Fótbolti Benitez: Er nokkuð bjartsýnn eftir þessa frammistöðu Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, var nokkuð jákvæður eftir 0-0 jafntefli gegn Manchester City á Stamford Brigde í dag. Enski boltinn 25.11.2012 19:00 Mancini: Þetta eru tvö töpuð stig Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var nokkuð þungur á brún eftir 0-0 jafnteflið við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.11.2012 18:20 Redknapp ætlar að klófesta Michael Dawson í janúar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, er strax farinn að huga að leikmannahóp liðsins og mun líklega styrkja hópinn í janúar þegar félagskiptaglugginn opnar en líklegt er að Redknapp vilji klófesta varnarmanninn Michael Dawson frá Tottenham. Enski boltinn 25.11.2012 18:15 Eyjólfur skoraði og Rúrik lagði upp mark Eyjólfur Héðinsson kom SönderjyskE i 1-0 á móti FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en það dugði ekki til því FCK tryggði sér öll þrjú stigin með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Fótbolti 25.11.2012 18:06 Ronaldo og Ferguson hittust í síðustu viku Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er greinilega í miklu sambandi við fyrrum stjóra sinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Enski boltinn 25.11.2012 17:15 Birkir fékk tækifærið hjá nýja þjálfaranum Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara og spilaði allan leikinn þegar liðið tapaði 0-1 á heimabelli á móti Roma í ítölsku A-deildinni í dag. Fótbolti 25.11.2012 16:06 Stórleikur AC Milan og Juve á SportTV í kvöld SportTV.is og Fótbolti.net ætla bjóða upp á beina útsendingu frá stórleik AC Milan og Juventus í ítalska fótboltanum í kvöld en þrátt fyrir að misvel hafi gengið hjá liðunum á tímabilinu þá er það alltaf stór viðburður þegar þessi lið mætast. Fótbolti 25.11.2012 16:00 Loksins sigur hjá Tottenham - Gylfi kom inn á 94. mínútu Tottenham endaði þriggja leikja taphrinu sína í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á West Ham á White Hart Lane í dag en Jermain Defoe skoraði tvö mörk fyrir Tottenham í leiknum. Enski boltinn 25.11.2012 15:30 Ronaldo vill að Guardiola taki við Brasilíu Mano Menezes var rekinn sem þjálfari Brasilíu í fyrradag og brasilíska knattspyrnusambandið leitar nú eftirmanns hans því framundan er HM á heimavelli árið 2014. Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldo vill að Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, taki við brasilíska landsliðinu. Fótbolti 25.11.2012 13:30 Klinsmann mun sækja um bandarískt ríkisfang Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í fótbolta, hefur alltaf kunnað afar vel við sig í Bandaríkjunum og hann ætlir sér nú að sækja um bandarískt ríkisfang í næstu framtíð. Fótbolti 25.11.2012 12:30 Atli Sveinn aftur heim í KA Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Valsmanna, hefur ákveðið að spila næsta sumar með KA í 1. deildinni en hann skrifaði undir tveggja ára samning í morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu KA. Íslenski boltinn 25.11.2012 12:19 Fær ekki að spila fyrr en hann skrifar undir nýjan samning Marco Branca, yfirmaður knattspyrnumála hjá Internazionale, hefur gefið það út að Hollendingurinn Wesley Sneijder fái ekki að spila með liðinu fyrr en hann tekur ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. Fótbolti 25.11.2012 10:00 Ójöfn staða í markakeppni Zlatans og Mutu Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt 200. deildarmark í gær þegar Paris Saint-Germain vann 4-0 sigur á Troyes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Svíinn skoraði tvö mörk í leiknum og átti einnig eina stoðsendingu. Fótbolti 25.11.2012 09:00 Fabrice Muamba reynir fyrir sér í dansinum Fabrice Muamba var dáinn í 78 mínútur eftir að hafa fengið hjartaáfall í bikarleik Bolton Tottenham í mars en var lífgaður við og náði í kjölfarið ótrúlegum bata. Muamba varð hinsvegar að leggja fótboltaskóna á hilluna en áfram stjarna í Bretlandi. Enski boltinn 25.11.2012 08:00 Iniesta skoraði eitt og lagði upp þrjú í sigri Barca Barcelona gekk gjörsamlega frá Levante í spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu þegar þeir unnu 4-0 á útivelli. Fótbolti 25.11.2012 00:01 Southampton bar sigur úr býtum gegn Newcastle Southampton vann góðan sigur á Newcastle, 2-0, á St Mary's-vellinum í Southampton. Enski boltinn 25.11.2012 00:01 Steindautt jafntefli á Brúnni Chelsea og Manchester City gerðu steindautt 0-0 jafntefli í fyrsta leik Rafa Benitez sem knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 25.11.2012 00:01 Swansea og Liverpool gerðu markalaust jafntefli Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gerði ekki góða ferð á sinn fyrrverandi heimavöll þegar Liverpool og Swansea gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.11.2012 00:01 Real Madrid tapaði í Sevilla Real Betis gerði sér lítið fyrir og sigraði Real Madrid 1-0 á heimavelli sínum Manuel Ruiz de Lopera leikvanginum í Sevilla. Markið kom snemma í fyrri hálfleik. Fótbolti 24.11.2012 22:48 Malaga skellti Valencia Malaga lyfti sér upp í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Valencia á heimavelli í kvöld. Malaga var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 24.11.2012 21:10 Eiður og Arnar aftur í botnsætið Cercle Brugge tapaði 3-1 á útivelli fyrir Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru báðir í byrjunarliði Cercle en náðu ekki að skora. Fótbolti 24.11.2012 20:56 Alfreð tryggði Heerenveen stig Alfreð Finnbogason var enn og aftur á skotskónum fyrir Heerenveen þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Venlo í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en Alfreð jafnaði metin á 61. mínútu. Fótbolti 24.11.2012 20:41 Í beinni: Real Betis - Real Madrid Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Real Betis og Real Madrid í 13. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 3. (Real Madrid) og 6. sæti (Real Betis) deildarinnar. Fótbolti 24.11.2012 20:30 Redknapp var við það að taka við Úkraínu Nýráðinn knattspyrnusjóri QPR, Harry Redknapp, hefur núna tjáð sig um hans samskipti við úkraínska knattspyrnusambandið og hversu nálægt hann var að taka við landsliði Úkraínu. Enski boltinn 24.11.2012 20:00 Arnór, Óskar og Steinþór áfram í norsku úrvalsdeildinni Sandnes Ulf sigraði Ullenskaker/Kisa í seinni úrslitaleik liðanna um síðasta lausa sætið í norsku úrvalsdeildinni í kvöld 3-1. Sandnes Ulf vann fyrri leik liðanna 4-0 og því samtals 7-1. Fótbolti 24.11.2012 19:51 Berlusconi segir það útilokað að krækja í Guardiola Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, segir í ítölskum fjölmiðlum að félagið ætli að leggja allt kapp í það að klófesta Pep Guardiola sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Fótbolti 24.11.2012 19:15 Aron Einar og Björn Bergmann á skotskónum Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrir Cardiff í dag í 2-1 sigri liðsins á útivelli gegn Barnsley í ensku 1. deildinni. Landsliðsfyrirliðinn skoraði síðara mark liðsins og er Cardiff í efsta sæti deildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrir Wolves í dag en það dugði ekki til gegn Nottingham Forest. Enski boltinn 24.11.2012 17:27 Steve Clarke, stjóri WBA: Ótímabært að ræða um Evrópusæti Steve Clarke, knattspyrnustjóri, West Bromwich Albion, var að vonum kátur eftir sigurinn gegn Sunderland fyrr í dag en liðið bar sigur úr býtum 4-2 og vann sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni en það er einsdæmi í sögu félagsins. Enski boltinn 24.11.2012 15:33 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikir í enska á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 24.11.2012 14:45 Þrjú mörk á átta mínútum tryggði Man Utd sigurinn gegn QPR Manchester United sýndi styrk sinn í dag þegar liðið lagði botnlið QPR 3-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. QPR, sem rak Mark Hughes knattspyrnustjóra liðsins úr starfi í gær er enn án sigurs og er það eina liðið í öllum deildarkeppnum á Englandi sem enn hefur ekki náð að vinna leik. QPR komst yfir í leiknum í upphafi síðari hálfleiks en þrjú mörk á átta mínútna kafla tryggði Man Utd stigin þrjú og efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 24.11.2012 14:30 « ‹ ›
