Fótbolti Benitez ætlar að bíða eftir rétta starfinu Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, hefur verið atvinnulaus síðan að hann var rekinn frá Inter Milan í árslok 2010 og er hann jafnan orðaður við öll störf sem losna í bestu deildunum í Evrópu. Spánverjinn ætlar að bíða þolinmóður eftir rétta starfinu. Fótbolti 3.4.2012 16:30 Sunnudagsmessan: Umræða um slakt gengi Liverpool Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurbjörn Hreiðarsson fóru yfir stöðuna hjá Liverpool í Sunnudagsmessunni. Slakt gengi liðsins hefur vakið athygli og margir efast um að Kenny Dalglish sé rétti maðurinn fyrir liðið. Enski boltinn 3.4.2012 15:30 Eru Ítalir bestir í því að stoppa Lionel Messi? Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Barcelona tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Mílanó og það er því mikil spenna fyrir þennan leik. Fótbolti 3.4.2012 14:45 Park Ji-Sung: Asíuþjóð getur orðið heimsmeistari innan tíu ára Park Ji-Sung, miðjumaður Manchester United og fyrrum landsliðsmaður Suður-Kóreu, segir að það styttist í það að Asía eignist sína fyrstu Heimsmeistara í fótbolta. Fótbolti 3.4.2012 14:00 Sunnudagsmessan: Umræða um gott gengi Newcastle Newcastle hefur komið gríðarlega á óvart í ensku úrvalsdeildinni í vetur undir stjórn Alan Pardew knattspyrnustjóra liðsins. Gengi Newcastle var til umræðu í Sunnudagsmessunni og þar voru skiptar skoðanir. Hjörvar Hafliðason, Guðmundur Benediktsson og Sigurbjörn Hreiðarsson fóru yfir stöðuna hjá Newcastle. Enski boltinn 3.4.2012 13:30 Bayern ekki í vandræðum með Marseille Ivica Olic skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Bayern München gegn Marseille í kvöld. Bæjarar tryggðu sér því sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu með 4-0 samanlögðum sigri gegn franska liðinu. Fótbolti 3.4.2012 13:14 Messi bætti met og Barcelona komst áfram Lionel Messi skoraði tvívegis þegar að Barcelona tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á AC Milan í kvöld. Fótbolti 3.4.2012 13:11 John Aldridge: Við erum að verða að aðhlátursefni John Aldridge, fyrrum framherji Liverpool, hefur lýst yfir miklum áhyggjum með stöðu mála hjá félaginu en Liverpool-liðið hefur aðeins náð í átta stig úr tólf leikjum frá áramótum og er nú komið niður í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Aldridge segir að Liverpool sé í krísu. Enski boltinn 3.4.2012 13:00 Zlatan: Ef Messi notaði líka hægri þá værum við fyrst í alvöru vandræðum Zlatan Ibrahimovic hefur að sjálfsögðu verið spurður mikið út í Lionel Messi í aðdraganda leikja AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerður 0-0 jafntefli í Mílanó en mætast á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 3.4.2012 12:30 Heiðar spilar með varaliði QPR í kvöld Heiðar Helguson er allur að koma til eftir nárameiðsli og mun spila með varaliði Queens Park Rangers í kvöld þegar liðið mætir West Ham í æfingaleik. Þetta eru góðar fréttir fyrir Mark Hughes enda eru nokkrir framherjar liðsins að glíma við meiðsli eða leikbönn. Enski boltinn 3.4.2012 12:00 Sunnudagsmessan: Liverpool í frjálsu falli Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport var sýnt myndband þar sem stiklað var á stóru í síðustu leikjum Liverpool. Fátt hefur gengið upp hjá þessu sögufræga félagi að undanförnu og situr liðið í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 3.4.2012 11:15 Mancini: Ætlar ekki að gefast upp á Balotelli Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar að standa með vandræðagemlingnum Mario Balotelli og treysta á það að þessi 21 árs gamli framherji fari nú að þroskast. Liðsfélagar Balotelli hjá City eru orðnir mjög pirraðir á stælunum í drengnum en stjórinn ætlar ekki að reyna að selja hann í sumar. Enski boltinn 3.4.2012 10:45 Cassano búinn að fá grænt ljós | Má spila með AC MIlan á ný Antonio Cassano, framherji AC Milan og ítalska landsliðsins, má nú spila með liðinu á nýjan leik en hann hefur ekkert verið með síðan í lok október og hefur í millitíðinni gengist undir aðgerð á hjarta. Fótbolti 3.4.2012 10:15 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt um enska inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 3.4.2012 09:45 Kunnum bara að sækja til sigurs Tveir leikir fara fram í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um er að ræða síðari viðureignir í rimmum Barcelona og AC Milan annars vegar og Bayern og Marseille