Fótbolti Mancini dregur í land: Balotelli spilar með City aftur Roberto Mancini segist reiðubúinn að láta sóknarmanninn Mario Balotelli spila með Manchester City á nýjan leik þrátt fyrir að hafa fengið þrjú rauð spjöld á tímabilinu. Enski boltinn 12.4.2012 10:15 Misstirðu af markinu hans Tevez? | Öll mörkin á Vísi Carlos Tevez opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City á nýjan leik þegar hann skoraði eitt fjögurra marka sinna manna gegn West Brom í gær. Tevez skoraði síðast mark fyrir City fyrir tæpu ári síðan. Enski boltinn 12.4.2012 09:21 Breno kærður fyrir íkveikju Varnarmaðurinn Breno, sem er á mála hjá Bayern München í Þýskalandi, hefur verið kærður fyrir íkveikju. Verði hann sakfelldur á hann von á að verða dæmdur til fangelsisvistar. Fótbolti 11.4.2012 23:15 Mynt grýtt í Podolski Áhorfandi á leik Mainz og Kölnar í þýsku úrvalsdeildinni í gær kastaði smápening í höfuð sóknarmannsins Lukas Podolski. Fótbolti 11.4.2012 22:45 Ajax jók við forskot sitt á toppnum Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru í góðum málum á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Heerenveen í kvöld. Fótbolti 11.4.2012 21:43 Ferguson: Við vorum lélegir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var allt annað en sáttur við Phil Dowd dómara eftir tapið gegn Wigan í kvöld en viðurkenndi einnig að hans menn hefðu verið slakir. Enski boltinn 11.4.2012 21:35 Mancini: Man. Utd er búið að vinna deildina Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að titilbaráttan sé á enda þó svo munurinn á Manchesterliðunum sé aðeins fimm stig eftir leiki kvöldsins. Enski boltinn 11.4.2012 21:15 Del Piero skaut Juve á toppinn Alessandro del Piero var hetja Juventus í kvöld er liðið vann afar mikilvægan sigur Lazio í kvöld. Fótbolti 11.4.2012 20:52 Arsenal lék sér að Úlfunum Leikmenn Arsenal lentu ekki í neinum vandræðum með Wolves í kvöld og vann öruggan 3-0 sigur. Enski boltinn 11.4.2012 20:38 Dortmund vann risaslaginn gegn Bayern Dortmund tók risaskref í átt að þýska meistaratitlinum í kvöld er liðið lagði Bayern München, 1-0, á Signal Iduna Park í kvöld. Það var Robert Lewandowski sem skoraði eina mark leiksins þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 11.4.2012 19:54 Lampard: Chelsea skortir drápseðli stóru liðanna Frank Lampard segir að Chelsea þurfi að vera betur á tánum í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.4.2012 17:30 Pogrebnyak vill vera áfram hjá Fulham Rússneski framherjinn Pavel Pogrebnyak hefur áhuga á að gera nýjan samning við Fulham og hann vonast til að vera áfram í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.4.2012 16:45 Þrenna hjá Ronaldo í frábærum sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo sá til þess að forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er fjögur stig eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 11.4.2012 16:02 Moyes: Rodwell spilar ekki á EM í sumar David Moyes, stjóri Everton, segir það ómögulegt fyrir hinn unga Jack Rodwell að ná EM í sumar en hann verður frá vegna meiðsla þar til í sumar. Enski boltinn 11.4.2012 16:00 Man. City sýndi klærnar Man. City sýndi gamalkunnuga takta í kvöld er liðið valtaði yfir WBA, 4-0, og ætlar greinilega að veita nágrönnum sínum í Man. Utd keppni allt til loks tímabilsins. Enski boltinn 11.4.2012 15:57 Wigan skellti Man. Utd | Forskot United aðeins fimm stig Toppbarátta ensku úrvalsdeildarinnar varð óvænt spennandi á ný í kvöld þegar Wigan gerði sér lítið fyrir og lagði Man. Utd, 1-0. Enski boltinn 11.4.2012 15:54 Steinar Óli gaf Giggs og Rooney fimmu