Fótbolti Skoraði þrennu í fyrsta landsleiknum sínum Það er óhætt að segja að Alan Pulido hafi byrjað landsliðsferilinn vel og um leið farið langt með því að tryggja sér sæti í HM-hópi Mexíkómanna þegar hann skoraði þrjú mörk í 4-0 sigri Mexíkó á Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Texas í nótt. Fótbolti 30.1.2014 18:15 Valsmenn semja við mikið efni frá Bröndby Hinn efnilegi danski varnarmaður Mads Nielsen mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar en Valsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að Valur hafi fengið leikmanninn að láni frá Bröndby IF í Danmörku. Íslenski boltinn 30.1.2014 17:36 Newcastle, Norwich og Tottenham áfrýja rauðum spjöldum Þrjú ensk úrvalsdeildarlið hafa áfrýjað rauðu spjöldunum sem leikmenn liðanna fengu í leikjum sínum í gærkvöldi. Enski boltinn 30.1.2014 17:30 Gylfi: Svo erfitt að verjast City Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði Manchester City eftir 5-1 sigur liðsins á Tottenham í gær. Enski boltinn 30.1.2014 16:45 Líkur á að Ögmundur spili áfram með Fram Ögmundur Kristinsson á ekki von á því að hann gangi til liðs við skoska liðið Motherwell áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Bretlandi annað kvöld. Íslenski boltinn 30.1.2014 16:02 Mossi áfram í Ólafsvík Spánverjinn Toni Espinosa Mossi verður áfram í herbúðum Víkings á Ólafsvík og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 30.1.2014 14:30 Ribery og Benzema sleppa við dóm Dómstóll í Frakklandi hefur ákveðið að fella niður mál sem var höfðað gegn knattspyrnumönnunum Franck Ribery og Karim Benzema. Fótbolti 30.1.2014 14:12 Meiri samkeppni fyrir Björn Bergmann Enska C-deildarliðið Wolves hefur gengið frá kaupum á sóknarmanninum Leon Clarke frá Coventry. Enski boltinn 30.1.2014 13:00 Þórður Steinar samdi við lið í Sviss Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn til liðs við B-deildarlið FC Locarno í Sviss. Íslenski boltinn 30.1.2014 11:30 Annað enskt lið á eftir Konoplyanka Umboðsmaður Úkraínumannsins Yevhen Konyplyanka segir að Liverpool sé ekki eina enska liðið sem hafi áhuga á leikmanninum öfluga. Enski boltinn 30.1.2014 10:45 Mourinho: Leikstíll West Ham frá 19. öldinni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, sagði West Ham hafa spilað eins og nítjándu aldar lið en þau skildu jöfn í markalausum leik í Lundúnum í gær. Enski boltinn 30.1.2014 10:02 Utan vallar: City langbest og bullið í Mourinho Manchester City er komið í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og verður þar út leiktíðina. Enski boltinn 30.1.2014 09:59 Öll mörkin úr enska boltanum og meira til | Myndbönd Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 30.1.2014 09:46 Manchester City tapaði níu milljörðum á síðasta starfsári Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City eru sáttir með rekstur félagsins þrátt fyrir 51,6 milljóna punda tap á síðasta rekstrarári (9 milljarðar íslenskra króna) og ástaðan er að þeir næstum því helminguðu tap sitt frá árinu á undan. Enski boltinn 30.1.2014 06:00 Barcelona með stæl inn í undanúrslitin Barcelona er komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins í fótbolta eftir 5-1 sigur á Levante í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Barcelona vann samanlagt 9-2. Fótbolti 29.1.2014 22:50 Ólafur Ingi og félagar í fínum málum eftir fyrri leikinn Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Belgíu með því að vinna 1-0 útisigur á Gent í fyrri leik liðanna í undanúrslitum belgíska bikarsins í kvöld. Fótbolti 