Fótbolti Byrjunarliðin hjá Chelsea og Liverpool | Agger fyrirliði Luis Suarez og Samuel Eto'o eru í fremstu víglínum liða sinna í stórleiknum á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 29.12.2013 15:10 Sherwood vill nota Gylfa á miðjunni „Það er jákvætt að hann hefur talað við mig og sagst sjá mig fyrir sér sem miðjumann. Hann telji að hann fái mest út úr mér þar,“ segir landsliðsmaðurinn og íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn 29.12.2013 14:06 Ætlaði aldrei að spila með Selfossi Kvennalið Selfoss í knattspyrnu fékk vænan liðstyrk í gær er landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir gekk í raðir félagsins. Íslenski boltinn 29.12.2013 10:00 Öruggt hjá Spurs án Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var hvíldur vegna smávægilegra meiðsla þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 29.12.2013 00:01 Giroud skallaði Arsenal aftur á toppinn Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið lagði Newcastle 1-0 á útivelli í dag. Frakkinn Oliver Giroud skoraði eina markið á 65. mínútu. Enski boltinn 29.12.2013 00:01 Lánsmaðurinn Lukaku enn til bjargar Everton vann 2-1 sigur á Southampton í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Goodison Park í dag. Enski boltinn 29.12.2013 00:01 Engin jólagleði hjá Liverpool Chelsea lagði Liverpool 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í fjörugum leik. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Liverpool féll úr efsta sæti niður í það fimmta um jólin. Enski boltinn 29.12.2013 00:01 Gylfi Þór hélt leyndarmálinu fyrir sína allra nánustu „Það vorum bara við konan og svo mamma og pabbi sem vissum þetta. Restin hafði ekki hugmynd um þetta,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins 2013. Enski boltinn 28.12.2013 22:03 „Ivanovic er enginn Mikki Mús“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Branislav Ivanovic muni taka í hönd Luis Suarez fyrir leik liðanna á morgun. Enski boltinn 28.12.2013 22:00 Án lykilmanns í tíu vikur Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag. Fótbolti 28.12.2013 19:45 Sala á jólabjór aldrei verið meiri Fótbolti 28.12.2013 19:18 Rooney ætti að ná nýársslagnum gegn Gylfa og félögum Wayne Rooney var ekki í leikmannahópi Manchester United í heimsókn Rauðu djöflanna til Norwich í dag. Enski boltinn 28.12.2013 18:15 Moyes fannst bæði lið bjóða upp á sýningu David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var himinlifandi með 1-0 útisigurinn á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.12.2013 17:26 Gylfi toppaði Arnór, Ásgeir, Eyjólf og Margréti Láru Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var jafnframt í þriðja sinn sem Gylfi er meðal fjögurra efstu í kjörinu. Fótbolti 28.12.2013 17:21 Gummi Ben ársins: Hunskastu útaf Mandzukic-ið þitt Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson hefur einfaldlega farið á kostum í lýsingum sínum á árinu og oft á tíðum gjörsamlega misst vitið í beinum útsendingum. Fótbolti 28.12.2013 15:00 „Liverpool getur orðið Englandsmeistari“ Jose Mourinho segir að tiltölulega lítið álag á leikmenn Liverpool geri það að verkum að liðið geti staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 28.12.2013 13:30 „Selfoss var mest spennandi kosturinn“ Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 28.12.2013 12:58 Alfreð leikmaður ársins í Hollandi Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason hefur verið valinn besti leikmaður ársins 2013 í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefsíðunni football-oranje.com. Fótbolti 28.12.2013 12:07 Ætlar að halda ótrauð áfram í knattspyrnu að barnsburði loknum Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum, sjúkraþjálfaranum Einari Erni Guðmundssyni. Margrét er staðráðin í að spila á HM 2015, komist landsliðið í úrslit. Íslenski boltinn 28.12.2013 07:00 Mark Dzeko nóg fyrir City Aldrei þessu vant bauð Manchester City ekki upp á markaveislu á Etihad-vellinum en nældi engu að síður í þrjú stig. Enski boltinn 28.12.2013 00:01 Enn eitt jafntefli West Ham og West Brom Boðið var til markaveislu þegar West Ham og West Brom skildu jöfn 3-3 í