Fótbolti Beckham á leið til Parísar David Beckham er við það að ganga frá samningum við franska stórliðið PSG, eftir því sem kemur fram á fréttavef BBC. Fótbolti 31.1.2013 11:17 Balotelli orðinn leikmaður AC Milan Mario Balotelli er formlega genginn til liðs við AC Milan frá Englandsmeisturum Manchester City. Fótbolti 31.1.2013 10:58 Löng ferðalög hjá U-21 landsliðinu Í morgun var dregið í riðla fyrir undankeppni EM U-21 liða sem fer fram í Tékklandi árið 2015. Fótbolti 31.1.2013 10:38 Rúnar Már lánaður til Hollands Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður Vals, hefur verið lánaður til hollenska úrvalsdeildarfélagsins Pec Zwolle. Fótbolti 31.1.2013 10:22 Kristín Ýr kemur aftur til Vals Kristín Ýr Bjarnadóttir mun spila með Val í Pepsi-deild kvenna í sumar en hún var síðast á mála hjá Avaldsnes í Noregi. Fótbolti 31.1.2013 10:00 Öllum leikjum vikunnar gerð skil á Vísi Heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni í vikunni og má nú sjá samantektir úr öllum leikjunum á Sjónvarpsvef Vísis - öll mörkin og helstu tilþrifin. Enski boltinn 31.1.2013 09:25 Elfar Freyr orðaður við Randers Samkvæmt dönskum fjölmiðlum hafa forráðamenn danska úrvalsdeildarfélagsins Randers hug á að klófesta hinn samningslausa Elfar Frey Helgason. Fótbolti 31.1.2013 00:00 Glórulaust rautt spjald | Myndband Hollenskur dómari gaf glórulaust rautt spjald á dögunum í leik Ado Den Haag og Roda án þess að hugsa sig tvisvar um. Fótbolti 30.1.2013 23:30 Benitez: Erfitt að sætta sig við þetta Chelsea hafði mikla yfirburði gegn Reading í kvöld en tókst samt að missa unnin leik niður í jafntefli. Adam le Fondre með tvö mörk fyrir Reading undir lokin. Enski boltinn 30.1.2013 22:40 Ferguson: Við vorum heppnir Man. Utd nýtti sér jafntefli Man. City í gær og náði sjö stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með sigri á Southampton. Enski boltinn 30.1.2013 22:24 Rodgers: Áttum að skora fleiri mörk Liverpool missti niður tveggja marka forskot gegn Arsenal í kvöld og stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, var að vonum svekktur eftir leik. Enski boltinn 30.1.2013 22:13 Jafntefli hjá risunum á Spáni Real Madrid og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 30.1.2013 22:05 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 30.1.2013 19:30 Klopp: Ég vil verða nýi Mourinho í augum Guardiola Jürgen Klopp, hinn litríki og sigursæli þjálfari Borussia Dortmund, bíður spenntur eftir því að hefja baráttu sína við lið Bayern München undir stjórn Pep Guardiola. Spænski þjálfarinn tekur við liði Bayern í sumar eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning. Fótbolti 30.1.2013 16:45 Coutinho kominn til Liverpool Liverpool hefur staðfest komu Philippe Coutinho til félagsins en hann kemur frá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 30.1.2013 16:23 Ronaldo búinn að skora meira en Messi í janúar Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í kvöld í fyrri leik í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta en það er alltaf mikið um dýrðir þegar þessi tvö stærstu félög spænska fótboltans mætast í El Clásico. Fótbolti 30.1.2013 16:20 Fer fer hvergi Everton hefur staðfest að ekkert verði af kaupunum á Leroy Fer eftir að Hollendingurinn féll á læknisskoðun í gær. Enski boltinn 30.1.2013 16:10 Man. Utd jók forskot sitt | Klúður hjá Chelsea Man. Utd náði í kvöld sjö stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með naumum sigri á Southampton. Chelsea missti niður unnin leik á sama tíma. Enski boltinn 30.1.2013 15:04 Mögnuð endurkoma hjá Arsenal Liverpool missti niður tveggja marka forskot gegn Arsenal á Emirates-vellinum í kvöld og var svo heppið að tapa ekki leiknum eftir allt saman. Enski boltinn 30.1.2013 15:00 Butland vill ekki fara til Chelsea Jack Butland, markvörður b-deildarliðsins Birmingham City, hafnaði viðræðum við enska stórliðið Chelsea samkvæmt frétt á Guardian. Birmingham hafði samþykkt 3,5 milljón punda tilboð Chelsea í leikmanninn. Enski boltinn 30.1.2013 14:30 Shanghai Shenhua: Didier Drogba er enn okkar leikmaður Kínverska félagið Shanghai Shenhua ætlar að berjast gegn félagsskiptum Didier Drogba til Galatasaray í Tyrklandi og telja að hann sé enn