Fótbolti Ársmiðinn hjá Bayern aðeins dýrari en hjá KR Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum. Fótbolti 2.5.2013 13:00 Welbeck aðeins búinn að skora tvö mörk í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af framherjanum Danny Welbeck þó svo hann sé aðeins búinn að skora tvö mörk í vetur. Welbeck skoraði tólf mörk í fyrra. Enski boltinn 2.5.2013 12:15 Ég gat ekki teflt Messi fram Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, tók þá erfiðu ákvörðun í gær að setja Lionel Messi á bekkinn í leiknum gegn Bayern München. Messi lék með Barcelona um síðustu helgi og bjuggust flestir við honum í liðinu í gær. Fótbolti 2.5.2013 11:30 Bale bestur hjá blaðamönnum Gareth Bale, stórstjarna Tottenham, var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af blaðamönnum. Leikmenn kusu Bale einnig bestan þannig að þetta er ansi góð uppskera hjá Walesverjanum. Enski boltinn 2.5.2013 11:24 Týndi sonurinn snýr heim Andrés Már Jóhannesson hefur verið lánaður til Fylkis frá norska félaginu Haugesund. Þetta kemur fram á vef norska félagsins í dag. Íslenski boltinn 2.5.2013 10:47 Enginn skítamórall í klefa Newcastle Það hefur lítið gengið hjá Newcastle í vetur og sögusagnir eru um að allt sé vitlaust í búningsklefa félagsins þar sem stór hluti leikmanna talar frönsku. Enski boltinn 2.5.2013 10:45 Markvörðurinn var hjartveikur Staðfest hefur verið að Ivan Turina markvörður sænska knattspyrnuliðsins AIK, sem fannst látinn í rúmi sínu í morgun, hafi verið hjartveikur. Fótbolti 2.5.2013 10:21 Benitez vill ekki tala um Mourinho Það bendir flest til þess að Jose Mourinho verði stjóri Chelsea á næstu leiktíð en hann sagði eftir leikinn gegn Dortmund í vikunni að hann ætlaði sér að vera þar sem fólk elskaði hann á næstu leiktíð. Enski boltinn 2.5.2013 10:00 Markvörður AIK lést í nótt Ivan Turina, markvörður sænska félagsins AIK sem Helgi Valur Daníelsson leikur með, féll frá í nótt aðeins 32 ára að aldri. Fótbolti 2.5.2013 09:06 Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. Íslenski boltinn 2.5.2013 08:30 Ætla að halda meistaratitlinum fyrir norðan Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni norðan heiða í gær og ætlar sér mikið í sumar. Íslenski boltinn 2.5.2013 08:00 Sandra laus við hækjurnar Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan. Íslenski boltinn 2.5.2013 07:00 Króksarar gerðu grín að Chelsea Myndband sem leikmenn Tindastóls í 1. deild karla í knattspyrnu settu saman á dögunum hefur vakið verðskuldaða athygli. Íslenski boltinn 1.5.2013 23:00 Meistaradeildarmörkin: Þýskur úrslitaleikur Bayern München sá til þess að Þjóðverjar eiga tvö lið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti með 3-0 sigri á Barcelona í kvöld. Bæjarar unnu einvígið 7-0 samanlagt. Fótbolti 1.5.2013 21:47 Robben þakkar liðsheildinni árangurinn Hollendingurinn Arjen Robben kom Bayern München á bragðið með glæsimarki á Nývangi í Barcelona í kvöld. Fótbolti 1.5.2013 21:18 Sötrum öl í kvöld Philipp Lahm, fyrirliði Bæjara, var að vonum himinlifandi með stórsigur Bayern München á Barcelona á Nývangi í kvöld. Fótbolti 1.5.2013 21:11 Dundee United síðast til að leggja Barca tvisvar 26 ár eru síðan Barcelona tapaði bæði heima- og útileik sínum í útsláttarkeppni í Evrópukeppni í knattspyrnu. Andstæðingurinn var úr ólíklegustu átt, Skotlandi. Fótbolti 1.5.2013 20:49 Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. Íslenski boltinn 1.5.2013 19:30 Gummi skaut Start áfram í bikarnum Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson skoraði sigurmark Start þegar liðið lagði Egersund 3-2 á útivelli í norska bikarnum í dag. Fótbolti 1.5.2013 19:29 Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. Íslenski boltinn 1.5.2013 18:12 Telegraph fær ekki aðgang að leikjum Newcastle Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle eru allt annað en sáttir við umfjöllun dagblaðsins Telegraph. Enski boltinn 1.5.2013 17:46 Robben: Erum betri en í fyrra Bayern München er komið með annan fótinn