Fótbolti Paul Pogba mættur til Tórínó Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, er mættur Tórínó og bendir flest til þess að hann gangi frá samningi við Juventus. Enski boltinn 5.6.2012 13:00 PSG með risatilboð í Zlatan Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan. Fótbolti 5.6.2012 13:00 Biglia: Arsenal og Real Madrid hafa verið í sambandi Argentínski miðjumaðurinn Lucas Biglia, fyrirliði Anderlech, segist hafa rætt við forráðamenn Arsenal og Real Madrid um möguleg vistaskipti. Enski boltinn 5.6.2012 12:15 Þórunn Helga: Fríða dritaði á mig tölvupóstum Landsliðskonan Þórunn Helga Jónsdóttir hefur samið við norska b-deildarliðið Avaldsnes. Þórunn Helga hefur spilað í Brasilíu undanfarin fjögur ár, síðast með Vitoria, en segist hafa viljað prófa að spila í sterkri deild í Evrópu. Fótbolti 5.6.2012 10:42 Manchester United landar Kagawa Fátt getur komið í veg fyrir að Shinji Kagawa gangi til liðs við Manchester United frá Borussia Dortmund. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverðið auk þess sem kaup og kjör Kagawa hjá enska félaginu eru frágengin. Enski boltinn 5.6.2012 09:09 Eden Hazard: Hvers vegna ekki Chelsea? Knattspyrnumaðurinn Eden Hazard, nýjasti liðsmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir að eftir sigur Chelsea í Meistaradeild Evrópu hafi hann hugsað með sér: "Hvers vegna ekki Chelsea?“ Enski boltinn 5.6.2012 08:00 Besti grasvöllur í Noregi eyðilagður Matthías Vilhjálmsson hefur farið á kostum það sem af er tímabili með Start í Noregi. Matthías, sem er í láni hjá norska liðinu frá FH, hefur skorað sjö mörk í tíu leikjum Start sem situr í öðru sæti deildarinnar þegar fjögurra vikna frí er farið í hönd. Fótbolti 5.6.2012 07:00 Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. Fótbolti 4.6.2012 23:45 Cavani veit ekkert hvar hann verður næsta vetur Úrúgvæinn Edinson Cavani hjá Napoli segist ekki hafa hugmynd um hvar hann spili fótbolta næsta vetur en hann er orðaður við fjölmörg félög. Fótbolti 4.6.2012 22:30 Valssigur í Vesturbænum - myndir KR-stúlkur eru enn án sigurs í Pepsi-deild kvenna eftir 1-2 tap gegn Val á heimavelli í kvöld. Valur aftur á móti í fimmta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2012 22:15 Sigrar hjá Stjörnunni og Selfossi Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust upp í annað sæti Pepsi-deildar kvenna og Selfoss komst upp í fimmta sætið með sigri á Aftureldingu. Stjarnan lagði FH af velli í Garðabæ. Íslenski boltinn 4.6.2012 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA vann uppgjör toppliðanna Þór/KA fór með sigur af hólmi í uppgjöri toppliðanna í Pepsi deild kvenna á Akureyri í kvöld. Akureyringarnir unnu 2-0 gegn þróttlausum Blikastúlkum. Íslenski boltinn 4.6.2012 20:12 Öruggt hjá ÍBV í Eyjum Eyjastúlkur skutust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna, tímabundið hið minnsta, er þær unnu öruggan sigur, 3-0, á Fylki í Eyjum. Íslenski boltinn 4.6.2012 19:52 Torres mætir bjartsýnn til leiks á EM Spánverjar eru sigurstranglegastir fyrir EM hjá ansi mörgum. Það er þó öðruvísi pressa á þeim núna en áður enda eru þeir bæði Evrópu- og heimsmeistarar. Fótbolti 4.6.2012 18:30 Hart: Næ vonandi að standa undir væntingum Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart fær sitt fyrsta tækifæri á stórmóti í sumar sem aðalmarkvörður enska landsliðsins. Hann var á bekknum á HM árið 2010. Fótbolti 4.6.2012 18:00 Koscielny vill fá M'Vila til Arsenal Franski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, Laurent Koscielny, vill ólmur fá félaga sinn í landsliðinu, Yann M'Vila, til Arsenal í sumar. M'Vila spilar með Rennes í Frakklandi og hefur verið orðaður við Arsenal upp á síðkastið. Fótbolti 4.6.2012 17:00 Chelsea búið að kaupa Hazard Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði náð samningum við franska félagið Lille um kaupverð