Fótbolti KR-útvarpið blæs til sóknar Í tilefni af 26. meistaratitli KR og fimmtánda starfsárs KR-útvarpsins mun stöðin blása til sóknar í vikunni. Íslenski boltinn 25.9.2013 14:15 Messi ósáttur við fjölmiðla Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur brugðist illa við fréttum þess efnis að hafa látið ófriðlega þegar honum var skipt af velli í 4-1 sigrinum á Real Sociedad í gærkvöldi. Fótbolti 25.9.2013 13:30 Haukur Páll til reynslu hjá Stabæk Knattspyrnumaðurinn Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, mun á næstunni fara til reynslu hjá norska félaginu Stabæk. Íslenski boltinn 25.9.2013 13:10 Lewandowski fer til FC Bayern í janúar Knattspyrnumaðurinn Robert Lewandowski, leikmaður Borussia Dortmund, hefur nú staðfest við fjölmiðla að hann muni ganga til liðs við Bayern Munchen í byrjun næsta árs en þá rennur samningur hans út við Dortmund. Fótbolti 25.9.2013 12:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 3-1 | Botnliðið vann Íslandsmeistarana Það var enginn meistarabragur á Íslandsmeisturum KR er þeir sóttu botnlið ÍA heim. Frekar leiðinlegum leik lauk með tveggja marka sigri ÍA. Íslenski boltinn 25.9.2013 12:12 Gummi Ben lýsir frá Old Trafford í kvöld Leikur Manchester United og Liverpool í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins fer fram á Old Trafford í kvöld og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Sport 2. Enski boltinn 25.9.2013 11:15 Mikið undir hjá David Moyes Það er við hæfi að Luis Suarez snúi aftur að loknu tíu leikja banni sínu í stærsta leik 3. umferðar deildarbikarsins gegn Manchester United. Enski boltinn 25.9.2013 09:13 Vildi ekki framlengja og var sagt upp í staðinn Galatasaray hefur sagt upp samningi sínum við þjálfarann Fatih Terim. Ástæðan er sú að Tyrkinn neitaði að samþykkja nýjan tveggja ára samning við félagið. Fótbolti 25.9.2013 09:00 Villa án Benteke út október Christian Benteke þarf að gangast undir uppskurð á mjöðm. Aston Villa verður án krafta Belgans í fjórar til sex vikur. Fótbolti 25.9.2013 08:30 Vandræðalegt fyrir Celtic Skosku meistararnir í Celtic féllu út úr deildabikarnum í gærkvöldi eftir tap gegn b-deildarliði Morton í framlengdum leik á heimavelli í Glasgow. Fótbolti 25.9.2013 08:00 Hörður Björgvin spilar og Spezia vinnur Hörður Björgvin Magnússon var annan leikinn í röð í byrjunarliði AC Spezia í Serie B í gærkvöldi. Aftur vann liðið sigur. Fótbolti 25.9.2013 07:23 Kynþáttafordómar í Keflavík? Svo virðist sem áhorfandi á viðureign Keflavíkur og ÍBV í Pepsi-deild karla um liðna helgi hafi látið ófögur orð falla í garð leikmanns Eyjamanna. Íslenski boltinn 25.9.2013 07:02 Ný og skemmtileg orka í hópnum Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss á Laugardalsvellinum á sunnudaginn í fyrsta leiknum í undankeppni HM 2015 og í fyrsta leiknum undir stjórn Freys Alexanderssonar. Sara Björk Gunnarsdóttir þekkir vel til frægasta leikmanns svissneska liðsins. Íslenski boltinn 25.9.2013 06:00 Flugu alla leið til Ástralíu til að fá mynd með Del Piero Hin nýgiftu ítölsku hjón, Alessandro og Stefania Albini, eru stærstu aðdáendur ítalska knattspyrnumannsins Alessandro del Piero. Þau sönnuðu það eftir brúðkaup sitt. Fótbolti 24.9.2013 22:30 Afslappað andrúmsloft á æfingu stelpnanna - myndir Íslenska kvennalandsliðið æfði í kvöld fyrir opnum dyrum og fengu íslenskir blaðamenn að fylgjast með hluta af æfingum liðsins sem er nú í sínu fyrsta verkefni undir stjórn Freys Alexanderssonar. Íslenski boltinn 24.9.2013 22:04 Kristianstad áfram í bikarnum án íslensku stelpnanna Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir voru ekki með Kristianstad í dag þegar liðið sló Eskilsminne út úr sænsku bikarkeppninni. Margrét Lára og Sif eru komnar til Íslands til að undirbúa sig fyrir landsleik á móti Sviss á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 24.9.2013 21:23 