Fótbolti Ungu strákarnir streyma í KR | Atli skrifar væntanlega undir á eftir Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, er að yngja upp í leikmannahópnum sínum því tveir ungir landsbyggðarmenn hafa þegar samið við félagið og Þórsarinn Atli Sigurjónsson verður væntanlega sá þriðji en KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundar seinna í dag. Íslenski boltinn 15.12.2011 15:00 Chelsea íhugar að gera tilboð í Higuain Chelsea hefur sem fyrr mikinn áhuga á argentínska framherjanum Gonzalo Higuain hjá Real Madrid og íhugar nú að gera tilboð í leikmanninn í janúar. Enski boltinn 15.12.2011 15:00 Barcelona og Real Madrid hafa engan áhuga á Torres Það er mikið rætt núna hvert Fernando Torres fari í janúar en hermt er að Chelsea sé til að selja hann á 20 milljónir punda enda hefur leikmaðurinn engan veginn staðið undir væntingum hjá félaginu. Fótbolti 15.12.2011 14:15 Totti íhugar að yfirgefa Roma Francesco Totti hefur komið öllum í opna skjöldu á Ítalíu með því að viðurkenna að hann íhugi nú að yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Fótbolti 15.12.2011 13:30 Arsenal óttast ekki að missa Van Persie Forráðamenn Arsenal segjast ekki hafa neinar áhyggjur af því að Hollendingurinn Robin van Persie yfirgefi herbúðir félagsins næsta sumar. Van Persie er samningsbundinn til 2013. Persie hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur og skorað 23 mörk í öllum keppnum það sem af er vetri. Enski boltinn 15.12.2011 12:45 Messi og Neymar mætast í úrslitum | Villa meiddist illa Það verða Barcelona og brasilíska liðið Santos sem leika til úrslita í heimsmeistarakeppni félagsliða. Barcelona lagði Al-Sadd, 4-0, í dag. Adriano skoraði tvö mörk og þeir Keita og Maxwell komust einnig á blað. Fótbolti 15.12.2011 12:19 Carroll fær bónus í janúar Andy Carroll fær tæpar 30 milljónir króna í svokallaðan tryggðarbónus eftir áramótin. Breytir engu þó svo hann hafi aðeins verið 13 sinnum í byrjunarliði Liverpool frá því hann var keyptur á 35 milljónir punda frá Newcastle. Enski boltinn 15.12.2011 12:00 Tevez vill semja við Boca Juniors Sólstrandargæjinn Carlos Tevez segist vera búinn að fá nóg af endalausum ferðalögum á milli Argentínu og Evrópu og þess vegna vilji hann semja við uppeldisfélag sitt, Boca Juniors. Enski boltinn 15.12.2011 11:15 Chelsea neitar því að Cole hafi æst leikmenn Man. City upp Forráðamenn Chelsea reyna nú að lægja öldurnar eftir lætin sem urðu í göngunum eftir leik Chelsea og Man. City. Þar á Ashley Cole að hafa æst leikmenn City upp úr öllu valdi með Stöð 5 kyndingum. Enski boltinn 15.12.2011 10:30 Valið stendur á milli heiðursins eða peninganna AC Milan er ekki til í að spenna bogann of hátt vegna Carlosar Tevez og vilja forráðamenn félagsins að hann komi til félagsins á réttum forsendum. Vegna þess að hann sé metnaðarfullur knattspyrnumaður. Ekki vegna peninganna. Fótbolti 15.12.2011 09:45 Redknapp segist ekki vera að hugsa um enska landsliðið Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur lengi gælt við að þjálfa enska landsliðið og ekki farið leynt með áhuga sinn á starfinu sem losnar næsta sumar. Enski boltinn 15.12.2011 09:00 Það verður spilað verður í Bandaríkjunum | Hólmfríður og Katrín fá samning Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir eru á leið til bandaríska atvinnumannaliðsins Philadelphia Independence. Þetta varð ljóst í gær eftir að WPS-deildin fékk leyfi stjórnar bandaríska