Fótbolti Ítölsku liðin steinlágu - úrslitin í Evrópudeildinni Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. Fótbolti 25.10.2012 17:00 Gylfi tryggði Tottenham jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn í Evrópukeppni hjá Tottenham í kvöld þegar hann tryggði sínum 1-1 jafntefli á útivelli á móti slóvenska liðinu NK Maribor í 3.umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 25.10.2012 16:15 Leikmaður Manchester United sviptur ökuréttindum Ryan Tunnicliffe, nítján ára leikmaður Manchester United, var í dag sviptur ökuréttindum fyrir að aka undir áhrifum áfengis fyrr í þessum mánuði. Enski boltinn 25.10.2012 15:45 Garðar verður áfram í Stjörnunni Garðar Jóhannsson hefur ákveðið að hann muni áfram spila með Stjörnunni á næsta tímabili. Hann tilkynnti þetta í útvarpsþættinum Harmageddon í dag. Íslenski boltinn 25.10.2012 15:32 Edgar Davids spilar frítt með Barnet Hollendingurinn Edgar Davids, fyrrum leikmaður Ajax, Juventus og Tottenham, er nú að spila í ensku D-deildinni og gerir hann það án þess að þiggja krónu fyrir. Enski boltinn 25.10.2012 15:30 Er John Terry á leið til Valencia? Spænskur umboðsmaður hefur fullyrt að hann hafi átt í viðræðum við Valencia um þann möguleika að John Terry gangi til liðs við félagið. Enski boltinn 25.10.2012 14:00 Viltu hanna nýja skó fyrir Messi? Lionel Messi, ofurstjarna Barcelona, er að koma með nýjan skó á markaðinn og hann vill að aðdáendur sínir hanni skóinn. Fótbolti 25.10.2012 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 3-2 - Ísland á EM 2013 Ísland tryggði sér í dag sæti í úrslitakeppni EM 2013 með 3-2 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. Áhorfendamet var slegið á leiknum en 6647 áhorfendur voru á vellinum. Fótbolti 25.10.2012 13:10 Giggs: Megum ekki lenda undir gegn Chelsea Man. Utd hefur verið að byrja sína leiki í vetur afar illa og oftar en ekki lent undir. Reyndar hefur United lent undir í átta af tólf leikjum sínum í vetur. Enski boltinn 25.10.2012 12:30 Stelpurnar töpuðu á móti Dönum Íslenska 19 ára landslið kvenna tapaði 1-3 á móti Dönum í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en leikið var í Danmörku. Bæði lið voru fyrir leikinn búin að tryggja sér sæti í milliriðlum sem fram fara á næsta ári. Fótbolti 25.10.2012 11:45 Liverpool teflir fram sterku liði gegn Anzhi Liverpool hefur leyft sér hingað til í Evrópudeildinni að tefla ekki fram sínu sterkasta liði en það verður breyting á því í kvöld er það mætir ríka rússneska félaginu Anzhi Makhachkala. Fótbolti 25.10.2012 11:00 Meistaradeildin: Hvað sögðu sérfræðingarnir um Dortmund? Þýsku meistarnir í Dortmund eru til alls líklegir í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í gærkvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins, 26 mínútum fyrir leikslok. Þorsteinn J fór yfir gang mála í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld þar sem að sérfræðingarnir Hjörtur Hjartarson og Reynir Leósson fóru yfir það sem hæst bar í leik Borussia Dortmund og Real Madrid. Fótbolti 25.10.2012 10:15 Stelpurnar okkar syngja gegn einelti Stelpurnar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu sendu frá sér lag í gær en það er þeirra framlag í baráttunni gegn einelti. Fótbolti 25.10.2012 09:15 Við ætlum ekki að leggjast í vörn Ísland mætir í dag Úkraínu í síðari leik liðanna í umspili fyrir úrslitakeppni EM 2013. Ísland hefur 3-2 forystu eftir fyrri leikinn og dugar því jafntefli til að komast áfram í dag. Þjálfarinn vill fullsetna stúku. Fótbolti 25.10.2012 08:00 Laugardalsvöllur með ábreiðu í tæpa viku Allt hefur verið gert til að forða því að frost komi í jörðu á Laugardalsvellinum fyrir leik Íslands og Úkraínu klukkan 18.30 í kvöld. Ábreiða hefur verið á vellinum síðan á