Fótbolti Pepsi-mörkin: Bjarki Már hermir eftir Tómasi Inga Handboltakappinn Bjarki Már Elísson er lunkin eftirherma ef marka má innslag sem sýnt var í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 3.7.2012 09:17 Villas-Boas mættur til Englands Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Andre Villas-Boas sé kominn til Englands og að hann gæti skrifað undir samning við Tottenham á næsta sólarhring. Enski boltinn 3.7.2012 09:00 Alfreð þurfti að taka verkjatöflur fyrir leikinn en skoraði samt þrennu Alfreð Finnbogason lét veikindi ekki trufla sig í kvöld þegar hann skoraði sína fyrstu þrennu í sænsku úrvalsdeildinni. Alfreð fór á kostum í 4-1 sigri Helsingborg á Gefle en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þeirra Åge Hareide og Stefan Schwarz. Fótbolti 2.7.2012 23:45 Carlos Alberto: Það færi 1-1 hjá Brasilíu 1970 og Spáni 2012 Spánverjar unnu í gær þriðja stórmótið í röð og í kjölfarið hafa margir lýst því yfir að þarna sé á ferðinni besta fótboltalandslið allra tíma. Árangur liðsins er einstakur en flestir knattspyrnuspekingar hafa staldrað við brasilíska landsliðið frá HM 1970 þegar kemur að því útnefna besta fótboltalandslið allra tíma. Fótbolti 2.7.2012 23:15 Sigurganga Blika endaði í Árbænum - myndir Breiðablik átti möguleika á því að vinna fjórða deildarsigur sinn í röð í Árbænum í Pepsi-deild karla í kvöld en Fylkismaðurinn Jóhann Þórhallsson kom inn á sem varamaður og tryggði sínum mönnum eitt stig. Íslenski boltinn 2.7.2012 22:54 Stjörnumenn upp í þriðja sætið - myndir Stjörnumenn ætla að fylgja efstu liðunum eftir í Pepsi-deild karla en Stjarnan vann 4-2 heimasigur á Fram í 9. umferðinni í kvöld. Framarar jöfnuðu tvisvar en Stjörnumenn gerðu út um leikinn í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 2.7.2012 22:52 Hundrað milljónir evra til evrópskra félagsliða Um það bil 580 knattspyrnufélög í öllum aðildarlöndum UEFA munu fá skerf af þeim fjármunum sem UEFA hefur aflað með úrslitakeppni EM sem lauk nýlega og fram fór í Póllandi og Úkraínu. Þetta er fjölgun um 400 félög frá árinu 2008, en þá var þessi fjöldi "einungis“ 180. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 2.7.2012 22:15 Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 2.7.2012 21:45 Umboðsmaður Balotelli metur hann á 250 milljónir evra Umboðsmaður Mario Balotelli telur afar ólíklegt að kappinn muni fara frá Manchester City í sumar þrátt fyrir áhuga stórliða á Ítalíu. Enski boltinn 2.7.2012 19:30 Alfreð skoraði þrennu fyrir Helsingborg í kvöld Alfreð Finnbogason var maðurinn á bak við 4-1 sigur Helsingborg á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en hann skoraði þrennu í leiknum. Helsingborg er í 3. sæti deildarinnar níu stigum á eftir toppliði Elfsborg. Fótbolti 2.7.2012 18:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Selfoss 2-2 | Jón Daði jafnaði í lokin Jón Daði Böðvarsson tryggði Selfyssingum 2-2 jafntefli í Keflavík með því að skora jöfnunarmarkið á lokamínútu leiksins en heimamenn í Keflavík voru 2-0 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir af leiknum. Selfyssingar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð en náðu nú í sín fyrstu stig síðan í maí. Íslenski boltinn 2.7.2012 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 2.7.2012 18:30 Van Basten tekur ekki aftur við landsliðinu Marco van Basten ætlar ekki að yfirgefa Heerenveen eftir aðeins nokkrar vikur í starfi til að taka við hollenska landsliðinu á nýjan leik. Fótbolti 2.7.2012 18:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 1-1 Jafntefli var sanngjörn niðurstaða í leik Fylkis og Breiðabliks í Árbænum í kvöld en leiknum lauk 1-1. Bæði lið fengu möguleika á að stela sigrinum á lokamínútunum en náðu ekki að klára færin og jafntefli því niðurstaðan. Íslenski boltinn 2.7.2012 15:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram | 4-2 Stjarnan vann í