Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 0-3 ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Val í 20. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Eyjamenn mættu með nýja þjálfara í leikinn en Magnús Gylfason gekk úr starfi sínu sem þjálfari daginn áður. Ian Jeffs leikmaður liðsins sér um að þjálfa liðið ásamt Dragan Kazic það sem eftir er af tímabilinu. Íslenski boltinn 20.9.2012 13:29 Pique frá í þrjá vikur Það eru varnarvandræði hjá liði Barcelona enda er Carles Puyol frá vegna meiðsla og svo var Gerard Pique að meiðast í leiknum gegn Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.9.2012 13:15 Mourinho kærir ritstjóra Marca Stríð Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, tók á síg nýja mynd í dag er hann ákvað að kæra ritstjóra blaðsins Marca fyrir ummæli í sinn garð. Fótbolti 20.9.2012 11:45 Ba gæti farið fyrir sjö milljónir punda í janúar Newcastle á það á hættu að missa markaskorarann Demba Ba fyrir litlar 7 milljónir punda í janúarglugganum. Það staðfestir Alan Pardew, stjóri Newcastle. Það eru aðeins smáaurar fyrir mann sem raðar inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.9.2012 11:00 Rodgers segist hafa hlutverk fyrir Carragher Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur sannfært varnarmanninn Jamie Carragher um að hann eigi sér framtíð hjá félaginu þó svo hann hafi fengið fá tækifæri það sem af er vetri. Enski boltinn 20.9.2012 09:30 Oscar hæstánægður með draumabyrjun sína Hinn 21 árs gamli Brasilíumaður Oscar er nýjasta hetja stuðningsmanna Chelsea eftir að hann skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni gegn Juventus í gær. Fótbolti 20.9.2012 08:55 Þjálfari Noregs: Ég sé þær örugglega aftur í Svíþjóð Þrjár skelfilegar mínútur í lok fyrri hálfleiks réðu úrslitum í úrslitaleik Noregs og Íslands um sigur í sínum riðli og sæti á EM. Stelpurnar okkar þurfa því að fara í umspilið alveg eins og fyrir fjórum árum síðan. Fótbolti 20.9.2012 06:00 Meistaradeildarmörkin: Naumur sigur United Þorsteinn Joð og gestir hans í Meistaradeildarmörkunum tóku fyrir nauman 1-0 sigur Manchester United á Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.9.2012 22:59 Helena tekur við Val af Gunnari Helena Ólafsdóttir var í kvöld ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Val og tekur hún við starfinu af Gunnari Rafni Borgþórssyni. Gunnar Rafn tók við Val árið 2010 og gerði liðið að bikarmeisturum í fyrra. Íslenski boltinn 19.9.2012 22:46 Björn Bergmann í sigurliði Wolves Björn Bergmann Sigurðarson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Wolves í ensku B-deildinni þegar að liðið vann góðan 2-0 útisigur á Ipswich í kvöld. Enski boltinn 19.9.2012 22:27 Sigurður Ragnar: Vonandi verður þetta bara sama uppskrift og síðast Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var alltaf að bíða eftir jöfnunarmarkinu á Ullevaal leikvanginum í kvöld. Það kom hinsvegar aldrei og íslensku stelpurnar þurftu að sætta sig við 1-2 tap fyrir þeim norsku og að þurfa að ná í farseðilinn á EM í gegnum umspilið. Fótbolti 19.9.2012 22:09 Hólmfríður: Mér fannst við vera miklu betri en þær Hólmfríður Magnúsdóttir, fékk ekki í kvöld þá afmælisgjöf sem hún vonaðist eftir þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-2 á móti Noregi í hreinum úrslitaleik um sigur í riðlinum og sæti á EM í Svíþjóð á næsta ári. Hólmfríður