Fótbolti

Lennon njósnaði um Alfreð og Aron

Neil Lennon, stjóri skoska liðsins Celtic, virðist vera hrifinn af íslenskum leikmönnum en hann var mættur á völlinn í Hollandi í gær til þess að fylgjast með þeim Alfreð Finnbogasyni og Aroni Jóhannssyni.

Fótbolti

Margrét Lára: Ég þurfti að breyta um lífsstíl

Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki ákveðið hvar hún spilar fótbolta á næstu leiktíð. Eyjamærin 27 ára segist vera að fá sitt annað tækifæri á ferlinum í íþróttinni eftir langvarandi meiðsli. Systurnar Elísa og Margrét stefna á ákvörðunartöku fyrir áramót.

Fótbolti

Ólafur Ingi og félagar með naumt forskot

Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem fara með naumt forskot í seinni leikinn eftir 1-0 heimasigur á Cercle Brugge í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgíska bikarsins.

Fótbolti

Bara tveir spiluðu fleiri leiki fyrir Villas-Boas en Gylfi

André Villas-Boas var á mánudaginn rekinn sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann stýrði liðinu í 80 leikjum í öllum keppnum síðan hann tók við sumarið 2012. Það er athyglisvert að sjá hvar Gylfi okkar Sigurðsson stendur þegar heildarárangur leikmanna undir stjórn Villas-Boas er skoðaður nánar.

Enski boltinn

Leikið gegn Svíum í Abú Dabí

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfarar í febrúar næstkomandi en þá mætir Ísland liði Svíþjóðar í vináttulandsleik.

Fótbolti