Fótbolti

David James ekki í markinu í kvöld

Ekkert verður af því að David James spili sinn fyrsta leik fyrir ÍBV þegar liðið mætir Fylki í Lengjubikarnum í kvöld. Þetta staðfesti Hermann Hreiðarsson, þjálfari liðsins, í samtali við fréttastofu.

Íslenski boltinn

Enn jafnar Gylfi í 2-2

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði dýrmætt jöfnunarmark fyrir Tottenham í 2-2 jafntefli liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.

Enski boltinn

Toppliðin stungin af

Bayern München tryggði sér meistaratitilinn í Þýskalandi á mettíma en í fimm bestu knattspyrnudeildum Evrópu er lítil sem engin spenna á toppnum.

Fótbolti

Balotelli sektaður fyrir að reykja inn á klósetti

Mario Balotelli og félagar í AC Milan náðu bara 2-2 jafntefli á móti Fiorentina í ítölsku deildinni í dag þrátt fyrir að spila manni fleiri í 50 mínútur en Balotelli tókst að koma sér í vandræði í lestarferðinni til Flórens.

Fótbolti

Sir Alex: Chelsea-menn verða erfiðir ef Jose kemur aftur

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, leggur áherslu að United sé ekkert að fara að gefa eftir á næstu árum og verði áfram í titilbaráttunni á næsta tímabili. Ferguson hefur áhyggjur af Chelsea fari svo að Jose Mourinho mæti aftur á Stamford Bridge.

Enski boltinn

Chelsea tók þriðja sætið af Tottenham

Chelsea nýtti sér tvö töpuð stig hjá Tottenham fyrr í dag og komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Sunderland á Stamford Bridge í dag. Branislav Ivanović skoraði sigurmarkið á 55. mínútu en hann var sá eini í dag sem skoraði í rétt mark.

Enski boltinn

Stórsókn Liverpool bar engan árangur

Liverpool og West Ham gerðu markalaust jafntefli á Anfield þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stórsókn Liverpool í seinni hálfleik bar engan árangur og liðið tókst ekki að skora á heimavelli í fjórða sinn á tímabilinu.

Enski boltinn

Barcelona tapar ekki leik án Messi

Barcelona-liðið sýndi í gærkvöldi að liðið getur alveg rúllað yfir lið þótt að argentínski snillingurinn Lionel Messi sé ekki í búning. Messi lék ekki vegna meiðsla þegar Barcelona vann 5-0 sigur á Real Mallorca í gær.

Fótbolti

Kewell kominn til Katar

Ástralinn Harry Kewell er enn á fullu en hann samdi nýverið við Al Gharifa í Katar. Kewell er 34 ára gamall og þekktastur fyrir afrek sín í enska boltanum.

Fótbolti