fagnar 28 afmæli sínu á morgun en fær vonandi síðbundna afmælisgjöf í október. Fótbolti 19.9.2012 22:06 Di Matteo: Höfum verið að bíða eftir rétta leiknum fyrir Oscar Stjóri Evrópumeistara Chelsea, Roberto di Matteo, gat ekki annað en verið svekktur eftir að hans lið hafði misst niður tveggja marka forskot gegn Juventus á heimavelli. Fótbolti 19.9.2012 21:31 Ferguson: Mikilvægt að fá þrjú stig í fyrsta leik Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, var létt eftir sigurinn nauma á Galatasaray í kvöld en tyrkneska liðið beit hraustlega frá sér. Fótbolti 19.9.2012 21:24 Hermann tekur við ÍBV Hermann Hreiðarsson tekur við þjálfun ÍBV eftir tímabilið en það staðfesti Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar félagsins, í samtali við Vísi í kvöld. Fótbolti 19.9.2012 20:59 Sif Atla: Er það ekki bara svolítið íslenskt að fara alltaf erfiðu leiðina að öllu "Þetta var ömurlegt," var það fyrsta sem kom upp úr Sif Atladóttur eftir 1-2 tap á móti Norðmönnum á Ullevaal leikvanginum í kvöld. Íslenska liðið var miklu meira með boltann og átti jafnteflið skilið sem hefði komið liðinu beint inn á Evrópumótið næsta sumar. Fótbolti 19.9.2012 20:43 Katrín Ómars: Við ætlum á EM og það er sama hverjum við mætum í umspilinu Íslenska kvennalandsliðinu tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM í kvöld og þarf að fara í gegnum umspilið eftir 1-2 tap á móti Noregi í Osló í kvöld. Lokamínútur fyrri hálfleiks voru íslenska liðinu dýrkeyptar því á þeim skoruðu þær norsku bæði mörkin sín. Fótbolti 19.9.2012 20:31 Sara Björk: Við vorum betri og áttum meira skilið Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu þurftu að sætta sig við sárgrætilegt tap á móti Noregi í undankeppni EM í kvöld. Íslenska liðið kemst því ekki beint á EM en þarf að treysta á umspilið til að tryggja farseðilinn á EM í Svíþjóð. Fótbolti 19.9.2012 20:21 Liam gerði allt vitlaust í stúkunni á Bernabeau Rokksöngvarinn Liam Gallagher er harður aðdáandi Man. City og hann lét sig ekki vanta á leik liðsins gegn Real Madrid á Spáni í gær. Þar sat Liam með félögum sínum innan um stuðningsmenn Real Madrid. Eins og við mátti búast gerði hann allt brjálað í stúkunni. Fótbolti 19.9.2012 20:00 Ísland í efri styrkleikaflokki í umspilinu Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspil fyrir síðustu sætin í úrslitakeppni EM 2013 í Svíþjóð. Fótbolti 19.9.2012 19:42 Margrét Lára í byrjunarliði Íslands Margrét Lára Viðarsdóttir er í byrjunarliði Íslands sem mætir Noregi ytra í undankeppni EM 2013. Fótbolti 19.9.2012 16:32 Ronaldo: Ég fagna þegar ég þarf að fagna Það hefur mikið verið rætt og ritað um óánægju Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Hann fagnaði ekki um daginn með liðinu en gaf sig allan í fagnið á sigurmarkinu gegn Man. City í gær. Fótbolti 19.9.2012 16:30 Norska kvennalandsliðið hefur ekki tapað heima í 24 ár Íslenska kvennalandsliðinu nægir jafntefli á móti Noregi á Ullevaal-leikvanginum í Osló í dag til þess að tryggja sér farseðillinn á Evrópumótið í Svíþjóð næsta sumar. Það er alvöru verkefni enda hefur norska liðið verið nánast ósigrandi á norskri grundu undanfarin ár. Fótbolti 19.9.2012 15:45 Magnús hættur með ÍBV | Hermann orðaður við félagið Knattspyrnudeild ÍBV sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að Magnús Gylfason sé hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.9.2012 