Fótbolti Tap hjá Steinþóri og félögum Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar hans í Sandnes Ulf urðu að sætta sig við 1-2 tap á heimavelli á móti Vålerenga í dag þegar liðin áttust við í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.5.2013 15:27 Guðbjörg hélt hreinu í fyrsta sigri Avaldsnes Avaldsnes, nýliðarnir í norsku úrvalsdeildinni í kvennafótbolta, fengu sín fyrstu stig í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur á Vålerenga. Fótbolti 4.5.2013 14:59 Hull upp í ensku úrvalsdeildina Hull City tryggði sér annað sætið í ensku b-deildinni í fótbolta og þar með sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta ári með því að gera 2-2 jafntefli við Cardiff í lokaumferðinni í dag. Það var mikil dramatík út um alla töflu þegar 46. og síðasta umferð ensku b-deildarinnar fór fram í dag. Enski boltinn 4.5.2013 14:06 Björn Bergmann og félagar féllu úr b-deildinni Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves urðu að sætta sig við fall niður í ensku C-deildina eftir 2-0 tap á móti Brighton í lokaumferð ensku b-deildarinnar í dag. Enski boltinn 4.5.2013 13:49 Margt líkt með Bale og Messi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Southampton, hrósaði Gareth Bale mikið fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en liðin mætast í dag. Gareth Bale hefur raðað inn verðlaunum að undanförnu og það kemur argentínska stjóranum ekki á óvart sem telur að Bale geti orðið Lionel Messi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.5.2013 13:15 Líkir unglingastarfi Southampton við La Masia hjá Barcelona Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, er eins og fleiri, hrifinn af unglingastarfi Southampton. Hann líkir starfinu við það sem er unnið hjá hinni rómuðu La Masia knattspyrnuakademíu í Barcelona. Tottenham mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.5.2013 12:30 Sir Alex Ferguson á leið í aðgerð Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, missir hugsanlega af byrjun næsta tímabils því kappinn er á leiðinn í mjaðmaraðferð í lok júlí. Manchester United hefur staðfest að stjórinn fari í þess aðgerð strax eftir að liðið kemur heim út æfingaferð til Asíu. Enski boltinn 4.5.2013 12:00 Litríkari toppbarátta Pepsi-deild karla hefst á morgun en eftir tvö svart-hvít sumur í röð en von fjölmennari toppbaráttu í sumar þar sem fjögur lið þykja líklegust til afreka. Íslenski boltinn 4.5.2013 10:30 Spáin: FH verður Íslandsmeistari Stórveldið á Íslandi á þessari öld er án nokkurs vafa FH. Sex Íslandsmeistaratitlar á níu árum segja sína sögu. Bikarafhending er orðin að hefð í Kaplakrika. Íslenski boltinn 4.5.2013 09:00 Sigurmark Arsenal kom eftir aðeins tuttugu sekúndur Theo Walcott tryggði Arsenal mikilvægan 1-0 sigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en stigin þrjú komu Arsenal-liðinu upp í þriðja sætið. Arsenal er nú tveimur stigum á undan Chelsea sem á leik inni á móti Manchester United á morgun. Enski boltinn 4.5.2013 00:01 Dzeko klikkaði á algjöru dauðafæri og City náði bara jafntefli Swansea og Manchester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikur liðanna fer ekki í sögubækurnar fyrir mikið skemmtunargildi þótt að gestirnir hafði fengið færin til að tryggja sér öll stigin. Enski boltinn 4.5.2013 00:01 Mikilvægir sigrar hjá Wigan og Aston Villa Spennan í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta minnkaði ekkert við úrslit dagsins því Wigan landaði þremur stigum á útivelli á móti West Bromwich Albion og hélt voninni á lífi um að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 4.5.2013 00:01 Cristiano Ronaldo með tvö mörk í markaleik Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 4-3 sigur á Real Valladolid í miklum markaleik á Estadio Santiago Bernabéu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigur Real Madrid þýðir að Barcelona getur ekki tryggt sér titilinn á morgun þótt að það sé löngu ljóst að Barca-menn séu búnir að vinna spænsku deildina. Fótbolti 4.5.2013 00:01 Bale kom enn á ný til bjargar Gareth Bale var enn á ný hetja Tottenham-liðsins í dag þegar hann skoraði stórglæsilegt sigurmark fjórum mínútum fyrir leikslok þegar Tottenham vann Southampton 1-0 á heimavelli sínum á White Hart Lane. Bale hefur gert út um ófáa leiki Tottenham á þessu tímabili. Enski boltinn 4.5.2013 00:01 Getur Guð bjargað Úlfunum? Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves eru í vondum málum í ensku B-deildinni og fall blasir við liðinu. Allt er reynt til þess að bjarga liðinu frá falli og nú hafa menn beðið Guð um aðstoð. Enski boltinn 3.5.2013 23:15 Fótbolti í dag er bara viðskipti Það verður ekki tekið af Benoit Assou-Ekotto, leikmanni Tottenham, að hann er heiðarlegur. Hann hefur aldrei farið í grafgötur með að hann spilar fótbolta af því það sé vinnan hans. Hann hefur ekkert gaman af fótbolta og viðurkennir það. Enski boltinn 3.5.2013 21:45 Íslendingar leggja upp mörk Gunnar Heiðar Þorvaldsson lagði upp mark Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn topplði Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 3.5.2013 20:07 Gætu refsað fyrir tíst Knattspyrnusamband Íslands hefur sent þau skilaboð til félaga hér á landi að brýna fyrir leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki að hegða sér vel á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 3.5.2013 17:59 James Hurst í Val Valur hefur gengið frá samningi við enska bakvörðinn James Hurst. Hurst lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2011 og stóð sig vel. Íslenski boltinn 3.5.2013 17:41 Pirlo hættir eftir HM HM 2014 í Brasilíu verður svanasöngur miðjumannsins Andrea Pirlo með ítalska landsliðinu. Miðjumaðurinn hefur þegar tekið þá ákvörðun. Fótbolti 3.5.2013 17:30 Fimm hundruð þúsund vilja fá miða á úrslitaleikinn Borussia Dortmund tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrr í þessari viku og það er gríðarlega mikill áhugi hjá stuðningsmönnum félagsins á miðum á úrslitaleikinn á móti Bayern München sem fer fram á Wembley 25. maí næstkomandi. Fótbolti 3.5.2013 16:45 Chelsea vill fá Alonso Chelsea virðist þegar vera farið að vinna í leikmannamálum fyrir Jose Mourinho sem er sagður vera á leið til félagsins á nýjan leik í sumar. Enski boltinn 3.5.2013 16:00 Pepsi-mörkin í kvöld á Stöð 2 Sport og Vísi Pepsi-deildin í knattspyrnu hefst á sunnudag og í kvöld klukkan 20 verður upphitunarþáttur á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Þátturinn verður einnig í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 3.5.2013 15:30 Leik Íslandsmeistaranna frestað vegna frosts Tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta leik FH og Keflavíkur í 1. umferð Pepsi-deildar karla um sólarhring. Ástæðan er frost á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 3.5.2013 15:04 Dómari í dái eftir hnefahögg leikmanns Farsæll knattspyrnudómari í Utah berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi í Utah í Bandaríkjunum eftir að hafa orðið fyrir árás frá 17 ára knattspyrnumanni í leik um síðustu helgi. Fótbolti 3.5.2013 15:00 Wenger ætlar ekki að fara frá Arsenal Það hefur talsvert verið talað um það í vetur að Arsene Wenger gæti verið á förum frá Arsenal. Þær sögusagnir fengu síðan byr undir báða vængi er byrjað var að orða hann við PSG í Frakklandi. Enski boltinn 3.5.2013 14:30 Arnór Sveinn orðinn grænmetisæta Arnór Sveinn Aðalsteinsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að miðla af reynslu sinni hvernig hann breytti mataræði sínu til hins betra. Fótbolti 3.5.2013 14:15 Konan og börnin fá að vita þetta fyrst Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er á leiðinni burtu frá félaginu samkvæmt spænskum fjölmiðlum en Portúgalinn hefur ekki viljað gefa neitt upp um framtíð sína og ávallt svarað í hálfkveðnum vísum. Fótbolti 3.5.2013 13:45 Færeyskur liðsstyrkur til Ólafsvíkur Karl Abrahamsson Løkin gekk í dag til liðs við Víkings Ólafsvík frá NSÍ Runavík í Færeyjum. Frá þessu er greint á heimasíðu Víkings Ólafsvíkur. Íslenski boltinn 3.5.2013 13:29 Benitez og Van Persie bestir í aprílmánuði Robin van Persie, framherji Manchester United og Rafael Benitez, stjóri Chelsea, voru valdir bestir í aprílmánuði af sérstakri valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.5.2013 13:19 « ‹ ›