knattspyrnusambandsins til að vera áfram efsta deild bandaríska kvennaboltans. Fótbolti 15.12.2011 06:00 Schumacher kemur til greina sem næsti forseti Kölnar Michael Schumacher, margfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, gæti orðið næsti forseti þýska úrvalsdeildarliðsins Kölnar en Schumacher er einn af tuttugu nöfnum, sem ráðgjafi félagsins hefur lagt til, samkvæmt heimildum þýskra fjölmiðla. Fótbolti 14.12.2011 23:45 Albanir réðu ítalskan þjálfara fyrir undankeppni HM 2014 Albanía verður með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2014 og fyrri leikur þjóðanna fer fram í Albaníu næsta haust. Albanir ákváðu að fá 55 ára Ítala til að stýra landsliðinu í þessari undankeppninni en í riðlinum eru einnig Noregur, Slóvenía, Sviss og Kýpur. Fótbolti 14.12.2011 23:30 Neymar kláraði sitt en hvað gerir Messi? Neymar skoraði eitt marka brasilíska liðsins Santos þegar liðið vann 3-1 sigur á japanska liðinu Kashiwa Reysol í undanúrslitum í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem stendur nú yfir í Japan. Santos mætir annaðhvort Barcelona eða Al-Sadd frá Katar í úrslitaleiknum sem fram fer á sunnudaginn. Fótbolti 14.12.2011 23:15 Rijkaard orðaður við PSG Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, er á meðal þeirra sem koma til greina sem þjálfari hins nýríka liðs PSG í Frakklandi. Félagið ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Fótbolti 14.12.2011 22:45 Í beinni: Fulham - OB Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og danska liðsins OB í K-riðli Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 14.12.2011 19:45 Guardiola sakar Marca um lygar Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert hæft í þeim fregnum að félagið muni reyna að selja framherjann David Villa í janúar. Fótbolti 14.12.2011 19:15 Grunur um hneyksli hjá þýska knattspyrnusambandinu Saksóknaraembættið í Frankfurt rannsakar nú meinta spillingu í þýska knattspyrnusambandinu en grunur er um að umboðsmenn hafi getað keypt FIFA-leyfi af sambandinu. Fótbolti 14.12.2011 17:15 Stoke skammað út af handklæðunum Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar ætla loksins að taka í taumana vegna hegðunar Stoke City á heimavelli sínum sem þykir ekki alltaf vera sanngjörn í garð andstæðinga sinna. Enski boltinn 14.12.2011 15:00 Cole var með Evrópudeildargrín sem fór illa í leikmenn City Það hefur nú lekið út hvað Ashley Cole öskraði að leikmönnum Man. City svo allt varð vítlaust í göngunum eftir leik Chelsea og Man. City. Enski boltinn 14.12.2011 13:30 Fulham datt út á marki í uppbótartíma - úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Enska liðið Fulham féll út úr Evrópudeildinni á dramatískan hátt í kvöld en liðið var á leiðinni í 32 liða úrslitin þar til að Baye Djiby Fall tryggði OB jafntefli á þriðju mínútu í uppbótartíma. Red Bull Salzburg, Besiktas, Lazio og Steaua Búkarest komust einnig í 32 liða úrslitin í kvöld. Fótbolti 14.12.2011 12:54 Chelsea sagt vera til í að selja Torres fyrir 20 milljónir punda Daily Mail greinir frá því í dag að Chelsea sé til í að sætta sig við gríðarlegt tap út af Fernando Torres og ætli að selja hann á 20 milljónir punda í janúar. Enski boltinn 14.12.2011 10:30 Guðlaugur Victor náði ekki bílprófinu Unglingalandsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er ekki hress í dag eftir að hafa fallið á bílprófinu í Skotlandi. Fótbolti 14.12.2011 10:00 Redknapp vill