hins vegar. Bæjarar eru í góðri stöðu eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leik liðanna en hin liðin skildu jöfn í fyrri leiknum sem fór fram á Ítalíu. Fótbolti 3.4.2012 07:00 Goodwillie játaði á sig líkamsárás David Goodwillie, skoskur knattspyrnumaður sem er á mála hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni, játaði í dag á sig líkamsárás sem átti sér stað í Glasgow í nóvember árið 2010. Enski boltinn 2.4.2012 23:30 Beckham reifst við félagana og var tekinn af velli í hálfleik Það er ekki bara í enska boltanum þar sem samherjar rífast því David Becham lenti í heiftarlegu rifrildi við tvo félaga sína í LA Galaxy í nótt. Fótbolti 2.4.2012 22:45 Ferguson: Bara næsti leikur sem skiptir máli Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Blackburn í kvöld en með sigrinum náði United fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.4.2012 22:09 Galliani vill fá sprotadómara í ítalska boltann Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, er búinn að skrifa formanni ítalska knattspyrnusambandsins bréf þar sem hann kvartar yfir tveimur mikilvægum dómum sem hafa fallið gegn Mílanó-liðinu. Fótbolti 2.4.2012 20:00 Gunnar Heiðar tryggði Norrköping óvæntan sigur á meisturunum | Myndband Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Norrköping er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2012 19:38 SönderjyskE hafði betur í Íslendingaslag Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson spiluðu báðir allan leikinn þegar að lið þeirra, SönderjyskE, vann 3-1 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2012 19:24 Marcelo: Við erum sigurstranglegir í Meistaradeildinni Brasilíski bakvörðurinn hjá Real Madrid, Marcelo, segir að lið sitt sé eðlilega sigurstranglegt í Meistaradeildinni en minnir á að enn sé mikið verk óunnið. Fótbolti 2.4.2012 17:45 Van der Vaart: Við elskum Adebayor Hollendingurinn Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, er mjög ánægður með frammistöðu liðsfélaga síns, Emmanuel Adebayor, og vill að hann verði áfram hjá félaginu. Adebayor er lánsmaður frá Man. City út leiktíðina. Enski boltinn 2.4.2012 16:15 Flugi AC Milan til Barcelona seinkað Það gengur erfiðlega fyrir leikmenn AC Milan að komast til Barcelona þar sem liðið spilar í Meistaradeildinni á morgun. Flugi liðsins var seinkað í dag vegna verkfalls flugumferðarstjóra í Frakklandi. Fótbolti 2.4.2012 15:30 Fjórir svikarar í Preston-liðinu Forráðamenn ensku deildarkeppninnar ætla ekki að aðhafast neitt í máli fjögurra leikmanna Preston sem eru sakaðir um að hafa um helgina lekið upplýsingum um taktík liðsins til mótherja Preston í Sheffield Wednesday. Enski boltinn 2.4.2012 15:30 Ewood Park hefur reynst Manchester United erfiður Manchester United getur náð fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna Blackburn á útivelli í kvöld en þetta er síðasti leikurinn í 31. umferð. Blackburn er í harðri fallbaráttu en einn af sjö sigrum liðsins kom í fyrri leiknum á móti United á Old Trafford. Leikurinn í kvöld er í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn 2.4.2012 14:45 United með fimm stiga forystu á toppnum Það tók Manchester United rúmar 80 mínútur að brjóta ísinn gegn Blackburn í kvöld en liðið vann þó að lokum 2-0 sigur með mörkum Antonio Valencia og Ashley Young. Enski boltinn 2.4.2012 14:29 Skoraði viljandi sjálfsmark og tók 50 milljónir fyrir Nýjasti sökudólgurinn í stóra svikamálinu í kringum hagræðingu úrslita í ítalska fótboltanum er Atalanta-maðurinn Andrea Masiello en hann var handtekinn í gær grunaður um að hafa þegið dágóða upphæð fyrir að skora viljandi í eigið mark. Fótbolti 2.4.2012 14:00 Xavi gæti misst af seinni leiknum á móti AC Milan Xavi Hernández, leikstjórnandi og varafyrirliði Barcelona, er meiddur á kálfa og það er óvíst hvort að hann geti spilað seinni leikinn á móti AC Milan á morgun en liðin keppa þar um sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum en Xavi spilaði 90 mínútur í þeim leik. Fótbolti 2.4.2012 13:30 Liðsfélagar Balotelli hjá City búnir að fá nóg af honum Það er aldrei lognmolla í kringum Mario Balotelli og nú heyrast sögur úr herbúðum Manchester City að liðsfélagar hans í City séu búnir að fá nóg af stælunum í framherjanum. Balotelli fór að rífast við félaga sína í miðjum leik um helgina og lenti síðan í hár saman við einn af reynsluboltum liðsins eftir leik. Enski boltinn 2.4.2012 13:00 « ‹ ›