í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Bayern þarf samt að komast í gegnum erfiðar 90 mínútur á Camp Nou í kvöld til þess að komast í úrslit. Fótbolti 1.5.2013 15:30 Savage úr leik hjá Íslandsmeisturunum? Bandaríski markvörðurinn Kaitlyn Savage er ekki í leikmannahópi Þórs/KA sem mætir Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ klukkan 15. Íslenski boltinn 1.5.2013 14:43 Stóru liðin til í að greiða mikið fyrir Bale Franska goðsögnin Zinedine Zidane, sendiherra hjá Real Madrid, segir að stærstu félög Evrópu séu meira en til í að greiða vel fyrir þjónustu Gareth Bale hjá Tottenham. Enski boltinn 1.5.2013 13:45 Ronaldo vill ekki endurnýja við Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo vildi lítið ræða framtíð sína hjá Real Madrid eftir að félagið féll úr keppni í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 1.5.2013 13:03 Bayern slátraði Barcelona og mætir Dortmund í úrslitum Bayern München vann 3-0 sigur á Barcelona í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Bæjarar unnu spænska risann 7-0 samanlagt í tveimur leikjum. Fótbolti 1.5.2013 12:51 Umfjöllun og viðtöl: Helena hetja Þórs/KA eftir vító Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni að lokinni vítaspyrnukeppni. Stjörnustelpur klikkuðu á tveimur vítum en norðankonur skoruðu úr öllum spyrnum sínum. Íslenski boltinn 1.5.2013 12:46 Ivanovic fyrirgefur Suarez Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, er hættur að velta sér upp úr því að Luis Suarez hafi bitið hann á dögunum. Ivanovic er búinn að fyrirgefa framherjanum frá Úrúgvæ. Enski boltinn 1.5.2013 12:18 Síminn hjá Heiðari hefur ekki hringt enn þá Eftir fimmtán ára feril sem atvinnumaður í knattspyrnu er Heiðar Helguson kominn heim. Sjö erlend félög hafa notið góðs af markaskoraranum þrautseiga. Enski boltinn 1.5.2013 07:30 Vonbrigðin í fyrra hvöttu Bæjara til dáða Það yrði stórslys ef Bayern München tækist ekki að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 1.5.2013 06:00 « ‹ ›
Ársmiðinn hjá Bayern aðeins dýrari en hjá KR Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum. Fótbolti 2.5.2013 13:00
Welbeck aðeins búinn að skora tvö mörk í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af framherjanum Danny Welbeck þó svo hann sé aðeins búinn að skora tvö mörk í vetur. Welbeck skoraði tólf mörk í fyrra. Enski boltinn 2.5.2013 12:15
Ég gat ekki teflt Messi fram Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, tók þá erfiðu ákvörðun í gær að setja Lionel Messi á bekkinn í leiknum gegn Bayern München. Messi lék með Barcelona um síðustu helgi og bjuggust flestir við honum í liðinu í gær. Fótbolti 2.5.2013 11:30
Bale bestur hjá blaðamönnum Gareth Bale, stórstjarna Tottenham, var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af blaðamönnum. Leikmenn kusu Bale einnig bestan þannig að þetta er ansi góð uppskera hjá Walesverjanum. Enski boltinn 2.5.2013 11:24
Týndi sonurinn snýr heim Andrés Már Jóhannesson hefur verið lánaður til Fylkis frá norska félaginu Haugesund. Þetta kemur fram á vef norska félagsins í dag. Íslenski boltinn 2.5.2013 10:47
Enginn skítamórall í klefa Newcastle Það hefur lítið gengið hjá Newcastle í vetur og sögusagnir eru um að allt sé vitlaust í búningsklefa félagsins þar sem stór hluti leikmanna talar frönsku. Enski boltinn 2.5.2013 10:45
Markvörðurinn var hjartveikur Staðfest hefur verið að Ivan Turina markvörður sænska knattspyrnuliðsins AIK, sem fannst látinn í rúmi sínu í morgun, hafi verið hjartveikur. Fótbolti 2.5.2013 10:21
Benitez vill ekki tala um Mourinho Það bendir flest til þess að Jose Mourinho verði stjóri Chelsea á næstu leiktíð en hann sagði eftir leikinn gegn Dortmund í vikunni að hann ætlaði sér að vera þar sem fólk elskaði hann á næstu leiktíð. Enski boltinn 2.5.2013 10:00
Markvörður AIK lést í nótt Ivan Turina, markvörður sænska félagsins AIK sem Helgi Valur Daníelsson leikur með, féll frá í nótt aðeins 32 ára að aldri. Fótbolti 2.5.2013 09:06
Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. Íslenski boltinn 2.5.2013 08:30
Ætla að halda meistaratitlinum fyrir norðan Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni norðan heiða í gær og ætlar sér mikið í sumar. Íslenski boltinn 2.5.2013 08:00
Sandra laus við hækjurnar Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan. Íslenski boltinn 2.5.2013 07:00
Króksarar gerðu grín að Chelsea Myndband sem leikmenn Tindastóls í 1. deild karla í knattspyrnu settu saman á dögunum hefur vakið verðskuldaða athygli. Íslenski boltinn 1.5.2013 23:00
Meistaradeildarmörkin: Þýskur úrslitaleikur Bayern München sá til þess að Þjóðverjar eiga tvö lið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti með 3-0 sigri á Barcelona í kvöld. Bæjarar unnu einvígið 7-0 samanlagt. Fótbolti 1.5.2013 21:47
Robben þakkar liðsheildinni árangurinn Hollendingurinn Arjen Robben kom Bayern München á bragðið með glæsimarki á Nývangi í Barcelona í kvöld. Fótbolti 1.5.2013 21:18
Sötrum öl í kvöld Philipp Lahm, fyrirliði Bæjara, var að vonum himinlifandi með stórsigur Bayern München á Barcelona á Nývangi í kvöld. Fótbolti 1.5.2013 21:11
Dundee United síðast til að leggja Barca tvisvar 26 ár eru síðan Barcelona tapaði bæði heima- og útileik sínum í útsláttarkeppni í Evrópukeppni í knattspyrnu. Andstæðingurinn var úr ólíklegustu átt, Skotlandi. Fótbolti 1.5.2013 20:49
Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. Íslenski boltinn 1.5.2013 19:30
Gummi skaut Start áfram í bikarnum Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson skoraði sigurmark Start þegar liðið lagði Egersund 3-2 á útivelli í norska bikarnum í dag. Fótbolti 1.5.2013 19:29
Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. Íslenski boltinn 1.5.2013 18:12
Telegraph fær ekki aðgang að leikjum Newcastle Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle eru allt annað en sáttir við umfjöllun dagblaðsins Telegraph. Enski boltinn 1.5.2013 17:46
Robben: Erum betri en í fyrra Bayern München er komið með annan fótinn í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Bayern þarf samt að komast í gegnum erfiðar 90 mínútur á Camp Nou í kvöld til þess að komast í úrslit. Fótbolti 1.5.2013 15:30
Savage úr leik hjá Íslandsmeisturunum? Bandaríski markvörðurinn Kaitlyn Savage er ekki í leikmannahópi Þórs/KA sem mætir Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ klukkan 15. Íslenski boltinn 1.5.2013 14:43
Stóru liðin til í að greiða mikið fyrir Bale Franska goðsögnin Zinedine Zidane, sendiherra hjá Real Madrid, segir að stærstu félög Evrópu séu meira en til í að greiða vel fyrir þjónustu Gareth Bale hjá Tottenham. Enski boltinn 1.5.2013 13:45
Ronaldo vill ekki endurnýja við Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo vildi lítið ræða framtíð sína hjá Real Madrid eftir að félagið féll úr keppni í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 1.5.2013 13:03
Bayern slátraði Barcelona og mætir Dortmund í úrslitum Bayern München vann 3-0 sigur á Barcelona í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Bæjarar unnu spænska risann 7-0 samanlagt í tveimur leikjum. Fótbolti 1.5.2013 12:51
Umfjöllun og viðtöl: Helena hetja Þórs/KA eftir vító Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni að lokinni vítaspyrnukeppni. Stjörnustelpur klikkuðu á tveimur vítum en norðankonur skoruðu úr öllum spyrnum sínum. Íslenski boltinn 1.5.2013 12:46
Ivanovic fyrirgefur Suarez Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, er hættur að velta sér upp úr því að Luis Suarez hafi bitið hann á dögunum. Ivanovic er búinn að fyrirgefa framherjanum frá Úrúgvæ. Enski boltinn 1.5.2013 12:18
Síminn hjá Heiðari hefur ekki hringt enn þá Eftir fimmtán ára feril sem atvinnumaður í knattspyrnu er Heiðar Helguson kominn heim. Sjö erlend félög hafa notið góðs af markaskoraranum þrautseiga. Enski boltinn 1.5.2013 07:30
Vonbrigðin í fyrra hvöttu Bæjara til dáða Það yrði stórslys ef Bayern München tækist ekki að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 1.5.2013 06:00