Fótbolti Sturridge á leiðinni til Liverpool Breskir fjölmiðlar greina frá því kvöld að framherjinn Daniel Sturridge sé á leiðinni frá Chelsea til Liverpool í janúar. Hermt er að búið sé að ganga frá öllu og að Liverpool greiði 12 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 18.12.2012 23:34 Inter hafði betur gegn Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í B-deildarliði Hellas Verona eru úr leik í ítalska bikarnum eftir tap, 2-0, gegn stórliði Inter. Fótbolti 18.12.2012 21:59 Kári og félagar komust áfram í bikarnum Kári Árnason og félagar í D-deildarliði Rotherham komust í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni með frekar óvæntum sigri á C-deildarliði Notts County á útivelli. Enski boltinn 18.12.2012 21:51 Alkmaar áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar komust áfram í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann þá útisigur, 2-4, á neðrideildarliðinu Dordrecht. Fótbolti 18.12.2012 19:42 Forseti knattspyrnusambands Suður-Afríku sætir rannsókn Kirsten Nematandani, forseti knattspyrnusambands Suður-Afríku, er einn af fimm starfsmönnum sambandsins sem sætir rannsókn vegna gruns um hagræðingu á úrslitum í leikjum karlalandsliðs þjóðarinnar. Fótbolti 18.12.2012 18:00 Charlie Adam eldri bráðkvaddur Fyrrum knattspyrnumaðurinn Charlie Adam varð bráðkvaddur að heimili sínu í Dundee um helgina. Adam var fimmtíu ára. Enski boltinn 18.12.2012 17:15 Napólí missir tvö stig í deildarkeppninni á Ítalíu Ítalska knattspyrnuliðið Napólí, sem leikur í A-deild þar í landi, missir tvö stig í deildarkeppninni vegna dóms þar sem að liðið er grunað um að hafa hagrætt úrslitum. Knattspyrnusamband Ítalíu staðfesti fyrri dóm í þessu máli. Fótbolti 18.12.2012 15:45 Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs. Íslenski boltinn 18.12.2012 14:00 Sunnudagsmessan: Umræða um QPR - Eiður Smári orðaður við félagið Harry Redknapp tók nýverið við liði QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið landaði sínum fyrsta sigri um s.l. helgi og var staða liðsins rædd í Sunnudagsmesunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson ræddi þau mál við Hjörvar Hafliðason og Bjarna Guðjónsson. Enski boltinn 18.12.2012 13:30 Messi hjá Barcelona til 2018 Barcelona framlengdi í dag samninga við þrjá uppalda leikmenn sína. Fótbolti 18.12.2012 12:45 Zlatan sakaður um að hafa stigið á höfuð andstæðings Dejan Lovren, leikmaður Lyon, fékk að finna fyrir því í samskiptum við Zlatan Ibrahimovic, leikmann PSG, í stórslag helgarinnar í franska fótboltanum. Fótbolti 18.12.2012 12:00 Brasilískir blaðamenn fundu minnisblöð Chelsea í ruslafötu Chelsea beið lægri hlut gegn Corinthians 1-0 í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á sunnudaginn. Bikarinn var þó ekki það eina sem liðið skildi eftir í Brasilíu. Enski boltinn 18.12.2012 11:05 Misstir þú af enska boltanum? Öll mörkin og tilþrifin eru á Vísi Það var nóg um að vera í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fór um helgina. Manchester-liðin unnu leiki sína og Marouane Fellaini, leikmaður Everton, lét Ryan Shawcross, varnarmann Stoke, finna til tevatnsins. Enski boltinn 18.12.2012 10:30 McDermott: Ekki afskrifa Reading Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, telur að liðið eigi enn möguleika á að bjarga sér frá falli. Reading tapaði 5-2 á heimavelli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en tapið var það sjötta í röð. Enski boltinn 18.12.2012 09:07 Samkeppnin meiri hjá Íslandi Knattspyrnukappinn Aron Jóhannsson hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann kjósi að spila fyrir hönd Íslands eða Bandaríkjanna. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna hringdi í Aron og lýsti yfir áhuga sínum á honum. Fótbolti 18.12.2012 08:00 Erum ekki rasistar en viljum hvorki sjá svarta leikmenn né homma Stuðningsmenn rússneska liðsins Zenit St. Petersburg segjast ekki vera rasistar en þeir vilja samt losna við alla svarta og rómanska leikmenn frá félaginu. Fótbolti 17.12.2012 23:15 Kvennalandsliðið mætir Dönum í vináttuleik Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Dönum í vináttuleik þann 20. júní á næsta ári og verður leikið í Danmörku. Leikurinn verður að öllum líkindum síðasti leikur Íslands áður en úrslitakeppnin Evrópumótsins hefst þann 10. júlí í Svíþjóð. Fótbolti 17.12.2012 22:30 Fellaini dæmdur í þriggja leikja bann Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Everton, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að skalla Ryan Shawcross, leikmann Stoke. Enski boltinn 17.12.2012 21:00 Rummenigge og félagar hjálpuðu Müller í baráttunni við Bakkus Þýski markahrókurinn Gerd Müller hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Ástæðan er sú að argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur slegið tvö met Müller sem einhver hefði talið ómögulegt að slá. Fótbolti 17.12.2012 20:30 Sampdoria rak Ferrara og Rossi tekur við Stjórn ítalska knattspyrnuliðsins, Sampdoria, rak í dag Ciro Ferrara þjálfara liðsins. Hann stýrði liðinu í sínum síðasta leik um helgina þegar Sampdoria tapaði fyrir Catania 3-1. Ferrara tók við starfi þjálfara hjá Sampdoria síðastliðið sumar eftir að hafa stýrt U21 árs landsliði Ítalíu með ágætum árangri. Fótbolti 17.12.2012 18:00 Cazorla með þrennu í stórsigri Arsenal Arsenal fór úr áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar upp í það fimmta í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 2-5, á arfaslöku liði Reading. Enski boltinn 17.12.2012 17:22 Aron á leið undir hnífinn Aron Jóhannsson, sóknarmaður AGF, er á leið í aðgerð vegna kviðslits. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 á laugardaginn. Fótbolti 17.12.2012 15:45 Mourinho: Deildinni svo gott sem lokið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það sé nánast útilokað að liðið verji Spánarmeistaratitil sinn. Real Madrid gerði jafntefli gegn botnliði Espanyol á heimavelli í gær 2-2. Fótbolti 17.12.2012 13:30 Balotelli í mál við Manchester City Mario Balotelli virðist vera gera allt sem í sínu valdi stendur til að losna frá Manchester City því hann hefur höfðað mál gegn félaginu fyrir að hafa sektað hann um tveggja vikna laun. Enski boltinn 16.12.2012 23:30 Cahill: Hefði ekki dugað til að slá dóttur mína niður Gary Cahill varnarmaður Chelsea var allt annað en ánægður með Emerson leikmann Corinthians eftir leik liðanna í úrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í morgun. Cahill fékk rautt spjald fyrir að sparka til Emerson undir lok leiksins. Enski boltinn 16.12.2012 22:45 Wilshere hyggst framlengja við Arsenal Fréttir úr herbúðum Arsenal herma að enski miðvallarleikmaðurinn Jack Wilshere muni framlengja samning sinn við félagið á næstu tveimur vikum. Enski boltinn 16.12.2012 19:15 Villas Boas: Áttum sigurinn skilinn Bæði Andre Villas-Boas stjóri Tottenham og Michael Laudrup þjálfari Swansea voru ánægðir með frammistöðu síns liðs þegar Tottenham vann viðureign liðanna 1-0 fyrr í dag. Fótbolti 16.12.2012 16:43 Birkir lék allan leikinn í stórtapi á San Siro AC Milan skellti Pescara 4-1 á heimavelli sínum í ítölsku A-deildinni í dag. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara og lék allan leikinn en yfirburðir Milan í leiknum voru miklir. Fótbolti 16.12.2012 15:59 Markalaust á The Hawthorns West Brom og West Ham gerðu markalaust jafntefli á heimavelli West Brom í síðdegis leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 16.12.2012 15:30 Alfreð skoraði í tapleik Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora fyrir Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alfreð skoraði úr vítaspyrnu í 3-1 tapi gegn Utrecht á útivelli í dag. Fótbolti 16.12.2012 13:27 « ‹ ›
