Fótbolti

Liverpool niðurlægði Swansea 5-0

Liverpool valtaði yfir Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en liðið vann leikinn 5-0 á Anfield. Steven Gerrard skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu, tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiksins.

Enski boltinn

Messi kláraði Granada

Barcelona vann fínan sigur, 2-1, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Granada.

Fótbolti

Benayoun: Slæmir stjórnunarhættir fóru með Torres

Knattspyrnumaðurinn Yossi Benayoun vill meina að Chelsea hafi skaðað framherjann Fernando Torres, leikmann liðsins, með slæmum stjórnunarhætti knattspyrnustjóra liðsins en þeir hafa verið fjölmargir á þeim tíma sem Spánverjinn hefur dvalið hjá Chelsea.

Enski boltinn

Feiti Ronaldo er ekki lengur feitur

Eftir að Brasilíumaðurinn Ronaldo lagði skóna á hilluna hefur hann bætt á sig nokkrum kílóum sem hefur orðið þess valdandi að talað er um Feita Ronaldo til að aðgreina hann frá Cristiano Ronaldo.

Fótbolti

Balotelli enn á skotskónum

Mario Balotelli heldur áfram að gera það gott eftir komuna til AC Milan. Í kvöld skoraði hann eitt mark í 2-1 sigri á Parma á heimavelli.

Fótbolti