Fótbolti Pepe hvílir gegn Barcelona Portúgalski varnarmaðurinn Pepe mun hvíla á fimmtudaginn er Real Madrid og Barcelona mætast í meistarakeppninni á Spáni. Fótbolti 21.8.2012 18:00 Gourcuff frá í þrjá mánuði Franska félagið Lyon varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar landsliðsmaðurinn Yoann Gourcuff meiddist illa á hné. Hann verður væntanlega frá í þrjá mánuði vegna meiðslanna. Fótbolti 21.8.2012 17:15 Adebayor til Tottenham Tottenham hefur gengið frá kaupum á framherjanum Emmanuel Adeabyor frá Manchester City. Frá þessu er greint á heimasíðu Tottenham. Kaupverðið er talið vera fimm milljónir punda eða sem nemur tæpum milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 21.8.2012 16:54 Laudrup segist vera búinn að finna arftaka Gylfa hjá Swansea Michael Laudrup, stjóri Swansea, er í skýjunum með Spánverjann Michu sem hann fékk frá Rayo Vallecano á dögunum. Hann var frábær í fyrsta leik Swansea og skoraði tvö mörk. Enski boltinn 21.8.2012 16:30 Hollenskur vinstri bakvörður til Man. Utd Hollenski vinstri bakvörðurinn Alexander Buttner hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester United. Buttner kemur frá Vitesse Arhheim í heimalandinu. Enski boltinn 21.8.2012 15:31 Andri Marteins rekinn frá ÍR | Nigel Quashie tekur við Andra Marteinssyni hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 21.8.2012 15:12 De Rossi hafnaði Man. City Ítalski landsliðsmaðurinn Daniele de Rossi hefur hafnað samningstilboði frá Man. City og ætlar þess í stað að spila áfram með Roma. Enski boltinn 21.8.2012 13:36 Conte sannfærður um sýknudóm Antonio Conte, þjálfari Juventus, heldur enn fram sakleysi sínu "Scommessopoli-hneykslinu" en því er haldið fram að hann hafi vitað um um tvö tilvik þar sem leikmenn ætluðu að hafa áhrif á úrslit leikja. Hann er sakaður um að þegja yfir upplýsingum. Fótbolti 21.8.2012 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-1 Stjarnan vann í kvöld gríðarlega mikilvægan 3-1 sigur á Breiðablik í Pepsi deild kvenna. Róðurinn varð þungur þegar þær misstu Önnu Maríu Baldursdóttir af velli eftir 28. mínútur en frábær mörk Hörpu Þorsteinsdóttir skildi liðin að í dag. Íslenski boltinn 21.8.2012 13:06 Sinclair á leið til Man. City Alan Curtis, þjálfari hjá Swansea, segir að það sé ekki spurning um hvort heldur hvenær Scott Sinclair verði seldur frá félaginu til Man. City. Enski boltinn 21.8.2012 12:30 Kristján sleit krossband í gær Kristján Valdimarsson, fyrirliði Fylkis, er með slitið fremra krossband og spilar því ekki fleiri leiki á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 21.8.2012 11:37 Stoke fær Huddlestone lánaðan Tottenham sér ekki fram á að hafa nein not fyrir Tom Huddlestone í vetur og því hefur félagið ákveðið að lána hann til annars félags. Stoke er líklegasti áfangastaðurinn. Enski boltinn 21.8.2012 11:30 Pepsi-mörkin í heild sinni á Vísi Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 16. umferð Pepsideildar karla.Allur þátturinn er aðgengilegur á Vísi.. Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson voru sérfræðingar þáttarins. Umferðinni lýkur á fimmtudaginn með tveimur stórleikjum, þar sem Íslandmeistaralið KR sækir topplið FH heim, og á Akranesi tekur ÍA á móti Stjörnunni. Íslenski boltinn 21.8.2012 11:00 De Jong líklega á leiðinni til Inter Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong er líklega á förum frá Man. City á næstu dögum en hann hefur fengið leyfi til þess að fara frá félaginu berist sanngjarnt tilboð. Enski boltinn 21.8.2012 10:30 Pepsi-mörkin: Ellismellurinn | allt vitlaust í hljóðnemaleiknum 1992 Bragi Bergmann knattspyrnudómari var með hljóðnema á sér í leik ÍA og Vals þann 25. júlí árið 1992 á Akranesvelli. Það er óhætt að segja að það hafi verið heitt í kolunum í þessum leik. Íslenski boltinn 21.8.2012 10:01 Tvö lið á Englandi vilja fá Llorente Svo gæti farið að spænski landsliðsmaðurinn Fernando Llorente endi í ensku úrvalsdeildinni áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin. Enski boltinn 21.8.2012 09:04 Fyrsta sinn í 20 ár sem Liverpool og Man. United byrja bæði á tapi Liverpool og Manchester