Tap hjá Steinþóri og félögum Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar hans í Sandnes Ulf urðu að sætta sig við 1-2 tap á heimavelli á móti Vålerenga í dag þegar liðin áttust við í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.5.2013 15:27
Guðbjörg hélt hreinu í fyrsta sigri Avaldsnes Avaldsnes, nýliðarnir í norsku úrvalsdeildinni í kvennafótbolta, fengu sín fyrstu stig í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur á Vålerenga. Fótbolti 4.5.2013 14:59
Hull upp í ensku úrvalsdeildina Hull City tryggði sér annað sætið í ensku b-deildinni í fótbolta og þar með sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta ári með því að gera 2-2 jafntefli við Cardiff í lokaumferðinni í dag. Það var mikil dramatík út um alla töflu þegar 46. og síðasta umferð ensku b-deildarinnar fór fram í dag. Enski boltinn 4.5.2013 14:06
Björn Bergmann og félagar féllu úr b-deildinni Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves urðu að sætta sig við fall niður í ensku C-deildina eftir 2-0 tap á móti Brighton í lokaumferð ensku b-deildarinnar í dag. Enski boltinn 4.5.2013 13:49
Margt líkt með Bale og Messi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Southampton, hrósaði Gareth Bale mikið fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en liðin mætast í dag. Gareth Bale hefur raðað inn verðlaunum að undanförnu og það kemur argentínska stjóranum ekki á óvart sem telur að Bale geti orðið Lionel Messi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.5.2013 13:15
Líkir unglingastarfi Southampton við La Masia hjá Barcelona Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, er eins og fleiri, hrifinn af unglingastarfi Southampton. Hann líkir starfinu við það sem er unnið hjá hinni rómuðu La Masia knattspyrnuakademíu í Barcelona. Tottenham mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.5.2013 12:30
Sir Alex Ferguson á leið í aðgerð Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, missir hugsanlega af byrjun næsta tímabils því kappinn er á leiðinn í mjaðmaraðferð í lok júlí. Manchester United hefur staðfest að stjórinn fari í þess aðgerð strax eftir að liðið kemur heim út æfingaferð til Asíu. Enski boltinn 4.5.2013 12:00
Litríkari toppbarátta Pepsi-deild karla hefst á morgun en eftir tvö svart-hvít sumur í röð en von fjölmennari toppbaráttu í sumar þar sem fjögur lið þykja líklegust til afreka. Íslenski boltinn 4.5.2013 10:30
Spáin: FH verður Íslandsmeistari Stórveldið á Íslandi á þessari öld er án nokkurs vafa FH. Sex Íslandsmeistaratitlar á níu árum segja sína sögu. Bikarafhending er orðin að hefð í Kaplakrika. Íslenski boltinn 4.5.2013 09:00
Sigurmark Arsenal kom eftir aðeins tuttugu sekúndur Theo Walcott tryggði Arsenal mikilvægan 1-0 sigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en stigin þrjú komu Arsenal-liðinu upp í þriðja sætið. Arsenal er nú tveimur stigum á undan Chelsea sem á leik inni á móti Manchester United á morgun. Enski boltinn 4.5.2013 00:01
Dzeko klikkaði á algjöru dauðafæri og City náði bara jafntefli Swansea og Manchester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikur liðanna fer ekki í sögubækurnar fyrir mikið skemmtunargildi þótt að gestirnir hafði fengið færin til að tryggja sér öll stigin. Enski boltinn 4.5.2013 00:01
Mikilvægir sigrar hjá Wigan og Aston Villa Spennan í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta minnkaði ekkert við úrslit dagsins því Wigan landaði þremur stigum á útivelli á móti West Bromwich Albion og hélt voninni á lífi um að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 4.5.2013 00:01
Cristiano Ronaldo með tvö mörk í markaleik Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 4-3 sigur á Real Valladolid í miklum markaleik á Estadio Santiago Bernabéu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigur Real Madrid þýðir að Barcelona getur ekki tryggt sér titilinn á morgun þótt að það sé löngu ljóst að Barca-menn séu búnir að vinna spænsku deildina. Fótbolti 4.5.2013 00:01