Sturridge á leiðinni til Liverpool Breskir fjölmiðlar greina frá því kvöld að framherjinn Daniel Sturridge sé á leiðinni frá Chelsea til Liverpool í janúar. Hermt er að búið sé að ganga frá öllu og að Liverpool greiði 12 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 18.12.2012 23:34
Inter hafði betur gegn Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í B-deildarliði Hellas Verona eru úr leik í ítalska bikarnum eftir tap, 2-0, gegn stórliði Inter. Fótbolti 18.12.2012 21:59
Kári og félagar komust áfram í bikarnum Kári Árnason og félagar í D-deildarliði Rotherham komust í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni með frekar óvæntum sigri á C-deildarliði Notts County á útivelli. Enski boltinn 18.12.2012 21:51
Alkmaar áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar komust áfram í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann þá útisigur, 2-4, á neðrideildarliðinu Dordrecht. Fótbolti 18.12.2012 19:42
Forseti knattspyrnusambands Suður-Afríku sætir rannsókn Kirsten Nematandani, forseti knattspyrnusambands Suður-Afríku, er einn af fimm starfsmönnum sambandsins sem sætir rannsókn vegna gruns um hagræðingu á úrslitum í leikjum karlalandsliðs þjóðarinnar. Fótbolti 18.12.2012 18:00
Charlie Adam eldri bráðkvaddur Fyrrum knattspyrnumaðurinn Charlie Adam varð bráðkvaddur að heimili sínu í Dundee um helgina. Adam var fimmtíu ára. Enski boltinn 18.12.2012 17:15
Napólí missir tvö stig í deildarkeppninni á Ítalíu Ítalska knattspyrnuliðið Napólí, sem leikur í A-deild þar í landi, missir tvö stig í deildarkeppninni vegna dóms þar sem að liðið er grunað um að hafa hagrætt úrslitum. Knattspyrnusamband Ítalíu staðfesti fyrri dóm í þessu máli. Fótbolti 18.12.2012 15:45
Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs. Íslenski boltinn 18.12.2012 14:00
Sunnudagsmessan: Umræða um QPR - Eiður Smári orðaður við félagið Harry Redknapp tók nýverið við liði QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið landaði sínum fyrsta sigri um s.l. helgi og var staða liðsins rædd í Sunnudagsmesunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson ræddi þau mál við Hjörvar Hafliðason og Bjarna Guðjónsson. Enski boltinn 18.12.2012 13:30
Messi hjá Barcelona til 2018 Barcelona framlengdi í dag samninga við þrjá uppalda leikmenn sína. Fótbolti 18.12.2012 12:45
Zlatan sakaður um að hafa stigið á höfuð andstæðings Dejan Lovren, leikmaður Lyon, fékk að finna fyrir því í samskiptum við Zlatan Ibrahimovic, leikmann PSG, í stórslag helgarinnar í franska fótboltanum. Fótbolti 18.12.2012 12:00
Brasilískir blaðamenn fundu minnisblöð Chelsea í ruslafötu Chelsea beið lægri hlut gegn Corinthians 1-0 í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á sunnudaginn. Bikarinn var þó ekki það eina sem liðið skildi eftir í Brasilíu. Enski boltinn 18.12.2012 11:05
Misstir þú af enska boltanum? Öll mörkin og tilþrifin eru á Vísi Það var nóg um að vera í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fór um helgina. Manchester-liðin unnu leiki sína og Marouane Fellaini, leikmaður Everton, lét Ryan Shawcross, varnarmann Stoke, finna til tevatnsins. Enski boltinn 18.12.2012 10:30
McDermott: Ekki afskrifa Reading Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, telur að liðið eigi enn möguleika á að bjarga sér frá falli. Reading tapaði 5-2 á heimavelli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en tapið var það sjötta í röð. Enski boltinn 18.12.2012 09:07
Samkeppnin meiri hjá Íslandi Knattspyrnukappinn Aron Jóhannsson hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann kjósi að spila fyrir hönd Íslands eða Bandaríkjanna. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna hringdi í Aron og lýsti yfir áhuga sínum á honum. Fótbolti 18.12.2012 08:00