Sannfærandi hjá Tottenham og Man. City - úrslitin í enska deildabikarnum Tottenham og Manchester City fóru á kostum í kvöld og unnu bæði sannfærandi sigra í 3. umferð þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jermain Defoe skoraði tvö mörk fyrir Tottenham og Stevan Jovetić skoraði tvö mörk fyrir Manchester City. Enski boltinn 24.9.2013 20:49 Máni sendi Gaupa með sokkinn sinn til Tómasar Inga "Það eru fáar stjörnur í liði Keflvíkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en þar er hinsvegar bara einn Máni," byrjaði Guðjón Guðmundsson frétt sína um Þorkell Mána Pétursson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 24.9.2013 20:33 Klæddi mótherja úr buxunum í miðjum leik og komst upp með það Nicklas Helenius, danskur framherji enska liðsins Aston Villa, skildi ekkert í dómaranum í kvöld þegar hann var að spila með liði sínu á móti Tottenham í enska deildabikarnum. Enski boltinn 24.9.2013 20:17 Pirlo gæti farið frá Juve í janúar Þó svo Andrea Pirlo hafi farið á kostum með Juventus síðustu tvö ár þá er framtíð hans hjá ítölsku meisturunum ekki örugg. Fótbolti 24.9.2013 20:15 Victor og félagar fóru illa með Harkemase-strákana Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í NEC eru komnir áfram í hollenska bikarnum eftir 8-0 stórsigur á Harkemase Boys í dag. NEC er þar með komið áfram í þriðju umferðina. Fótbolti 24.9.2013 18:50 Balotelli gekk of langt Mario Balotelli var í gær dæmdur í þriggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum gegn Napoli um helgina. AC Milan ætlar ekki að áfrýja banninu. Fótbolti 24.9.2013 18:45 Þóra ekki sú eina sem fór ekki í viðtöl í dag Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði á Laugardalsvellinum í dag en liðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn Sviss í undankeppni HM. Leikurinn fer fram á fimmtudag. Fótbolti 24.9.2013 18:21 Juventus á eftir Januzaj Það gæti orðið erfitt fyrir Man. Utd að halda Belganum efnilega, Adnan Januzaj, hjá félaginu. Leikmaðurinn er ekki sáttur við fá tækifæri og Juventus er nú á eftir honum. Enski boltinn 24.9.2013 18:00 Neymar og Messi skoruðu báðir í sigri Barcelona Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 4-1 heimasigur á Real Sociedad í sjöttu umferð tímabilsins. Barca er með fullt hús og 22 mörk í fyrstu sex leikjum sínum. Neymar skoraði sitt fyrsta deildarmark í kvöld og þetta var ennfremur fyrsti leikur liðsins þar sem hann og Lionel Messi skora báðir. Fótbolti 24.9.2013 17:30 Leikmenn fá að reyna sig í nýjum stöðum á móti Sviss Freyr Alexandersson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa mikið upp um leikkerfi eða skipulag íslenska liðsins í fyrsta leiknum undir hans stjórn sem verður á móti Sviss á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn. Íslenski boltinn 24.9.2013 17:14 Fórnaði tönnunum til að stöðva skyndisókn | Myndband Það verður ekki tekið af argentínska knattspyrnumanninum Gaspar Iniguez að hann fórnar sér fyrir liðið. Það sannaði hann í leik með liði sínu, Argentinos Juniors, gegn Boca Juniors um helgina. Þá fór hann með hausinn í tæklingu til þess að stöðva skyndisókn. Sú fórn var ekki lítil. Fótbolti 24.9.2013 16:30 Enginn van Persie og óvíst um Suarez Manchester United verður án Hollendingsins Robin van Persie þegar Liverpool kemur í heimsókn á Old Trafford í deildabikarnum annað kvöld. Enski boltinn 24.9.2013 15:45 Aganefnd tekur ummæli formanna FH fyrir Knattspyrnudeild FH gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna hegðunar formanna deildarinnar að loknu 3-3 jafnteflinu gegn Val í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 24.9.2013 14:15 Ólafur Ingi á batavegi eftir heilahristing „Það var ekkert annað að gera en að setjast niður og láta kippa mér útaf,“ segir landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason hjá Zulte-Waregem. Fótbolti 24.9.2013 12:45 « ‹ ›