kvöld fínan sigur á Fram, 4-2, á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn var hluti af 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson fann markaskóna og gerði tvö mörk fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 2.7.2012 15:00 Pearce búinn að velja Ólympíuhópinn Stuart Pearce, þjálfari breska knattspyrnulandsliðsins, hefur valið þá átján leikmenn sem munu keppa með liðinu á Ólympíuleikunum í sumar. Enski boltinn 2.7.2012 14:45 Zola tekur við Watford Giampaolo Pozzo, nýr eigandi enska B-deildarliðsins Watford, segir að munnlegt samkomulag sé um að Gianfranco Zola muni taka að sér starf knattspyrnustjóra hjá félaginu. Enski boltinn 2.7.2012 14:15 Rafael samdi við United til 2016 Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United. Enski boltinn 2.7.2012 13:49 Dzagoev með tilboð frá Tottenham Faðir rússneska landsliðsmannsins Alan Dzagoev segir að kappinn sé með tilboð frá nokkrum félögum í Evrópu, þar á meðal Tottenham. Enski boltinn 2.7.2012 13:30 Stjarnan drógst gegn Breiðabliki Dregið var í fjórðungsúrslit Borgunarbikarkeppni kvenna nú í hádeginu. Stórslagur umferðarinnar verður viðureign Breiðabliks og Stjörnunnar í Kópavoginum. Fótbolti 2.7.2012 12:58 Owen farinn frá United Manchester United hefur tilkynnt nöfn fjögurra leikmanna sem hafa yfirgefið félagið. Meðal þeirra eru Michael Owen og Tomasz Kuszczak. Enski boltinn 2.7.2012 12:15 Arsenal hafnaði tilboði Juventus í Van Persie Ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Arsenal hafi hafnað tilboði Ítalíumeistara Juventus í hollenska sóknarmanninn Robin van Persie. Enski boltinn 2.7.2012 11:18 Hoffenheim staðfestir brotthvarf Gylfa Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim í Þýskalandi, hefur staðfest að Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki snúa aftur til liðsins þar sem hann muni senn ganga til liðs í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.7.2012 10:52 Iniesta besti leikmaður EM Spánverjinn Andres Iniesta hefur verið útnefndur besti leikmaður EM í Úkraínu og Póllandi sem lauk í gær með sigri spænska landsliðsins á því ítalska í úrslitaleiknum, 4-0. Fótbolti 2.7.2012 10:35 Spænskir fjölmiðlar í sigurvímu Eins og gefur að skilja hrósa spænsku dagblöðin landsliðinu sínu í hástert fyrir að vinna Evrópumeistaratititlinn í gær og þar með þriðja stórmótið í knattspyrnu í röð. Fótbolti 2.7.2012 09:19 Óskar Örn frábær gegn sínum gömlu félögum | Myndsyrpa KR-ingar unnu sannfærandi 4-1 sigur gegn lömuðu liði Grindavíkur í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. KR-ingar eru einu stigi frá toppnum eftir sigurinn en Grindvíkingar enn án sigurs í botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 1.7.2012 23:30 Beckham með draumamark og sparkaði í liggjandi mann David Beckham skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu fyrir Los Angeles Galaxy gegn San Jose Eartquakes í MLS-deildinni í gær. Gestirnir frá Kaliforníu komust í 3-1 og útlit fyrir að Beckham gæti gengið stoltur frá leiknum og sent skýr skilaboð til Stuart Pearce. Fótbolti 1.7.2012 23:00 Prandelli: Reyndum að keyra okkur ekki út Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítala, var að vonum svekktur eftir 4-0 tapið gegn Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í Kænugarði í kvöld. Hann var þó stoltur af leikmönnum sínum. Fótbolti 1.7.2012 22:45 Jordi Alba: Vinir mínir sögðu að ég myndi skora Jordi Alba, vinstri bakvörður Spánverja, kórónaði frábæra keppni með því að skora annað mark Spánverja gegn Ítölum í dag. Þetta var um leið fyrsta landsliðsmark kappans. Fótbolti 1.7.2012 22:38 Del Bosque: Ætlaði ekki að vera sigursæli þjálfarinn Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, var hógværðin uppmáluð eins og venjulega í leikslok þrátt fyrir að Spánn hefði skráð sig á spjöld knattspyrnusögunnar á fleiri enn einn hátt. Fótbolti 1.7.2012 22:18 « ‹ ›
