Fótbolti

Alfreð efstur á lista hjá Neil Lennon

Alfreð Finnbogason er efstur á óskalista Neil Lennon til að leysa af Gary Hooper sem Celtic seldi til Norwich í sumar. Alfreð hefur verið óstöðvandi fyrir framan markið hjá Heerenveen og hafa mörg lið verið orðuð við framherjann.

Fótbolti

Margrét Lára skoraði í jafntefli

Kristianstad varð af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni í leik þeirra við KIF Örebro. Kristianstad komst í 2-0 en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum á 6 mínútum.

Fótbolti

Hjálmar og Hjörtur Logi í sigurliði

Arnór Smárason spilaði 75 mínútur þegar Helsingborg tók á móti Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Arnór byrjaði inná en var skipt útaf þegar korter var eftir. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Fótbolti

Rooney ætlar til Chelsea

Wayne Rooney, framherji Manchester United og Enska landsliðsins virðist vera harðákveðin í að ganga til liðs við Chelsea í sumar. Rooney bað um sölu frá félaginu í vor en var synjað af Alex Ferguson.

Enski boltinn

Carragher: Suarez of góður fyrir bæði Liverpool og Arsenal

Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool vill meina að framherji Liverpool, Luis Suarez sé of góður bæði fyrir Liverpool og Arsenal sem hafa verið á eftir framherjarnum í sumar. Carragher sem lagði skóna á hilluna í vor verður sérfræðingur hjá Skysports í vetur ásamt því að skrifa vikulega pistla í Daily Mail.

Enski boltinn

Skemmdarvargurinn Andy Carroll

Andy Carroll fær væntanlega ekki góð meðmæli frá fyrrverandi leigusala í Liverpoolborg. Jeff og Dawn Grant krefja nú fótboltakappann um 200 þúsund punda greiðslu fyrir vangoldna leigu, skemmdarverk og vanrækslu.

Enski boltinn