Fótbolti Rooney spilar líklega um helgina Það vakti athygli að Wayne Rooney skildi ekki spila með Man. Utd í deildabikarnum í gær. Hann var sagður vera meiddur. Enski boltinn 19.12.2013 12:45 Margrét Lára: Gugga er bara miklu betri markvörður "Potsdam fær ekki til sín erlendan leikmann til að vera á bekknum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir um nýtt félag Guðbjargar Gunnarsdóttur. Fótbolti 19.12.2013 11:15 Strákarnir upp um eitt sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 49. sæti á nýuppfærðum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 19.12.2013 10:40 Lennon njósnaði um Alfreð og Aron Neil Lennon, stjóri skoska liðsins Celtic, virðist vera hrifinn af íslenskum leikmönnum en hann var mættur á völlinn í Hollandi í gær til þess að fylgjast með þeim Alfreð Finnbogasyni og Aroni Jóhannssyni. Fótbolti 19.12.2013 10:30 Margrét Lára: Ég þurfti að breyta um lífsstíl Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki ákveðið hvar hún spilar fótbolta á næstu leiktíð. Eyjamærin 27 ára segist vera að fá sitt annað tækifæri á ferlinum í íþróttinni eftir langvarandi meiðsli. Systurnar Elísa og Margrét stefna á ákvörðunartöku fyrir áramót. Fótbolti 19.12.2013 08:30 Garðar Örn safnar lögum í sólóplötu "Ég er alltaf að semja eitthvað. Ég er búinn að vera lengur í tónlist en dómgæslu,“ segir einn besti knattspyrnudómari landsins, Garðar Örn Hinriksson. Íslenski boltinn 19.12.2013 08:00 Fyrsti janúarleikurinn í tólf ár Ísland spilar ekki oft landsleiki í fyrsta mánuði ársins. Fótbolti 19.12.2013 06:30 Wenger í sérflokki Helmingur stjóranna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið innan við ár í starfi. Enski boltinn 19.12.2013 06:00 Real Madrid áfram í bikarnum Tvö mörk í fyrri hálfleik nægðu Real Madrid til að slá C-deildarliðið Olímpic de Xàtiva út úr spænska bikarnum í kvöld. Fótbolti 18.12.2013 23:01 Frábær kaup hjá Kenny Dalglish Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar forvera sínum í starfi, Kenny Dalglish, fyrir kaup sína á miðjumanninum Jordan Henderson frá Sunderland. Enski boltinn 18.12.2013 23:00 Manchester City og Manchester United sluppu við hvort annað West Ham og Manchester United tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins og strax eftir leiki kvöldsins var dregið í undanúrslit keppninnar. Enski boltinn 18.12.2013 22:06 Manchester United síðasta liðið inn í undanúrslitin Ashley Young skoraði sitt fyrsta mark í átján mánuði og lagði síðan upp mark fyrir Patrice Evra þegar Manchester United vann 2-0 útisigur á Stoke City og tryggði sér með því sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 18.12.2013 21:52 Gylfi gat jafnað í lokin - West Ham sló út Tottenham West Ham tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir 2-1 útisigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Tottenham en leikurinn fór fram á White Hart Lane. Enski boltinn 18.12.2013 21:41 Ólafur Ingi og félagar með naumt forskot Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem fara með naumt forskot í seinni leikinn eftir 1-0 heimasigur á Cercle Brugge í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgíska bikarsins. Fótbolti 18.12.2013 21:32 Owen býst alveg eins við því að Liverpool vinni titil í vor Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að Liverpool muni berjast um enska meistaratitilinn á þessu tímabili en hann bloggar um þetta á Sportlobster-síðunni í dag. Enski boltinn 18.12.2013 20:00 Aukaæfingarnar skiluðu árangri Jon Flanagan, tvítugur bakvörður hjá Liverpool, skoraði glæsilegt mark gegn Tottenham í 5-0 sigri sinna manna á White Hart Lane um helgina. Enski boltinn 18.12.2013 19:00 Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. Fótbolti 18.12.2013 18:29 Barthez verður þjálfari hjá PSG Vinirnir Laurent Blanc og Fabien Barthez sameinast á ný í þjálfarateymi franska liðsins PSG, samkvæmt fjölmiðlum ytra. Fótbolti 18.12.2013 17:30 Swansea og Hull bæði sektuð fyrir hópslagsmálin Aganefnd enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta úrvalsdeildarfélögin Swansea City og Hull City um 20 þúsund pund hvort fyrir uppákomu í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 18.12.2013 17:00 Zaha verður mögulega lánaður David Moyes, stjóri Manchester United, hefur ekki útilokað að lána sóknarmanninn Wilfried Zaha til annars félags í Englandi á nýju ári. Enski boltinn 18.12.2013 16:45 Beckham mjakast nær markmiði sínu David Beckham hefur fengið leyfi yfirvalda í Miami-Dade sýslu í Bandaríkjunum til að reisa knattspyrnuleikvang. Fótbolti 18.12.2013 16:00 Sannino tekur við Watford Enska B-deildarliðið Watford hefur ráðið 56 ára gamlan Ítala, Giuseppe Sannino, sem knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 18.12.2013 15:15 Þórður Steinar æfir á Ítalíu Þórður Steinar Hreiðarsson er kominn til Ítalíu þar sem hann æfir með D-deildarliðinu Mantova. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 18.12.2013 14:30 Bara tveir spiluðu fleiri leiki fyrir Villas-Boas en Gylfi André Villas-Boas var á mánudaginn rekinn sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann stýrði liðinu í 80 leikjum í öllum keppnum síðan hann tók við sumarið 2012. Það er athyglisvert að sjá hvar Gylfi okkar Sigurðsson stendur þegar heildarárangur leikmanna undir stjórn Villas-Boas er skoðaður nánar. Enski boltinn 18.12.2013 13:45 Leikið gegn Svíum í Abú Dabí Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfarar í febrúar næstkomandi en þá mætir Ísland liði Svíþjóðar í vináttulandsleik. Fótbolti 18.12.2013 13:16 Endurkoman á Anfield var hápunktur ársins Luis Suarez, sóknarmaður Liverpool, á skrautlegt ár að baki en úrúgvæska stjarnan gerir upp árið í viðtali á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 18.12.2013 13:00 Gylfi: Óska þess aldrei að menn missi vinnuna Gylfi Þór Sigurðsson segir að brottrekstur Andre Villas-Boas hafi komið sér á óvart. Hann vonast til að fá að spila meira undir stjórn nýs þjálfara. Enski boltinn 18.12.2013 10:45 Agüero frá í allt að átta vikur Manchester City fékk þau slæmu tíðindi í gær að sóknarmaðurinn Sergio Agüero gæti verið frá keppni í allt að átta vikur. Enski boltinn 18.12.2013 10:00 Ræða við umboðsmann Suarez um nýjan samning Liverpool hefur hafið samningaviðræður í viðleitni til að tryggja sér þjónustu Luis Suarez til lengri tíma. Enski boltinn 18.12.2013 09:00 Neymar áfram á skotskónum þegar Barcelona fór áfram í bikarnum Barcelona tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-0 sigur í seinni leiknum á móti C-deildarliðinu Cartagena en Börsungar unnu samanlagt 7-1. Leikurinn í kvöld fór fram á Camp Nou en Barcelona vann fyrri leikinn 4-1 á heimavelli Cartagena. Fótbolti 17.12.2013 22:53 « ‹ ›
Rooney spilar líklega um helgina Það vakti athygli að Wayne Rooney skildi ekki spila með Man. Utd í deildabikarnum í gær. Hann var sagður vera meiddur. Enski boltinn 19.12.2013 12:45
Margrét Lára: Gugga er bara miklu betri markvörður "Potsdam fær ekki til sín erlendan leikmann til að vera á bekknum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir um nýtt félag Guðbjargar Gunnarsdóttur. Fótbolti 19.12.2013 11:15
Strákarnir upp um eitt sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 49. sæti á nýuppfærðum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 19.12.2013 10:40
Lennon njósnaði um Alfreð og Aron Neil Lennon, stjóri skoska liðsins Celtic, virðist vera hrifinn af íslenskum leikmönnum en hann var mættur á völlinn í Hollandi í gær til þess að fylgjast með þeim Alfreð Finnbogasyni og Aroni Jóhannssyni. Fótbolti 19.12.2013 10:30
Margrét Lára: Ég þurfti að breyta um lífsstíl Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki ákveðið hvar hún spilar fótbolta á næstu leiktíð. Eyjamærin 27 ára segist vera að fá sitt annað tækifæri á ferlinum í íþróttinni eftir langvarandi meiðsli. Systurnar Elísa og Margrét stefna á ákvörðunartöku fyrir áramót. Fótbolti 19.12.2013 08:30
Garðar Örn safnar lögum í sólóplötu "Ég er alltaf að semja eitthvað. Ég er búinn að vera lengur í tónlist en dómgæslu,“ segir einn besti knattspyrnudómari landsins, Garðar Örn Hinriksson. Íslenski boltinn 19.12.2013 08:00
Fyrsti janúarleikurinn í tólf ár Ísland spilar ekki oft landsleiki í fyrsta mánuði ársins. Fótbolti 19.12.2013 06:30
Wenger í sérflokki Helmingur stjóranna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið innan við ár í starfi. Enski boltinn 19.12.2013 06:00
Real Madrid áfram í bikarnum Tvö mörk í fyrri hálfleik nægðu Real Madrid til að slá C-deildarliðið Olímpic de Xàtiva út úr spænska bikarnum í kvöld. Fótbolti 18.12.2013 23:01
Frábær kaup hjá Kenny Dalglish Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar forvera sínum í starfi, Kenny Dalglish, fyrir kaup sína á miðjumanninum Jordan Henderson frá Sunderland. Enski boltinn 18.12.2013 23:00
Manchester City og Manchester United sluppu við hvort annað West Ham og Manchester United tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins og strax eftir leiki kvöldsins var dregið í undanúrslit keppninnar. Enski boltinn 18.12.2013 22:06
