Fótbolti

Messi spilar líklega ekki um helgina

Tímabilið byrjaði ekki vel hjá besta knattspyrnumanni heims, Lionel Messi, því hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik í leik Barcelona og Atletico Madrid í gær.

Fótbolti

Arsenal á eftir Benzema og Di Maria

Arsenal hefur ekkert gengið á leikmannamarkaðnum í sumar og það hefur farið verulega í taugarnar á stuðningsmönnum félagins. Tap í fyrsta leik í úrvalsdeildinni gerði síðan lítið til þess að róa óánægjuraddirnar.

Fótbolti

Læknir á öllum heimaleikjum KR

Oft og tíðum getur fótbolti verið beinlínis hættuleg íþrótt og slysin gera einfaldlega ekki boð á undan sér. Á sunnudagskvöld lenti Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, í skelfilegu samstuði við Grétar Sigfinn Sigurðarson, leikmann KR, í leik liðanna í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

Íslenski boltinn

KSÍ þarf að skerpa á sínum reglum

Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun í máli Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR. Hann var í leikbanni í leiknum gegn Breiðablik á sunnudagskvöld en leikurinn var eins og kunnugt er flautaður af vegna höfuðmeiðsla sem Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Blika, varð fyrir eftir aðeins fjögurra mínútna leik.

Íslenski boltinn