Fótbolti Boðið að halda áfram með kvennalandsliðið Sigurði Ragnari Eyjólfssyni stendur til boða að halda áfram í starfi sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.8.2013 13:39 Gerrard: "Suarez og Bale eru heitustu bitarnir í dag" Steven Gerrard, miðjumaður Liverpool, vonast til þess að geta talið Luis Suarez trú um að vera um kyrrt í herbúðum félagsins. Enski boltinn 1.8.2013 12:45 Andstæðingar Blika sakaðir um hótanir Forráðamenn norska félagins Hödd ber kollegum sínum hjá FK Aktobe frá Kasakstan ekki vel söguna. Fótbolti 1.8.2013 12:41 "Flugið hingað var rándýrt" "Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina." Fótbolti 1.8.2013 12:00 Sölvi Geir beint á æfingu | Klárlega skref upp á við Sölvi Geir Ottesen, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er mættur til síns nýja liðs FC Ural. Fótbolti 1.8.2013 11:49 Leik lokið: Aktobe - Breiðablik 1-0 | Sigurmarkið í uppbótartíma Aktobe vann Breiðablik 1-0 á Tsentralny-vellinum í Aktobe í Kasakstan. Um var að ræða fyrri viðureign liðana í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram fyrir framan 12800 manns. Fótbolti 1.8.2013 11:35 Missir af FH-leiknum og Þjóðhátíð David James markvörður Eyjamanna verður fjarri góðu gamni þegar ÍBV tekur á móti FH í Pepsi-deild karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 1.8.2013 11:15 Soldado boðinn velkominn á White Hart Lane "Það er heiður að tilkynna að Tottenham hefur komist að samkomulagi við Valencia um félagaskipti Roberto Soldado," segir á heimasíðu enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 1.8.2013 10:10 Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 1.8.2013 09:49 Sölvi samdi til tveggja ára Miðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen er genginn í raðir rússneska félagsins FC Ural. Sölvi staðfesti þetta við íþróttadeild en hann skrifaði undir tveggja ára samning. Fótbolti 1.8.2013 09:40 Sótti ráð í smiðju Norðmanna "Ég ræddi við þjálfara Hödd sem mætti Aktobe. Hann gaf mér nokkur góð ráð sem ég ætti að geta nýtt mér," segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. Fótbolti 1.8.2013 09:00 Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. Íslenski boltinn 1.8.2013 08:18 Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. Íslenski boltinn 1.8.2013 07:00 Kryfur lík á milli leikjanna Varnarmaðurinn Kristján Hauksson fagnaði marki sínu gegn uppeldisfélaginu Fram vel og innilega. Hann segir komu Ásgeirs Barkar Ásgeirssonar hafa haft mikil áhrif. Tók skóna af hillunni eftir tíu daga umhugsun. Íslenski boltinn 1.8.2013 06:00 Alfreð Már skoraði fallegasta markið Lesendur Vísis fengu að kjósa um hver hefði skorað fallegasta markið í 12. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.8.2013 00:01 Ótrúleg mistök markvarðar leiddu til rauðs spjalds Magnað atvik átti sér stað í leik Örgryte og Hammarby í sænsku B-deildinni á dögunum en markvörður Örgryte fékk rautt spjald fyrir að handleika boltann utan vítateigs. Fótbolti 31.7.2013 23:15 FC Bayern bar sigur úr býtum gegn Sao Paulo Bayern Munchen bar sigur úr býtum gegn Sao Paulo í undanúrslitum Audi Cup æfingamótsins sem fram fer í Þýskalandi en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Fótbolti 31.7.2013 22:30 Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2013 21:45 Haukar á toppinn eftir að Víkingar misstigu sig Haukar komust á topp 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld eftir að liðið bar sigur úr býtum gegn Selfyssingum 2-1. Íslenski boltinn 31.7.2013 21:25 Mörkin átta úr leik Man. City og AC Milan Manchester City vann frábæran sigur á AC Milan á Audi Cup mótinu sem fram fer í Þýskalandi þessa