Fótbolti

Ársmiðinn hjá Bayern aðeins dýrari en hjá KR

Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum.

Fótbolti

Ég gat ekki teflt Messi fram

Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, tók þá erfiðu ákvörðun í gær að setja Lionel Messi á bekkinn í leiknum gegn Bayern München. Messi lék með Barcelona um síðustu helgi og bjuggust flestir við honum í liðinu í gær.

Fótbolti

Bale bestur hjá blaðamönnum

Gareth Bale, stórstjarna Tottenham, var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af blaðamönnum. Leikmenn kusu Bale einnig bestan þannig að þetta er ansi góð uppskera hjá Walesverjanum.

Enski boltinn

Benitez vill ekki tala um Mourinho

Það bendir flest til þess að Jose Mourinho verði stjóri Chelsea á næstu leiktíð en hann sagði eftir leikinn gegn Dortmund í vikunni að hann ætlaði sér að vera þar sem fólk elskaði hann á næstu leiktíð.

Enski boltinn

Sandra laus við hækjurnar

Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan.

Íslenski boltinn

Sötrum öl í kvöld

Philipp Lahm, fyrirliði Bæjara, var að vonum himinlifandi með stórsigur Bayern München á Barcelona á Nývangi í kvöld.

Fótbolti

Robben: Erum betri en í fyrra

Bayern München er komið með annan fótinn í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Bayern þarf samt að komast í gegnum erfiðar 90 mínútur á Camp Nou í kvöld til þess að komast í úrslit.

Fótbolti

Ivanovic fyrirgefur Suarez

Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, er hættur að velta sér upp úr því að Luis Suarez hafi bitið hann á dögunum. Ivanovic er búinn að fyrirgefa framherjanum frá Úrúgvæ.

Enski boltinn