Íslenskum strák eða stelpu á aldrinum 7-9 ára gefst nú tækifæri á að komst í hóp evrópskra barna sem leiða munu leikmenn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, UEFA Champions League, inn á leikvanginn í München í Þýskalandi þann 19. maí næstkomandi. Fótbolti 11.4.2012 15:30 Zola hefur áhuga á að taka við Chelsea Gianfranco Zola, fyrrum leikmaður Chelsea og stjóri West Ham, hefur áhuga að snúa sér aftur að þjálfun með því að taka við liði Chelsea. Enski boltinn 11.4.2012 14:45 Slæmt tap hjá Gylfa og félögum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea sýndu ekki sinn besta leik í kvöld er þeir mættu QPR sem er í mikilli fallbaráttu. Lokatölur 3-0 fyrir QPR. Enski boltinn 11.4.2012 14:25 Pele: Messi ekki betri en Neymar Brasilíumaðurinn Pele segir að Lionel Messi sé ekki besti knattspyrnumaður heims - til þess þurfi hann að gerast betri knattspyrnumaður en Neymar. Enski boltinn 11.4.2012 13:30 Sunnudagsmessan: Umræða um Man City og Mario Balotelli Manchester City og þá sérstaklega Mario Balotelli framherji liðsins voru til umfjöllunar í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var gestur þáttarins og hann er með sterkar skoðanir á því sem er að gerast í herbúðum Man City. Ólafur fór yfir málin með stjórnendum þátttarins, Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Enski boltinn 11.4.2012 12:15 Dramatískur leikur hjá Jones | Mörkin á Vísi Ástralski markvörðurinn Brad Jones minntist sonar síns þegar hann varði vítaspyrnu í 3-2 sigri Liverpool á Blackburn í ensku úrvalsdeildnni í gær. Enski boltinn 11.4.2012 11:30 Richards: Langaði til að gráta Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir að það taki stundum á að taka þátt í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hafi nánast fellt tár þegar að Manchester United fagnaði sigri gegn Blackburn í upphafi mánaðarins. Enski boltinn 11.4.2012 10:45 Ísland aldrei sokkið neðar á FIFA-listanum Íslenska knattspyrnulandsliðið er í 131. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland féll um tíu sæti frá síðasta lista. Fótbolti 11.4.2012 10:15 Abidal fékk nýja lifur Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að franski varnarmaðurinn Eric Abidal hafi gengist undir aðgerð þar sem ný lifur var grædd í hann. Fótbolti 11.4.2012 09:30 Nýtt og betra "teppi“ í Garðabæinn Þessa dagana er verið að leggja nýtt og betra gervigras á Stjörnuvöll í Garðabæ og er áætlað að völlurinn verði tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik liðsins í Pepsi-deildinni í vor. Grasið er sagt uppfylla ströngustu kröfur. Íslenski boltinn 11.4.2012 07:00 Fóru aðra leið en ÍA á sínum tíma | Gáfu andstæðingi mark Eitt eftirminnilegasta atvik síðari ára í íslenska boltanum er þegar Bjarni Guðjónsson skoraði "óviljandi" mark gegn Keflavík. Hann átti þá að gefa boltann til baka á Keflvíkinga en skot hans hafnaði í markinu. Fótbolti 10.4.2012 23:30 Dalglish: Strákarnir voru frábærir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gat loksins leyft sér að brosa eftir dramatískan útisigur á Blackburn í kvöld þar sem Andy Carroll skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Enski boltinn 10.4.2012 21:32 Muntari skaut Milan aftur á toppinn AC Milan komst aftur á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann fínan útisigur á Chievo. Fótbolti 10.4.2012 20:43 Sjálfsmark Indriða tryggði Vålerenga sigur Landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson varð fyrir því óláni í dag að setja boltann í eigið net í leik Viking og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.4.2012 19:31 « ‹ ›