29.1.2014 22:16 Thiago með frábært sigurmark fyrir Bayern Spánverjinn Thiago tryggði Bayern München enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Stuttgart á útivelli. Markið skoraði Thiago með stórglæsilegu viðstöðulausu skoti í uppbótartíma. Fótbolti 29.1.2014 21:13 Leikmenn Þórs grunaðir um að veðja á leik liðsins Fram kemur í frétt á vefsíðu Akureyri Víkurblað að upp hafa komið vísbendingar um að sumir leikmenn meistaraflokks Þórs Akureyrar hafi veðjað á leik sem þeir tóku sjálfir þátt í. Leikmennirnir eiga að hafa grætt sumir hverjir 100-150.000 krónur á veðmálinu. Íslenski boltinn 29.1.2014 20:55 Sjö mörk í nágrannaslagnum - úrslit kvöldsins í enska boltanum Christian Benteke tryggði Aston Villa 4-3 sigur í mögnuðum nágrannaslag á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir síðustu leikirnir í 23. umferðinni fóru þá fram. Enski boltinn 29.1.2014 19:30 Skúli Jón fær að fara á láni til Gefle Skúli Jón Friðgeirsson er laus úr prísundinni hjá Elfsborg í bili en það kemur fram á heimasíðu Elfsborg að þessi fyrrum Íslandsmeistari með KR fái að fara á láni til Gefle IF. Fótbolti 29.1.2014 19:19 Manchester City á toppinn eftir 5-1 sigur á Gylfa og félögum Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum á White Hart Lane í kvöld. Tottenham var manni færri síðustu 40 mínútur leiksins. Enski boltinn 29.1.2014 19:15 Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum á árinu 2014 West Ham náði í mikilvægt stig á Brúnni í kvöld þegar nágrannarnir Chelsea og West Ham gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stórsókn Chelsea skilaði ekki marki og liðið tapaði sínum fyrstu stigum síðan á Þorláksmessu. Enski boltinn 29.1.2014 19:15 Stefán Gísla ætlar að finna sér lið á Íslandi Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason hefur gert stafslokssamning við belgíska félagið Oud-Heverlee Leuven en þetta var tilkynnt á vef félagsins í dag. Stefán ætlar ekki að leggja skóna á hilluna strax og ætlar að reyna að finna sér lið á höfuðborgarsvæðinu. Fótbolti 29.1.2014 19:03 Reyndi að svindla á Tottenham Ónefndur Króati setti sig í samband við Tottenham með það fyrir augum að selja félaginu hollenskan unglingalandsliðsmann. Enski boltinn 29.1.2014 17:30 Holtby og Capoue mögulega á förum Svo gæti farið að miðjumennirnir Lewis Holtby og Etienne Capoue fari frá Tottenham áður en lokað verður fyrir félagaskipti um helgina. Enski boltinn 29.1.2014 16:00 Fer City á toppinn í kvöld? | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni en þá lýkur 23. umferð tímabilsins. Manchester City getur skellt sér á toppinn með sigri á Tottenham í Lundúnum. Enski boltinn 29.1.2014 15:15 Rossi fékk góðar fréttir Giuseppe Rossi þarf ekki að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla sinna og gæti því náð HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 29.1.2014 14:30 Rodgers með augastað á Úkraínumanni Brendan Rodgers vill gjarnan styrkja leikmannahóp Liverpool áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðamótin og er sagður hafa áhuga á Yevhen Konoplyanka, leikmanni Dnipro í Úkraínu. Enski boltinn 29.1.2014 13:00 Mourinho: Hazard getur orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur mikla trú á Belganum Eden Hazard og telur að hann geti komist í allra fremstu röð. Enski boltinn 29.1.2014 12:15 Vonast til að vera búinn með sjálfsmarkakvótann Eftir aðeins þrettán mínútur í sínum fyrsta leik með Viking varð miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fótbolti 29.1.2014 11:30 « ‹ ›
