Fótbolti Messan: Pardew varð sjálfum sér til skammar Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, sýndi af sér fádæma hegðun í leik Newcastle um síðustu helgi. Þá skallaði hann leikmann Hull. Enski boltinn 4.3.2014 18:15 Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. Fótbolti 4.3.2014 17:45 Ítali ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í blaki Daniele Mario Capriotti stýrir landsliði kvenna í blaki næstu tvö árin. Enski boltinn 4.3.2014 16:54 Risatap á rekstri Liverpool Liverpool tapaði 50 milljónum punda, eða tæplega 9,5 milljörðum íslenskra króna, leiktíðina 2012-13. Skuldir félagsins jukust í kjölfarið um 29 prósent. Enski boltinn 4.3.2014 16:45 Messan: Hvaða framherja átti Arsenal að kaupa? "Það var dýrt fyrir þá að kaupa ekki alvöru senter í janúarglugganum," sagði Bjarni Guðjónsson um framherjamálin hjá Arsenal í Messunni. Enski boltinn 4.3.2014 16:00 Puyol yfirgefur Barcelona í sumar Einn helsti þjónn Barcelona undanfarin ár, varnartröllið Carles Puyol, tilkynnti í dag að hann myndi yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. Fótbolti 4.3.2014 15:49 Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. Fótbolti 4.3.2014 15:43 Mertesacker og Rosicky framlengdu við Arsenal Arsenal tilkynnti í dag að félagið væri búið að endurnýja samninga við þá Per Mertesacker og Tomas Rosicky. Enski boltinn 4.3.2014 13:00 Aguero er klár í lokasprettinn Stuðningsmenn Man. City kættust um síðustu helgi er Sergio Aguero snéri aftur á völlinn eftir meiðsli. Hann spilaði þá í tæpan klukkutíma í úrslitaleik deildabikarsins. Enski boltinn 4.3.2014 11:30 Ég vil spila Þó svo Arsenal sé í framherjavandræðum þá fær danski framherjinn, Nicklas Bendtner, lítið sem ekkert að spila með liðinu. Hann er eðlilega frekar ósáttur við sína stöðu. Enski boltinn 4.3.2014 10:45 Nasri: Ég er ekki hræddur við Chelsea Það eru aðeins tíu umferðir eftir af ensku úrvalsdeildinni og spennan heldur betur farin að magnast. Flestir búast við því að Chelsea og Man. City muni berjast um titilinn fram á lokadag. Enski boltinn 4.3.2014 10:00 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. Fótbolti 4.3.2014 09:21 Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. Fótbolti 3.3.2014 21:45 Lagerbäck kom til greina sem þjálfari Wales fyrir fjórum árum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, var talinn einn sá líklegasti til að taka við starfinu hjá Wales fyrir fjórum árum. Fótbolti 3.3.2014 20:51 Bolludagurinn í háloftunum Stelpurnar okkar í fótboltalandsliðinu fengu rjómabollur í flugvélinni á leiðinni til Portúgal Fótbolti 3.3.2014 18:30 Rúrik Gíslason ekki með Íslandi gegn Wales Ferðaðist ekki til Cardiff vegna meiðsla og kemur ekki við sögu í vináttuleiknum á miðvikudaginn. Fótbolti 3.3.2014 18:06 Afþakkaði far og labbaði heim Atvinnumennirnir í enska boltanum eru þekktir fyrir að vilja hafa það gott og láta þjónusta sig. Brasilíumaðurinn Oscar virðist ekki vera einn þeirra. Enski boltinn 3.3.2014 17:45 Héldu að leikmaðurinn væri látinn Það fór um áhorfendur í Aþenu í gær þegar það leið yfir framherja Olympiakos, Michael Olaitan, í leik gegn Panathinaikos í gær. Fótbolti 3.3.2014 16:15 Pistill: Louis van Gaal - sá útvaldi „Ég er sá sem ég er; sjálfsöruggur, hrokafullur, ráðandi, heiðarlegur, vinnusamur og skapandi.“ Nei, þetta er ekki tilvitnun í Simon Cowell, heldur Louis van Gaal, þjálfara hollenska landsliðsins, og einn af fremstu þjálfurum síðari tíma. Fótbolti 3.3.2014 15:30 Stuðningsmenn FCK hylltu Ragnar | Myndband Stuðningsmenn danska liðsins FCK þökkuðu íslenska landsliðsmanninum Ragnari Sigurðssyni með virktum fyrir sína þjónustu fyrir félagið á dögunum. Fótbolti 3.3.2014 13:40 Sektar eigin leikmenn fyrir leikaraskap Tony Pulis, stjóri Crystal Palace, er harður stjóri og hann sættir sig ekki við að hans leikmenn séu með leikaraskap inn á vellinum. Enski boltinn 3.3.2014 13:15 Andrés og Ragnar á leið í Fylki Fylkismenn eiga von á góðum liðsstyrk því þeir Andrés Már Jóhannesson og Ragnar Bragi Sveinsson eru á leið til félagsins á ný. Íslenski boltinn 3.3.2014 12:40 Hjálpar okkur að vera ekki undir pressu Einhverjir voru búnir að afskrifa Liverpool í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en það virðist hafa verið fullsnemmt. Enski boltinn 3.3.2014 11:45 Man. City ræður sínum örlögum Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gefur ekkert eftir í