Benitez: Er nokkuð bjartsýnn eftir þessa frammistöðu Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, var nokkuð jákvæður eftir 0-0 jafntefli gegn Manchester City á Stamford Brigde í dag. Enski boltinn 25.11.2012 19:00
Mancini: Þetta eru tvö töpuð stig Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var nokkuð þungur á brún eftir 0-0 jafnteflið við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.11.2012 18:20
Redknapp ætlar að klófesta Michael Dawson í janúar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, er strax farinn að huga að leikmannahóp liðsins og mun líklega styrkja hópinn í janúar þegar félagskiptaglugginn opnar en líklegt er að Redknapp vilji klófesta varnarmanninn Michael Dawson frá Tottenham. Enski boltinn 25.11.2012 18:15
Eyjólfur skoraði og Rúrik lagði upp mark Eyjólfur Héðinsson kom SönderjyskE i 1-0 á móti FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en það dugði ekki til því FCK tryggði sér öll þrjú stigin með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Fótbolti 25.11.2012 18:06
Ronaldo og Ferguson hittust í síðustu viku Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er greinilega í miklu sambandi við fyrrum stjóra sinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Enski boltinn 25.11.2012 17:15
Birkir fékk tækifærið hjá nýja þjálfaranum Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara og spilaði allan leikinn þegar liðið tapaði 0-1 á heimabelli á móti Roma í ítölsku A-deildinni í dag. Fótbolti 25.11.2012 16:06
Stórleikur AC Milan og Juve á SportTV í kvöld SportTV.is og Fótbolti.net ætla bjóða upp á beina útsendingu frá stórleik AC Milan og Juventus í ítalska fótboltanum í kvöld en þrátt fyrir að misvel hafi gengið hjá liðunum á tímabilinu þá er það alltaf stór viðburður þegar þessi lið mætast. Fótbolti 25.11.2012 16:00
Loksins sigur hjá Tottenham - Gylfi kom inn á 94. mínútu Tottenham endaði þriggja leikja taphrinu sína í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á West Ham á White Hart Lane í dag en Jermain Defoe skoraði tvö mörk fyrir Tottenham í leiknum. Enski boltinn 25.11.2012 15:30
Ronaldo vill að Guardiola taki við Brasilíu Mano Menezes var rekinn sem þjálfari Brasilíu í fyrradag og brasilíska knattspyrnusambandið leitar nú eftirmanns hans því framundan er HM á heimavelli árið 2014. Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldo vill að Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, taki við brasilíska landsliðinu. Fótbolti 25.11.2012 13:30
Klinsmann mun sækja um bandarískt ríkisfang Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í fótbolta, hefur alltaf kunnað afar vel við sig í Bandaríkjunum og hann ætlir sér nú að sækja um bandarískt ríkisfang í næstu framtíð. Fótbolti 25.11.2012 12:30
Atli Sveinn aftur heim í KA Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Valsmanna, hefur ákveðið að spila næsta sumar með KA í 1. deildinni en hann skrifaði undir tveggja ára samning í morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu KA. Íslenski boltinn 25.11.2012 12:19
Fær ekki að spila fyrr en hann skrifar undir nýjan samning Marco Branca, yfirmaður knattspyrnumála hjá Internazionale, hefur gefið það út að Hollendingurinn Wesley Sneijder fái ekki að spila með liðinu fyrr en hann tekur ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. Fótbolti 25.11.2012 10:00
Ójöfn staða í markakeppni Zlatans og Mutu Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt 200. deildarmark í gær þegar Paris Saint-Germain vann 4-0 sigur á Troyes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Svíinn skoraði tvö mörk í leiknum og átti einnig eina stoðsendingu. Fótbolti 25.11.2012 09:00
Fabrice Muamba reynir fyrir sér í dansinum Fabrice Muamba var dáinn í 78 mínútur eftir að hafa fengið hjartaáfall í bikarleik Bolton Tottenham í mars en var lífgaður við og náði í kjölfarið ótrúlegum bata. Muamba varð hinsvegar að leggja fótboltaskóna á hilluna en áfram stjarna í Bretlandi. Enski boltinn 25.11.2012 08:00
Iniesta skoraði eitt og lagði upp þrjú í sigri Barca Barcelona gekk gjörsamlega frá Levante í spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu þegar þeir unnu 4-0 á útivelli. Fótbolti 25.11.2012 00:01
