Fótbolti

Eyjólfur skoraði og Rúrik lagði upp mark

Eyjólfur Héðinsson kom SönderjyskE i 1-0 á móti FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en það dugði ekki til því FCK tryggði sér öll þrjú stigin með tveimur mörkum í seinni hálfleik.

Fótbolti

Stórleikur AC Milan og Juve á SportTV í kvöld

SportTV.is og Fótbolti.net ætla bjóða upp á beina útsendingu frá stórleik AC Milan og Juventus í ítalska fótboltanum í kvöld en þrátt fyrir að misvel hafi gengið hjá liðunum á tímabilinu þá er það alltaf stór viðburður þegar þessi lið mætast.

Fótbolti

Ronaldo vill að Guardiola taki við Brasilíu

Mano Menezes var rekinn sem þjálfari Brasilíu í fyrradag og brasilíska knattspyrnusambandið leitar nú eftirmanns hans því framundan er HM á heimavelli árið 2014. Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldo vill að Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, taki við brasilíska landsliðinu.

Fótbolti

Atli Sveinn aftur heim í KA

Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Valsmanna, hefur ákveðið að spila næsta sumar með KA í 1. deildinni en hann skrifaði undir tveggja ára samning í morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu KA.

Íslenski boltinn

Ójöfn staða í markakeppni Zlatans og Mutu

Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt 200. deildarmark í gær þegar Paris Saint-Germain vann 4-0 sigur á Troyes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Svíinn skoraði tvö mörk í leiknum og átti einnig eina stoðsendingu.

Fótbolti

Fabrice Muamba reynir fyrir sér í dansinum

Fabrice Muamba var dáinn í 78 mínútur eftir að hafa fengið hjartaáfall í bikarleik Bolton Tottenham í mars en var lífgaður við og náði í kjölfarið ótrúlegum bata. Muamba varð hinsvegar að leggja fótboltaskóna á hilluna en áfram stjarna í Bretlandi.

Enski boltinn

Real Madrid tapaði í Sevilla

Real Betis gerði sér lítið fyrir og sigraði Real Madrid 1-0 á heimavelli sínum Manuel Ruiz de Lopera leikvanginum í Sevilla. Markið kom snemma í fyrri hálfleik.

Fótbolti

Malaga skellti Valencia

Malaga lyfti sér upp í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Valencia á heimavelli í kvöld. Malaga var 1-0 yfir í hálfleik.

Fótbolti

Eiður og Arnar aftur í botnsætið

Cercle Brugge tapaði 3-1 á útivelli fyrir Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru báðir í byrjunarliði Cercle en náðu ekki að skora.

Fótbolti

Alfreð tryggði Heerenveen stig

Alfreð Finnbogason var enn og aftur á skotskónum fyrir Heerenveen þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Venlo í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en Alfreð jafnaði metin á 61. mínútu.

Fótbolti

Í beinni: Real Betis - Real Madrid

Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Real Betis og Real Madrid í 13. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 3. (Real Madrid) og 6. sæti (Real Betis) deildarinnar.

Fótbolti

Aron Einar og Björn Bergmann á skotskónum

Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrir Cardiff í dag í 2-1 sigri liðsins á útivelli gegn Barnsley í ensku 1. deildinni. Landsliðsfyrirliðinn skoraði síðara mark liðsins og er Cardiff í efsta sæti deildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrir Wolves í dag en það dugði ekki til gegn Nottingham Forest.

Enski boltinn

Þrjú mörk á átta mínútum tryggði Man Utd sigurinn gegn QPR

Manchester United sýndi styrk sinn í dag þegar liðið lagði botnlið QPR 3-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. QPR, sem rak Mark Hughes knattspyrnustjóra liðsins úr starfi í gær er enn án sigurs og er það eina liðið í öllum deildarkeppnum á Englandi sem enn hefur ekki náð að vinna leik. QPR komst yfir í leiknum í upphafi síðari hálfleiks en þrjú mörk á átta mínútna kafla tryggði Man Utd stigin þrjú og efsta sæti deildarinnar.

Enski boltinn