prófa tvo aðaldómara Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill sjá fótboltann feta í fótspor handboltans og prófa að vera með tvo aðaldómara á vellinum. Redknapp trúir því að það muni fækka mistökum dómara. Enski boltinn 14.12.2011 09:45 Milan ekki að drífa sig vegna Tevez Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að ekkert liggi á að ganga frá samningi við sólstrandargæjann Carlos Tevez. Milan ku hafa náð samkomulagi við Tevez en nokkuð ber á milli félagsins og Man. City. Fótbolti 14.12.2011 09:04 Lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á Eggerti Afar fátt bendir til þess að landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson verði áfram í herbúðum skoska félagsins Hearts. Eggert, sem á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið, hefur ekki viljað framlengja við félagið. Enski boltinn 14.12.2011 08:00 Tevez sólar sig og tekur lagið á tónleikum Á meðan her manna reynir að finna lausn á framtíð Carlos Tevez nýtur leikmaðurinn óvinsæli ljúfa lífsins í Argentínu en þangað fór hann í óþökk félags síns, Man. City. Enski boltinn 13.12.2011 23:45 Stuðningsmenn Man. Utd réðust að Balotelli Það fer ekki fram hjá neinum í Manchester þegar Mario Balotelli er á ferðinni. Hann keyrir um á hvítum Maserati og það vita allir í borginni. Ítalinn getur því ekki keyrt um borgina óhultur. Enski boltinn 13.12.2011 23:15 Ekki heimild á kortinu hjá Bendtner - vildi fá fría pizzu Danski framherjinn Nicklas Bendtner, leikmaður Sunderland, lenti í heldur betur neyðarlegri uppákomu á pizzastað þegar hann fékk synjun á kreditkortið sitt. Bendtner varð að fá pening frá ókunnugum til þess að geta keypt pizzurnar sínar. Enski boltinn 13.12.2011 22:30 « ‹ ›
Ungu strákarnir streyma í KR | Atli skrifar væntanlega undir á eftir Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, er að yngja upp í leikmannahópnum sínum því tveir ungir landsbyggðarmenn hafa þegar samið við félagið og Þórsarinn Atli Sigurjónsson verður væntanlega sá þriðji en KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundar seinna í dag. Íslenski boltinn 15.12.2011 15:00
Chelsea íhugar að gera tilboð í Higuain Chelsea hefur sem fyrr mikinn áhuga á argentínska framherjanum Gonzalo Higuain hjá Real Madrid og íhugar nú að gera tilboð í leikmanninn í janúar. Enski boltinn 15.12.2011 15:00
Barcelona og Real Madrid hafa engan áhuga á Torres Það er mikið rætt núna hvert Fernando Torres fari í janúar en hermt er að Chelsea sé til að selja hann á 20 milljónir punda enda hefur leikmaðurinn engan veginn staðið undir væntingum hjá félaginu. Fótbolti 15.12.2011 14:15
Totti íhugar að yfirgefa Roma Francesco Totti hefur komið öllum í opna skjöldu á Ítalíu með því að viðurkenna að hann íhugi nú að yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Fótbolti 15.12.2011 13:30
Arsenal óttast ekki að missa Van Persie Forráðamenn Arsenal segjast ekki hafa neinar áhyggjur af því að Hollendingurinn Robin van Persie yfirgefi herbúðir félagsins næsta sumar. Van Persie er samningsbundinn til 2013. Persie hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur og skorað 23 mörk í öllum keppnum það sem af er vetri. Enski boltinn 15.12.2011 12:45
Messi og Neymar mætast í úrslitum | Villa meiddist illa Það verða Barcelona og brasilíska liðið Santos sem leika til úrslita í heimsmeistarakeppni félagsliða. Barcelona lagði Al-Sadd, 4-0, í dag. Adriano skoraði tvö mörk og þeir Keita og Maxwell komust einnig á blað. Fótbolti 15.12.2011 12:19