United eru bæði stigalaust eftir fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og sitja í 16. og 18. sæti hennar. Þetta er í fyrsta sinn síðan tímabilið 1992-93 þar sem þessir erkifjendur tapa báðir í fyrstu umferðinni. Enski boltinn 21.8.2012 06:00 Rauða Ljónið var upphaflega kallað rauði tuddinn Bjarni Felixson, fyrrum leikmaður KR og íslenska landsliðsins í fótbolta, á ótrúlega bikarsögu að baki sem leikmaður KR. Bjarni, sem er einn þekktasti íþróttafréttamaður Íslands, ræddi við Hjört Hjartarson í aðdraganda bikarúrslitaleiks KR og Stjörnunnar. Íslenski boltinn 20.8.2012 23:45 Framarar stoppuðu stutt í fallsætinu - myndir Framarar voru bara tæpan klukkutíma í fallsæti í kvöld því þeir komust þaðan aftur eftir dramatískan 3-2 sigur á Breiðbliki á Laugardalsvelli í kvöld. Almarr Ormarsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu sextán mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 20.8.2012 22:38 Valsmönnum gengur illa að vinna tvo leiki í röð - myndir Fylkismenn tóku öll þrjú stigin með sér af Vodafonevellinum í kvöld þegar þeir unnu 2-1 sigur á Valsmönnum í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 20.8.2012 22:34 Jagielka um Fellaini: Við togum vanalega í hárið á honum á æfingum Everton-maðurinn Phil Jagielka fagnaði flottum sigri á Manchester United með félögum sínum á Goodison Park í kvöld en það var Marouane Fellaini sem skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu. Enski boltinn 20.8.2012 22:07 David Moyes: Þið sáuð allar vörslurnar hans David de Gea David Moyes, stjóri Everton, var að sjálfsögðu himinlifandi með 1-0 sigur á Manchester United á Goodison Park í kvöld í síðasta leik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.8.2012 21:56 Rúrik opnaði markareikninginn sinn í sigri OB Rúrik Gíslason skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Odense Boldklub vann 2-1 útisigur á SönderjyskE í Íslendingaslag í kvöld. Fótbolti 20.8.2012 18:54 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram - Breiðablik 3-2 Framarar unnu í kvöld frábæran sigur, 3-2, gegn Breiðablik í 16. umferð Pepsi-deild karla en leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum. Framarar lentu undir í síðari hálfleiknum en gáfust ekki upp og skoruðu tvö mörk sem tryggði þeim stigin þrjú. Íslenski boltinn 20.8.2012 18:45 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 20.8.2012 17:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Selfoss 0-4 Selfyssingar unnu 4-0 sigur í Grindavík í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn var gríðarlega mikilvægur í fallbaráttunni. Selfyssingar voru þarna að vinna sinn annan sigur í röð og komust fyrir vikið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 20.8.2012 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Keflavík 0-1 Keflvíkingar urðu í kvöld fyrstir til þess að vinna Eyjamenn á Hásteinsvelli í Pepsi-deildinni í sumar en Guðmundur Steinarsson skoraði eina mark leiksins eftir ellefu mínútna leik. Íslenski boltinn 20.8.2012 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 1-2 Fylkir vann góðan sigur á Val 2-1 á útivelli í kvöld. Fylkir lék frábærlega í fyrri hálfleik og lagði það grunninn að sigrinum en staðan í hálfleik var 2-0. Valur minnkaði muninn snemma í seinni hálfleik en náði ekki að nýta þau fáu færi sem gáfust til að jafna og því fór sem fór. Íslenski boltinn 20.8.2012 17:15 Tíu ár síðan að Rooney spilaði fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni Wayne Rooney, framherji Manchester United, er aðeins 26 ára gamall en það eru engu að síður tíu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik með Everton. Rooney heldur upp á áratug í bestu deild í heimi með því að heimsækja sitt gamla félag á Goodison Park í kvöld en Everton og Manchester United spila þá lokaleik fyrstu umferðarinnar. Enski boltinn 20.8.2012 17:05 Gerrard var í sjokki eftir skellinn á móti West Brom Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, bjóst við allt öðru en að Liverpool-liðið myndi steinliggja á móti West Brom í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 20.8.2012 16:45 « ‹ ›
