Fótbolti

Klopp: Ég vil verða nýi Mourinho í augum Guardiola

Jürgen Klopp, hinn litríki og sigursæli þjálfari Borussia Dortmund, bíður spenntur eftir því að hefja baráttu sína við lið Bayern München undir stjórn Pep Guardiola. Spænski þjálfarinn tekur við liði Bayern í sumar eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning.

Fótbolti

Ronaldo búinn að skora meira en Messi í janúar

Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í kvöld í fyrri leik í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta en það er alltaf mikið um dýrðir þegar þessi tvö stærstu félög spænska fótboltans mætast í El Clásico.

Fótbolti

Fer fer hvergi

Everton hefur staðfest að ekkert verði af kaupunum á Leroy Fer eftir að Hollendingurinn féll á læknisskoðun í gær.

Enski boltinn

Butland vill ekki fara til Chelsea

Jack Butland, markvörður b-deildarliðsins Birmingham City, hafnaði viðræðum við enska stórliðið Chelsea samkvæmt frétt á Guardian. Birmingham hafði samþykkt 3,5 milljón punda tilboð Chelsea í leikmanninn.

Enski boltinn

Chelsea bauð í Butland

Chelsea hefur gert tilboð í markvörðinn Jack Butland hjá Birmingham og hefur leikmaðurinn fengið leyfi til að ræða við Evrópumeistarana.

Enski boltinn

Keypti Katar HM 2022?

Franska blaðið France Football segist hafa sannanir sem sýni að fulltrúar Katar hafi keypt atkvæði í kosningunni um HM 2022 á sínum tíma.

Fótbolti

Mourinho er hættur að tala við leikmenn sína

Samband Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Iker Casillas, markvarðar Real, var ekki gott og það er væntanlega orðið enn verra eftir að kærasta Casillas fór að tjá sig um málefni félagsins í fjölmiðlum.

Fótbolti