á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard. Enski boltinn 4.6.2012 16:51 Umfjöllun: Valskonur sluppu með skrekkinn í Vesturbænum Valskonum var létt þegar flautað var til leiksloka í Vesturbænum í kvöld. Eftir að hafa ráðið ferðinni allan leikinn munaði minnstu að KR-ingar jöfnuðu metin í viðbótartíma. Brett Maron varði þá skot Helenu Sævarsdóttir í dauðafæri á markteig. Íslenski boltinn 4.6.2012 16:19 Laudrup orðaður við Swansea Swansea er enn í stjóraleit en eins og kunnugt er hætti Brendan Rodgers hjá félaginu til þess að taka við Liverpool. Nú er Daninn Michael Laudrup orðaður við félagið. Enski boltinn 4.6.2012 15:30 Pepsi-mörkin: Minningarleikurinn um Steingrím Jóhannesson Minningarleikur um markahrókinn Steingrím Jóhannesson fór fram í Vestmannaeyjum á föstudagskvöldið. Fyrrum liðsfélagar og þjálfarar Steingríms úr ÍBV og Fylki fylktu liði á Hásteinsvöll og úr varð frábær skemmtun. Íslenski boltinn 4.6.2012 14:00 Pepsi-mörkin: Tryggvi bætti markametið Tryggvi Guðmundsson bætti markametið í efstu deild karla með glæsimarki í 4-1 sigri ÍBV á Stjörnunni í síðustu viku. Íslenski boltinn 4.6.2012 14:00 Barton fékk einn á lúðurinn Ráðist var á knattspyrnumanninn Joey Barton fyrir utan skemmtistað í Liverpool snemma í morgun. Lögreglan hefur tvo menn á þrítugsaldri í haldi vegna árásarinnar. Enski boltinn 4.6.2012 13:15 Mickey Thomas telur að Gylfi fari til Liverpool Mickey Thomas, fyrrum leikmaður Manchester United og nú knattspyrnusérfræðingur á BBC í Wales, telur að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja að ganga til liðs við Liverpool frekar en Swansea. Enski boltinn 4.6.2012 10:34 Pepsi-deild kvenna: Fanndís klobbaði Ingvar Kale Fanndís Friðriksdóttir skoraði þrennu í 7-1 sigri Breiðabliks gegn Selfossi í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna. Fanndís er markahæst í deildinni ásamt liðsfélaga sínum Rakel Hönnudóttur og virðist í fantaformi. Íslenski boltinn 4.6.2012 09:45 Celta Vigo í efstu deild á ný Celta Vigo tryggði sér í gær sæti í efstu deild spænsku knattspyrnunnar eftir fimm ára fjarveru. Celta dugði eitt stig í heimaleik gegn Cordoba sem dugði einnig stig til að tryggja sig í umspil. Úr varð tíðindalítill leikur þar sem hvorugt liðið sótti að ráði. Fótbolti 4.6.2012 09:21 Talsmaður Ferdinand lætur Hodgson heyra það Talsmaður Rio Ferdinand segir enska knattspyrnusambandið og Roy Hodgson þjálfara enska landsliðsins hafa komið fram við varnarmanninn af "fullkomnu virðingaleysi" eftir að Rio Ferdiand var enn einu sinni sniðgenginn í vali á varnarmönnum í enska landsliðið fyrir Evrópumeistaramótið í Póllandi og Úkraínu. Fótbolti 3.6.2012 23:30 Robert Green yfirgefur West Ham Robert Green mun ekki skrifa undir nýjan samning við West Ham sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í maí. Samningur Green við Lundúnarliðið er runninn út og er honum því frjálst að semja við hvaða lið sem er. Fótbolti 3.6.2012 21:30 Gerrard sáttur eftir sigurinn á Belgum Steven Gerrard fyrirliði enska landsliðsins í fótbolta var ánægður með frammistöðu Englands í 1-0 sigrinum á Belgíu í gær. Hann sagði erfiðan leik vera einmitt það sem England hefði þurft á að halda rétt fyrir Evrópumeistaramótið í Póllandi og Úkraínu. Fótbolti 3.6.2012 19:45 Schweinsteiger heill og fer á EM Þýski miðjumaðurinn Bastian Schweinsteiger mun fljúga með þýska landsliðinu til Póllands á morgun og leika með liðinu á Evrópumeistaramótinu í Póllandi og Úkraínu sem hefst á föstudaginn. Schweinsteiger missti af síðasta æfingaleik þýska liðsins fyrir EM en læknir liðsins segir hann leikhæfan. Fótbolti 3.6.2012 19:00 O´Shea klár í slaginn John O´Shea verður með írska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu í Póllandi og Úkraínu sem hefst eftir fimm daga. O´Shea hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu en segist klár í slaginn. Fótbolti 3.6.2012 18:15 « ‹ ›