15:05 Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Argentínumaðurinn Lionel Messi kom Barcelona enn og aftur til bjargar í kvöld er hann skoraði tvö mörk eftir að Barcelona hafði lent undir gegn Spartak Moskvu. Fótbolti 19.9.2012 14:30 Man. Utd slapp með skrekkinn Michael Carrick skoraði eina mark leiksins er Man. Utd tók á móti Galatasaray í Meistaradeildinni. Man. Utd fór illa með færin sín í leiknum og var þess utan stálheppið að fá ekki á sig mark. Fótbolti 19.9.2012 14:28 Jafnt hjá Chelsea og Juve | Oscar skoraði tvö mörk Brasilíumaðurinn Oscar sýndi í kvöld af hverju Chelsea greiddi fyrir hann vænan skilding. Hann skoraði þá tvö mörk í 2-2 jafntefli Chelsea og Juventus í Meistaradeildinni. Mörkin dugðu þó ekki til sigurs. Fótbolti 19.9.2012 14:26 Umfjöllun: Noregur - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í Osló Ísland þarf að fara í umspil til að komast í úrslitakeppni EM í Svíþjóð á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir afar svekkjandi tap fyrir Noregi ytra í kvöld. Fótbolti 19.9.2012 14:19 Besti kvendómari heims dæmir leik Íslands og Noregs í dag Það verður hart barist á Ullevaal-leikvanginum í Osló í dag þegar íslenska kvennalandsliðið mætir því norska í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í Svíþjóð næsta sumar. Íslenska liðinu nægir jafntefli til þess að vinna riðilinn og komast beint inn á EM. Fótbolti 19.9.2012 14:15 Margrét Lára: Það væri stórkostlegt að vinna riðilinn og komast beint á EM Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu eiga góðar minningar frá fyrri leiknum á móti Noregi sem vannst 3-1 á Laugardalsvellinum fyrir ári síðan. Fótbolti 19.9.2012 13:30 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 0-3 ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Val í 20. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Eyjamenn mættu með nýja þjálfara í leikinn en Magnús Gylfason gekk úr starfi sínu sem þjálfari daginn áður. Ian Jeffs leikmaður liðsins sér um að þjálfa liðið ásamt Dragan Kazic það sem eftir er af tímabilinu. Íslenski boltinn 20.9.2012 13:29
Pique frá í þrjá vikur Það eru varnarvandræði hjá liði Barcelona enda er Carles Puyol frá vegna meiðsla og svo var Gerard Pique að meiðast í leiknum gegn Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.9.2012 13:15
Mourinho kærir ritstjóra Marca Stríð Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, tók á síg nýja mynd í dag er hann ákvað að kæra ritstjóra blaðsins Marca fyrir ummæli í sinn garð. Fótbolti 20.9.2012 11:45
Ba gæti farið fyrir sjö milljónir punda í janúar Newcastle á það á hættu að missa markaskorarann Demba Ba fyrir litlar 7 milljónir punda í janúarglugganum. Það staðfestir Alan Pardew, stjóri Newcastle. Það eru aðeins smáaurar fyrir mann sem raðar inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.9.2012 11:00
Rodgers segist hafa hlutverk fyrir Carragher Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur sannfært varnarmanninn Jamie Carragher um að hann eigi sér framtíð hjá félaginu þó svo hann hafi fengið fá tækifæri það sem af er vetri. Enski boltinn 20.9.2012 09:30
Oscar hæstánægður með draumabyrjun sína Hinn 21 árs gamli Brasilíumaður Oscar er nýjasta hetja stuðningsmanna Chelsea eftir að hann skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni gegn Juventus í gær. Fótbolti 20.9.2012 08:55