Mancini dregur í land: Balotelli spilar með City aftur Roberto Mancini segist reiðubúinn að láta sóknarmanninn Mario Balotelli spila með Manchester City á nýjan leik þrátt fyrir að hafa fengið þrjú rauð spjöld á tímabilinu. Enski boltinn 12.4.2012 10:15
Misstirðu af markinu hans Tevez? | Öll mörkin á Vísi Carlos Tevez opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City á nýjan leik þegar hann skoraði eitt fjögurra marka sinna manna gegn West Brom í gær. Tevez skoraði síðast mark fyrir City fyrir tæpu ári síðan. Enski boltinn 12.4.2012 09:21
Breno kærður fyrir íkveikju Varnarmaðurinn Breno, sem er á mála hjá Bayern München í Þýskalandi, hefur verið kærður fyrir íkveikju. Verði hann sakfelldur á hann von á að verða dæmdur til fangelsisvistar. Fótbolti 11.4.2012 23:15
Mynt grýtt í Podolski Áhorfandi á leik Mainz og Kölnar í þýsku úrvalsdeildinni í gær kastaði smápening í höfuð sóknarmannsins Lukas Podolski. Fótbolti 11.4.2012 22:45
Ajax jók við forskot sitt á toppnum Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru í góðum málum á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Heerenveen í kvöld. Fótbolti 11.4.2012 21:43
Ferguson: Við vorum lélegir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var allt annað en sáttur við Phil Dowd dómara eftir tapið gegn Wigan í kvöld en viðurkenndi einnig að hans menn hefðu verið slakir. Enski boltinn 11.4.2012 21:35
Mancini: Man. Utd er búið að vinna deildina Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að titilbaráttan sé á enda þó svo munurinn á Manchesterliðunum sé aðeins fimm stig eftir leiki kvöldsins. Enski boltinn 11.4.2012 21:15
Del Piero skaut Juve á toppinn Alessandro del Piero var hetja Juventus í kvöld er liðið vann afar mikilvægan sigur Lazio í kvöld. Fótbolti 11.4.2012 20:52
Arsenal lék sér að Úlfunum Leikmenn Arsenal lentu ekki í neinum vandræðum með Wolves í kvöld og vann öruggan 3-0 sigur. Enski boltinn 11.4.2012 20:38
Dortmund vann risaslaginn gegn Bayern Dortmund tók risaskref í átt að þýska meistaratitlinum í kvöld er liðið lagði Bayern München, 1-0, á Signal Iduna Park í kvöld. Það var Robert Lewandowski sem skoraði eina mark leiksins þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 11.4.2012 19:54
Lampard: Chelsea skortir drápseðli stóru liðanna Frank Lampard segir að Chelsea þurfi að vera betur á tánum í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.4.2012 17:30
Pogrebnyak vill vera áfram hjá Fulham Rússneski framherjinn Pavel Pogrebnyak hefur áhuga á að gera nýjan samning við Fulham og hann vonast til að vera áfram í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.4.2012 16:45
Þrenna hjá Ronaldo í frábærum sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo sá til þess að forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er fjögur stig eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 11.4.2012 16:02
Moyes: Rodwell spilar ekki á EM í sumar David Moyes, stjóri Everton, segir það ómögulegt fyrir hinn unga Jack Rodwell að ná EM í sumar en hann verður frá vegna meiðsla þar til í sumar. Enski boltinn 11.4.2012 16:00
Man. City sýndi klærnar Man. City sýndi gamalkunnuga takta í kvöld er liðið valtaði yfir WBA, 4-0, og ætlar greinilega að veita nágrönnum sínum í Man. Utd keppni allt til loks tímabilsins. Enski boltinn 11.4.2012 15:57
Wigan skellti Man. Utd | Forskot United aðeins fimm stig Toppbarátta ensku úrvalsdeildarinnar varð óvænt spennandi á ný í kvöld þegar Wigan gerði sér lítið fyrir og lagði Man. Utd, 1-0. Enski boltinn 11.4.2012 15:54