föstudag. Íslenski boltinn 25.10.2012 07:00 Marklínutæknin tekur völdin FIFA gefur grænt ljós á nýja tækni sem mun skera úr um hvort mark hafi verið skorað eða ekki. Litlar líkur á því að þessi tækni verði notuð hér á landi í nánustu framtíð vegna mikils kostnaðar. Frumsýning á heimsmeistaramóti félagsliða. Fótbolti 25.10.2012 06:00 Fagnaði marki með því að fá sér pylsubita | myndband Billy Sharp, leikmaður Nott. Forest, fagnaði marki gegn Blackpool á afar frumlegan og skemmtilegan hátt. Enski boltinn 24.10.2012 23:30 Arsenal fór í 14 mínútna flug í útileik Umhverfisverndarsinnar eru æfir út í Arsenal eftir að liðið skellti sér í 14 mínútna flug í útileikinn við Norwich á dögunum. Enski boltinn 24.10.2012 22:45 Brutu allt og brömluðu í stúkunni Stuðningsmenn argentínska liðsins Colon hreinlegu gengu af göflunum þegar lið þeirra var að tapa gegn paragvæska liðinu Cerro Porteno í sextán liða úrslitum Copa Sudamericana. Fótbolti 24.10.2012 22:00 Ronaldo búinn að hitta markið oftar en allt Arsenal-liðið Arsenal tapaði í kvöld 0-2 á heimavelli á móti Schalke í Meistaradeildinni en er engu að síður í öðru sæti riðilsins með sex stig af níu mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Fótbolti 24.10.2012 21:54 Mancini: Þurfum kraftaverk til að komast áfram Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn vera yfirspilaða þegar ensku meistararnir sóttu hollenska liðið Ajax heim í Meistaradeildinni í kvöld. Ajax vann leikinn 3-1 og Manchester City hefur aðeins náð í 1 stig af 9 mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Fótbolti 24.10.2012 21:36 Friedel íhugar að hætta í sumar Hinn 41 árs gamli markvörður Tottenham, Brad Friedel, gæti lagt hanskana á hilluna í lok tímabils. Þá rennur samningur hans við Tottenham út. Enski boltinn 24.10.2012 21:30 Moutinho búinn að missa áhugann á Tottenham Tottenham rétt missti af portúgalska miðjumanninum Moutinho síðasta sumar en ætlar að reyna aftur að fá hann. Leikmaðurinn er þó sagður hafa misst áhugann á að fara til félagsins. Fótbolti 24.10.2012 19:30 SönderjyskE tryggði sér Íslendingaslag í bikarnum SönderjyskE komst í dag í sextán liða úrslit danska bikarsins eftir 4-0 útisigur á b-deildarliðinu FC Hjörring. SönderjyskE mætir stórliði FC Kaupmannahöfn í næstu umferð og þar verður því um Íslendingaslag að ræða. Fótbolti 24.10.2012 18:52 Málaga og Porto héldu sigurgöngunni áfram - öll úrslitin Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. Fótbolti 24.10.2012 18:30 Hollendingarnir afgreiddu Arsenal á Emirates Schalke sótti þrjú stig á Emirates Stadium í London í kvöld með því að vinna 2-0 sigur á Arsenal og komst fyrir vikið í toppsæti B-riðilsins. Fótbolti 24.10.2012 18:15 Dortmund tók toppsætið af Real Madrid Þýsku meistarnir í Dortmund eru komnir á toppinn í Dauðariðlinum í Meistaradeildinni eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í kvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins á 26 mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 24.10.2012 18:15 Ajax sundurspilaði Manchester City Manchester City er annað árið í röð komið í erfiða stöðu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-3 tap á móti frábæru liði Ajax. Ajax sundurspilaði ensku meistarana og fagnaði sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í ár. Fótbolti 24.10.2012 18:15 Kvennalandsliðið berst gegn einelti Landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu kvenna koma hér saman í nýju myndbandi sem tileinkað er baráttunni gegn einelti. Fótbolti 24.10.2012 17:46 Man. Utd vill milljarðasamning við Nike Forráðamenn Man. Utd setjast aftur við samningaborðið með Nike í febrúar og hermt er að félagið ætli sér að ná einstökum samningi við íþróttavöruframleiðandann. Enski boltinn 24.10.2012 16:15 « ‹ ›