dagana. Fótbolti 31.7.2013 20:15 Steve Nash æfði með Inter Körfuboltastjarnan Steve Nash upplifði draum í gær þegar hann mætti á æfingu með ítalska stórliðinu Inter frá Mílanó. Fótbolti 31.7.2013 19:30 Dyer leggur skóna á hilluna Knattspyrnukappinn Kieron Dyer hefur lagt skóna á hilluna 34 ára gamall. Hann ætlar að snúa sér að þjálfun. Enski boltinn 31.7.2013 18:45 City vann AC Milan í átta marka leik Manchester City vann flottan sigur, 5-3, á AC Milan á Audi Cup æfingamótinu sem fram fer í Þýskalandi þessa dagana. Fótbolti 31.7.2013 18:02 Veigar Páll: Eyrað rifnaði í köku Framherji Stjörnumanna, Veigar Páll Gunnarsson, fór beint upp á spítala við komuna á höfuðborgarsvæðið eftir 1-1 jafnteflið gegn Víkingi í Ólafsvík á sunnudaginn. Íslenski boltinn 31.7.2013 17:15 Barton vill taka á sig launalækkun fyrir Everton Englendingurinn Joey Barton er tilbúinn að taka á sig launalækkun til að geta spilað á ný í ensku úrvalsdeildinni og þá með Everton. Enski boltinn 31.7.2013 16:30 Evrópumöguleikar Davíðs Þórs og Elfars Freys Óhætt er að fullyrða að stærstu félagaskiptin í íslenskri knattspyrnu í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, sé heimkoma Elfars Freys Helgasonar í Breiðablik og Davíðs Þórs Viðarssonar í FH. Íslenski boltinn 31.7.2013 15:45 Mætti á æfingu í morgun | Gæti farið frá Spurs á næstu dögum Gareth Bale mætti á æfingu hjá Tottenham Hotspurs í morgun en nú bendir margt til þess að leikmaðurinn verði dýrasti leikmaður í sögunni en spænska stórveldið mun hafa boðið 86 milljónir punda í Bale. Enski boltinn 31.7.2013 15:00 Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. Íslenski boltinn 31.7.2013 13:26 Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. Íslenski boltinn 31.7.2013 12:57 Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. Íslenski boltinn 31.7.2013 12:16 « ‹ ›
Boðið að halda áfram með kvennalandsliðið Sigurði Ragnari Eyjólfssyni stendur til boða að halda áfram í starfi sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.8.2013 13:39
Gerrard: "Suarez og Bale eru heitustu bitarnir í dag" Steven Gerrard, miðjumaður Liverpool, vonast til þess að geta talið Luis Suarez trú um að vera um kyrrt í herbúðum félagsins. Enski boltinn 1.8.2013 12:45
Andstæðingar Blika sakaðir um hótanir Forráðamenn norska félagins Hödd ber kollegum sínum hjá FK Aktobe frá Kasakstan ekki vel söguna. Fótbolti 1.8.2013 12:41
"Flugið hingað var rándýrt" "Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina." Fótbolti 1.8.2013 12:00
Sölvi Geir beint á æfingu | Klárlega skref upp á við Sölvi Geir Ottesen, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er mættur til síns nýja liðs FC Ural. Fótbolti 1.8.2013 11:49
Leik lokið: Aktobe - Breiðablik 1-0 | Sigurmarkið í uppbótartíma Aktobe vann Breiðablik 1-0 á Tsentralny-vellinum í Aktobe í Kasakstan. Um var að ræða fyrri viðureign liðana í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram fyrir framan 12800 manns. Fótbolti 1.8.2013 11:35
Missir af FH-leiknum og Þjóðhátíð David James markvörður Eyjamanna verður fjarri góðu gamni þegar ÍBV tekur á móti FH í Pepsi-deild karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 1.8.2013 11:15
Soldado boðinn velkominn á White Hart Lane "Það er heiður að tilkynna að Tottenham hefur komist að samkomulagi við Valencia um félagaskipti Roberto Soldado," segir á heimasíðu enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 1.8.2013 10:10
Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 1.8.2013 09:49
Sölvi samdi til tveggja ára Miðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen er genginn í raðir rússneska félagsins FC Ural. Sölvi staðfesti þetta við íþróttadeild en hann skrifaði undir tveggja ára samning. Fótbolti 1.8.2013 09:40