Southampton bar sigur úr býtum gegn Newcastle Southampton vann góðan sigur á Newcastle, 2-0, á St Mary's-vellinum í Southampton. Enski boltinn 25.11.2012 00:01
Steindautt jafntefli á Brúnni Chelsea og Manchester City gerðu steindautt 0-0 jafntefli í fyrsta leik Rafa Benitez sem knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 25.11.2012 00:01
Swansea og Liverpool gerðu markalaust jafntefli Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gerði ekki góða ferð á sinn fyrrverandi heimavöll þegar Liverpool og Swansea gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.11.2012 00:01
Real Madrid tapaði í Sevilla Real Betis gerði sér lítið fyrir og sigraði Real Madrid 1-0 á heimavelli sínum Manuel Ruiz de Lopera leikvanginum í Sevilla. Markið kom snemma í fyrri hálfleik. Fótbolti 24.11.2012 22:48
Malaga skellti Valencia Malaga lyfti sér upp í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Valencia á heimavelli í kvöld. Malaga var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 24.11.2012 21:10
Eiður og Arnar aftur í botnsætið Cercle Brugge tapaði 3-1 á útivelli fyrir Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru báðir í byrjunarliði Cercle en náðu ekki að skora. Fótbolti 24.11.2012 20:56
Alfreð tryggði Heerenveen stig Alfreð Finnbogason var enn og aftur á skotskónum fyrir Heerenveen þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Venlo í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en Alfreð jafnaði metin á 61. mínútu. Fótbolti 24.11.2012 20:41
Í beinni: Real Betis - Real Madrid Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Real Betis og Real Madrid í 13. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 3. (Real Madrid) og 6. sæti (Real Betis) deildarinnar. Fótbolti 24.11.2012 20:30
Redknapp var við það að taka við Úkraínu Nýráðinn knattspyrnusjóri QPR, Harry Redknapp, hefur núna tjáð sig um hans samskipti við úkraínska knattspyrnusambandið og hversu nálægt hann var að taka við landsliði Úkraínu. Enski boltinn 24.11.2012 20:00
Arnór, Óskar og Steinþór áfram í norsku úrvalsdeildinni Sandnes Ulf sigraði Ullenskaker/Kisa í seinni úrslitaleik liðanna um síðasta lausa sætið í norsku úrvalsdeildinni í kvöld 3-1. Sandnes Ulf vann fyrri leik liðanna 4-0 og því samtals 7-1. Fótbolti 24.11.2012 19:51
Berlusconi segir það útilokað að krækja í Guardiola Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, segir í ítölskum fjölmiðlum að félagið ætli að leggja allt kapp í það að klófesta Pep Guardiola sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Fótbolti 24.11.2012 19:15
Aron Einar og Björn Bergmann á skotskónum Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrir Cardiff í dag í 2-1 sigri liðsins á útivelli gegn Barnsley í ensku 1. deildinni. Landsliðsfyrirliðinn skoraði síðara mark liðsins og er Cardiff í efsta sæti deildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrir Wolves í dag en það dugði ekki til gegn Nottingham Forest. Enski boltinn 24.11.2012 17:27
Steve Clarke, stjóri WBA: Ótímabært að ræða um Evrópusæti Steve Clarke, knattspyrnustjóri, West Bromwich Albion, var að vonum kátur eftir sigurinn gegn Sunderland fyrr í dag en liðið bar sigur úr býtum 4-2 og vann sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni en það er einsdæmi í sögu félagsins. Enski boltinn 24.11.2012 15:33
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikir í enska á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 24.11.2012 14:45
Þrjú mörk á átta mínútum tryggði Man Utd sigurinn gegn QPR Manchester United sýndi styrk sinn í dag þegar liðið lagði botnlið QPR 3-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. QPR, sem rak Mark Hughes knattspyrnustjóra liðsins úr starfi í gær er enn án sigurs og er það eina liðið í öllum deildarkeppnum á Englandi sem enn hefur ekki náð að vinna leik. QPR komst yfir í leiknum í upphafi síðari hálfleiks en þrjú mörk á átta mínútna kafla tryggði Man Utd stigin þrjú og efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 24.11.2012 14:30