Benitez ætlar að bíða eftir rétta starfinu Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, hefur verið atvinnulaus síðan að hann var rekinn frá Inter Milan í árslok 2010 og er hann jafnan orðaður við öll störf sem losna í bestu deildunum í Evrópu. Spánverjinn ætlar að bíða þolinmóður eftir rétta starfinu. Fótbolti 3.4.2012 16:30
Sunnudagsmessan: Umræða um slakt gengi Liverpool Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurbjörn Hreiðarsson fóru yfir stöðuna hjá Liverpool í Sunnudagsmessunni. Slakt gengi liðsins hefur vakið athygli og margir efast um að Kenny Dalglish sé rétti maðurinn fyrir liðið. Enski boltinn 3.4.2012 15:30
Eru Ítalir bestir í því að stoppa Lionel Messi? Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Barcelona tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Mílanó og það er því mikil spenna fyrir þennan leik. Fótbolti 3.4.2012 14:45
Park Ji-Sung: Asíuþjóð getur orðið heimsmeistari innan tíu ára Park Ji-Sung, miðjumaður Manchester United og fyrrum landsliðsmaður Suður-Kóreu, segir að það styttist í það að Asía eignist sína fyrstu Heimsmeistara í fótbolta. Fótbolti 3.4.2012 14:00
Sunnudagsmessan: Umræða um gott gengi Newcastle Newcastle hefur komið gríðarlega á óvart í ensku úrvalsdeildinni í vetur undir stjórn Alan Pardew knattspyrnustjóra liðsins. Gengi Newcastle var til umræðu í Sunnudagsmessunni og þar voru skiptar skoðanir. Hjörvar Hafliðason, Guðmundur Benediktsson og Sigurbjörn Hreiðarsson fóru yfir stöðuna hjá Newcastle. Enski boltinn 3.4.2012 13:30
Bayern ekki í vandræðum með Marseille Ivica Olic skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Bayern München gegn Marseille í kvöld. Bæjarar tryggðu sér því sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu með 4-0 samanlögðum sigri gegn franska liðinu. Fótbolti 3.4.2012 13:14
Messi bætti met og Barcelona komst áfram Lionel Messi skoraði tvívegis þegar að Barcelona tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á AC Milan í kvöld. Fótbolti 3.4.2012 13:11
John Aldridge: Við erum að verða að aðhlátursefni John Aldridge, fyrrum framherji Liverpool, hefur lýst yfir miklum áhyggjum með stöðu mála hjá félaginu en Liverpool-liðið hefur aðeins náð í átta stig úr tólf leikjum frá áramótum og er nú komið niður í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Aldridge segir að Liverpool sé í krísu. Enski boltinn 3.4.2012 13:00
Zlatan: Ef Messi notaði líka hægri þá værum við fyrst í alvöru vandræðum Zlatan Ibrahimovic hefur að sjálfsögðu verið spurður mikið út í Lionel Messi í aðdraganda leikja AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerður 0-0 jafntefli í Mílanó en mætast á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 3.4.2012 12:30
Heiðar spilar með varaliði QPR í kvöld Heiðar Helguson er allur að koma til eftir nárameiðsli og mun spila með varaliði Queens Park Rangers í kvöld þegar liðið mætir West Ham í æfingaleik. Þetta eru góðar fréttir fyrir Mark Hughes enda eru nokkrir framherjar liðsins að glíma við meiðsli eða leikbönn. Enski boltinn 3.4.2012 12:00
Sunnudagsmessan: Liverpool í frjálsu falli Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport var sýnt myndband þar sem stiklað var á stóru í síðustu leikjum Liverpool. Fátt hefur gengið upp hjá þessu sögufræga félagi að undanförnu og situr liðið í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 3.4.2012 11:15
Mancini: Ætlar ekki að gefast upp á Balotelli Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar að standa með vandræðagemlingnum Mario Balotelli og treysta á það að þessi 21 árs gamli framherji fari nú að þroskast. Liðsfélagar Balotelli hjá City eru orðnir mjög pirraðir á stælunum í drengnum en stjórinn ætlar ekki að reyna að selja hann í sumar. Enski boltinn 3.4.2012 10:45
Cassano búinn að fá grænt ljós | Má spila með AC MIlan á ný Antonio Cassano, framherji AC Milan og ítalska landsliðsins, má nú spila með liðinu á nýjan leik en hann hefur ekkert verið með síðan í lok október og hefur í millitíðinni gengist undir aðgerð á hjarta. Fótbolti 3.4.2012 10:15
Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt um enska inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 3.4.2012 09:45
Kunnum bara að sækja til sigurs Tveir leikir fara fram í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um er að ræða síðari viðureignir í rimmum Barcelona og AC Milan annars vegar og Bayern og Marseille hins vegar. Bæjarar eru í góðri stöðu eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leik liðanna en hin liðin skildu jöfn í fyrri leiknum sem fór fram á Ítalíu. Fótbolti 3.4.2012 07:00