Pepe hvílir gegn Barcelona Portúgalski varnarmaðurinn Pepe mun hvíla á fimmtudaginn er Real Madrid og Barcelona mætast í meistarakeppninni á Spáni. Fótbolti 21.8.2012 18:00
Gourcuff frá í þrjá mánuði Franska félagið Lyon varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar landsliðsmaðurinn Yoann Gourcuff meiddist illa á hné. Hann verður væntanlega frá í þrjá mánuði vegna meiðslanna. Fótbolti 21.8.2012 17:15
Adebayor til Tottenham Tottenham hefur gengið frá kaupum á framherjanum Emmanuel Adeabyor frá Manchester City. Frá þessu er greint á heimasíðu Tottenham. Kaupverðið er talið vera fimm milljónir punda eða sem nemur tæpum milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 21.8.2012 16:54
Laudrup segist vera búinn að finna arftaka Gylfa hjá Swansea Michael Laudrup, stjóri Swansea, er í skýjunum með Spánverjann Michu sem hann fékk frá Rayo Vallecano á dögunum. Hann var frábær í fyrsta leik Swansea og skoraði tvö mörk. Enski boltinn 21.8.2012 16:30
Hollenskur vinstri bakvörður til Man. Utd Hollenski vinstri bakvörðurinn Alexander Buttner hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester United. Buttner kemur frá Vitesse Arhheim í heimalandinu. Enski boltinn 21.8.2012 15:31
Andri Marteins rekinn frá ÍR | Nigel Quashie tekur við Andra Marteinssyni hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 21.8.2012 15:12
De Rossi hafnaði Man. City Ítalski landsliðsmaðurinn Daniele de Rossi hefur hafnað samningstilboði frá Man. City og ætlar þess í stað að spila áfram með Roma. Enski boltinn 21.8.2012 13:36
Conte sannfærður um sýknudóm Antonio Conte, þjálfari Juventus, heldur enn fram sakleysi sínu "Scommessopoli-hneykslinu" en því er haldið fram að hann hafi vitað um um tvö tilvik þar sem leikmenn ætluðu að hafa áhrif á úrslit leikja. Hann er sakaður um að þegja yfir upplýsingum. Fótbolti 21.8.2012 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-1 Stjarnan vann í kvöld gríðarlega mikilvægan 3-1 sigur á Breiðablik í Pepsi deild kvenna. Róðurinn varð þungur þegar þær misstu Önnu Maríu Baldursdóttir af velli eftir 28. mínútur en frábær mörk Hörpu Þorsteinsdóttir skildi liðin að í dag. Íslenski boltinn 21.8.2012 13:06
Sinclair á leið til Man. City Alan Curtis, þjálfari hjá Swansea, segir að það sé ekki spurning um hvort heldur hvenær Scott Sinclair verði seldur frá félaginu til Man. City. Enski boltinn 21.8.2012 12:30
Kristján sleit krossband í gær Kristján Valdimarsson, fyrirliði Fylkis, er með slitið fremra krossband og spilar því ekki fleiri leiki á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 21.8.2012 11:37
Stoke fær Huddlestone lánaðan Tottenham sér ekki fram á að hafa nein not fyrir Tom Huddlestone í vetur og því hefur félagið ákveðið að lána hann til annars félags. Stoke er líklegasti áfangastaðurinn. Enski boltinn 21.8.2012 11:30
Pepsi-mörkin í heild sinni á Vísi Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 16. umferð Pepsideildar karla.Allur þátturinn er aðgengilegur á Vísi.. Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson voru sérfræðingar þáttarins. Umferðinni lýkur á fimmtudaginn með tveimur stórleikjum, þar sem Íslandmeistaralið KR sækir topplið FH heim, og á Akranesi tekur ÍA á móti Stjörnunni. Íslenski boltinn 21.8.2012 11:00
De Jong líklega á leiðinni til Inter Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong er líklega á förum frá Man. City á næstu dögum en hann hefur fengið leyfi til þess að fara frá félaginu berist sanngjarnt tilboð. Enski boltinn 21.8.2012 10:30
Pepsi-mörkin: Ellismellurinn | allt vitlaust í hljóðnemaleiknum 1992 Bragi Bergmann knattspyrnudómari var með hljóðnema á sér í leik ÍA og Vals þann 25. júlí árið 1992 á Akranesvelli. Það er óhætt að segja að það hafi verið heitt í kolunum í þessum leik. Íslenski boltinn 21.8.2012 10:01
Tvö lið á Englandi vilja fá Llorente Svo gæti farið að spænski landsliðsmaðurinn Fernando Llorente endi í ensku úrvalsdeildinni áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin. Enski boltinn 21.8.2012 09:04