Erum ekki rasistar en viljum hvorki sjá svarta leikmenn né homma Stuðningsmenn rússneska liðsins Zenit St. Petersburg segjast ekki vera rasistar en þeir vilja samt losna við alla svarta og rómanska leikmenn frá félaginu. Fótbolti 17.12.2012 23:15
Kvennalandsliðið mætir Dönum í vináttuleik Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Dönum í vináttuleik þann 20. júní á næsta ári og verður leikið í Danmörku. Leikurinn verður að öllum líkindum síðasti leikur Íslands áður en úrslitakeppnin Evrópumótsins hefst þann 10. júlí í Svíþjóð. Fótbolti 17.12.2012 22:30
Fellaini dæmdur í þriggja leikja bann Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Everton, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að skalla Ryan Shawcross, leikmann Stoke. Enski boltinn 17.12.2012 21:00
Rummenigge og félagar hjálpuðu Müller í baráttunni við Bakkus Þýski markahrókurinn Gerd Müller hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Ástæðan er sú að argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur slegið tvö met Müller sem einhver hefði talið ómögulegt að slá. Fótbolti 17.12.2012 20:30
Sampdoria rak Ferrara og Rossi tekur við Stjórn ítalska knattspyrnuliðsins, Sampdoria, rak í dag Ciro Ferrara þjálfara liðsins. Hann stýrði liðinu í sínum síðasta leik um helgina þegar Sampdoria tapaði fyrir Catania 3-1. Ferrara tók við starfi þjálfara hjá Sampdoria síðastliðið sumar eftir að hafa stýrt U21 árs landsliði Ítalíu með ágætum árangri. Fótbolti 17.12.2012 18:00
Cazorla með þrennu í stórsigri Arsenal Arsenal fór úr áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar upp í það fimmta í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 2-5, á arfaslöku liði Reading. Enski boltinn 17.12.2012 17:22
Aron á leið undir hnífinn Aron Jóhannsson, sóknarmaður AGF, er á leið í aðgerð vegna kviðslits. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 á laugardaginn. Fótbolti 17.12.2012 15:45
Mourinho: Deildinni svo gott sem lokið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það sé nánast útilokað að liðið verji Spánarmeistaratitil sinn. Real Madrid gerði jafntefli gegn botnliði Espanyol á heimavelli í gær 2-2. Fótbolti 17.12.2012 13:30
Balotelli í mál við Manchester City Mario Balotelli virðist vera gera allt sem í sínu valdi stendur til að losna frá Manchester City því hann hefur höfðað mál gegn félaginu fyrir að hafa sektað hann um tveggja vikna laun. Enski boltinn 16.12.2012 23:30
Cahill: Hefði ekki dugað til að slá dóttur mína niður Gary Cahill varnarmaður Chelsea var allt annað en ánægður með Emerson leikmann Corinthians eftir leik liðanna í úrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í morgun. Cahill fékk rautt spjald fyrir að sparka til Emerson undir lok leiksins. Enski boltinn 16.12.2012 22:45
Wilshere hyggst framlengja við Arsenal Fréttir úr herbúðum Arsenal herma að enski miðvallarleikmaðurinn Jack Wilshere muni framlengja samning sinn við félagið á næstu tveimur vikum. Enski boltinn 16.12.2012 19:15
Villas Boas: Áttum sigurinn skilinn Bæði Andre Villas-Boas stjóri Tottenham og Michael Laudrup þjálfari Swansea voru ánægðir með frammistöðu síns liðs þegar Tottenham vann viðureign liðanna 1-0 fyrr í dag. Fótbolti 16.12.2012 16:43
Birkir lék allan leikinn í stórtapi á San Siro AC Milan skellti Pescara 4-1 á heimavelli sínum í ítölsku A-deildinni í dag. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara og lék allan leikinn en yfirburðir Milan í leiknum voru miklir. Fótbolti 16.12.2012 15:59
Markalaust á The Hawthorns West Brom og West Ham gerðu markalaust jafntefli á heimavelli West Brom í síðdegis leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 16.12.2012 15:30
Alfreð skoraði í tapleik Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora fyrir Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alfreð skoraði úr vítaspyrnu í 3-1 tapi gegn Utrecht á útivelli í dag. Fótbolti 16.12.2012 13:27