Fótbolti

Næturmiðarnir komnir á Bland

Miðar ganga nú þegar kaupum og sölum á leik Íslands og Króatíu. Á síðunni bland.is má sjá þó nokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir miðum en einnig hafa miðar verið boðnir til sölu.

Fótbolti

Benayoun svaraði ekki Redknapp

Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, leitar ýmissa leiða til þess að styrkja liðið sitt fyrir átökin í ensku b-deildinni en honum virðist þó ekki ætla að takast að plata Yossi Benayoun aftur í enska boltann.

Enski boltinn

Moyes: Zaha hefur ekki gert neitt rangt

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, leyfir væntanlega Wilfried Zaha að fara á láni í janúar en þessi fyrrum leikmaður Crystal Palace hefur ekki fengið að spila eina einustu mínútu í ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Enski boltinn

Nárinn hans Flamini þarf meiri hvíld

Mathieu Flamini, miðjumaður Arsenal, verður ekki leikfær á næstunni samkvæmt fréttum í enskum miðlum. Franski landsliðsmaðurinn þarf að hvíla í tvær til þrjár vikur til að jafna sig af nárameiðslinum sem hann varð fyrir um helgina.

Enski boltinn

Stelpurnar komnar til Serbíu - myndir

Það voru fagnaðarfundir þegar leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hittust á flugvellinum í höfuðborg Serbíu í dag en liðið er að koma saman fyrir annan leik sinn í undankeppni HM 2015.

Íslenski boltinn