Fótbolti

Þetta er búinn að vera smá rússíbani

Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar.

Íslenski boltinn

Mourinho: Barcelona fær ekki David Luiz

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir Barcelona geti gleymt því að reyna að kaupa Brasilíumanninn David Luiz frá Chelsea. Barcelona er að leita að nýjum miðverði og hefur mikinn áhuga á David Luiz.

Enski boltinn

Sterling segist saklaus

Raheem Sterling, vængmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, lýsti yfir sakleysi sínu í dag þegar mál hans var tekið fyrir í réttarsal í Liverpool.

Enski boltinn

PSG tapaði stigum í fyrsta leik

Montpellier og Paris Saint-Germain gerðu 1-1 jafntefli í opnunarleik frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en það dugði ekki Parísar-mönnum að leika manni fleiri síðustu 18 mínútur leiksins.

Fótbolti