KR-útvarpið blæs til sóknar Í tilefni af 26. meistaratitli KR og fimmtánda starfsárs KR-útvarpsins mun stöðin blása til sóknar í vikunni. Íslenski boltinn 25.9.2013 14:15
Messi ósáttur við fjölmiðla Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur brugðist illa við fréttum þess efnis að hafa látið ófriðlega þegar honum var skipt af velli í 4-1 sigrinum á Real Sociedad í gærkvöldi. Fótbolti 25.9.2013 13:30
Haukur Páll til reynslu hjá Stabæk Knattspyrnumaðurinn Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, mun á næstunni fara til reynslu hjá norska félaginu Stabæk. Íslenski boltinn 25.9.2013 13:10
Lewandowski fer til FC Bayern í janúar Knattspyrnumaðurinn Robert Lewandowski, leikmaður Borussia Dortmund, hefur nú staðfest við fjölmiðla að hann muni ganga til liðs við Bayern Munchen í byrjun næsta árs en þá rennur samningur hans út við Dortmund. Fótbolti 25.9.2013 12:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 3-1 | Botnliðið vann Íslandsmeistarana Það var enginn meistarabragur á Íslandsmeisturum KR er þeir sóttu botnlið ÍA heim. Frekar leiðinlegum leik lauk með tveggja marka sigri ÍA. Íslenski boltinn 25.9.2013 12:12
Gummi Ben lýsir frá Old Trafford í kvöld Leikur Manchester United og Liverpool í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins fer fram á Old Trafford í kvöld og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Sport 2. Enski boltinn 25.9.2013 11:15
Mikið undir hjá David Moyes Það er við hæfi að Luis Suarez snúi aftur að loknu tíu leikja banni sínu í stærsta leik 3. umferðar deildarbikarsins gegn Manchester United. Enski boltinn 25.9.2013 09:13
Vildi ekki framlengja og var sagt upp í staðinn Galatasaray hefur sagt upp samningi sínum við þjálfarann Fatih Terim. Ástæðan er sú að Tyrkinn neitaði að samþykkja nýjan tveggja ára samning við félagið. Fótbolti 25.9.2013 09:00
Villa án Benteke út október Christian Benteke þarf að gangast undir uppskurð á mjöðm. Aston Villa verður án krafta Belgans í fjórar til sex vikur. Fótbolti 25.9.2013 08:30
Vandræðalegt fyrir Celtic Skosku meistararnir í Celtic féllu út úr deildabikarnum í gærkvöldi eftir tap gegn b-deildarliði Morton í framlengdum leik á heimavelli í Glasgow. Fótbolti 25.9.2013 08:00
Hörður Björgvin spilar og Spezia vinnur Hörður Björgvin Magnússon var annan leikinn í röð í byrjunarliði AC Spezia í Serie B í gærkvöldi. Aftur vann liðið sigur. Fótbolti 25.9.2013 07:23
Kynþáttafordómar í Keflavík? Svo virðist sem áhorfandi á viðureign Keflavíkur og ÍBV í Pepsi-deild karla um liðna helgi hafi látið ófögur orð falla í garð leikmanns Eyjamanna. Íslenski boltinn 25.9.2013 07:02
Ný og skemmtileg orka í hópnum Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss á Laugardalsvellinum á sunnudaginn í fyrsta leiknum í undankeppni HM 2015 og í fyrsta leiknum undir stjórn Freys Alexanderssonar. Sara Björk Gunnarsdóttir þekkir vel til frægasta leikmanns svissneska liðsins. Íslenski boltinn 25.9.2013 06:00
Flugu alla leið til Ástralíu til að fá mynd með Del Piero Hin nýgiftu ítölsku hjón, Alessandro og Stefania Albini, eru stærstu aðdáendur ítalska knattspyrnumannsins Alessandro del Piero. Þau sönnuðu það eftir brúðkaup sitt. Fótbolti 24.9.2013 22:30
Afslappað andrúmsloft á æfingu stelpnanna - myndir Íslenska kvennalandsliðið æfði í kvöld fyrir opnum dyrum og fengu íslenskir blaðamenn að fylgjast með hluta af æfingum liðsins sem er nú í sínu fyrsta verkefni undir stjórn Freys Alexanderssonar. Íslenski boltinn 24.9.2013 22:04
Kristianstad áfram í bikarnum án íslensku stelpnanna Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir voru ekki með Kristianstad í dag þegar liðið sló Eskilsminne út úr sænsku bikarkeppninni. Margrét Lára og Sif eru komnar til Íslands til að undirbúa sig fyrir landsleik á móti Sviss á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 24.9.2013 21:23