Skoraði þrennu í fyrsta landsleiknum sínum Það er óhætt að segja að Alan Pulido hafi byrjað landsliðsferilinn vel og um leið farið langt með því að tryggja sér sæti í HM-hópi Mexíkómanna þegar hann skoraði þrjú mörk í 4-0 sigri Mexíkó á Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Texas í nótt. Fótbolti 30.1.2014 18:15
Valsmenn semja við mikið efni frá Bröndby Hinn efnilegi danski varnarmaður Mads Nielsen mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar en Valsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að Valur hafi fengið leikmanninn að láni frá Bröndby IF í Danmörku. Íslenski boltinn 30.1.2014 17:36
Newcastle, Norwich og Tottenham áfrýja rauðum spjöldum Þrjú ensk úrvalsdeildarlið hafa áfrýjað rauðu spjöldunum sem leikmenn liðanna fengu í leikjum sínum í gærkvöldi. Enski boltinn 30.1.2014 17:30
Gylfi: Svo erfitt að verjast City Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði Manchester City eftir 5-1 sigur liðsins á Tottenham í gær. Enski boltinn 30.1.2014 16:45
Líkur á að Ögmundur spili áfram með Fram Ögmundur Kristinsson á ekki von á því að hann gangi til liðs við skoska liðið Motherwell áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Bretlandi annað kvöld. Íslenski boltinn 30.1.2014 16:02
Mossi áfram í Ólafsvík Spánverjinn Toni Espinosa Mossi verður áfram í herbúðum Víkings á Ólafsvík og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 30.1.2014 14:30
Ribery og Benzema sleppa við dóm Dómstóll í Frakklandi hefur ákveðið að fella niður mál sem var höfðað gegn knattspyrnumönnunum Franck Ribery og Karim Benzema. Fótbolti 30.1.2014 14:12
Meiri samkeppni fyrir Björn Bergmann Enska C-deildarliðið Wolves hefur gengið frá kaupum á sóknarmanninum Leon Clarke frá Coventry. Enski boltinn 30.1.2014 13:00
Þórður Steinar samdi við lið í Sviss Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn til liðs við B-deildarlið FC Locarno í Sviss. Íslenski boltinn 30.1.2014 11:30
Annað enskt lið á eftir Konoplyanka Umboðsmaður Úkraínumannsins Yevhen Konyplyanka segir að Liverpool sé ekki eina enska liðið sem hafi áhuga á leikmanninum öfluga. Enski boltinn 30.1.2014 10:45
Mourinho: Leikstíll West Ham frá 19. öldinni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, sagði West Ham hafa spilað eins og nítjándu aldar lið en þau skildu jöfn í markalausum leik í Lundúnum í gær. Enski boltinn 30.1.2014 10:02
Utan vallar: City langbest og bullið í Mourinho Manchester City er komið í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og verður þar út leiktíðina. Enski boltinn 30.1.2014 09:59
Öll mörkin úr enska boltanum og meira til | Myndbönd Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 30.1.2014 09:46
Manchester City tapaði níu milljörðum á síðasta starfsári Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City eru sáttir með rekstur félagsins þrátt fyrir 51,6 milljóna punda tap á síðasta rekstrarári (9 milljarðar íslenskra króna) og ástaðan er að þeir næstum því helminguðu tap sitt frá árinu á undan. Enski boltinn 30.1.2014 06:00
Barcelona með stæl inn í undanúrslitin Barcelona er komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins í fótbolta eftir 5-1 sigur á Levante í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Barcelona vann samanlagt 9-2. Fótbolti 29.1.2014 22:50
Ólafur Ingi og félagar í fínum málum eftir fyrri leikinn Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Belgíu með því að vinna 1-0 útisigur á Gent í fyrri leik liðanna í undanúrslitum belgíska bikarsins í kvöld. Fótbolti 29.1.2014 22:16
