Fótbolti

Gylfi tryggði Tottenham jafntefli

Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn í Evrópukeppni hjá Tottenham í kvöld þegar hann tryggði sínum 1-1 jafntefli á útivelli á móti slóvenska liðinu NK Maribor í 3.umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Fótbolti

Stelpurnar töpuðu á móti Dönum

Íslenska 19 ára landslið kvenna tapaði 1-3 á móti Dönum í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en leikið var í Danmörku. Bæði lið voru fyrir leikinn búin að tryggja sér sæti í milliriðlum sem fram fara á næsta ári.

Fótbolti

Meistaradeildin: Hvað sögðu sérfræðingarnir um Dortmund?

Þýsku meistarnir í Dortmund eru til alls líklegir í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í gærkvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins, 26 mínútum fyrir leikslok. Þorsteinn J fór yfir gang mála í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld þar sem að sérfræðingarnir Hjörtur Hjartarson og Reynir Leósson fóru yfir það sem hæst bar í leik Borussia Dortmund og Real Madrid.

Fótbolti

Við ætlum ekki að leggjast í vörn

Ísland mætir í dag Úkraínu í síðari leik liðanna í umspili fyrir úrslitakeppni EM 2013. Ísland hefur 3-2 forystu eftir fyrri leikinn og dugar því jafntefli til að komast áfram í dag. Þjálfarinn vill fullsetna stúku.

Fótbolti

Marklínutæknin tekur völdin

FIFA gefur grænt ljós á nýja tækni sem mun skera úr um hvort mark hafi verið skorað eða ekki. Litlar líkur á því að þessi tækni verði notuð hér á landi í nánustu framtíð vegna mikils kostnaðar. Frumsýning á heimsmeistaramóti félagsliða.

Fótbolti

Brutu allt og brömluðu í stúkunni

Stuðningsmenn argentínska liðsins Colon hreinlegu gengu af göflunum þegar lið þeirra var að tapa gegn paragvæska liðinu Cerro Porteno í sextán liða úrslitum Copa Sudamericana.

Fótbolti

Mancini: Þurfum kraftaverk til að komast áfram

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn vera yfirspilaða þegar ensku meistararnir sóttu hollenska liðið Ajax heim í Meistaradeildinni í kvöld. Ajax vann leikinn 3-1 og Manchester City hefur aðeins náð í 1 stig af 9 mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð.

Fótbolti

Dortmund tók toppsætið af Real Madrid

Þýsku meistarnir í Dortmund eru komnir á toppinn í Dauðariðlinum í Meistaradeildinni eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í kvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins á 26 mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti

Ajax sundurspilaði Manchester City

Manchester City er annað árið í röð komið í erfiða stöðu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-3 tap á móti frábæru liði Ajax. Ajax sundurspilaði ensku meistarana og fagnaði sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í ár.

Fótbolti