Þjálfari Noregs: Ég sé þær örugglega aftur í Svíþjóð Þrjár skelfilegar mínútur í lok fyrri hálfleiks réðu úrslitum í úrslitaleik Noregs og Íslands um sigur í sínum riðli og sæti á EM. Stelpurnar okkar þurfa því að fara í umspilið alveg eins og fyrir fjórum árum síðan. Fótbolti 20.9.2012 06:00
Meistaradeildarmörkin: Naumur sigur United Þorsteinn Joð og gestir hans í Meistaradeildarmörkunum tóku fyrir nauman 1-0 sigur Manchester United á Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.9.2012 22:59
Helena tekur við Val af Gunnari Helena Ólafsdóttir var í kvöld ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Val og tekur hún við starfinu af Gunnari Rafni Borgþórssyni. Gunnar Rafn tók við Val árið 2010 og gerði liðið að bikarmeisturum í fyrra. Íslenski boltinn 19.9.2012 22:46
Björn Bergmann í sigurliði Wolves Björn Bergmann Sigurðarson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Wolves í ensku B-deildinni þegar að liðið vann góðan 2-0 útisigur á Ipswich í kvöld. Enski boltinn 19.9.2012 22:27
Sigurður Ragnar: Vonandi verður þetta bara sama uppskrift og síðast Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var alltaf að bíða eftir jöfnunarmarkinu á Ullevaal leikvanginum í kvöld. Það kom hinsvegar aldrei og íslensku stelpurnar þurftu að sætta sig við 1-2 tap fyrir þeim norsku og að þurfa að ná í farseðilinn á EM í gegnum umspilið. Fótbolti 19.9.2012 22:09
Hólmfríður: Mér fannst við vera miklu betri en þær Hólmfríður Magnúsdóttir, fékk ekki í kvöld þá afmælisgjöf sem hún vonaðist eftir þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-2 á móti Noregi í hreinum úrslitaleik um sigur í riðlinum og sæti á EM í Svíþjóð á næsta ári. Hólmfríður fagnar 28 afmæli sínu á morgun en fær vonandi síðbundna afmælisgjöf í október. Fótbolti 19.9.2012 22:06
Di Matteo: Höfum verið að bíða eftir rétta leiknum fyrir Oscar Stjóri Evrópumeistara Chelsea, Roberto di Matteo, gat ekki annað en verið svekktur eftir að hans lið hafði misst niður tveggja marka forskot gegn Juventus á heimavelli. Fótbolti 19.9.2012 21:31
Ferguson: Mikilvægt að fá þrjú stig í fyrsta leik Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, var létt eftir sigurinn nauma á Galatasaray í kvöld en tyrkneska liðið beit hraustlega frá sér. Fótbolti 19.9.2012 21:24
Hermann tekur við ÍBV Hermann Hreiðarsson tekur við þjálfun ÍBV eftir tímabilið en það staðfesti Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar félagsins, í samtali við Vísi í kvöld. Fótbolti 19.9.2012 20:59
Sif Atla: Er það ekki bara svolítið íslenskt að fara alltaf erfiðu leiðina að öllu "Þetta var ömurlegt," var það fyrsta sem kom upp úr Sif Atladóttur eftir 1-2 tap á móti Norðmönnum á Ullevaal leikvanginum í kvöld. Íslenska liðið var miklu meira með boltann og átti jafnteflið skilið sem hefði komið liðinu beint inn á Evrópumótið næsta sumar. Fótbolti 19.9.2012 20:43
Katrín Ómars: Við ætlum á EM og það er sama hverjum við mætum í umspilinu Íslenska kvennalandsliðinu tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM í kvöld og þarf að fara í gegnum umspilið eftir 1-2 tap á móti Noregi í Osló í kvöld. Lokamínútur fyrri hálfleiks voru íslenska liðinu dýrkeyptar því á þeim skoruðu þær norsku bæði mörkin sín. Fótbolti 19.9.2012 20:31