Carroll fær bónus í janúar Andy Carroll fær tæpar 30 milljónir króna í svokallaðan tryggðarbónus eftir áramótin. Breytir engu þó svo hann hafi aðeins verið 13 sinnum í byrjunarliði Liverpool frá því hann var keyptur á 35 milljónir punda frá Newcastle. Enski boltinn 15.12.2011 12:00
Tevez vill semja við Boca Juniors Sólstrandargæjinn Carlos Tevez segist vera búinn að fá nóg af endalausum ferðalögum á milli Argentínu og Evrópu og þess vegna vilji hann semja við uppeldisfélag sitt, Boca Juniors. Enski boltinn 15.12.2011 11:15
Chelsea neitar því að Cole hafi æst leikmenn Man. City upp Forráðamenn Chelsea reyna nú að lægja öldurnar eftir lætin sem urðu í göngunum eftir leik Chelsea og Man. City. Þar á Ashley Cole að hafa æst leikmenn City upp úr öllu valdi með Stöð 5 kyndingum. Enski boltinn 15.12.2011 10:30
Valið stendur á milli heiðursins eða peninganna AC Milan er ekki til í að spenna bogann of hátt vegna Carlosar Tevez og vilja forráðamenn félagsins að hann komi til félagsins á réttum forsendum. Vegna þess að hann sé metnaðarfullur knattspyrnumaður. Ekki vegna peninganna. Fótbolti 15.12.2011 09:45
Redknapp segist ekki vera að hugsa um enska landsliðið Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur lengi gælt við að þjálfa enska landsliðið og ekki farið leynt með áhuga sinn á starfinu sem losnar næsta sumar. Enski boltinn 15.12.2011 09:00
Það verður spilað verður í Bandaríkjunum | Hólmfríður og Katrín fá samning Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir eru á leið til bandaríska atvinnumannaliðsins Philadelphia Independence. Þetta varð ljóst í gær eftir að WPS-deildin fékk leyfi stjórnar bandaríska knattspyrnusambandsins til að vera áfram efsta deild bandaríska kvennaboltans. Fótbolti 15.12.2011 06:00
Schumacher kemur til greina sem næsti forseti Kölnar Michael Schumacher, margfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, gæti orðið næsti forseti þýska úrvalsdeildarliðsins Kölnar en Schumacher er einn af tuttugu nöfnum, sem ráðgjafi félagsins hefur lagt til, samkvæmt heimildum þýskra fjölmiðla. Fótbolti 14.12.2011 23:45
Albanir réðu ítalskan þjálfara fyrir undankeppni HM 2014 Albanía verður með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2014 og fyrri leikur þjóðanna fer fram í Albaníu næsta haust. Albanir ákváðu að fá 55 ára Ítala til að stýra landsliðinu í þessari undankeppninni en í riðlinum eru einnig Noregur, Slóvenía, Sviss og Kýpur. Fótbolti 14.12.2011 23:30
Neymar kláraði sitt en hvað gerir Messi? Neymar skoraði eitt marka brasilíska liðsins Santos þegar liðið vann 3-1 sigur á japanska liðinu Kashiwa Reysol í undanúrslitum í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem stendur nú yfir í Japan. Santos mætir annaðhvort Barcelona eða Al-Sadd frá Katar í úrslitaleiknum sem fram fer á sunnudaginn. Fótbolti 14.12.2011 23:15
Rijkaard orðaður við PSG Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, er á meðal þeirra sem koma til greina sem þjálfari hins nýríka liðs PSG í Frakklandi. Félagið ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Fótbolti 14.12.2011 22:45
Í beinni: Fulham - OB Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og danska liðsins OB í K-riðli Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 14.12.2011 19:45
Guardiola sakar Marca um lygar Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert hæft í þeim fregnum að félagið muni reyna að selja framherjann David Villa í janúar. Fótbolti 14.12.2011 19:15