hádegisleiknum í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.12.2013 00:01 Cardiff grátlega nálægt sigri - Sunderland jafnaði í uppbótartíma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City voru hársbreidd frá því að landa sigri á móti Sunderland í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff komst í 2-0 í leiknum en Sunderland skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútum leiksins. Enski boltinn 28.12.2013 00:01 Welbeck hetja United í fjórða deildarsigrinum í röð Danny Welbeck kom Englandsmeisturum Manchester United til bjargar í heimsókn til Norwich á Carrow Road í dag. Enski boltinn 28.12.2013 00:01 Huddlestone fagnaði með klippingu | Úrslit dagsins Hull tók Fulham í kennslustund á KC-vellinum í dag en meiri spenna var í viðureign Aston Villa og Swansea á Villa Park. Enski boltinn 28.12.2013 00:01 Fjórir leikmenn Arsenal í liði fyrri hluta tímabilsins Wojciech Szczesny, Per Mertesacker, Mesut Özil og Aaron Ramsey, leikmenn Arsenal, eru í úrvalsliði fyrri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 27.12.2013 19:30 Liverpool á 40 prósent af fallegustu mörkunum Luis Suarez og Daniel Sturridge eru meðal þeirra fimm sem skoruðu fimm fallegustu mörkin að mati dómnefndar sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 27.12.2013 18:00 Fallegustu vörslur fyrri hlutans Brad Guzan, Tim Krul, Boaz Myhill, Artur Boruc og Michel Vorm eiga fallegustu vörslur haustsins 2013. Enski boltinn 27.12.2013 16:30 „Ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta“ „Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ Fótbolti 27.12.2013 15:45 Níu mörk í níu heimaleikjum hjá Negredo Spánverjinn Alvaro Negredo skoraði sitt níunda mark í níu leikjum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í 2-1 sigri Manchester City á Liverpool í gær. Enski boltinn 27.12.2013 15:00 Solskjær líklegastur og Tan ekki útilokaður Breskir veðbankar eru þegar farnir að taka við veðmálum um hver taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff. Malky MacKay var látinn taka pokann sinn í dag. Enski boltinn 27.12.2013 14:50 « ‹ ›
Byrjunarliðin hjá Chelsea og Liverpool | Agger fyrirliði Luis Suarez og Samuel Eto'o eru í fremstu víglínum liða sinna í stórleiknum á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 29.12.2013 15:10
Sherwood vill nota Gylfa á miðjunni „Það er jákvætt að hann hefur talað við mig og sagst sjá mig fyrir sér sem miðjumann. Hann telji að hann fái mest út úr mér þar,“ segir landsliðsmaðurinn og íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn 29.12.2013 14:06
Ætlaði aldrei að spila með Selfossi Kvennalið Selfoss í knattspyrnu fékk vænan liðstyrk í gær er landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir gekk í raðir félagsins. Íslenski boltinn 29.12.2013 10:00
Öruggt hjá Spurs án Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var hvíldur vegna smávægilegra meiðsla þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 29.12.2013 00:01
Giroud skallaði Arsenal aftur á toppinn Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið lagði Newcastle 1-0 á útivelli í dag. Frakkinn Oliver Giroud skoraði eina markið á 65. mínútu. Enski boltinn 29.12.2013 00:01
Lánsmaðurinn Lukaku enn til bjargar Everton vann 2-1 sigur á Southampton í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Goodison Park í dag. Enski boltinn 29.12.2013 00:01
Engin jólagleði hjá Liverpool Chelsea lagði Liverpool 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í fjörugum leik. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Liverpool féll úr efsta sæti niður í það fimmta um jólin. Enski boltinn 29.12.2013 00:01
Gylfi Þór hélt leyndarmálinu fyrir sína allra nánustu „Það vorum bara við konan og svo mamma og pabbi sem vissum þetta. Restin hafði ekki hugmynd um þetta,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins 2013. Enski boltinn 28.12.2013 22:03
„Ivanovic er enginn Mikki Mús“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Branislav Ivanovic muni taka í hönd Luis Suarez fyrir leik liðanna á morgun. Enski boltinn 28.12.2013 22:00
