Fótbolti

Gugga þarf að rifja upp Verzló-þýskuna sína

„Ég er í skýjunum og ótrúlega spennt. Ég hlakka til að mæta til æfinga en er jafnframt pínu stressuð. Ég geri mér grein fyrir að þetta verður ekki auðvelt,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir sem skrifað hefur undir samning við þýska stórliðið Turbine Potsdam.

Fótbolti

Kolbeinn í hópnum gegn AC Milan

Kolbeinn Sigþórsson hefur jafnað sig á ökklameiðslum sínum og er í leikmannahópi Ajax sem mætir AC Milan í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið.

Fótbolti

Blóðug slagsmál í Brasilíu

Það varð að stöðva leik Atletico Paranense og Vasco de Gama í brasilíska boltanum í klukkutíma í gær þar sem allt var orðið vitlaust á áhorfendapöllunum.

Fótbolti

Moyes ekki af baki dottinn

Það er kurr í stuðningsmönnum Man. Utd eftir tvö töp á heimavelli í röð en slíkt hefur ekki gerst hjá félaginu í ellefu ár. Man. Utd er þess utan búið að tapa fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Enski boltinn

Everton á eftir Alfreð

Alfreð Finnbogason er enn orðaður við félög í ensku úrvalsdeildinni en enska blaðið The Mirror greinir frá því í dag að Everton sé á höttunum eftir Alfreð.

Fótbolti