Fótbolti Liverpool niðurlægði Swansea 5-0 Liverpool valtaði yfir Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en liðið vann leikinn 5-0 á Anfield. Steven Gerrard skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu, tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiksins. Enski boltinn 17.2.2013 00:01 Manchester City rústaði Leeds Manchester City vann auðveldan sigur, 4-0, á Leeds í enska bikarnum á Etihad-vellinum í Manchester. Enski boltinn 17.2.2013 00:01 Ferguon: Evans er að verða okkar besti varnarmaður Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur farið mikinn í fjölmiðlum að undanförnu og þar hrósar hann sérstaklega Jonny Evans, varnarmanni liðsins, en hann hefur verið virkilega stöðugur síðustu vikur. Enski boltinn 16.2.2013 23:30 Totti tryggði Roma sigurinn gegn Juve Roma vann frábæran sigur, 1-0, á toppliði Juventus í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en Francesco Totti skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 16.2.2013 22:09 Messi kláraði Granada Barcelona vann fínan sigur, 2-1, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Granada. Fótbolti 16.2.2013 18:30 Innkast Arons skilaði marki Frazier Campbell skoraði bæði mörk Cardiff í 2-1 sigri liðsins á Bristol City í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 16.2.2013 15:28 Bikarævintýri Luton á enda Utandeildarlið Luton féll í dag úr leik í ensku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Millwall, 3-0. Enski boltinn 16.2.2013 15:21 Guðjón Pétur skoraði í sínum fyrsta leik með Blikum Guðjón Pétur Lýðsson byrjar vel fyrir Blika en hann gerði eitt mark fyrir liðið gegn KA í Lengjubikarnum fyrr í dag. Fótbolti 16.2.2013 14:00 Joe Allen sér ekki eftir neinu Knattspyrnumaðurinn Joe Allen, leikmaður Liverpool, sér ekki eftir því að hafa yfirgefið Swansea í sumar og gegnið í raðir Liverpool. Enski boltinn 16.2.2013 13:30 Moyes: Mun ræða framtíð mína eftir tímabilið David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, mun ákveða sig eftir tímabilið hvort hann skrifi undir nýjan langtímasamning við félagið en samningur hans við liðið rennur út eftir tímabilið. Enski boltinn 16.2.2013 12:15 Benayoun: Slæmir stjórnunarhættir fóru með Torres Knattspyrnumaðurinn Yossi Benayoun vill meina að Chelsea hafi skaðað framherjann Fernando Torres, leikmann liðsins, með slæmum stjórnunarhætti knattspyrnustjóra liðsins en þeir hafa verið fjölmargir á þeim tíma sem Spánverjinn hefur dvalið hjá Chelsea. Enski boltinn 16.2.2013 11:30 Ferguson: Liðið er betra í dag en árið 1999 Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hann sé með sterkari hóp í dag en árið 1999 þegar liðið vann þrennuna frægu. Enski boltinn 16.2.2013 11:00 Paul Ince mun taka við Blackpool í vikunni Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Paul Ince taka við sem knattspyrnustjóri Blackpool snemma í næstu viku. Enski boltinn 16.2.2013 09:00 Wenger: Tapið gegn Blackburn áfall fyrir liðið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkenndi í gær við blaðamenn að það væri gríðarleg vonbrigði að vera fallnir út í ensku bikarkeppninni en liðið tapaði fyrir Blackburn Rovers í gær 1-0. Enski boltinn 16.2.2013 07:00 Norwich tekur þátt í Rey Cup Fjöldi erlendra liða hafa boðað þátttöku sína í öllum flokkum fyrir Rey Cup sem haldið verður í júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 16.2.2013 06:00 Blackburn henti Arsenal útúr bikarnum Blackburn Rovers gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarfélagið Arsenal út úr ensku bikarkeppninni og eru því komnir í 8-liða úrslitin. Enski boltinn 16.2.2013 00:01 Oldham jafnaði með síðustu snertingu leiksins gegn Everton Everton og Oldham skildu jöfn í ensku bikarkeppninni 2-2 eftir mikla dramatík á lokamínútum leiksins en Oldham jafnaði með síðustu snertingu leiksins. Enski boltinn 16.2.2013 00:01 Tíu Víkingar kláruðu Selfyssinga Víkingur vann 3-1 sigur á Selfoss í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík og Haukar skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 15.2.2013 23:19 Fagnaði glæsimarki með því að kyssa mömmu sína Damien Diaz, leikmaður ekvadorska Barcelona-liðsins, skoraði stórglæsilegt mark í Copa Libertadores og fagnaði því líka á eftirminnilegan hátt. Fótbolti 15.2.2013 23:00 Landsliðsmaður í knattspyrnu kom úr skápnum Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers ákvað í dag að