Pepsi-mörkin: Bjarki Már hermir eftir Tómasi Inga Handboltakappinn Bjarki Már Elísson er lunkin eftirherma ef marka má innslag sem sýnt var í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 3.7.2012 09:17
Villas-Boas mættur til Englands Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Andre Villas-Boas sé kominn til Englands og að hann gæti skrifað undir samning við Tottenham á næsta sólarhring. Enski boltinn 3.7.2012 09:00
Alfreð þurfti að taka verkjatöflur fyrir leikinn en skoraði samt þrennu Alfreð Finnbogason lét veikindi ekki trufla sig í kvöld þegar hann skoraði sína fyrstu þrennu í sænsku úrvalsdeildinni. Alfreð fór á kostum í 4-1 sigri Helsingborg á Gefle en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þeirra Åge Hareide og Stefan Schwarz. Fótbolti 2.7.2012 23:45
Carlos Alberto: Það færi 1-1 hjá Brasilíu 1970 og Spáni 2012 Spánverjar unnu í gær þriðja stórmótið í röð og í kjölfarið hafa margir lýst því yfir að þarna sé á ferðinni besta fótboltalandslið allra tíma. Árangur liðsins er einstakur en flestir knattspyrnuspekingar hafa staldrað við brasilíska landsliðið frá HM 1970 þegar kemur að því útnefna besta fótboltalandslið allra tíma. Fótbolti 2.7.2012 23:15
Sigurganga Blika endaði í Árbænum - myndir Breiðablik átti möguleika á því að vinna fjórða deildarsigur sinn í röð í Árbænum í Pepsi-deild karla í kvöld en Fylkismaðurinn Jóhann Þórhallsson kom inn á sem varamaður og tryggði sínum mönnum eitt stig. Íslenski boltinn 2.7.2012 22:54
Stjörnumenn upp í þriðja sætið - myndir Stjörnumenn ætla að fylgja efstu liðunum eftir í Pepsi-deild karla en Stjarnan vann 4-2 heimasigur á Fram í 9. umferðinni í kvöld. Framarar jöfnuðu tvisvar en Stjörnumenn gerðu út um leikinn í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 2.7.2012 22:52
Hundrað milljónir evra til evrópskra félagsliða Um það bil 580 knattspyrnufélög í öllum aðildarlöndum UEFA munu fá skerf af þeim fjármunum sem UEFA hefur aflað með úrslitakeppni EM sem lauk nýlega og fram fór í Póllandi og Úkraínu. Þetta er fjölgun um 400 félög frá árinu 2008, en þá var þessi fjöldi "einungis“ 180. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 2.7.2012 22:15
Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 2.7.2012 21:45
Umboðsmaður Balotelli metur hann á 250 milljónir evra Umboðsmaður Mario Balotelli telur afar ólíklegt að kappinn muni fara frá Manchester City í sumar þrátt fyrir áhuga stórliða á Ítalíu. Enski boltinn 2.7.2012 19:30
Alfreð skoraði þrennu fyrir Helsingborg í kvöld Alfreð Finnbogason var maðurinn á bak við 4-1 sigur Helsingborg á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en hann skoraði þrennu í leiknum. Helsingborg er í 3. sæti deildarinnar níu stigum á eftir toppliði Elfsborg. Fótbolti 2.7.2012 18:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Selfoss 2-2 | Jón Daði jafnaði í lokin Jón Daði Böðvarsson tryggði Selfyssingum 2-2 jafntefli í Keflavík með því að skora jöfnunarmarkið á lokamínútu leiksins en heimamenn í Keflavík voru 2-0 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir af leiknum. Selfyssingar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð en náðu nú í sín fyrstu stig síðan í maí. Íslenski boltinn 2.7.2012 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 2.7.2012 18:30
Van Basten tekur ekki aftur við landsliðinu Marco van Basten ætlar ekki að yfirgefa Heerenveen eftir aðeins nokkrar vikur í starfi til að taka við hollenska landsliðinu á nýjan leik. Fótbolti 2.7.2012 18:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 1-1 Jafntefli var sanngjörn niðurstaða í leik Fylkis og Breiðabliks í Árbænum í kvöld en leiknum lauk 1-1. Bæði lið fengu möguleika á að stela sigrinum á lokamínútunum en náðu ekki að klára færin og jafntefli því niðurstaðan. Íslenski boltinn 2.7.2012 15:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram | 4-2 Stjarnan vann í kvöld fínan sigur á Fram, 4-2, á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn var hluti af 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson fann markaskóna og gerði tvö mörk fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 2.7.2012 15:00
