEFA í dag Í dag verður dregið í Meistaradeild UEFA sem og Evrópudeild UEFA en fjögur íslensk félög eru í þessum keppnum. Íslandsmeistarar KR eru í potinnum í Meistaradeildinni en FH, ÍBV og Þór Akureyri eru í pottinum í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.6.2012 09:45
23 ára fyrrum Liverpool-maður lést úr krabbameini í gær Miki Roque, 23 ára gamall varnarmaður Real Betis, lést í gær eftir baráttu við krabbamein. Hann var í herbúðum enska félagsins Liverpool á árunum 2005 til 2009. Enski boltinn 25.6.2012 09:15
Rooney: Hræðileg tilfinning Wayne Rooney og félagar hans í enska landsliðinu eru úr leik á EM eftir tap í vítaspyrnukeppni á móti Ítalíu í gærkvöldi. Rooney tjáði sig við Sky eftir leik og var skiljanlega afar svekktur. Þetta var í þriðja sinn á síðustu fimm Evrópumótum sem enska landsliðið dettur út í vítakeppni. Fótbolti 25.6.2012 09:00
Schweinsteiger: Ökklinn er að trufla mig Þýski miðjumaðurinn Bastian Schweinsteiger segist vera í erfiðleikum með ökklann á sér og þess vegna geti hann ekki spilað eins og hann eigi að sér. Hann segist því þurfa að hvíla sig vel eftir EM. Fótbolti 25.6.2012 07:00
Þjálfari Þórs/KA: Við vorum kærulausar og lélegar ÍBV vann frábæran sigur á Þór/KA, 4-1, á Þórsvellinum í gær og varð því fyrsta liðið til að leggja topplið Þórs/KA að velli í sumar. Eyjastúlkur réðu lögum og lofum í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. Íslenski boltinn 25.6.2012 06:30
Balotelli og Di Natale hrekkja Cassano Það vantar ekki fjörið hjá ítalska landsliðinu í knattspyrnu en á æfingu á dögunum tóku þeir Mario Balotelli og Antonio Di Natale uppá því að hrekkja Antonio Cassano. Fótbolti 24.6.2012 23:30