Fótbolti

Rodgers: Suárez fær ósanngjarna meðferð

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, stendur þétt við bakið á framherja sínum Luis Suárez og vill meina að hann fái óverðskuldaða meðferð frá dómurum deildarinnar, sem á áhorfendum andstæðingana.

Enski boltinn

Juventus enn taplaust á toppnum

Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 4-1 sigur á Roma í kvöld. Liðið er taplaust á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum.

Fótbolti