Paul Pogba mættur til Tórínó Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, er mættur Tórínó og bendir flest til þess að hann gangi frá samningi við Juventus. Enski boltinn 5.6.2012 13:00
PSG með risatilboð í Zlatan Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan. Fótbolti 5.6.2012 13:00
Biglia: Arsenal og Real Madrid hafa verið í sambandi Argentínski miðjumaðurinn Lucas Biglia, fyrirliði Anderlech, segist hafa rætt við forráðamenn Arsenal og Real Madrid um möguleg vistaskipti. Enski boltinn 5.6.2012 12:15
Þórunn Helga: Fríða dritaði á mig tölvupóstum Landsliðskonan Þórunn Helga Jónsdóttir hefur samið við norska b-deildarliðið Avaldsnes. Þórunn Helga hefur spilað í Brasilíu undanfarin fjögur ár, síðast með Vitoria, en segist hafa viljað prófa að spila í sterkri deild í Evrópu. Fótbolti 5.6.2012 10:42
Manchester United landar Kagawa Fátt getur komið í veg fyrir að Shinji Kagawa gangi til liðs við Manchester United frá Borussia Dortmund. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverðið auk þess sem kaup og kjör Kagawa hjá enska félaginu eru frágengin. Enski boltinn 5.6.2012 09:09
Eden Hazard: Hvers vegna ekki Chelsea? Knattspyrnumaðurinn Eden Hazard, nýjasti liðsmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir að eftir sigur Chelsea í Meistaradeild Evrópu hafi hann hugsað með sér: "Hvers vegna ekki Chelsea?“ Enski boltinn 5.6.2012 08:00
Besti grasvöllur í Noregi eyðilagður Matthías Vilhjálmsson hefur farið á kostum það sem af er tímabili með Start í Noregi. Matthías, sem er í láni hjá norska liðinu frá FH, hefur skorað sjö mörk í tíu leikjum Start sem situr í öðru sæti deildarinnar þegar fjögurra vikna frí er farið í hönd. Fótbolti 5.6.2012 07:00
Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. Fótbolti 4.6.2012 23:45
Cavani veit ekkert hvar hann verður næsta vetur Úrúgvæinn Edinson Cavani hjá Napoli segist ekki hafa hugmynd um hvar hann spili fótbolta næsta vetur en hann er orðaður við fjölmörg félög. Fótbolti 4.6.2012 22:30
Valssigur í Vesturbænum - myndir KR-stúlkur eru enn án sigurs í Pepsi-deild kvenna eftir 1-2 tap gegn Val á heimavelli í kvöld. Valur aftur á móti í fimmta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2012 22:15
Sigrar hjá Stjörnunni og Selfossi Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust upp í annað sæti Pepsi-deildar kvenna og Selfoss komst upp í fimmta sætið með sigri á Aftureldingu. Stjarnan lagði FH af velli í Garðabæ. Íslenski boltinn 4.6.2012 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA vann uppgjör toppliðanna Þór/KA fór með sigur af hólmi í uppgjöri toppliðanna í Pepsi deild kvenna á Akureyri í kvöld. Akureyringarnir unnu 2-0 gegn þróttlausum Blikastúlkum. Íslenski boltinn 4.6.2012 20:12
Öruggt hjá ÍBV í Eyjum Eyjastúlkur skutust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna, tímabundið hið minnsta, er þær unnu öruggan sigur, 3-0, á Fylki í Eyjum. Íslenski boltinn 4.6.2012 19:52
Torres mætir bjartsýnn til leiks á EM Spánverjar eru sigurstranglegastir fyrir EM hjá ansi mörgum. Það er þó öðruvísi pressa á þeim núna en áður enda eru þeir bæði Evrópu- og heimsmeistarar. Fótbolti 4.6.2012 18:30
Hart: Næ vonandi að standa undir væntingum Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart fær sitt fyrsta tækifæri á stórmóti í sumar sem aðalmarkvörður enska landsliðsins. Hann var á bekknum á HM árið 2010. Fótbolti 4.6.2012 18:00
Koscielny vill fá M'Vila til Arsenal Franski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, Laurent Koscielny, vill ólmur fá félaga sinn í landsliðinu, Yann M'Vila, til Arsenal í sumar. M'Vila spilar með Rennes í Frakklandi og hefur verið orðaður við Arsenal upp á síðkastið. Fótbolti 4.6.2012 17:00
Chelsea búið að kaupa Hazard Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði náð samningum við franska félagið Lille um kaupverð á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard. Enski boltinn 4.6.2012 16:51
