Fótbolti

Rijkaard hefur ekki áhuga á að taka við hollenska landsliðinu

Hollendingar leita nú að eftirmanni Bert van Marwijk sem hætti með hollenska landsliðið eftir ófarir liðsins á Evrópumótinu. Frank Rijkaard hefur verið orðaður við starfið en umboðsmaður hans segist skjólstæðing sinn ekki hafa áhuga á því að verða aftur þjálfari hollenska landsliðsins.

Fótbolti

Klinsmann gagnrýnir þýska landsliðið: Yfirspilaðir af Ítölum

Þjóðverjar voru mættir á EM til að verða Evrópumeistarar en urðu að sætta sig við tap í undanúrslitunum á móti Ítölum í gær. Þýskaland hefur ekki unnið titil á stórmóti síðan að Jürgen Klinsmann var fyrirliði liðsins á EM 1996. Hann var gestur BBC í útsendingunni frá leiknum í gær.

Fótbolti