tilkynna opinberlega að hann væri samkynhneigður. Um leið sagðist hann vera hættur að spila fótbolta, aðeins 25 ára gamall. Fótbolti 15.2.2013 22:45 Draumabyrjun Drogba í Tyrklandi Didier Drogba skoraði sitt fyrsta mark með Galatasaray í kvöld, fimm mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Fótbolti 15.2.2013 22:22 Feiti Ronaldo er ekki lengur feitur Eftir að Brasilíumaðurinn Ronaldo lagði skóna á hilluna hefur hann bætt á sig nokkrum kílóum sem hefur orðið þess valdandi að talað er um Feita Ronaldo til að aðgreina hann frá Cristiano Ronaldo. Fótbolti 15.2.2013 22:15 Balotelli enn á skotskónum Mario Balotelli heldur áfram að gera það gott eftir komuna til AC Milan. Í kvöld skoraði hann eitt mark í 2-1 sigri á Parma á heimavelli. Fótbolti 15.2.2013 21:45 Bayern jók forystuna á toppnum Bayern München er nú komið með átján stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli. Fótbolti 15.2.2013 21:35 KR vann fyrsta leikinn í Lengjubikarnum Emil Atlason skoraði eina mark leiks KR og Stjörnunnar í Lengjubikarnum í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 15.2.2013 20:58 Hólmar Örn fékk rautt fyrir brot liðsfélaga síns Hólmar Örn Eyjólfsson var með eindæmum óheppinn þegar hann fékk að líta beint rautt spjald í leik 1860 München og Bochum í þýsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 15.2.2013 19:22 Halldór Orri gerði tveggja ára samning við Stjörnuna Halldór Orri Björnsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna um tvö ár og verður því með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar; Silfurskeidin.is. Íslenski boltinn 15.2.2013 19:00 Xavi: Við elskum pressuna Hinn frábæri miðjumaður Barcelona, Xavi, segir að lið Barcelona fagni álaginu og pressunni sem er á liðinu um þessar mundir. Fótbolti 15.2.2013 17:15 Framtíðin óráðin hjá Moyes Hinn magnaði stjóri Everton, David Moyes, hefur ekki tekið neina ákvörðun um framtíðina og ætlar ekki að gera það fyrr en í sumar. Enski boltinn 15.2.2013 16:30 Hvað varstu að hugsa drengur? Sergio Asenjo, markvörður Atletico Madrid, gerði sig sekan um hræðileg mistök í leik liðsins gegn Rubin Kazan í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 15.2.2013 15:00 « ‹ ›
Liverpool niðurlægði Swansea 5-0 Liverpool valtaði yfir Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en liðið vann leikinn 5-0 á Anfield. Steven Gerrard skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu, tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiksins. Enski boltinn 17.2.2013 00:01
Manchester City rústaði Leeds Manchester City vann auðveldan sigur, 4-0, á Leeds í enska bikarnum á Etihad-vellinum í Manchester. Enski boltinn 17.2.2013 00:01
Ferguon: Evans er að verða okkar besti varnarmaður Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur farið mikinn í fjölmiðlum að undanförnu og þar hrósar hann sérstaklega Jonny Evans, varnarmanni liðsins, en hann hefur verið virkilega stöðugur síðustu vikur. Enski boltinn 16.2.2013 23:30
Totti tryggði Roma sigurinn gegn Juve Roma vann frábæran sigur, 1-0, á toppliði Juventus í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en Francesco Totti skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 16.2.2013 22:09
Messi kláraði Granada Barcelona vann fínan sigur, 2-1, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Granada. Fótbolti 16.2.2013 18:30
Innkast Arons skilaði marki Frazier Campbell skoraði bæði mörk Cardiff í 2-1 sigri liðsins á Bristol City í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 16.2.2013 15:28
Bikarævintýri Luton á enda Utandeildarlið Luton féll í dag úr leik í ensku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Millwall, 3-0. Enski boltinn 16.2.2013 15:21
Guðjón Pétur skoraði í sínum fyrsta leik með Blikum Guðjón Pétur Lýðsson byrjar vel fyrir Blika en hann gerði eitt mark fyrir liðið gegn KA í Lengjubikarnum fyrr í dag. Fótbolti 16.2.2013 14:00
Joe Allen sér ekki eftir neinu Knattspyrnumaðurinn Joe Allen, leikmaður Liverpool, sér ekki eftir því að hafa yfirgefið Swansea í sumar og gegnið í raðir Liverpool. Enski boltinn 16.2.2013 13:30
Moyes: Mun ræða framtíð mína eftir tímabilið David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, mun ákveða sig eftir tímabilið hvort hann skrifi undir nýjan langtímasamning við félagið en samningur hans við liðið rennur út eftir tímabilið. Enski boltinn 16.2.2013 12:15