Sara Björk: Við vorum betri og áttum meira skilið Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu þurftu að sætta sig við sárgrætilegt tap á móti Noregi í undankeppni EM í kvöld. Íslenska liðið kemst því ekki beint á EM en þarf að treysta á umspilið til að tryggja farseðilinn á EM í Svíþjóð. Fótbolti 19.9.2012 20:21
Liam gerði allt vitlaust í stúkunni á Bernabeau Rokksöngvarinn Liam Gallagher er harður aðdáandi Man. City og hann lét sig ekki vanta á leik liðsins gegn Real Madrid á Spáni í gær. Þar sat Liam með félögum sínum innan um stuðningsmenn Real Madrid. Eins og við mátti búast gerði hann allt brjálað í stúkunni. Fótbolti 19.9.2012 20:00
Ísland í efri styrkleikaflokki í umspilinu Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspil fyrir síðustu sætin í úrslitakeppni EM 2013 í Svíþjóð. Fótbolti 19.9.2012 19:42
Margrét Lára í byrjunarliði Íslands Margrét Lára Viðarsdóttir er í byrjunarliði Íslands sem mætir Noregi ytra í undankeppni EM 2013. Fótbolti 19.9.2012 16:32
Ronaldo: Ég fagna þegar ég þarf að fagna Það hefur mikið verið rætt og ritað um óánægju Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Hann fagnaði ekki um daginn með liðinu en gaf sig allan í fagnið á sigurmarkinu gegn Man. City í gær. Fótbolti 19.9.2012 16:30
Norska kvennalandsliðið hefur ekki tapað heima í 24 ár Íslenska kvennalandsliðinu nægir jafntefli á móti Noregi á Ullevaal-leikvanginum í Osló í dag til þess að tryggja sér farseðillinn á Evrópumótið í Svíþjóð næsta sumar. Það er alvöru verkefni enda hefur norska liðið verið nánast ósigrandi á norskri grundu undanfarin ár. Fótbolti 19.9.2012 15:45
Magnús hættur með ÍBV | Hermann orðaður við félagið Knattspyrnudeild ÍBV sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að Magnús Gylfason sé hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.9.2012 15:05
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Argentínumaðurinn Lionel Messi kom Barcelona enn og aftur til bjargar í kvöld er hann skoraði tvö mörk eftir að Barcelona hafði lent undir gegn Spartak Moskvu. Fótbolti 19.9.2012 14:30
Man. Utd slapp með skrekkinn Michael Carrick skoraði eina mark leiksins er Man. Utd tók á móti Galatasaray í Meistaradeildinni. Man. Utd fór illa með færin sín í leiknum og var þess utan stálheppið að fá ekki á sig mark. Fótbolti 19.9.2012 14:28
Jafnt hjá Chelsea og Juve | Oscar skoraði tvö mörk Brasilíumaðurinn Oscar sýndi í kvöld af hverju Chelsea greiddi fyrir hann vænan skilding. Hann skoraði þá tvö mörk í 2-2 jafntefli Chelsea og Juventus í Meistaradeildinni. Mörkin dugðu þó ekki til sigurs. Fótbolti 19.9.2012 14:26
Umfjöllun: Noregur - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í Osló Ísland þarf að fara í umspil til að komast í úrslitakeppni EM í Svíþjóð á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir afar svekkjandi tap fyrir Noregi ytra í kvöld. Fótbolti 19.9.2012 14:19
Besti kvendómari heims dæmir leik Íslands og Noregs í dag Það verður hart barist á Ullevaal-leikvanginum í Osló í dag þegar íslenska kvennalandsliðið mætir því norska í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í Svíþjóð næsta sumar. Íslenska liðinu nægir jafntefli til þess að vinna riðilinn og komast beint inn á EM. Fótbolti 19.9.2012 14:15
Margrét Lára: Það væri stórkostlegt að vinna riðilinn og komast beint á EM Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu eiga góðar minningar frá fyrri leiknum á móti Noregi sem vannst 3-1 á Laugardalsvellinum fyrir ári síðan. Fótbolti 19.9.2012 13:30