Fótbolti Stuðningsmenn Arsenal fá lögreglufylgd í kvöld Það varð allt vitlaust fyrir fyrri leik Napoli og Arsenal í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Napoli réðust þá á stuðningsmenn Arsenal. Fótbolti 11.12.2013 16:30 Ólafur og Rúna gáfu flestar stoðsendingar Ólafur Páll Snorrason úr FH og Rúna Sif Stefánsdóttir úr Stjörnunni áttu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildum karla og kvenna á árinu 2013. Þetta kemur fram í bókinni Íslensk knattspyrna 2013 eftir Víði Sigurðsson sem var kynnt á fréttamannafundi í dag, þar sem þau fengu verðlaun fyrir frammistöðu sína frá Bókaútgáfunni Tindi. Fótbolti 11.12.2013 16:15 Rúrik spilaði meiddur gegn Madrídingum Rúrik Gíslason lét meiðsli í kálfa ekki hindra sig og spilaði allan leikinn með FCK gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 11.12.2013 15:45 Vængbrotið lið Dortmund verður að vinna Það er mikið undir hjá þýska félaginu Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Liðið verður að leggja Marseille af velli til þess að komast í sextán liða úrslit keppninnar. Ef Dortmund vinnur ekki í Frakklandi þá þarf liðið að treysta á að Arsenal klári Napoli á Ítalíu. Fótbolti 11.12.2013 14:30 Benitez: Wenger er besti stjórinn í enska boltanum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun hitta fyrir kunnuglegt andlit á hliðarlínunni í kvöld er Arsenal spilar gegn Napoli í Meistaradeildinni. Fótbolti 11.12.2013 14:00 Engin vitleysa hjá Poyet Jólapartí enskra knattspyrnufélaga hafa oftar en ekki ratað í blöðin á undanförnum árum enda hafa mörg þeirra farið algjörlega úr böndunum. Enski boltinn 11.12.2013 13:15 Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. Fótbolti 11.12.2013 12:30 Monaco vill fá Kompany Hið moldríka franska félag, AS Monaco, er langt frá því að vera hætt að styrkja sig en félagið er nú á höttunum eftir fyrirliða Man. City, Vincent Kompany. Fótbolti 11.12.2013 12:00 Keane hjólar í Young og Ferdinand Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, fór ekki neinum silkihönskum um leikmenn Man. Utd í sjónvarpinu í gærkvöldi er hann var að fjalla um leik liðsins gegn Shaktar Donetsk í Meistaradeildinni. Man. Utd vann leikinn, 1-0, og um leið sinn riðil. Enski boltinn 11.12.2013 10:30 Neymar með þrennu í stórsigri Barcelona - úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Arsenal, Dortmund, Schalke, AC Milan og Zenit tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Chelsea, Barcelona og Atlético Madrid voru þegar búin að tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni fyrir leiki kvöldsins. Fótbolti 11.12.2013 10:24 Tíu leikmenn AC Milan héldu út á móti Kolbeini og félögum AC Milan komst með naumindum áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir markalaust AC Milan og Ajax á San Siro í kvöld. Fótbolti 11.12.2013 10:22 Benitez sigraði en Wenger komst áfram Napólí lagði Arsenal 1-0 að velli í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Arsenal fór þó áfram í 16-liða úrslitin. Fótbolti 11.12.2013 10:21 Sigurmark Dortmund á elleftu stundu Borussia Dortmund tryggði sér efsta sætið í F-riðli Meistaradeildar Evrópu með 2-1 útisigri á Marseille í Frakklandi. Fótbolti 11.12.2013 10:19 Mourinho ætlar ekki að breyta leikstíl Chelsea Það gustar aðeins um Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gengi Chelsea-liðsins ekki verið upp á það best. Liðið hefur fengið á sig sex mörk í síðustu tveimur leikjum og spurningar um varnarleik liðsins hafa vaknað í kjölfarið. Enski boltinn 11.12.2013 08:28 Ásgeir Börkur fundaði með Bjarna „Hugur minn stefnir út,“ segir Árbæingurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem æfir með Fylki þessa dagana. Börkur er samningslaus en æfir með uppeldisfélaginu á meðan unnið er að því að koma honum að hjá erlendu félagi. Íslenski boltinn 11.12.2013 06:00 Elvar Páll valinn í úrvalsliðið | Myndband Elvar Páll Sigurðsson, Vignir Jóhannesson, Dagur Jónsson og Eyjólfur Eyjólfsson voru í silfurliði Auburn Montgomery í NCIA-deildinni sem lauk vestanhafs um helgina. Fótbolti 11.12.2013 00:01 Sluppu við refsingu vegna Mandela-skilaboða Didier Drogba og Emmanuel Eboue sýndu Nelson Mandela heitnum virðingu sína með skilaboðum á bolum sínum um helgina. Fótbolti 10.12.2013 23:30 Moyes: Stefnum á sigur í keppninni „Við vildum ná toppsætinu og það tókst. Sigurinn hjálpar okkur og bætir form okkar,“ sagði David Moyes eftir sigurinn á Shaktar Donetsk í kvöld. Fótbolti 10.12.2013 22:43 Rodgers treystir á Leiva og Allen Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur fulla trú á því að þeir Lucas Leiva og Joe Allen geti fyllt í skarðið sem Steven Gerrard skilur eftir sig. Enski boltinn 10.12.2013 20:15 Doninger á leið til Ástralíu Mark Doninger, fyrrum leikmaður ÍA og Stjörnunnar, hefur samið við neðrideildarlið í Ástralíu. Þetta tilkynnti hann á Facebook-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 10.12.2013 18:44 Kristján Flóki sá félaga sína sigra Real Madrid Kristján Flóki Finnbogason og félagar hans í unglingaliði FCK eru komnir í 16-liða úrslit Meistaradeild ungmenna. Þeir sigruðu Real Madrid nú síðdegis, 3-2. Fótbolti 10.12.2013 18:37 Collymore verður aftur fyrir kynþáttaníði á Twitter Stan Collymore stendur nú öðru sinni í ströngu á samskiptasíðunni Twitter. Í annað sinn hefur hann neyðst til þess að fara til lögreglunnar eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníði á Twitter. Enski boltinn 10.12.2013 18:00 Barcelona íhugar að byggja nýjan heimavöll Heimavöllur Barcelona, Camp Nou, er einn sá glæsilegasti í Evrópu. Þrátt fyrir það er Barcelona að íhuga að byggja nýjan völl sem myndi aðeins taka um 5.000 fleiri áhorfendur. Fótbolti 10.12.2013 17:15 Silva: Leikmenn eru í sárum Varnarmaðurinn Rafael da Silva viðurkennir að leikmenn Manchester United séu í sárum eftir slakt gengi liðsins í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 10.12.2013 16:30 Arnar Bill eftirmaður Sigurðar Ragnars Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Arnar Bill Gunnarsson, knattspyrnuþjálfara hjá Breiðabliki, í starf fræðslustjóra KSÍ. Fótbolti 10.12.2013 15:28 Thiago sér ekki eftir því að hafa farið til Bayern Spænska ungstirnið Thiago Alcantara var einn eftirsóttasti bitinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Hann ákvað á endanum að fara til Bayern München frá Barcelona. Fótbolti 10.12.2013 14:15 Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. Fótbolti 10.12.2013 12:45 Alonso til í að semja aftur við Real Talsverð óvissa hefur verið um framtíð miðjumannsins Xabi Alonso hjá Real Madrid. Nú bendir flest til þess að hann verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 10.12.2013 12:00 Ronaldo bætti met í sigri á Ragnari og Rúrik Cristiano Ronaldo skoraði sitt níunda mark í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í 2-0 sigri á FC Kaupmannahöfn. Danirnir hafna í botnsæti B-riðils og er Evrópuævintýri þeirra á enda þetta árið. Fótbolti 10.12.2013 10:54 Phil Jones hetja United sem náði toppsætinu Enski miðjumaðurinn Phil Jones tryggði Manchester United 1-0 sigur á Shaktar frá Donetsk í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um leið nældi United í efsta sæti riðilsins. Fótbolti 10.12.2013 10:45 « ‹ ›
