Fótbolti

Stoðsendingar Özil skutu Arsenal á toppinn

Arsenal lagði Stoke City að velli 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum tyllti Arsenal sér á topp deildarinnar en Tottenham getur náð liðinu að stigum seinna í dag. Mesut Özil lagði upp öll mörk Arsenal í leiknum.

Enski boltinn

Paulinho hetja Tottenham

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff máttu sætta sig við grátlegt tap, 0-1, gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Brasilíumaðurinn Paulinho sem skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma.

Enski boltinn

Mourinho hefur litla trú á Mata

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur virðist ekki hafa mikla trú á Juan Mata hjá Chelsea og hefur leikmaðurinn ekki fengið að spreyta sig mikið á tímabilinu.

Enski boltinn

Ofursunnudagur á Englandi

Manchester City tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á morgun en leikir þessara liða hafa oft sett mikinn svip á borgina. Aron Einar Gunnarsson fær Gylfa Þór Sigurðsson í heimsókn.

Enski boltinn

Hvaða lið fara upp í dag?

Lokaumferð 1. deildar karla í fótbolta fer fram í dag og hefjast allir leikirnir klukkan 14.00. Það er gríðarlega mikil spenna í loftinu enda toppbaráttan eins jöfn og hún getur verið. Það munar bara einu stigi á liðunum í fyrsta (Fjölni) til fjórða sæti (Víkingi, Grindavík og Haukum). BÍ/Bolungarvík er síðan aðeins tveimur stigum á eftir og því eiga enn fimm félög möguleika á því að tryggja sér sæti í Pepsi-deildinni 2014.

Íslenski boltinn