Umfjöllun: Valskonur sluppu með skrekkinn í Vesturbænum Valskonum var létt þegar flautað var til leiksloka í Vesturbænum í kvöld. Eftir að hafa ráðið ferðinni allan leikinn munaði minnstu að KR-ingar jöfnuðu metin í viðbótartíma. Brett Maron varði þá skot Helenu Sævarsdóttir í dauðafæri á markteig. Íslenski boltinn 4.6.2012 16:19
Laudrup orðaður við Swansea Swansea er enn í stjóraleit en eins og kunnugt er hætti Brendan Rodgers hjá félaginu til þess að taka við Liverpool. Nú er Daninn Michael Laudrup orðaður við félagið. Enski boltinn 4.6.2012 15:30
Pepsi-mörkin: Minningarleikurinn um Steingrím Jóhannesson Minningarleikur um markahrókinn Steingrím Jóhannesson fór fram í Vestmannaeyjum á föstudagskvöldið. Fyrrum liðsfélagar og þjálfarar Steingríms úr ÍBV og Fylki fylktu liði á Hásteinsvöll og úr varð frábær skemmtun. Íslenski boltinn 4.6.2012 14:00
Pepsi-mörkin: Tryggvi bætti markametið Tryggvi Guðmundsson bætti markametið í efstu deild karla með glæsimarki í 4-1 sigri ÍBV á Stjörnunni í síðustu viku. Íslenski boltinn 4.6.2012 14:00
Barton fékk einn á lúðurinn Ráðist var á knattspyrnumanninn Joey Barton fyrir utan skemmtistað í Liverpool snemma í morgun. Lögreglan hefur tvo menn á þrítugsaldri í haldi vegna árásarinnar. Enski boltinn 4.6.2012 13:15
Mickey Thomas telur að Gylfi fari til Liverpool Mickey Thomas, fyrrum leikmaður Manchester United og nú knattspyrnusérfræðingur á BBC í Wales, telur að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja að ganga til liðs við Liverpool frekar en Swansea. Enski boltinn 4.6.2012 10:34
Pepsi-deild kvenna: Fanndís klobbaði Ingvar Kale Fanndís Friðriksdóttir skoraði þrennu í 7-1 sigri Breiðabliks gegn Selfossi í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna. Fanndís er markahæst í deildinni ásamt liðsfélaga sínum Rakel Hönnudóttur og virðist í fantaformi. Íslenski boltinn 4.6.2012 09:45
Celta Vigo í efstu deild á ný Celta Vigo tryggði sér í gær sæti í efstu deild spænsku knattspyrnunnar eftir fimm ára fjarveru. Celta dugði eitt stig í heimaleik gegn Cordoba sem dugði einnig stig til að tryggja sig í umspil. Úr varð tíðindalítill leikur þar sem hvorugt liðið sótti að ráði. Fótbolti 4.6.2012 09:21
Talsmaður Ferdinand lætur Hodgson heyra það Talsmaður Rio Ferdinand segir enska knattspyrnusambandið og Roy Hodgson þjálfara enska landsliðsins hafa komið fram við varnarmanninn af "fullkomnu virðingaleysi" eftir að Rio Ferdiand var enn einu sinni sniðgenginn í vali á varnarmönnum í enska landsliðið fyrir Evrópumeistaramótið í Póllandi og Úkraínu. Fótbolti 3.6.2012 23:30
Robert Green yfirgefur West Ham Robert Green mun ekki skrifa undir nýjan samning við West Ham sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í maí. Samningur Green við Lundúnarliðið er runninn út og er honum því frjálst að semja við hvaða lið sem er. Fótbolti 3.6.2012 21:30
Gerrard sáttur eftir sigurinn á Belgum Steven Gerrard fyrirliði enska landsliðsins í fótbolta var ánægður með frammistöðu Englands í 1-0 sigrinum á Belgíu í gær. Hann sagði erfiðan leik vera einmitt það sem England hefði þurft á að halda rétt fyrir Evrópumeistaramótið í Póllandi og Úkraínu. Fótbolti 3.6.2012 19:45
Schweinsteiger heill og fer á EM Þýski miðjumaðurinn Bastian Schweinsteiger mun fljúga með þýska landsliðinu til Póllands á morgun og leika með liðinu á Evrópumeistaramótinu í Póllandi og Úkraínu sem hefst á föstudaginn. Schweinsteiger missti af síðasta æfingaleik þýska liðsins fyrir EM en læknir liðsins segir hann leikhæfan. Fótbolti 3.6.2012 19:00
O´Shea klár í slaginn John O´Shea verður með írska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu í Póllandi og Úkraínu sem hefst eftir fimm daga. O´Shea hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu en segist klár í slaginn. Fótbolti 3.6.2012 18:15