Benayoun: Slæmir stjórnunarhættir fóru með Torres Knattspyrnumaðurinn Yossi Benayoun vill meina að Chelsea hafi skaðað framherjann Fernando Torres, leikmann liðsins, með slæmum stjórnunarhætti knattspyrnustjóra liðsins en þeir hafa verið fjölmargir á þeim tíma sem Spánverjinn hefur dvalið hjá Chelsea. Enski boltinn 16.2.2013 11:30
Ferguson: Liðið er betra í dag en árið 1999 Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hann sé með sterkari hóp í dag en árið 1999 þegar liðið vann þrennuna frægu. Enski boltinn 16.2.2013 11:00
Paul Ince mun taka við Blackpool í vikunni Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Paul Ince taka við sem knattspyrnustjóri Blackpool snemma í næstu viku. Enski boltinn 16.2.2013 09:00
Wenger: Tapið gegn Blackburn áfall fyrir liðið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkenndi í gær við blaðamenn að það væri gríðarleg vonbrigði að vera fallnir út í ensku bikarkeppninni en liðið tapaði fyrir Blackburn Rovers í gær 1-0. Enski boltinn 16.2.2013 07:00
Norwich tekur þátt í Rey Cup Fjöldi erlendra liða hafa boðað þátttöku sína í öllum flokkum fyrir Rey Cup sem haldið verður í júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 16.2.2013 06:00
Blackburn henti Arsenal útúr bikarnum Blackburn Rovers gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarfélagið Arsenal út úr ensku bikarkeppninni og eru því komnir í 8-liða úrslitin. Enski boltinn 16.2.2013 00:01
Oldham jafnaði með síðustu snertingu leiksins gegn Everton Everton og Oldham skildu jöfn í ensku bikarkeppninni 2-2 eftir mikla dramatík á lokamínútum leiksins en Oldham jafnaði með síðustu snertingu leiksins. Enski boltinn 16.2.2013 00:01
Tíu Víkingar kláruðu Selfyssinga Víkingur vann 3-1 sigur á Selfoss í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík og Haukar skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 15.2.2013 23:19
Fagnaði glæsimarki með því að kyssa mömmu sína Damien Diaz, leikmaður ekvadorska Barcelona-liðsins, skoraði stórglæsilegt mark í Copa Libertadores og fagnaði því líka á eftirminnilegan hátt. Fótbolti 15.2.2013 23:00
Landsliðsmaður í knattspyrnu kom úr skápnum Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers ákvað í dag að tilkynna opinberlega að hann væri samkynhneigður. Um leið sagðist hann vera hættur að spila fótbolta, aðeins 25 ára gamall. Fótbolti 15.2.2013 22:45
Draumabyrjun Drogba í Tyrklandi Didier Drogba skoraði sitt fyrsta mark með Galatasaray í kvöld, fimm mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Fótbolti 15.2.2013 22:22
Feiti Ronaldo er ekki lengur feitur Eftir að Brasilíumaðurinn Ronaldo lagði skóna á hilluna hefur hann bætt á sig nokkrum kílóum sem hefur orðið þess valdandi að talað er um Feita Ronaldo til að aðgreina hann frá Cristiano Ronaldo. Fótbolti 15.2.2013 22:15
Balotelli enn á skotskónum Mario Balotelli heldur áfram að gera það gott eftir komuna til AC Milan. Í kvöld skoraði hann eitt mark í 2-1 sigri á Parma á heimavelli. Fótbolti 15.2.2013 21:45
Bayern jók forystuna á toppnum Bayern München er nú komið með átján stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli. Fótbolti 15.2.2013 21:35
KR vann fyrsta leikinn í Lengjubikarnum Emil Atlason skoraði eina mark leiks KR og Stjörnunnar í Lengjubikarnum í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 15.2.2013 20:58
Hólmar Örn fékk rautt fyrir brot liðsfélaga síns Hólmar Örn Eyjólfsson var með eindæmum óheppinn þegar hann fékk að líta beint rautt spjald í leik 1860 München og Bochum í þýsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 15.2.2013 19:22
Halldór Orri gerði tveggja ára samning við Stjörnuna Halldór Orri Björnsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna um tvö ár og verður því með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar; Silfurskeidin.is. Íslenski boltinn 15.2.2013 19:00
Xavi: Við elskum pressuna Hinn frábæri miðjumaður Barcelona, Xavi, segir að lið Barcelona fagni álaginu og pressunni sem er á liðinu um þessar mundir. Fótbolti 15.2.2013 17:15
Framtíðin óráðin hjá Moyes Hinn magnaði stjóri Everton, David Moyes, hefur ekki tekið neina ákvörðun um framtíðina og ætlar ekki að gera það fyrr en í sumar. Enski boltinn 15.2.2013 16:30
Hvað varstu að hugsa drengur? Sergio Asenjo, markvörður Atletico Madrid, gerði sig sekan um hræðileg mistök í leik liðsins gegn Rubin Kazan í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 15.2.2013 15:00