Pearce búinn að velja Ólympíuhópinn Stuart Pearce, þjálfari breska knattspyrnulandsliðsins, hefur valið þá átján leikmenn sem munu keppa með liðinu á Ólympíuleikunum í sumar. Enski boltinn 2.7.2012 14:45
Zola tekur við Watford Giampaolo Pozzo, nýr eigandi enska B-deildarliðsins Watford, segir að munnlegt samkomulag sé um að Gianfranco Zola muni taka að sér starf knattspyrnustjóra hjá félaginu. Enski boltinn 2.7.2012 14:15
Rafael samdi við United til 2016 Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United. Enski boltinn 2.7.2012 13:49
Dzagoev með tilboð frá Tottenham Faðir rússneska landsliðsmannsins Alan Dzagoev segir að kappinn sé með tilboð frá nokkrum félögum í Evrópu, þar á meðal Tottenham. Enski boltinn 2.7.2012 13:30
Stjarnan drógst gegn Breiðabliki Dregið var í fjórðungsúrslit Borgunarbikarkeppni kvenna nú í hádeginu. Stórslagur umferðarinnar verður viðureign Breiðabliks og Stjörnunnar í Kópavoginum. Fótbolti 2.7.2012 12:58
Owen farinn frá United Manchester United hefur tilkynnt nöfn fjögurra leikmanna sem hafa yfirgefið félagið. Meðal þeirra eru Michael Owen og Tomasz Kuszczak. Enski boltinn 2.7.2012 12:15
Arsenal hafnaði tilboði Juventus í Van Persie Ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Arsenal hafi hafnað tilboði Ítalíumeistara Juventus í hollenska sóknarmanninn Robin van Persie. Enski boltinn 2.7.2012 11:18
Hoffenheim staðfestir brotthvarf Gylfa Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim í Þýskalandi, hefur staðfest að Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki snúa aftur til liðsins þar sem hann muni senn ganga til liðs í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.7.2012 10:52
Iniesta besti leikmaður EM Spánverjinn Andres Iniesta hefur verið útnefndur besti leikmaður EM í Úkraínu og Póllandi sem lauk í gær með sigri spænska landsliðsins á því ítalska í úrslitaleiknum, 4-0. Fótbolti 2.7.2012 10:35
Spænskir fjölmiðlar í sigurvímu Eins og gefur að skilja hrósa spænsku dagblöðin landsliðinu sínu í hástert fyrir að vinna Evrópumeistaratititlinn í gær og þar með þriðja stórmótið í knattspyrnu í röð. Fótbolti 2.7.2012 09:19
Óskar Örn frábær gegn sínum gömlu félögum | Myndsyrpa KR-ingar unnu sannfærandi 4-1 sigur gegn lömuðu liði Grindavíkur í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. KR-ingar eru einu stigi frá toppnum eftir sigurinn en Grindvíkingar enn án sigurs í botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 1.7.2012 23:30
Beckham með draumamark og sparkaði í liggjandi mann David Beckham skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu fyrir Los Angeles Galaxy gegn San Jose Eartquakes í MLS-deildinni í gær. Gestirnir frá Kaliforníu komust í 3-1 og útlit fyrir að Beckham gæti gengið stoltur frá leiknum og sent skýr skilaboð til Stuart Pearce. Fótbolti 1.7.2012 23:00
Prandelli: Reyndum að keyra okkur ekki út Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítala, var að vonum svekktur eftir 4-0 tapið gegn Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í Kænugarði í kvöld. Hann var þó stoltur af leikmönnum sínum. Fótbolti 1.7.2012 22:45
Jordi Alba: Vinir mínir sögðu að ég myndi skora Jordi Alba, vinstri bakvörður Spánverja, kórónaði frábæra keppni með því að skora annað mark Spánverja gegn Ítölum í dag. Þetta var um leið fyrsta landsliðsmark kappans. Fótbolti 1.7.2012 22:38
Del Bosque: Ætlaði ekki að vera sigursæli þjálfarinn Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, var hógværðin uppmáluð eins og venjulega í leikslok þrátt fyrir að Spánn hefði skráð sig á spjöld knattspyrnusögunnar á fleiri enn einn hátt. Fótbolti 1.7.2012 22:18