Fótbolti Di Canio: Ég hefði þurft lengri tíma Paolo Di Canio heldur því fram að hann hafi átt skilið að fá lengri tíma með Sunderland-liðið en Ítalinn var á dögunum rekinn sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn 2.10.2013 07:45 Ríkharður: Maður verður að vera trúr sínum prinsippum Ríkharður Daðason ákvað í gær að hætta að þjálfa Fram í Pepsi-deildinni en hann tók við liðinu í sumar og gerði liðið að bikarmeisturum. Ríkharður fékk tilboð frá stjórn Fram en að hans mati fóru ekki saman markmið og metnaður hans og stjórnarinnar. Íslenski boltinn 2.10.2013 06:30 Íslendingar á Bernabéu í kvöld Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en þar ber helst að nefna stórleik Manchester City og Evrópumeistara Bayern München í Manchester. Fótbolti 2.10.2013 06:00 Sambandi Zoran og Þróttar lokið Zoran Miljkovic verður ekki áfram þjálfari 1. deildar liðs Þróttar í knattspyrnu karla. Íslenski boltinn 1.10.2013 22:24 Áhorfendum fjölgaði lítillega 1.057 áhorfendur að meðaltali mættu á leikina 132 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða örlitla fjölgun frá því í fyrra þegar meðalaðsóknin var 1.034 áhorfendur. Íslenski boltinn 1.10.2013 22:15 Wenger: Allt sem mig dreymir um að sjá í fótboltaleik Arsenal er með fullt hús eftir tvo leiki í Meistaradeildinni en liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Napoli í toppslag F-riðilsins í kvöld. Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger brosti líka í leikslok. Fótbolti 1.10.2013 21:15 Juan Mata: Chelsea þurfti á þessu að halda Juan Mata er kominn í náðina hjá Jose Mourinho og var í byrjunarliði liðsins í 4-0 útisigri á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Þetta var nauðsynlegur sigur hjá Chelsea eftir tap á móti Basel í fyrsta leik. Fótbolti 1.10.2013 21:05 Messan: Mata breytti leiknum | Gylfi sjóðheitur Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. Enski boltinn 1.10.2013 19:45 Messan: Suarez og Sturridge ná vel saman Þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. Enski boltinn 1.10.2013 18:15 Máni mun ekki mæta á leiki Keflavíkur og Stjörnunnar Þorkell Máni Pétursson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Keflavíkur en þetta staðfesti hann í dag í samtali við fótbolta.net. Hann hefur ekki tíma í fótboltann vegna anna. Máni er harður stuðningsmaður Stjörnunnar en hefur miklar taugar til Keflvíkinga eftir sumarið. Íslenski boltinn 1.10.2013 18:09 Fàbregas tryggði Barcelona sigur í Glasgow Cesc Fàbregas skoraði sigurmark Barcelona í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig til Glasgow með því að vinna 1-0 sigur á Celtic í leik liðanna í H-riðli í Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 1.10.2013 18:00 Özil með sitt fyrsta mark í sigri á Napoli Mesut Özil opnaði markareikning sinn fyrir Arsenal í kvöld þegar hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 heimasigur á Napoli í toppslag í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 1.10.2013 18:00 Balotelli tryggði AC Milan jafntefli í uppbótartíma Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn í kvöld þegar Ajax var hársbreidd frá því að vinna ítalska stórliðið AC Milan í leik liðanna í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Mario Balotelli tryggði AC Milan 1-1 jafntefli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 1.10.2013 18:00 Messan: Slæmt hugafar hjá City Séra Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 1.10.2013 16:45 Manchester United hugsanlega að stofna kvennalið Forráðamenn Manchester United kanna nú hvort grundvöllur sé fyrir því að setja á laggirnar kvennalið en félagið hefur ekki verið með starfrækt kvennalið. Enski boltinn 1.10.2013 16:00 Torres ekki refsað frekar fyrir klórið Fernando Torres verður í leikbanni þegar Chelsea mætir Norwich í ensku úrvaldsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 1.10.2013 15:42 FH-banarnir náðu í stig í Rússlandi FH-banarnir í Austria Vín náðu í dag í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Zenit St. Petersburg í Rússlandi. Fótbolti 1.10.2013 15:15 Casillas snýr aftur á Bernabeu gegn Ragnari og Rúrik Iker Casillas verður á milli stanganna hjá Real Madrid er liðið mætir FC Kaupmannahöfn í Madríd annað kvöld. Fótbolti 1.10.2013 15:00 Sigurður Ragnar boðaður til Englands í viðtal "Þetta væri algjört draumastarf,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 1.10.2013 14:31 „Gylfi er sjóðandi heitur“ Steffen Freund, aðstoðarmaður Andre Villas-Boas hjá Tottenham, er hæstánægður með frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar á leiktíðinni. Enski boltinn 1.10.2013 14:15 Messan: Situr eftir með tvær súperstjörnur en annað er drasl Séra Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 1.10.2013 13:45 Hanskar Daða upp í hillu Markvörðurinn Daði Lárusson hefur lagt hanskana á hilluna. Hann tilkynnti stuðningsmönnum FH ákvörðun sína í dag. Íslenski boltinn 1.10.2013 13:33 Ríkharður hættur með Fram | Vildi ekki halda áfram með liðið Ríkharður Daðason er hættur sem þjálfari Framara en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 1.10.2013 13:29 Allt það helsta hjá konum og körlum ÍBV Lokahóf meistaraflokka karla og kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV fór fram um helgina. Þar voru sýnd uppgjörsmyndbönd frá sumrinu. Íslenski boltinn 1.10.2013 13:00 Arnar Sveinn framlengir við Val Knattspyrnumaðurinn Arnar Sveinn Geirsson hefur gert nýjan samning við Val sem gildir út tímabilið 2015. Þetta kemur fram á vef félagsins. Íslenski boltinn 1.10.2013 12:30 Tíu milljarðar standa Moyes til boða Glazer fjölskyldan, meirihlutaeigandi í Manchester United, mun styðja við bakið á knattspyrnustjóranum David Moyes kjósi hann að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum. Enski boltinn 1.10.2013 12:00 Ítarleg greining á glæsimarki Gylfa Tottenham Hotspur fór frábærlega af stað gegn Chelsea um síðustu helgi þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom liðinu yfir eftir tæplega tuttugu mínútna leik. Leikurinn fór að lokum 1-1 sem verða teljast fín úrslit fyrir Tottenham gegn svona sterku liði. Enski boltinn 1.10.2013 11:30 Teitur gæti söðlað um Knattspyrnuþjálfarinn Teitur Þórðarson á í viðræðum við norska knattspyrnufélagið Stördals-Blink um að taka við þjálfun liðsins. Fótbolti 1.10.2013 10:45 Chelsea komið á blað í Meistaradeildinni - úrslitin í kvöld Chelsea sótti þrjú stig til Rúmeníu í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sigurinn var lífsnauðsynlegur hjá lærisveinum Jose Mourinho eftir tap á heimavelli á móti Basel í fyrstu umferðinni. Fótbolti 1.10.2013 10:07 Mancini gerði þriggja ára samning við Galatasaray Roberto Mancini er tekinn við sem knattspyrnustjóri tyrkneska knattspyrnufélagsins Galatasaray. Fótbolti 1.10.2013 10:00 « ‹ ›
Di Canio: Ég hefði þurft lengri tíma Paolo Di Canio heldur því fram að hann hafi átt skilið að fá lengri tíma með Sunderland-liðið en Ítalinn var á dögunum rekinn sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn 2.10.2013 07:45
Ríkharður: Maður verður að vera trúr sínum prinsippum Ríkharður Daðason ákvað í gær að hætta að þjálfa Fram í Pepsi-deildinni en hann tók við liðinu í sumar og gerði liðið að bikarmeisturum. Ríkharður fékk tilboð frá stjórn Fram en að hans mati fóru ekki saman markmið og metnaður hans og stjórnarinnar. Íslenski boltinn 2.10.2013 06:30
Íslendingar á Bernabéu í kvöld Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en þar ber helst að nefna stórleik Manchester City og Evrópumeistara Bayern München í Manchester. Fótbolti 2.10.2013 06:00
Sambandi Zoran og Þróttar lokið Zoran Miljkovic verður ekki áfram þjálfari 1. deildar liðs Þróttar í knattspyrnu karla. Íslenski boltinn 1.10.2013 22:24
Áhorfendum fjölgaði lítillega 1.057 áhorfendur að meðaltali mættu á leikina 132 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða örlitla fjölgun frá því í fyrra þegar meðalaðsóknin var 1.034 áhorfendur. Íslenski boltinn 1.10.2013 22:15
Wenger: Allt sem mig dreymir um að sjá í fótboltaleik Arsenal er með fullt hús eftir tvo leiki í Meistaradeildinni en liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Napoli í toppslag F-riðilsins í kvöld. Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger brosti líka í leikslok. Fótbolti 1.10.2013 21:15
Juan Mata: Chelsea þurfti á þessu að halda Juan Mata er kominn í náðina hjá Jose Mourinho og var í byrjunarliði liðsins í 4-0 útisigri á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Þetta var nauðsynlegur sigur hjá Chelsea eftir tap á móti Basel í fyrsta leik. Fótbolti 1.10.2013 21:05
Messan: Mata breytti leiknum | Gylfi sjóðheitur Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. Enski boltinn 1.10.2013 19:45
Messan: Suarez og Sturridge ná vel saman Þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. Enski boltinn 1.10.2013 18:15
Máni mun ekki mæta á leiki Keflavíkur og Stjörnunnar Þorkell Máni Pétursson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Keflavíkur en þetta staðfesti hann í dag í samtali við fótbolta.net. Hann hefur ekki tíma í fótboltann vegna anna. Máni er harður stuðningsmaður Stjörnunnar en hefur miklar taugar til Keflvíkinga eftir sumarið. Íslenski boltinn 1.10.2013 18:09