Bale kom enn á ný til bjargar Gareth Bale var enn á ný hetja Tottenham-liðsins í dag þegar hann skoraði stórglæsilegt sigurmark fjórum mínútum fyrir leikslok þegar Tottenham vann Southampton 1-0 á heimavelli sínum á White Hart Lane. Bale hefur gert út um ófáa leiki Tottenham á þessu tímabili. Enski boltinn 4.5.2013 00:01
Getur Guð bjargað Úlfunum? Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves eru í vondum málum í ensku B-deildinni og fall blasir við liðinu. Allt er reynt til þess að bjarga liðinu frá falli og nú hafa menn beðið Guð um aðstoð. Enski boltinn 3.5.2013 23:15
Fótbolti í dag er bara viðskipti Það verður ekki tekið af Benoit Assou-Ekotto, leikmanni Tottenham, að hann er heiðarlegur. Hann hefur aldrei farið í grafgötur með að hann spilar fótbolta af því það sé vinnan hans. Hann hefur ekkert gaman af fótbolta og viðurkennir það. Enski boltinn 3.5.2013 21:45
Íslendingar leggja upp mörk Gunnar Heiðar Þorvaldsson lagði upp mark Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn topplði Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 3.5.2013 20:07
Gætu refsað fyrir tíst Knattspyrnusamband Íslands hefur sent þau skilaboð til félaga hér á landi að brýna fyrir leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki að hegða sér vel á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 3.5.2013 17:59
James Hurst í Val Valur hefur gengið frá samningi við enska bakvörðinn James Hurst. Hurst lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2011 og stóð sig vel. Íslenski boltinn 3.5.2013 17:41
Pirlo hættir eftir HM HM 2014 í Brasilíu verður svanasöngur miðjumannsins Andrea Pirlo með ítalska landsliðinu. Miðjumaðurinn hefur þegar tekið þá ákvörðun. Fótbolti 3.5.2013 17:30
Fimm hundruð þúsund vilja fá miða á úrslitaleikinn Borussia Dortmund tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrr í þessari viku og það er gríðarlega mikill áhugi hjá stuðningsmönnum félagsins á miðum á úrslitaleikinn á móti Bayern München sem fer fram á Wembley 25. maí næstkomandi. Fótbolti 3.5.2013 16:45
Chelsea vill fá Alonso Chelsea virðist þegar vera farið að vinna í leikmannamálum fyrir Jose Mourinho sem er sagður vera á leið til félagsins á nýjan leik í sumar. Enski boltinn 3.5.2013 16:00
Pepsi-mörkin í kvöld á Stöð 2 Sport og Vísi Pepsi-deildin í knattspyrnu hefst á sunnudag og í kvöld klukkan 20 verður upphitunarþáttur á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Þátturinn verður einnig í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 3.5.2013 15:30
Leik Íslandsmeistaranna frestað vegna frosts Tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta leik FH og Keflavíkur í 1. umferð Pepsi-deildar karla um sólarhring. Ástæðan er frost á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 3.5.2013 15:04
Dómari í dái eftir hnefahögg leikmanns Farsæll knattspyrnudómari í Utah berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi í Utah í Bandaríkjunum eftir að hafa orðið fyrir árás frá 17 ára knattspyrnumanni í leik um síðustu helgi. Fótbolti 3.5.2013 15:00
Wenger ætlar ekki að fara frá Arsenal Það hefur talsvert verið talað um það í vetur að Arsene Wenger gæti verið á förum frá Arsenal. Þær sögusagnir fengu síðan byr undir báða vængi er byrjað var að orða hann við PSG í Frakklandi. Enski boltinn 3.5.2013 14:30
Arnór Sveinn orðinn grænmetisæta Arnór Sveinn Aðalsteinsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að miðla af reynslu sinni hvernig hann breytti mataræði sínu til hins betra. Fótbolti 3.5.2013 14:15
Konan og börnin fá að vita þetta fyrst Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er á leiðinni burtu frá félaginu samkvæmt spænskum fjölmiðlum en Portúgalinn hefur ekki viljað gefa neitt upp um framtíð sína og ávallt svarað í hálfkveðnum vísum. Fótbolti 3.5.2013 13:45
Færeyskur liðsstyrkur til Ólafsvíkur Karl Abrahamsson Løkin gekk í dag til liðs við Víkings Ólafsvík frá NSÍ Runavík í Færeyjum. Frá þessu er greint á heimasíðu Víkings Ólafsvíkur. Íslenski boltinn 3.5.2013 13:29
Benitez og Van Persie bestir í aprílmánuði Robin van Persie, framherji Manchester United og Rafael Benitez, stjóri Chelsea, voru valdir bestir í aprílmánuði af sérstakri valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.5.2013 13:19