Stuðningsmenn Arsenal fá lögreglufylgd í kvöld Það varð allt vitlaust fyrir fyrri leik Napoli og Arsenal í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Napoli réðust þá á stuðningsmenn Arsenal. Fótbolti 11.12.2013 16:30
Ólafur og Rúna gáfu flestar stoðsendingar Ólafur Páll Snorrason úr FH og Rúna Sif Stefánsdóttir úr Stjörnunni áttu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildum karla og kvenna á árinu 2013. Þetta kemur fram í bókinni Íslensk knattspyrna 2013 eftir Víði Sigurðsson sem var kynnt á fréttamannafundi í dag, þar sem þau fengu verðlaun fyrir frammistöðu sína frá Bókaútgáfunni Tindi. Fótbolti 11.12.2013 16:15
Rúrik spilaði meiddur gegn Madrídingum Rúrik Gíslason lét meiðsli í kálfa ekki hindra sig og spilaði allan leikinn með FCK gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 11.12.2013 15:45
Vængbrotið lið Dortmund verður að vinna Það er mikið undir hjá þýska félaginu Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Liðið verður að leggja Marseille af velli til þess að komast í sextán liða úrslit keppninnar. Ef Dortmund vinnur ekki í Frakklandi þá þarf liðið að treysta á að Arsenal klári Napoli á Ítalíu. Fótbolti 11.12.2013 14:30
Benitez: Wenger er besti stjórinn í enska boltanum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun hitta fyrir kunnuglegt andlit á hliðarlínunni í kvöld er Arsenal spilar gegn Napoli í Meistaradeildinni. Fótbolti 11.12.2013 14:00
Engin vitleysa hjá Poyet Jólapartí enskra knattspyrnufélaga hafa oftar en ekki ratað í blöðin á undanförnum árum enda hafa mörg þeirra farið algjörlega úr böndunum. Enski boltinn 11.12.2013 13:15
Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. Fótbolti 11.12.2013 12:30
Monaco vill fá Kompany Hið moldríka franska félag, AS Monaco, er langt frá því að vera hætt að styrkja sig en félagið er nú á höttunum eftir fyrirliða Man. City, Vincent Kompany. Fótbolti 11.12.2013 12:00
Keane hjólar í Young og Ferdinand Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, fór ekki neinum silkihönskum um leikmenn Man. Utd í sjónvarpinu í gærkvöldi er hann var að fjalla um leik liðsins gegn Shaktar Donetsk í Meistaradeildinni. Man. Utd vann leikinn, 1-0, og um leið sinn riðil. Enski boltinn 11.12.2013 10:30
Neymar með þrennu í stórsigri Barcelona - úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Arsenal, Dortmund, Schalke, AC Milan og Zenit tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Chelsea, Barcelona og Atlético Madrid voru þegar búin að tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni fyrir leiki kvöldsins. Fótbolti 11.12.2013 10:24
Tíu leikmenn AC Milan héldu út á móti Kolbeini og félögum AC Milan komst með naumindum áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir markalaust AC Milan og Ajax á San Siro í kvöld. Fótbolti 11.12.2013 10:22
Benitez sigraði en Wenger komst áfram Napólí lagði Arsenal 1-0 að velli í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Arsenal fór þó áfram í 16-liða úrslitin. Fótbolti 11.12.2013 10:21
Sigurmark Dortmund á elleftu stundu Borussia Dortmund tryggði sér efsta sætið í F-riðli Meistaradeildar Evrópu með 2-1 útisigri á Marseille í Frakklandi. Fótbolti 11.12.2013 10:19
Mourinho ætlar ekki að breyta leikstíl Chelsea Það gustar aðeins um Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gengi Chelsea-liðsins ekki verið upp á það best. Liðið hefur fengið á sig sex mörk í síðustu tveimur leikjum og spurningar um varnarleik liðsins hafa vaknað í kjölfarið. Enski boltinn 11.12.2013 08:28