samningsbundinn í Kína. Fótbolti 30.1.2013 13:45 Rodgers: Gerrard eins og himnasending Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur enn og aftur ítrekað hversu mikilvægur fyrirliðinn Steven Gerrard er liði sínu. Enski boltinn 30.1.2013 13:00 Dómarinn vildi stöðva leikinn vegna kynþáttaníðs Jozy Altidore, leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, varð fyrir barðinu á kynþáttaníði áhorfenda í bikarleik gegn Den Bosch í gær. Fótbolti 30.1.2013 12:15 Chelsea bauð í Butland Chelsea hefur gert tilboð í markvörðinn Jack Butland hjá Birmingham og hefur leikmaðurinn fengið leyfi til að ræða við Evrópumeistarana. Enski boltinn 30.1.2013 12:15 Mancini: Balotelli var mér eins og sonur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist afar leiður yfir brotthvarfi Mario Balotelli en talið er að hann muni semja við AC Milan í dag. Enski boltinn 30.1.2013 10:45 Keypti Katar HM 2022? Franska blaðið France Football segist hafa sannanir sem sýni að fulltrúar Katar hafi keypt atkvæði í kosningunni um HM 2022 á sínum tíma. Fótbolti 30.1.2013 09:40 Þóttist vera átta árum yngri en hann raunverulega var Knattspyrnukappi frá Ekvador gæti átt yfir höfði sér tíu ára fangelsi eftir að hafa falsað persónuskilríki og keppt fyrir U-20 ára landslið Perú. Fótbolti 29.1.2013 22:45 Jóhann skoraði og lagði upp í sigurleik | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson var í miklu stuði í kvöld þegar AZ Alkmaar vann öruggan sigur, 0-5, á Den Bosch í hollensku bikarkeppninni í kvöld. Þetta var fjórði sigur AZ í röð. Fótbolti 29.1.2013 21:03 Mourinho er hættur að tala við leikmenn sína Samband Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Iker Casillas, markvarðar Real, var ekki gott og það er væntanlega orðið enn verra eftir að kærasta Casillas fór að tjá sig um málefni félagsins í fjölmiðlum. Fótbolti 29.1.2013 20:15 Coloccini vill ekki fara frá Newcastle Argentínumaðurinn Fabricio Coloccini hefur sannfært stuðningsmenn Newcastle um að hann muni gefa allt til félagsins. Sögusagnir voru um að hann vildi fara heim til Argentínu. Enski boltinn 29.1.2013 18:45 « ‹ ›
Beckham á leið til Parísar David Beckham er við það að ganga frá samningum við franska stórliðið PSG, eftir því sem kemur fram á fréttavef BBC. Fótbolti 31.1.2013 11:17
Balotelli orðinn leikmaður AC Milan Mario Balotelli er formlega genginn til liðs við AC Milan frá Englandsmeisturum Manchester City. Fótbolti 31.1.2013 10:58
Löng ferðalög hjá U-21 landsliðinu Í morgun var dregið í riðla fyrir undankeppni EM U-21 liða sem fer fram í Tékklandi árið 2015. Fótbolti 31.1.2013 10:38
Rúnar Már lánaður til Hollands Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður Vals, hefur verið lánaður til hollenska úrvalsdeildarfélagsins Pec Zwolle. Fótbolti 31.1.2013 10:22
Kristín Ýr kemur aftur til Vals Kristín Ýr Bjarnadóttir mun spila með Val í Pepsi-deild kvenna í sumar en hún var síðast á mála hjá Avaldsnes í Noregi. Fótbolti 31.1.2013 10:00
Öllum leikjum vikunnar gerð skil á Vísi Heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni í vikunni og má nú sjá samantektir úr öllum leikjunum á Sjónvarpsvef Vísis - öll mörkin og helstu tilþrifin. Enski boltinn 31.1.2013 09:25
Elfar Freyr orðaður við Randers Samkvæmt dönskum fjölmiðlum hafa forráðamenn danska úrvalsdeildarfélagsins Randers hug á að klófesta hinn samningslausa Elfar Frey Helgason. Fótbolti 31.1.2013 00:00
Glórulaust rautt spjald | Myndband Hollenskur dómari gaf glórulaust rautt spjald á dögunum í leik Ado Den Haag og Roda án þess að hugsa sig tvisvar um. Fótbolti 30.1.2013 23:30
Benitez: Erfitt að sætta sig við þetta Chelsea hafði mikla yfirburði gegn Reading í kvöld en tókst samt að missa unnin leik niður í jafntefli. Adam le Fondre með tvö mörk fyrir Reading undir lokin. Enski boltinn 30.1.2013 22:40
Ferguson: Við vorum heppnir Man. Utd nýtti sér jafntefli Man. City í gær og náði sjö stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með sigri á Southampton. Enski boltinn 30.1.2013 22:24
Rodgers: Áttum að skora fleiri mörk Liverpool missti niður tveggja marka forskot gegn Arsenal í kvöld og stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, var að vonum svekktur eftir leik. Enski boltinn 30.1.2013 22:13