Grunur um hneyksli hjá þýska knattspyrnusambandinu Saksóknaraembættið í Frankfurt rannsakar nú meinta spillingu í þýska knattspyrnusambandinu en grunur er um að umboðsmenn hafi getað keypt FIFA-leyfi af sambandinu. Fótbolti 14.12.2011 17:15
Stoke skammað út af handklæðunum Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar ætla loksins að taka í taumana vegna hegðunar Stoke City á heimavelli sínum sem þykir ekki alltaf vera sanngjörn í garð andstæðinga sinna. Enski boltinn 14.12.2011 15:00
Cole var með Evrópudeildargrín sem fór illa í leikmenn City Það hefur nú lekið út hvað Ashley Cole öskraði að leikmönnum Man. City svo allt varð vítlaust í göngunum eftir leik Chelsea og Man. City. Enski boltinn 14.12.2011 13:30
Fulham datt út á marki í uppbótartíma - úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Enska liðið Fulham féll út úr Evrópudeildinni á dramatískan hátt í kvöld en liðið var á leiðinni í 32 liða úrslitin þar til að Baye Djiby Fall tryggði OB jafntefli á þriðju mínútu í uppbótartíma. Red Bull Salzburg, Besiktas, Lazio og Steaua Búkarest komust einnig í 32 liða úrslitin í kvöld. Fótbolti 14.12.2011 12:54
Chelsea sagt vera til í að selja Torres fyrir 20 milljónir punda Daily Mail greinir frá því í dag að Chelsea sé til í að sætta sig við gríðarlegt tap út af Fernando Torres og ætli að selja hann á 20 milljónir punda í janúar. Enski boltinn 14.12.2011 10:30
Guðlaugur Victor náði ekki bílprófinu Unglingalandsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er ekki hress í dag eftir að hafa fallið á bílprófinu í Skotlandi. Fótbolti 14.12.2011 10:00
Redknapp vill prófa tvo aðaldómara Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill sjá fótboltann feta í fótspor handboltans og prófa að vera með tvo aðaldómara á vellinum. Redknapp trúir því að það muni fækka mistökum dómara. Enski boltinn 14.12.2011 09:45
Milan ekki að drífa sig vegna Tevez Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að ekkert liggi á að ganga frá samningi við sólstrandargæjann Carlos Tevez. Milan ku hafa náð samkomulagi við Tevez en nokkuð ber á milli félagsins og Man. City. Fótbolti 14.12.2011 09:04
Lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á Eggerti Afar fátt bendir til þess að landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson verði áfram í herbúðum skoska félagsins Hearts. Eggert, sem á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið, hefur ekki viljað framlengja við félagið. Enski boltinn 14.12.2011 08:00
Tevez sólar sig og tekur lagið á tónleikum Á meðan her manna reynir að finna lausn á framtíð Carlos Tevez nýtur leikmaðurinn óvinsæli ljúfa lífsins í Argentínu en þangað fór hann í óþökk félags síns, Man. City. Enski boltinn 13.12.2011 23:45
Stuðningsmenn Man. Utd réðust að Balotelli Það fer ekki fram hjá neinum í Manchester þegar Mario Balotelli er á ferðinni. Hann keyrir um á hvítum Maserati og það vita allir í borginni. Ítalinn getur því ekki keyrt um borgina óhultur. Enski boltinn 13.12.2011 23:15
Ekki heimild á kortinu hjá Bendtner - vildi fá fría pizzu Danski framherjinn Nicklas Bendtner, leikmaður Sunderland, lenti í heldur betur neyðarlegri uppákomu á pizzastað þegar hann fékk synjun á kreditkortið sitt. Bendtner varð að fá pening frá ókunnugum til þess að geta keypt pizzurnar sínar. Enski boltinn 13.12.2011 22:30