Ásgeir Börkur fundaði með Bjarna „Hugur minn stefnir út,“ segir Árbæingurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem æfir með Fylki þessa dagana. Börkur er samningslaus en æfir með uppeldisfélaginu á meðan unnið er að því að koma honum að hjá erlendu félagi. Íslenski boltinn 11.12.2013 06:00
Elvar Páll valinn í úrvalsliðið | Myndband Elvar Páll Sigurðsson, Vignir Jóhannesson, Dagur Jónsson og Eyjólfur Eyjólfsson voru í silfurliði Auburn Montgomery í NCIA-deildinni sem lauk vestanhafs um helgina. Fótbolti 11.12.2013 00:01
Sluppu við refsingu vegna Mandela-skilaboða Didier Drogba og Emmanuel Eboue sýndu Nelson Mandela heitnum virðingu sína með skilaboðum á bolum sínum um helgina. Fótbolti 10.12.2013 23:30
Moyes: Stefnum á sigur í keppninni „Við vildum ná toppsætinu og það tókst. Sigurinn hjálpar okkur og bætir form okkar,“ sagði David Moyes eftir sigurinn á Shaktar Donetsk í kvöld. Fótbolti 10.12.2013 22:43
Rodgers treystir á Leiva og Allen Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur fulla trú á því að þeir Lucas Leiva og Joe Allen geti fyllt í skarðið sem Steven Gerrard skilur eftir sig. Enski boltinn 10.12.2013 20:15
Doninger á leið til Ástralíu Mark Doninger, fyrrum leikmaður ÍA og Stjörnunnar, hefur samið við neðrideildarlið í Ástralíu. Þetta tilkynnti hann á Facebook-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 10.12.2013 18:44
Kristján Flóki sá félaga sína sigra Real Madrid Kristján Flóki Finnbogason og félagar hans í unglingaliði FCK eru komnir í 16-liða úrslit Meistaradeild ungmenna. Þeir sigruðu Real Madrid nú síðdegis, 3-2. Fótbolti 10.12.2013 18:37
Collymore verður aftur fyrir kynþáttaníði á Twitter Stan Collymore stendur nú öðru sinni í ströngu á samskiptasíðunni Twitter. Í annað sinn hefur hann neyðst til þess að fara til lögreglunnar eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníði á Twitter. Enski boltinn 10.12.2013 18:00
Barcelona íhugar að byggja nýjan heimavöll Heimavöllur Barcelona, Camp Nou, er einn sá glæsilegasti í Evrópu. Þrátt fyrir það er Barcelona að íhuga að byggja nýjan völl sem myndi aðeins taka um 5.000 fleiri áhorfendur. Fótbolti 10.12.2013 17:15
Silva: Leikmenn eru í sárum Varnarmaðurinn Rafael da Silva viðurkennir að leikmenn Manchester United séu í sárum eftir slakt gengi liðsins í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 10.12.2013 16:30
Arnar Bill eftirmaður Sigurðar Ragnars Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Arnar Bill Gunnarsson, knattspyrnuþjálfara hjá Breiðabliki, í starf fræðslustjóra KSÍ. Fótbolti 10.12.2013 15:28
Thiago sér ekki eftir því að hafa farið til Bayern Spænska ungstirnið Thiago Alcantara var einn eftirsóttasti bitinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Hann ákvað á endanum að fara til Bayern München frá Barcelona. Fótbolti 10.12.2013 14:15
Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. Fótbolti 10.12.2013 12:45
Alonso til í að semja aftur við Real Talsverð óvissa hefur verið um framtíð miðjumannsins Xabi Alonso hjá Real Madrid. Nú bendir flest til þess að hann verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 10.12.2013 12:00
Ronaldo bætti met í sigri á Ragnari og Rúrik Cristiano Ronaldo skoraði sitt níunda mark í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í 2-0 sigri á FC Kaupmannahöfn. Danirnir hafna í botnsæti B-riðils og er Evrópuævintýri þeirra á enda þetta árið. Fótbolti 10.12.2013 10:54
Phil Jones hetja United sem náði toppsætinu Enski miðjumaðurinn Phil Jones tryggði Manchester United 1-0 sigur á Shaktar frá Donetsk í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um leið nældi United í efsta sæti riðilsins. Fótbolti 10.12.2013 10:45