Manchester United síðasta liðið inn í undanúrslitin Ashley Young skoraði sitt fyrsta mark í átján mánuði og lagði síðan upp mark fyrir Patrice Evra þegar Manchester United vann 2-0 útisigur á Stoke City og tryggði sér með því sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 18.12.2013 21:52
Gylfi gat jafnað í lokin - West Ham sló út Tottenham West Ham tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir 2-1 útisigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Tottenham en leikurinn fór fram á White Hart Lane. Enski boltinn 18.12.2013 21:41
Ólafur Ingi og félagar með naumt forskot Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem fara með naumt forskot í seinni leikinn eftir 1-0 heimasigur á Cercle Brugge í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgíska bikarsins. Fótbolti 18.12.2013 21:32
Owen býst alveg eins við því að Liverpool vinni titil í vor Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að Liverpool muni berjast um enska meistaratitilinn á þessu tímabili en hann bloggar um þetta á Sportlobster-síðunni í dag. Enski boltinn 18.12.2013 20:00
Aukaæfingarnar skiluðu árangri Jon Flanagan, tvítugur bakvörður hjá Liverpool, skoraði glæsilegt mark gegn Tottenham í 5-0 sigri sinna manna á White Hart Lane um helgina. Enski boltinn 18.12.2013 19:00
Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. Fótbolti 18.12.2013 18:29
Barthez verður þjálfari hjá PSG Vinirnir Laurent Blanc og Fabien Barthez sameinast á ný í þjálfarateymi franska liðsins PSG, samkvæmt fjölmiðlum ytra. Fótbolti 18.12.2013 17:30
Swansea og Hull bæði sektuð fyrir hópslagsmálin Aganefnd enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta úrvalsdeildarfélögin Swansea City og Hull City um 20 þúsund pund hvort fyrir uppákomu í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 18.12.2013 17:00
Zaha verður mögulega lánaður David Moyes, stjóri Manchester United, hefur ekki útilokað að lána sóknarmanninn Wilfried Zaha til annars félags í Englandi á nýju ári. Enski boltinn 18.12.2013 16:45
Beckham mjakast nær markmiði sínu David Beckham hefur fengið leyfi yfirvalda í Miami-Dade sýslu í Bandaríkjunum til að reisa knattspyrnuleikvang. Fótbolti 18.12.2013 16:00
Sannino tekur við Watford Enska B-deildarliðið Watford hefur ráðið 56 ára gamlan Ítala, Giuseppe Sannino, sem knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 18.12.2013 15:15
Þórður Steinar æfir á Ítalíu Þórður Steinar Hreiðarsson er kominn til Ítalíu þar sem hann æfir með D-deildarliðinu Mantova. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 18.12.2013 14:30
Bara tveir spiluðu fleiri leiki fyrir Villas-Boas en Gylfi André Villas-Boas var á mánudaginn rekinn sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann stýrði liðinu í 80 leikjum í öllum keppnum síðan hann tók við sumarið 2012. Það er athyglisvert að sjá hvar Gylfi okkar Sigurðsson stendur þegar heildarárangur leikmanna undir stjórn Villas-Boas er skoðaður nánar. Enski boltinn 18.12.2013 13:45
Leikið gegn Svíum í Abú Dabí Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfarar í febrúar næstkomandi en þá mætir Ísland liði Svíþjóðar í vináttulandsleik. Fótbolti 18.12.2013 13:16
Endurkoman á Anfield var hápunktur ársins Luis Suarez, sóknarmaður Liverpool, á skrautlegt ár að baki en úrúgvæska stjarnan gerir upp árið í viðtali á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 18.12.2013 13:00
Gylfi: Óska þess aldrei að menn missi vinnuna Gylfi Þór Sigurðsson segir að brottrekstur Andre Villas-Boas hafi komið sér á óvart. Hann vonast til að fá að spila meira undir stjórn nýs þjálfara. Enski boltinn 18.12.2013 10:45
Agüero frá í allt að átta vikur Manchester City fékk þau slæmu tíðindi í gær að sóknarmaðurinn Sergio Agüero gæti verið frá keppni í allt að átta vikur. Enski boltinn 18.12.2013 10:00
Ræða við umboðsmann Suarez um nýjan samning Liverpool hefur hafið samningaviðræður í viðleitni til að tryggja sér þjónustu Luis Suarez til lengri tíma. Enski boltinn 18.12.2013 09:00
Neymar áfram á skotskónum þegar Barcelona fór áfram í bikarnum Barcelona tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-0 sigur í seinni leiknum á móti C-deildarliðinu Cartagena en Börsungar unnu samanlagt 7-1. Leikurinn í kvöld fór fram á Camp Nou en Barcelona vann fyrri leikinn 4-1 á heimavelli Cartagena. Fótbolti 17.12.2013 22:53