Thiago með frábært sigurmark fyrir Bayern Spánverjinn Thiago tryggði Bayern München enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Stuttgart á útivelli. Markið skoraði Thiago með stórglæsilegu viðstöðulausu skoti í uppbótartíma. Fótbolti 29.1.2014 21:13
Leikmenn Þórs grunaðir um að veðja á leik liðsins Fram kemur í frétt á vefsíðu Akureyri Víkurblað að upp hafa komið vísbendingar um að sumir leikmenn meistaraflokks Þórs Akureyrar hafi veðjað á leik sem þeir tóku sjálfir þátt í. Leikmennirnir eiga að hafa grætt sumir hverjir 100-150.000 krónur á veðmálinu. Íslenski boltinn 29.1.2014 20:55
Sjö mörk í nágrannaslagnum - úrslit kvöldsins í enska boltanum Christian Benteke tryggði Aston Villa 4-3 sigur í mögnuðum nágrannaslag á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir síðustu leikirnir í 23. umferðinni fóru þá fram. Enski boltinn 29.1.2014 19:30
Skúli Jón fær að fara á láni til Gefle Skúli Jón Friðgeirsson er laus úr prísundinni hjá Elfsborg í bili en það kemur fram á heimasíðu Elfsborg að þessi fyrrum Íslandsmeistari með KR fái að fara á láni til Gefle IF. Fótbolti 29.1.2014 19:19
Manchester City á toppinn eftir 5-1 sigur á Gylfa og félögum Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum á White Hart Lane í kvöld. Tottenham var manni færri síðustu 40 mínútur leiksins. Enski boltinn 29.1.2014 19:15
Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum á árinu 2014 West Ham náði í mikilvægt stig á Brúnni í kvöld þegar nágrannarnir Chelsea og West Ham gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stórsókn Chelsea skilaði ekki marki og liðið tapaði sínum fyrstu stigum síðan á Þorláksmessu. Enski boltinn 29.1.2014 19:15
Stefán Gísla ætlar að finna sér lið á Íslandi Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason hefur gert stafslokssamning við belgíska félagið Oud-Heverlee Leuven en þetta var tilkynnt á vef félagsins í dag. Stefán ætlar ekki að leggja skóna á hilluna strax og ætlar að reyna að finna sér lið á höfuðborgarsvæðinu. Fótbolti 29.1.2014 19:03
Reyndi að svindla á Tottenham Ónefndur Króati setti sig í samband við Tottenham með það fyrir augum að selja félaginu hollenskan unglingalandsliðsmann. Enski boltinn 29.1.2014 17:30
Holtby og Capoue mögulega á förum Svo gæti farið að miðjumennirnir Lewis Holtby og Etienne Capoue fari frá Tottenham áður en lokað verður fyrir félagaskipti um helgina. Enski boltinn 29.1.2014 16:00
Fer City á toppinn í kvöld? | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni en þá lýkur 23. umferð tímabilsins. Manchester City getur skellt sér á toppinn með sigri á Tottenham í Lundúnum. Enski boltinn 29.1.2014 15:15
Rossi fékk góðar fréttir Giuseppe Rossi þarf ekki að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla sinna og gæti því náð HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 29.1.2014 14:30
Rodgers með augastað á Úkraínumanni Brendan Rodgers vill gjarnan styrkja leikmannahóp Liverpool áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðamótin og er sagður hafa áhuga á Yevhen Konoplyanka, leikmanni Dnipro í Úkraínu. Enski boltinn 29.1.2014 13:00
Mourinho: Hazard getur orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur mikla trú á Belganum Eden Hazard og telur að hann geti komist í allra fremstu röð. Enski boltinn 29.1.2014 12:15
Vonast til að vera búinn með sjálfsmarkakvótann Eftir aðeins þrettán mínútur í sínum fyrsta leik með Viking varð miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fótbolti 29.1.2014 11:30