Jafntefli hjá risunum á Spáni Real Madrid og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 30.1.2013 22:05
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 30.1.2013 19:30
Klopp: Ég vil verða nýi Mourinho í augum Guardiola Jürgen Klopp, hinn litríki og sigursæli þjálfari Borussia Dortmund, bíður spenntur eftir því að hefja baráttu sína við lið Bayern München undir stjórn Pep Guardiola. Spænski þjálfarinn tekur við liði Bayern í sumar eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning. Fótbolti 30.1.2013 16:45
Coutinho kominn til Liverpool Liverpool hefur staðfest komu Philippe Coutinho til félagsins en hann kemur frá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 30.1.2013 16:23
Ronaldo búinn að skora meira en Messi í janúar Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í kvöld í fyrri leik í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta en það er alltaf mikið um dýrðir þegar þessi tvö stærstu félög spænska fótboltans mætast í El Clásico. Fótbolti 30.1.2013 16:20
Fer fer hvergi Everton hefur staðfest að ekkert verði af kaupunum á Leroy Fer eftir að Hollendingurinn féll á læknisskoðun í gær. Enski boltinn 30.1.2013 16:10
Man. Utd jók forskot sitt | Klúður hjá Chelsea Man. Utd náði í kvöld sjö stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með naumum sigri á Southampton. Chelsea missti niður unnin leik á sama tíma. Enski boltinn 30.1.2013 15:04
Mögnuð endurkoma hjá Arsenal Liverpool missti niður tveggja marka forskot gegn Arsenal á Emirates-vellinum í kvöld og var svo heppið að tapa ekki leiknum eftir allt saman. Enski boltinn 30.1.2013 15:00
Butland vill ekki fara til Chelsea Jack Butland, markvörður b-deildarliðsins Birmingham City, hafnaði viðræðum við enska stórliðið Chelsea samkvæmt frétt á Guardian. Birmingham hafði samþykkt 3,5 milljón punda tilboð Chelsea í leikmanninn. Enski boltinn 30.1.2013 14:30
Shanghai Shenhua: Didier Drogba er enn okkar leikmaður Kínverska félagið Shanghai Shenhua ætlar að berjast gegn félagsskiptum Didier Drogba til Galatasaray í Tyrklandi og telja að hann sé enn samningsbundinn í Kína. Fótbolti 30.1.2013 13:45
Rodgers: Gerrard eins og himnasending Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur enn og aftur ítrekað hversu mikilvægur fyrirliðinn Steven Gerrard er liði sínu. Enski boltinn 30.1.2013 13:00
Dómarinn vildi stöðva leikinn vegna kynþáttaníðs Jozy Altidore, leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, varð fyrir barðinu á kynþáttaníði áhorfenda í bikarleik gegn Den Bosch í gær. Fótbolti 30.1.2013 12:15
Chelsea bauð í Butland Chelsea hefur gert tilboð í markvörðinn Jack Butland hjá Birmingham og hefur leikmaðurinn fengið leyfi til að ræða við Evrópumeistarana. Enski boltinn 30.1.2013 12:15
Mancini: Balotelli var mér eins og sonur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist afar leiður yfir brotthvarfi Mario Balotelli en talið er að hann muni semja við AC Milan í dag. Enski boltinn 30.1.2013 10:45
Keypti Katar HM 2022? Franska blaðið France Football segist hafa sannanir sem sýni að fulltrúar Katar hafi keypt atkvæði í kosningunni um HM 2022 á sínum tíma. Fótbolti 30.1.2013 09:40
Þóttist vera átta árum yngri en hann raunverulega var Knattspyrnukappi frá Ekvador gæti átt yfir höfði sér tíu ára fangelsi eftir að hafa falsað persónuskilríki og keppt fyrir U-20 ára landslið Perú. Fótbolti 29.1.2013 22:45
Jóhann skoraði og lagði upp í sigurleik | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson var í miklu stuði í kvöld þegar AZ Alkmaar vann öruggan sigur, 0-5, á Den Bosch í hollensku bikarkeppninni í kvöld. Þetta var fjórði sigur AZ í röð. Fótbolti 29.1.2013 21:03
Mourinho er hættur að tala við leikmenn sína Samband Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Iker Casillas, markvarðar Real, var ekki gott og það er væntanlega orðið enn verra eftir að kærasta Casillas fór að tjá sig um málefni félagsins í fjölmiðlum. Fótbolti 29.1.2013 20:15
Coloccini vill ekki fara frá Newcastle Argentínumaðurinn Fabricio Coloccini hefur sannfært stuðningsmenn Newcastle um að hann muni gefa allt til félagsins. Sögusagnir voru um að hann vildi fara heim til Argentínu. Enski boltinn 29.1.2013 18:45