Sótti ráð í smiðju Norðmanna "Ég ræddi við þjálfara Hödd sem mætti Aktobe. Hann gaf mér nokkur góð ráð sem ég ætti að geta nýtt mér," segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. Fótbolti 1.8.2013 09:00
Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. Íslenski boltinn 1.8.2013 08:18
Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. Íslenski boltinn 1.8.2013 07:00
Kryfur lík á milli leikjanna Varnarmaðurinn Kristján Hauksson fagnaði marki sínu gegn uppeldisfélaginu Fram vel og innilega. Hann segir komu Ásgeirs Barkar Ásgeirssonar hafa haft mikil áhrif. Tók skóna af hillunni eftir tíu daga umhugsun. Íslenski boltinn 1.8.2013 06:00
Alfreð Már skoraði fallegasta markið Lesendur Vísis fengu að kjósa um hver hefði skorað fallegasta markið í 12. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.8.2013 00:01
Ótrúleg mistök markvarðar leiddu til rauðs spjalds Magnað atvik átti sér stað í leik Örgryte og Hammarby í sænsku B-deildinni á dögunum en markvörður Örgryte fékk rautt spjald fyrir að handleika boltann utan vítateigs. Fótbolti 31.7.2013 23:15
FC Bayern bar sigur úr býtum gegn Sao Paulo Bayern Munchen bar sigur úr býtum gegn Sao Paulo í undanúrslitum Audi Cup æfingamótsins sem fram fer í Þýskalandi en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Fótbolti 31.7.2013 22:30
Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2013 21:45
Haukar á toppinn eftir að Víkingar misstigu sig Haukar komust á topp 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld eftir að liðið bar sigur úr býtum gegn Selfyssingum 2-1. Íslenski boltinn 31.7.2013 21:25
Mörkin átta úr leik Man. City og AC Milan Manchester City vann frábæran sigur á AC Milan á Audi Cup mótinu sem fram fer í Þýskalandi þessa dagana. Fótbolti 31.7.2013 20:15
Steve Nash æfði með Inter Körfuboltastjarnan Steve Nash upplifði draum í gær þegar hann mætti á æfingu með ítalska stórliðinu Inter frá Mílanó. Fótbolti 31.7.2013 19:30
Dyer leggur skóna á hilluna Knattspyrnukappinn Kieron Dyer hefur lagt skóna á hilluna 34 ára gamall. Hann ætlar að snúa sér að þjálfun. Enski boltinn 31.7.2013 18:45
City vann AC Milan í átta marka leik Manchester City vann flottan sigur, 5-3, á AC Milan á Audi Cup æfingamótinu sem fram fer í Þýskalandi þessa dagana. Fótbolti 31.7.2013 18:02
Veigar Páll: Eyrað rifnaði í köku Framherji Stjörnumanna, Veigar Páll Gunnarsson, fór beint upp á spítala við komuna á höfuðborgarsvæðið eftir 1-1 jafnteflið gegn Víkingi í Ólafsvík á sunnudaginn. Íslenski boltinn 31.7.2013 17:15
Barton vill taka á sig launalækkun fyrir Everton Englendingurinn Joey Barton er tilbúinn að taka á sig launalækkun til að geta spilað á ný í ensku úrvalsdeildinni og þá með Everton. Enski boltinn 31.7.2013 16:30
Evrópumöguleikar Davíðs Þórs og Elfars Freys Óhætt er að fullyrða að stærstu félagaskiptin í íslenskri knattspyrnu í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, sé heimkoma Elfars Freys Helgasonar í Breiðablik og Davíðs Þórs Viðarssonar í FH. Íslenski boltinn 31.7.2013 15:45
Mætti á æfingu í morgun | Gæti farið frá Spurs á næstu dögum Gareth Bale mætti á æfingu hjá Tottenham Hotspurs í morgun en nú bendir margt til þess að leikmaðurinn verði dýrasti leikmaður í sögunni en spænska stórveldið mun hafa boðið 86 milljónir punda í Bale. Enski boltinn 31.7.2013 15:00
Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. Íslenski boltinn 31.7.2013 13:26
Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. Íslenski boltinn 31.7.2013 12:57
Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. Íslenski boltinn 31.7.2013 12:16