Fótbolti

Berum mikla virðingu fyrir FH

"Ég ber mikla virðingu fyrir FH og leikmenn mínir vita það. Auðvitað eru meiri gæði í okkar liði en í fótbolta er það oft hungrið sem skilur að. Við verðum að vera tilbúnir að selja okkur dýrt,“ sagði Nenad Bjelica, þjálfari Austria Vín, á blaðamannafundi í gær.

Fótbolti

Risaslagur í Eyjum

"Það er mikilvægt fyrir okkur að ná í stig. Það væri slæmt að tapa leiknum því þá myndum við hleypa ÍBV inn í mótið,“ segir Þorlákur Árnason þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar.

Íslenski boltinn

Magnús: Höfum samþykkt tilboð í Rúnar

"Það koma oft villtir fyrri hálfleikar og svo detta leikirnir niður en mér fannst þessi ekki detta niður. Það var fullt af færum í seinni hálfleik og þrjú mörk í viðbót. Þetta var kannski eins og fólkið vill hafa þetta en ekki þjálfararnir," sagði Magnús Gylfason, þjálfari Vals, eftir sigurinn á ÍA, 6-4 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld.

Íslenski boltinn

Klinsmann búinn að ræða við Aron?

Þýska blaðið Kicker hefur heimildir fyrir því að Jürgen Klinsmann sé byrjaður að ræða við þá leikmenn sem hann hyggt nota í æfingaleik gegn Bosníu Hersegóvínu í Sarajevó þann 14. ágúst.

Fótbolti

Ánægður með ákvörðun Arons

Jozy Altidore, skærasta stjarnan í framlínu bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, fagnar ákvörðun Arons Jóhannssonar að leika fyrir landslið þjóðarinnar.

Fótbolti

Mun ekki tjá sig um ástæðuna

Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni.

Fótbolti

Reina ósáttur með vinnubrögð Liverpool

Pepe Reina hefur ritað stuðningsmönnum enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool bréf. Þar segist hann hafa viljað framlengja samning sinn við félagið en forráðamenn Liverpool hafi kosið að senda hann á lán til Napólí.

Enski boltinn