Fàbregas tryggði Barcelona sigur í Glasgow Cesc Fàbregas skoraði sigurmark Barcelona í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig til Glasgow með því að vinna 1-0 sigur á Celtic í leik liðanna í H-riðli í Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 1.10.2013 18:00
Özil með sitt fyrsta mark í sigri á Napoli Mesut Özil opnaði markareikning sinn fyrir Arsenal í kvöld þegar hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 heimasigur á Napoli í toppslag í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 1.10.2013 18:00
Balotelli tryggði AC Milan jafntefli í uppbótartíma Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn í kvöld þegar Ajax var hársbreidd frá því að vinna ítalska stórliðið AC Milan í leik liðanna í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Mario Balotelli tryggði AC Milan 1-1 jafntefli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 1.10.2013 18:00
Messan: Slæmt hugafar hjá City Séra Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 1.10.2013 16:45
Manchester United hugsanlega að stofna kvennalið Forráðamenn Manchester United kanna nú hvort grundvöllur sé fyrir því að setja á laggirnar kvennalið en félagið hefur ekki verið með starfrækt kvennalið. Enski boltinn 1.10.2013 16:00
Torres ekki refsað frekar fyrir klórið Fernando Torres verður í leikbanni þegar Chelsea mætir Norwich í ensku úrvaldsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 1.10.2013 15:42
FH-banarnir náðu í stig í Rússlandi FH-banarnir í Austria Vín náðu í dag í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Zenit St. Petersburg í Rússlandi. Fótbolti 1.10.2013 15:15
Casillas snýr aftur á Bernabeu gegn Ragnari og Rúrik Iker Casillas verður á milli stanganna hjá Real Madrid er liðið mætir FC Kaupmannahöfn í Madríd annað kvöld. Fótbolti 1.10.2013 15:00
Sigurður Ragnar boðaður til Englands í viðtal "Þetta væri algjört draumastarf,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 1.10.2013 14:31
„Gylfi er sjóðandi heitur“ Steffen Freund, aðstoðarmaður Andre Villas-Boas hjá Tottenham, er hæstánægður með frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar á leiktíðinni. Enski boltinn 1.10.2013 14:15
Messan: Situr eftir með tvær súperstjörnur en annað er drasl Séra Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 1.10.2013 13:45
Hanskar Daða upp í hillu Markvörðurinn Daði Lárusson hefur lagt hanskana á hilluna. Hann tilkynnti stuðningsmönnum FH ákvörðun sína í dag. Íslenski boltinn 1.10.2013 13:33
Ríkharður hættur með Fram | Vildi ekki halda áfram með liðið Ríkharður Daðason er hættur sem þjálfari Framara en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 1.10.2013 13:29
Allt það helsta hjá konum og körlum ÍBV Lokahóf meistaraflokka karla og kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV fór fram um helgina. Þar voru sýnd uppgjörsmyndbönd frá sumrinu. Íslenski boltinn 1.10.2013 13:00
Arnar Sveinn framlengir við Val Knattspyrnumaðurinn Arnar Sveinn Geirsson hefur gert nýjan samning við Val sem gildir út tímabilið 2015. Þetta kemur fram á vef félagsins. Íslenski boltinn 1.10.2013 12:30
Tíu milljarðar standa Moyes til boða Glazer fjölskyldan, meirihlutaeigandi í Manchester United, mun styðja við bakið á knattspyrnustjóranum David Moyes kjósi hann að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum. Enski boltinn 1.10.2013 12:00
Ítarleg greining á glæsimarki Gylfa Tottenham Hotspur fór frábærlega af stað gegn Chelsea um síðustu helgi þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom liðinu yfir eftir tæplega tuttugu mínútna leik. Leikurinn fór að lokum 1-1 sem verða teljast fín úrslit fyrir Tottenham gegn svona sterku liði. Enski boltinn 1.10.2013 11:30
Teitur gæti söðlað um Knattspyrnuþjálfarinn Teitur Þórðarson á í viðræðum við norska knattspyrnufélagið Stördals-Blink um að taka við þjálfun liðsins. Fótbolti 1.10.2013 10:45
Chelsea komið á blað í Meistaradeildinni - úrslitin í kvöld Chelsea sótti þrjú stig til Rúmeníu í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sigurinn var lífsnauðsynlegur hjá lærisveinum Jose Mourinho eftir tap á heimavelli á móti Basel í fyrstu umferðinni. Fótbolti 1.10.2013 10:07
Mancini gerði þriggja ára samning við Galatasaray Roberto Mancini er tekinn við sem knattspyrnustjóri tyrkneska knattspyrnufélagsins Galatasaray. Fótbolti 1.10.2013 10:00