Fyrsta sinn í 20 ár sem Liverpool og Man. United byrja bæði á tapi Liverpool og Manchester United eru bæði stigalaust eftir fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og sitja í 16. og 18. sæti hennar. Þetta er í fyrsta sinn síðan tímabilið 1992-93 þar sem þessir erkifjendur tapa báðir í fyrstu umferðinni. Enski boltinn 21.8.2012 06:00
Rauða Ljónið var upphaflega kallað rauði tuddinn Bjarni Felixson, fyrrum leikmaður KR og íslenska landsliðsins í fótbolta, á ótrúlega bikarsögu að baki sem leikmaður KR. Bjarni, sem er einn þekktasti íþróttafréttamaður Íslands, ræddi við Hjört Hjartarson í aðdraganda bikarúrslitaleiks KR og Stjörnunnar. Íslenski boltinn 20.8.2012 23:45
Framarar stoppuðu stutt í fallsætinu - myndir Framarar voru bara tæpan klukkutíma í fallsæti í kvöld því þeir komust þaðan aftur eftir dramatískan 3-2 sigur á Breiðbliki á Laugardalsvelli í kvöld. Almarr Ormarsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu sextán mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 20.8.2012 22:38
Valsmönnum gengur illa að vinna tvo leiki í röð - myndir Fylkismenn tóku öll þrjú stigin með sér af Vodafonevellinum í kvöld þegar þeir unnu 2-1 sigur á Valsmönnum í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 20.8.2012 22:34
Jagielka um Fellaini: Við togum vanalega í hárið á honum á æfingum Everton-maðurinn Phil Jagielka fagnaði flottum sigri á Manchester United með félögum sínum á Goodison Park í kvöld en það var Marouane Fellaini sem skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu. Enski boltinn 20.8.2012 22:07
David Moyes: Þið sáuð allar vörslurnar hans David de Gea David Moyes, stjóri Everton, var að sjálfsögðu himinlifandi með 1-0 sigur á Manchester United á Goodison Park í kvöld í síðasta leik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.8.2012 21:56
Rúrik opnaði markareikninginn sinn í sigri OB Rúrik Gíslason skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Odense Boldklub vann 2-1 útisigur á SönderjyskE í Íslendingaslag í kvöld. Fótbolti 20.8.2012 18:54
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram - Breiðablik 3-2 Framarar unnu í kvöld frábæran sigur, 3-2, gegn Breiðablik í 16. umferð Pepsi-deild karla en leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum. Framarar lentu undir í síðari hálfleiknum en gáfust ekki upp og skoruðu tvö mörk sem tryggði þeim stigin þrjú. Íslenski boltinn 20.8.2012 18:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 20.8.2012 17:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Selfoss 0-4 Selfyssingar unnu 4-0 sigur í Grindavík í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn var gríðarlega mikilvægur í fallbaráttunni. Selfyssingar voru þarna að vinna sinn annan sigur í röð og komust fyrir vikið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 20.8.2012 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Keflavík 0-1 Keflvíkingar urðu í kvöld fyrstir til þess að vinna Eyjamenn á Hásteinsvelli í Pepsi-deildinni í sumar en Guðmundur Steinarsson skoraði eina mark leiksins eftir ellefu mínútna leik. Íslenski boltinn 20.8.2012 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 1-2 Fylkir vann góðan sigur á Val 2-1 á útivelli í kvöld. Fylkir lék frábærlega í fyrri hálfleik og lagði það grunninn að sigrinum en staðan í hálfleik var 2-0. Valur minnkaði muninn snemma í seinni hálfleik en náði ekki að nýta þau fáu færi sem gáfust til að jafna og því fór sem fór. Íslenski boltinn 20.8.2012 17:15
Tíu ár síðan að Rooney spilaði fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni Wayne Rooney, framherji Manchester United, er aðeins 26 ára gamall en það eru engu að síður tíu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik með Everton. Rooney heldur upp á áratug í bestu deild í heimi með því að heimsækja sitt gamla félag á Goodison Park í kvöld en Everton og Manchester United spila þá lokaleik fyrstu umferðarinnar. Enski boltinn 20.8.2012 17:05
Gerrard var í sjokki eftir skellinn á móti West Brom Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, bjóst við allt öðru en að Liverpool-liðið myndi steinliggja á móti West Brom í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 20.8.2012 16:45