Ítölsku liðin steinlágu - úrslitin í Evrópudeildinni Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. Fótbolti 25.10.2012 17:00
Gylfi tryggði Tottenham jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn í Evrópukeppni hjá Tottenham í kvöld þegar hann tryggði sínum 1-1 jafntefli á útivelli á móti slóvenska liðinu NK Maribor í 3.umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 25.10.2012 16:15
Leikmaður Manchester United sviptur ökuréttindum Ryan Tunnicliffe, nítján ára leikmaður Manchester United, var í dag sviptur ökuréttindum fyrir að aka undir áhrifum áfengis fyrr í þessum mánuði. Enski boltinn 25.10.2012 15:45
Garðar verður áfram í Stjörnunni Garðar Jóhannsson hefur ákveðið að hann muni áfram spila með Stjörnunni á næsta tímabili. Hann tilkynnti þetta í útvarpsþættinum Harmageddon í dag. Íslenski boltinn 25.10.2012 15:32
Edgar Davids spilar frítt með Barnet Hollendingurinn Edgar Davids, fyrrum leikmaður Ajax, Juventus og Tottenham, er nú að spila í ensku D-deildinni og gerir hann það án þess að þiggja krónu fyrir. Enski boltinn 25.10.2012 15:30
Er John Terry á leið til Valencia? Spænskur umboðsmaður hefur fullyrt að hann hafi átt í viðræðum við Valencia um þann möguleika að John Terry gangi til liðs við félagið. Enski boltinn 25.10.2012 14:00
Viltu hanna nýja skó fyrir Messi? Lionel Messi, ofurstjarna Barcelona, er að koma með nýjan skó á markaðinn og hann vill að aðdáendur sínir hanni skóinn. Fótbolti 25.10.2012 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 3-2 - Ísland á EM 2013 Ísland tryggði sér í dag sæti í úrslitakeppni EM 2013 með 3-2 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. Áhorfendamet var slegið á leiknum en 6647 áhorfendur voru á vellinum. Fótbolti 25.10.2012 13:10
Giggs: Megum ekki lenda undir gegn Chelsea Man. Utd hefur verið að byrja sína leiki í vetur afar illa og oftar en ekki lent undir. Reyndar hefur United lent undir í átta af tólf leikjum sínum í vetur. Enski boltinn 25.10.2012 12:30
Stelpurnar töpuðu á móti Dönum Íslenska 19 ára landslið kvenna tapaði 1-3 á móti Dönum í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en leikið var í Danmörku. Bæði lið voru fyrir leikinn búin að tryggja sér sæti í milliriðlum sem fram fara á næsta ári. Fótbolti 25.10.2012 11:45
Liverpool teflir fram sterku liði gegn Anzhi Liverpool hefur leyft sér hingað til í Evrópudeildinni að tefla ekki fram sínu sterkasta liði en það verður breyting á því í kvöld er það mætir ríka rússneska félaginu Anzhi Makhachkala. Fótbolti 25.10.2012 11:00
Meistaradeildin: Hvað sögðu sérfræðingarnir um Dortmund? Þýsku meistarnir í Dortmund eru til alls líklegir í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í gærkvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins, 26 mínútum fyrir leikslok. Þorsteinn J fór yfir gang mála í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld þar sem að sérfræðingarnir Hjörtur Hjartarson og Reynir Leósson fóru yfir það sem hæst bar í leik Borussia Dortmund og Real Madrid. Fótbolti 25.10.2012 10:15
Stelpurnar okkar syngja gegn einelti Stelpurnar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu sendu frá sér lag í gær en það er þeirra framlag í baráttunni gegn einelti. Fótbolti 25.10.2012 09:15
Við ætlum ekki að leggjast í vörn Ísland mætir í dag Úkraínu í síðari leik liðanna í umspili fyrir úrslitakeppni EM 2013. Ísland hefur 3-2 forystu eftir fyrri leikinn og dugar því jafntefli til að komast áfram í dag. Þjálfarinn vill fullsetna stúku. Fótbolti 25.10.2012 08:00
Laugardalsvöllur með ábreiðu í tæpa viku Allt hefur verið gert til að forða því að frost komi í jörðu á Laugardalsvellinum fyrir leik Íslands og Úkraínu klukkan 18.30 í kvöld. Ábreiða hefur verið á vellinum síðan á föstudag. Íslenski boltinn 25.10.2012 07:00
