Fótbolti

"Flugið hingað var rándýrt"

"Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina."

Fótbolti

Dingong Dingong í KR

Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur.

Íslenski boltinn

Sölvi samdi til tveggja ára

Miðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen er genginn í raðir rússneska félagsins FC Ural. Sölvi staðfesti þetta við íþróttadeild en hann skrifaði undir tveggja ára samning.

Fótbolti

Sótti ráð í smiðju Norðmanna

"Ég ræddi við þjálfara Hödd sem mætti Aktobe. Hann gaf mér nokkur góð ráð sem ég ætti að geta nýtt mér," segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks.

Fótbolti

Kryfur lík á milli leikjanna

Varnarmaðurinn Kristján Hauksson fagnaði marki sínu gegn uppeldisfélaginu Fram vel og innilega. Hann segir komu Ásgeirs Barkar Ásgeirssonar hafa haft mikil áhrif. Tók skóna af hillunni eftir tíu daga umhugsun.

Íslenski boltinn