Sannfærandi hjá Tottenham og Man. City - úrslitin í enska deildabikarnum Tottenham og Manchester City fóru á kostum í kvöld og unnu bæði sannfærandi sigra í 3. umferð þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jermain Defoe skoraði tvö mörk fyrir Tottenham og Stevan Jovetić skoraði tvö mörk fyrir Manchester City. Enski boltinn 24.9.2013 20:49
Máni sendi Gaupa með sokkinn sinn til Tómasar Inga "Það eru fáar stjörnur í liði Keflvíkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en þar er hinsvegar bara einn Máni," byrjaði Guðjón Guðmundsson frétt sína um Þorkell Mána Pétursson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 24.9.2013 20:33
Klæddi mótherja úr buxunum í miðjum leik og komst upp með það Nicklas Helenius, danskur framherji enska liðsins Aston Villa, skildi ekkert í dómaranum í kvöld þegar hann var að spila með liði sínu á móti Tottenham í enska deildabikarnum. Enski boltinn 24.9.2013 20:17
Pirlo gæti farið frá Juve í janúar Þó svo Andrea Pirlo hafi farið á kostum með Juventus síðustu tvö ár þá er framtíð hans hjá ítölsku meisturunum ekki örugg. Fótbolti 24.9.2013 20:15
Victor og félagar fóru illa með Harkemase-strákana Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í NEC eru komnir áfram í hollenska bikarnum eftir 8-0 stórsigur á Harkemase Boys í dag. NEC er þar með komið áfram í þriðju umferðina. Fótbolti 24.9.2013 18:50
Balotelli gekk of langt Mario Balotelli var í gær dæmdur í þriggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum gegn Napoli um helgina. AC Milan ætlar ekki að áfrýja banninu. Fótbolti 24.9.2013 18:45
Þóra ekki sú eina sem fór ekki í viðtöl í dag Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði á Laugardalsvellinum í dag en liðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn Sviss í undankeppni HM. Leikurinn fer fram á fimmtudag. Fótbolti 24.9.2013 18:21
Juventus á eftir Januzaj Það gæti orðið erfitt fyrir Man. Utd að halda Belganum efnilega, Adnan Januzaj, hjá félaginu. Leikmaðurinn er ekki sáttur við fá tækifæri og Juventus er nú á eftir honum. Enski boltinn 24.9.2013 18:00
Neymar og Messi skoruðu báðir í sigri Barcelona Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 4-1 heimasigur á Real Sociedad í sjöttu umferð tímabilsins. Barca er með fullt hús og 22 mörk í fyrstu sex leikjum sínum. Neymar skoraði sitt fyrsta deildarmark í kvöld og þetta var ennfremur fyrsti leikur liðsins þar sem hann og Lionel Messi skora báðir. Fótbolti 24.9.2013 17:30
Leikmenn fá að reyna sig í nýjum stöðum á móti Sviss Freyr Alexandersson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa mikið upp um leikkerfi eða skipulag íslenska liðsins í fyrsta leiknum undir hans stjórn sem verður á móti Sviss á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn. Íslenski boltinn 24.9.2013 17:14
Fórnaði tönnunum til að stöðva skyndisókn | Myndband Það verður ekki tekið af argentínska knattspyrnumanninum Gaspar Iniguez að hann fórnar sér fyrir liðið. Það sannaði hann í leik með liði sínu, Argentinos Juniors, gegn Boca Juniors um helgina. Þá fór hann með hausinn í tæklingu til þess að stöðva skyndisókn. Sú fórn var ekki lítil. Fótbolti 24.9.2013 16:30
Enginn van Persie og óvíst um Suarez Manchester United verður án Hollendingsins Robin van Persie þegar Liverpool kemur í heimsókn á Old Trafford í deildabikarnum annað kvöld. Enski boltinn 24.9.2013 15:45
Aganefnd tekur ummæli formanna FH fyrir Knattspyrnudeild FH gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna hegðunar formanna deildarinnar að loknu 3-3 jafnteflinu gegn Val í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 24.9.2013 14:15
Ólafur Ingi á batavegi eftir heilahristing „Það var ekkert annað að gera en að setjast niður og láta kippa mér útaf,“ segir landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason hjá Zulte-Waregem. Fótbolti 24.9.2013 12:45