Steinar Óli gaf Giggs og Rooney fimmu Íslenskum strák eða stelpu á aldrinum 7-9 ára gefst nú tækifæri á að komst í hóp evrópskra barna sem leiða munu leikmenn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, UEFA Champions League, inn á leikvanginn í München í Þýskalandi þann 19. maí næstkomandi. Fótbolti 11.4.2012 15:30
Zola hefur áhuga á að taka við Chelsea Gianfranco Zola, fyrrum leikmaður Chelsea og stjóri West Ham, hefur áhuga að snúa sér aftur að þjálfun með því að taka við liði Chelsea. Enski boltinn 11.4.2012 14:45
Slæmt tap hjá Gylfa og félögum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea sýndu ekki sinn besta leik í kvöld er þeir mættu QPR sem er í mikilli fallbaráttu. Lokatölur 3-0 fyrir QPR. Enski boltinn 11.4.2012 14:25
Pele: Messi ekki betri en Neymar Brasilíumaðurinn Pele segir að Lionel Messi sé ekki besti knattspyrnumaður heims - til þess þurfi hann að gerast betri knattspyrnumaður en Neymar. Enski boltinn 11.4.2012 13:30
Sunnudagsmessan: Umræða um Man City og Mario Balotelli Manchester City og þá sérstaklega Mario Balotelli framherji liðsins voru til umfjöllunar í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var gestur þáttarins og hann er með sterkar skoðanir á því sem er að gerast í herbúðum Man City. Ólafur fór yfir málin með stjórnendum þátttarins, Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Enski boltinn 11.4.2012 12:15
Dramatískur leikur hjá Jones | Mörkin á Vísi Ástralski markvörðurinn Brad Jones minntist sonar síns þegar hann varði vítaspyrnu í 3-2 sigri Liverpool á Blackburn í ensku úrvalsdeildnni í gær. Enski boltinn 11.4.2012 11:30
Richards: Langaði til að gráta Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir að það taki stundum á að taka þátt í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hafi nánast fellt tár þegar að Manchester United fagnaði sigri gegn Blackburn í upphafi mánaðarins. Enski boltinn 11.4.2012 10:45
Ísland aldrei sokkið neðar á FIFA-listanum Íslenska knattspyrnulandsliðið er í 131. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland féll um tíu sæti frá síðasta lista. Fótbolti 11.4.2012 10:15
Abidal fékk nýja lifur Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að franski varnarmaðurinn Eric Abidal hafi gengist undir aðgerð þar sem ný lifur var grædd í hann. Fótbolti 11.4.2012 09:30
Nýtt og betra "teppi“ í Garðabæinn Þessa dagana er verið að leggja nýtt og betra gervigras á Stjörnuvöll í Garðabæ og er áætlað að völlurinn verði tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik liðsins í Pepsi-deildinni í vor. Grasið er sagt uppfylla ströngustu kröfur. Íslenski boltinn 11.4.2012 07:00
Fóru aðra leið en ÍA á sínum tíma | Gáfu andstæðingi mark Eitt eftirminnilegasta atvik síðari ára í íslenska boltanum er þegar Bjarni Guðjónsson skoraði "óviljandi" mark gegn Keflavík. Hann átti þá að gefa boltann til baka á Keflvíkinga en skot hans hafnaði í markinu. Fótbolti 10.4.2012 23:30
Dalglish: Strákarnir voru frábærir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gat loksins leyft sér að brosa eftir dramatískan útisigur á Blackburn í kvöld þar sem Andy Carroll skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Enski boltinn 10.4.2012 21:32
Muntari skaut Milan aftur á toppinn AC Milan komst aftur á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann fínan útisigur á Chievo. Fótbolti 10.4.2012 20:43
Sjálfsmark Indriða tryggði Vålerenga sigur Landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson varð fyrir því óláni í dag að setja boltann í eigið net í leik Viking og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.4.2012 19:31