Fótbolti

Sherwood vill nota Gylfa á miðjunni

„Það er jákvætt að hann hefur talað við mig og sagst sjá mig fyrir sér sem miðjumann. Hann telji að hann fái mest út úr mér þar,“ segir landsliðsmaðurinn og íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson.

Enski boltinn

Öruggt hjá Spurs án Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson var hvíldur vegna smávægilegra meiðsla þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Enski boltinn

Engin jólagleði hjá Liverpool

Chelsea lagði Liverpool 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í fjörugum leik. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Liverpool féll úr efsta sæti niður í það fimmta um jólin.

Enski boltinn