Marklínutæknin tekur völdin FIFA gefur grænt ljós á nýja tækni sem mun skera úr um hvort mark hafi verið skorað eða ekki. Litlar líkur á því að þessi tækni verði notuð hér á landi í nánustu framtíð vegna mikils kostnaðar. Frumsýning á heimsmeistaramóti félagsliða. Fótbolti 25.10.2012 06:00
Fagnaði marki með því að fá sér pylsubita | myndband Billy Sharp, leikmaður Nott. Forest, fagnaði marki gegn Blackpool á afar frumlegan og skemmtilegan hátt. Enski boltinn 24.10.2012 23:30
Arsenal fór í 14 mínútna flug í útileik Umhverfisverndarsinnar eru æfir út í Arsenal eftir að liðið skellti sér í 14 mínútna flug í útileikinn við Norwich á dögunum. Enski boltinn 24.10.2012 22:45
Brutu allt og brömluðu í stúkunni Stuðningsmenn argentínska liðsins Colon hreinlegu gengu af göflunum þegar lið þeirra var að tapa gegn paragvæska liðinu Cerro Porteno í sextán liða úrslitum Copa Sudamericana. Fótbolti 24.10.2012 22:00
Ronaldo búinn að hitta markið oftar en allt Arsenal-liðið Arsenal tapaði í kvöld 0-2 á heimavelli á móti Schalke í Meistaradeildinni en er engu að síður í öðru sæti riðilsins með sex stig af níu mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Fótbolti 24.10.2012 21:54
Mancini: Þurfum kraftaverk til að komast áfram Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn vera yfirspilaða þegar ensku meistararnir sóttu hollenska liðið Ajax heim í Meistaradeildinni í kvöld. Ajax vann leikinn 3-1 og Manchester City hefur aðeins náð í 1 stig af 9 mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Fótbolti 24.10.2012 21:36
Friedel íhugar að hætta í sumar Hinn 41 árs gamli markvörður Tottenham, Brad Friedel, gæti lagt hanskana á hilluna í lok tímabils. Þá rennur samningur hans við Tottenham út. Enski boltinn 24.10.2012 21:30
Moutinho búinn að missa áhugann á Tottenham Tottenham rétt missti af portúgalska miðjumanninum Moutinho síðasta sumar en ætlar að reyna aftur að fá hann. Leikmaðurinn er þó sagður hafa misst áhugann á að fara til félagsins. Fótbolti 24.10.2012 19:30
SönderjyskE tryggði sér Íslendingaslag í bikarnum SönderjyskE komst í dag í sextán liða úrslit danska bikarsins eftir 4-0 útisigur á b-deildarliðinu FC Hjörring. SönderjyskE mætir stórliði FC Kaupmannahöfn í næstu umferð og þar verður því um Íslendingaslag að ræða. Fótbolti 24.10.2012 18:52
Málaga og Porto héldu sigurgöngunni áfram - öll úrslitin Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. Fótbolti 24.10.2012 18:30
Hollendingarnir afgreiddu Arsenal á Emirates Schalke sótti þrjú stig á Emirates Stadium í London í kvöld með því að vinna 2-0 sigur á Arsenal og komst fyrir vikið í toppsæti B-riðilsins. Fótbolti 24.10.2012 18:15
Dortmund tók toppsætið af Real Madrid Þýsku meistarnir í Dortmund eru komnir á toppinn í Dauðariðlinum í Meistaradeildinni eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í kvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins á 26 mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 24.10.2012 18:15
Ajax sundurspilaði Manchester City Manchester City er annað árið í röð komið í erfiða stöðu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-3 tap á móti frábæru liði Ajax. Ajax sundurspilaði ensku meistarana og fagnaði sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í ár. Fótbolti 24.10.2012 18:15
Kvennalandsliðið berst gegn einelti Landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu kvenna koma hér saman í nýju myndbandi sem tileinkað er baráttunni gegn einelti. Fótbolti 24.10.2012 17:46
Man. Utd vill milljarðasamning við Nike Forráðamenn Man. Utd setjast aftur við samningaborðið með Nike í febrúar og hermt er að félagið ætli sér að ná einstökum samningi við íþróttavöruframleiðandann. Enski boltinn 24.10.2012 16:15