Goodwillie játaði á sig líkamsárás David Goodwillie, skoskur knattspyrnumaður sem er á mála hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni, játaði í dag á sig líkamsárás sem átti sér stað í Glasgow í nóvember árið 2010. Enski boltinn 2.4.2012 23:30
Beckham reifst við félagana og var tekinn af velli í hálfleik Það er ekki bara í enska boltanum þar sem samherjar rífast því David Becham lenti í heiftarlegu rifrildi við tvo félaga sína í LA Galaxy í nótt. Fótbolti 2.4.2012 22:45
Ferguson: Bara næsti leikur sem skiptir máli Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Blackburn í kvöld en með sigrinum náði United fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.4.2012 22:09
Galliani vill fá sprotadómara í ítalska boltann Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, er búinn að skrifa formanni ítalska knattspyrnusambandsins bréf þar sem hann kvartar yfir tveimur mikilvægum dómum sem hafa fallið gegn Mílanó-liðinu. Fótbolti 2.4.2012 20:00
Gunnar Heiðar tryggði Norrköping óvæntan sigur á meisturunum | Myndband Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Norrköping er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2012 19:38
SönderjyskE hafði betur í Íslendingaslag Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson spiluðu báðir allan leikinn þegar að lið þeirra, SönderjyskE, vann 3-1 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2012 19:24
Marcelo: Við erum sigurstranglegir í Meistaradeildinni Brasilíski bakvörðurinn hjá Real Madrid, Marcelo, segir að lið sitt sé eðlilega sigurstranglegt í Meistaradeildinni en minnir á að enn sé mikið verk óunnið. Fótbolti 2.4.2012 17:45
Van der Vaart: Við elskum Adebayor Hollendingurinn Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, er mjög ánægður með frammistöðu liðsfélaga síns, Emmanuel Adebayor, og vill að hann verði áfram hjá félaginu. Adebayor er lánsmaður frá Man. City út leiktíðina. Enski boltinn 2.4.2012 16:15
Flugi AC Milan til Barcelona seinkað Það gengur erfiðlega fyrir leikmenn AC Milan að komast til Barcelona þar sem liðið spilar í Meistaradeildinni á morgun. Flugi liðsins var seinkað í dag vegna verkfalls flugumferðarstjóra í Frakklandi. Fótbolti 2.4.2012 15:30
Fjórir svikarar í Preston-liðinu Forráðamenn ensku deildarkeppninnar ætla ekki að aðhafast neitt í máli fjögurra leikmanna Preston sem eru sakaðir um að hafa um helgina lekið upplýsingum um taktík liðsins til mótherja Preston í Sheffield Wednesday. Enski boltinn 2.4.2012 15:30
Ewood Park hefur reynst Manchester United erfiður Manchester United getur náð fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna Blackburn á útivelli í kvöld en þetta er síðasti leikurinn í 31. umferð. Blackburn er í harðri fallbaráttu en einn af sjö sigrum liðsins kom í fyrri leiknum á móti United á Old Trafford. Leikurinn í kvöld er í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn 2.4.2012 14:45
United með fimm stiga forystu á toppnum Það tók Manchester United rúmar 80 mínútur að brjóta ísinn gegn Blackburn í kvöld en liðið vann þó að lokum 2-0 sigur með mörkum Antonio Valencia og Ashley Young. Enski boltinn 2.4.2012 14:29
Skoraði viljandi sjálfsmark og tók 50 milljónir fyrir Nýjasti sökudólgurinn í stóra svikamálinu í kringum hagræðingu úrslita í ítalska fótboltanum er Atalanta-maðurinn Andrea Masiello en hann var handtekinn í gær grunaður um að hafa þegið dágóða upphæð fyrir að skora viljandi í eigið mark. Fótbolti 2.4.2012 14:00
Xavi gæti misst af seinni leiknum á móti AC Milan Xavi Hernández, leikstjórnandi og varafyrirliði Barcelona, er meiddur á kálfa og það er óvíst hvort að hann geti spilað seinni leikinn á móti AC Milan á morgun en liðin keppa þar um sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum en Xavi spilaði 90 mínútur í þeim leik. Fótbolti 2.4.2012 13:30
Liðsfélagar Balotelli hjá City búnir að fá nóg af honum Það er aldrei lognmolla í kringum Mario Balotelli og nú heyrast sögur úr herbúðum Manchester City að liðsfélagar hans í City séu búnir að fá nóg af stælunum í framherjanum. Balotelli fór að rífast við félaga sína í miðjum leik um helgina og lenti síðan í hár saman við einn af reynsluboltum liðsins eftir leik. Enski boltinn 2.4.2012 13:00