Fótbolti

Barcelona marði Malaga

Barcelona er með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á Malaga á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bakvörðurinn Adriano Correia skoraði eina mark leiksins.

Fótbolti

Pellegrini vanmetur Cardiff ekki

Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City segir enga hættu á að lið sitt vanmeti nýliða Cardiff City þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag klukkan 15:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.

Enski boltinn

Willian kominn til Chelsea

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest kaupin á brasilíska sóknartengiliðinum Willian frá rússneska félaginu Anzhi Makhackala. Leikmaðurinn á þó eftir að fá atvinnuleyfi en það ætti að berast á miðvikudaginn.

Enski boltinn

Pardew: Framtíð Cabaye þarf að ráðast

Alan Pardew knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle er allt annað en sáttur við stöðu Yohan Cabaye hjá félaginu en Cabaye lék ekki með liðinu í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham í tíðindalitlum leik.

Enski boltinn