Fótbolti

Messi til bjargar

Lionel Messi kom Barcelona enn einu sinni til bjargar í 3-2 heimasigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti

Gylfi sá um Norwich

Gylfi Þór Sigurðsson var í banastuði með Tottenham gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni og skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri.

Enski boltinn

Eftir höfðinu dansa limirnir

Eftir mörg ár af lélegum úrslitum og enn leiðinlegri fótbolta er aftur orðið gaman að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu. Það er farið að spila almennilegan fótbolta og er þess utan að ná góðum úrslitum. Landinn virtist að mestu orðinn þreyttur á liðinu en viðhorfsbreytingin sést kannski best í því að nánast er uppselt, er þetta er ritað, á landsleik gegn Kýpur mánuði fyrir leik.

Fótbolti

Frumsýningarhelgi í Evrópu

Deildarkeppnirnar í Evrópu fara á ný af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Félagaskiptaglugginn lokaði þann 2. september og þá voru leikmenn margir hverjir komnir til móts við sín landslið. Það verða því margir leikmenn í nýjum búningum um helgina.

Enski boltinn

„Ekki koma út úr skápnum“

Oliver Kahn, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í knattspyrnu, telur ekki ráðlegt fyrir samkynhneigða atvinnumenn í knattspyrnu að opinbera kynhneigð sína.

Fótbolti

Liverpool á menn mánaðarins

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið valinn stjóri ágúst mánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool hefur unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu.

Enski boltinn