Án lykilmanns í tíu vikur Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag. Fótbolti 28.12.2013 19:45
Rooney ætti að ná nýársslagnum gegn Gylfa og félögum Wayne Rooney var ekki í leikmannahópi Manchester United í heimsókn Rauðu djöflanna til Norwich í dag. Enski boltinn 28.12.2013 18:15
Moyes fannst bæði lið bjóða upp á sýningu David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var himinlifandi með 1-0 útisigurinn á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.12.2013 17:26
Gylfi toppaði Arnór, Ásgeir, Eyjólf og Margréti Láru Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var jafnframt í þriðja sinn sem Gylfi er meðal fjögurra efstu í kjörinu. Fótbolti 28.12.2013 17:21
Gummi Ben ársins: Hunskastu útaf Mandzukic-ið þitt Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson hefur einfaldlega farið á kostum í lýsingum sínum á árinu og oft á tíðum gjörsamlega misst vitið í beinum útsendingum. Fótbolti 28.12.2013 15:00
„Liverpool getur orðið Englandsmeistari“ Jose Mourinho segir að tiltölulega lítið álag á leikmenn Liverpool geri það að verkum að liðið geti staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 28.12.2013 13:30
„Selfoss var mest spennandi kosturinn“ Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 28.12.2013 12:58
Alfreð leikmaður ársins í Hollandi Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason hefur verið valinn besti leikmaður ársins 2013 í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefsíðunni football-oranje.com. Fótbolti 28.12.2013 12:07
Ætlar að halda ótrauð áfram í knattspyrnu að barnsburði loknum Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum, sjúkraþjálfaranum Einari Erni Guðmundssyni. Margrét er staðráðin í að spila á HM 2015, komist landsliðið í úrslit. Íslenski boltinn 28.12.2013 07:00
Mark Dzeko nóg fyrir City Aldrei þessu vant bauð Manchester City ekki upp á markaveislu á Etihad-vellinum en nældi engu að síður í þrjú stig. Enski boltinn 28.12.2013 00:01
Enn eitt jafntefli West Ham og West Brom Boðið var til markaveislu þegar West Ham og West Brom skildu jöfn 3-3 í hádegisleiknum í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.12.2013 00:01
Cardiff grátlega nálægt sigri - Sunderland jafnaði í uppbótartíma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City voru hársbreidd frá því að landa sigri á móti Sunderland í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff komst í 2-0 í leiknum en Sunderland skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútum leiksins. Enski boltinn 28.12.2013 00:01
Welbeck hetja United í fjórða deildarsigrinum í röð Danny Welbeck kom Englandsmeisturum Manchester United til bjargar í heimsókn til Norwich á Carrow Road í dag. Enski boltinn 28.12.2013 00:01
Huddlestone fagnaði með klippingu | Úrslit dagsins Hull tók Fulham í kennslustund á KC-vellinum í dag en meiri spenna var í viðureign Aston Villa og Swansea á Villa Park. Enski boltinn 28.12.2013 00:01
Fjórir leikmenn Arsenal í liði fyrri hluta tímabilsins Wojciech Szczesny, Per Mertesacker, Mesut Özil og Aaron Ramsey, leikmenn Arsenal, eru í úrvalsliði fyrri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 27.12.2013 19:30
Liverpool á 40 prósent af fallegustu mörkunum Luis Suarez og Daniel Sturridge eru meðal þeirra fimm sem skoruðu fimm fallegustu mörkin að mati dómnefndar sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 27.12.2013 18:00
Fallegustu vörslur fyrri hlutans Brad Guzan, Tim Krul, Boaz Myhill, Artur Boruc og Michel Vorm eiga fallegustu vörslur haustsins 2013. Enski boltinn 27.12.2013 16:30
„Ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta“ „Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ Fótbolti 27.12.2013 15:45
Níu mörk í níu heimaleikjum hjá Negredo Spánverjinn Alvaro Negredo skoraði sitt níunda mark í níu leikjum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í 2-1 sigri Manchester City á Liverpool í gær. Enski boltinn 27.12.2013 15:00
Solskjær líklegastur og Tan ekki útilokaður Breskir veðbankar eru þegar farnir að taka við veðmálum um hver taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff. Malky MacKay var látinn taka pokann sinn í dag. Enski boltinn 27.12.2013 14:50