sálfræðistríðinu gegn Manuel Pellegrini, stjóra Man. City. Mourinho er óþreytandi í að halda því fram að City þurfi að tapa enska meistaratitlinum. Enski boltinn 3.3.2014 11:00 Lukaku er ómetanlegur Everton datt heldur betur í lukkupottinn er félagið fékk framherjann Romelu Lukaku lánaðan frá Chelsea. Hann hefur farið á kostum fyrir Everton í vetur. Hann snéri til baka eftir meiðsli um helgina og skoraði sigurmark liðsins gegn West Ham. Enski boltinn 3.3.2014 10:28 Eigandi Liverpool viðurkennir klásúlu í samningi Suarez Luis Suarez vildi fara frá Liverpool síðasta sumar og benti margt til þess að hann myndi fara. Sagt var að hann hefði verið með klausu í samningi sínum sem leyfði honum að fara ef félag byði 40 milljónir punda í hann. Enski boltinn 3.3.2014 10:14 Hefði verið fyrirliði ef ég væri hvítur Sol Campbell, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, varpar fram sprengju í nýrri bók sem verið er að birta kafla úr í Sunday Times. Fótbolti 3.3.2014 10:02 Juventus vann á San Siro Juventus skellti AC Milan 2-0 á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Juventus er með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 2.3.2014 21:38 Felix Kroos orðar bróður sinn við Manchester United Felix Kroos bróðir Toni Kroos miðjumanns Bayern Munchen segir bróður sinn hafa mikinn áhuga á að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United næsta sumar. Fótbolti 2.3.2014 21:00 Eyjólfur með í fyrsta sinn í fimm mánuði Eyjólfur Héðinsson lék síðasta stundarfjórðunginn þegar Midtjylland skellti FC Kaupmannahöfn 5-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.3.2014 19:54 « ‹ ›
Messan: Pardew varð sjálfum sér til skammar Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, sýndi af sér fádæma hegðun í leik Newcastle um síðustu helgi. Þá skallaði hann leikmann Hull. Enski boltinn 4.3.2014 18:15
Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. Fótbolti 4.3.2014 17:45
Ítali ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í blaki Daniele Mario Capriotti stýrir landsliði kvenna í blaki næstu tvö árin. Enski boltinn 4.3.2014 16:54
Risatap á rekstri Liverpool Liverpool tapaði 50 milljónum punda, eða tæplega 9,5 milljörðum íslenskra króna, leiktíðina 2012-13. Skuldir félagsins jukust í kjölfarið um 29 prósent. Enski boltinn 4.3.2014 16:45
Messan: Hvaða framherja átti Arsenal að kaupa? "Það var dýrt fyrir þá að kaupa ekki alvöru senter í janúarglugganum," sagði Bjarni Guðjónsson um framherjamálin hjá Arsenal í Messunni. Enski boltinn 4.3.2014 16:00
Puyol yfirgefur Barcelona í sumar Einn helsti þjónn Barcelona undanfarin ár, varnartröllið Carles Puyol, tilkynnti í dag að hann myndi yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. Fótbolti 4.3.2014 15:49
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. Fótbolti 4.3.2014 15:43
Mertesacker og Rosicky framlengdu við Arsenal Arsenal tilkynnti í dag að félagið væri búið að endurnýja samninga við þá Per Mertesacker og Tomas Rosicky. Enski boltinn 4.3.2014 13:00
Aguero er klár í lokasprettinn Stuðningsmenn Man. City kættust um síðustu helgi er Sergio Aguero snéri aftur á völlinn eftir meiðsli. Hann spilaði þá í tæpan klukkutíma í úrslitaleik deildabikarsins. Enski boltinn 4.3.2014 11:30
Ég vil spila Þó svo Arsenal sé í framherjavandræðum þá fær danski framherjinn, Nicklas Bendtner, lítið sem ekkert að spila með liðinu. Hann er eðlilega frekar ósáttur við sína stöðu. Enski boltinn 4.3.2014 10:45
Nasri: Ég er ekki hræddur við Chelsea Það eru aðeins tíu umferðir eftir af ensku úrvalsdeildinni og spennan heldur betur farin að magnast. Flestir búast við því að Chelsea og Man. City muni berjast um titilinn fram á lokadag. Enski boltinn 4.3.2014 10:00
Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. Fótbolti 4.3.2014 09:21
Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. Fótbolti 3.3.2014 21:45
Lagerbäck kom til greina sem þjálfari Wales fyrir fjórum árum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, var talinn einn sá líklegasti til að taka við starfinu hjá Wales fyrir fjórum árum. Fótbolti 3.3.2014 20:51
Bolludagurinn í háloftunum Stelpurnar okkar í fótboltalandsliðinu fengu rjómabollur í flugvélinni á leiðinni til Portúgal Fótbolti 3.3.2014 18:30
Rúrik Gíslason ekki með Íslandi gegn Wales Ferðaðist ekki til Cardiff vegna meiðsla og kemur ekki við sögu í vináttuleiknum á miðvikudaginn. Fótbolti 3.3.2014 18:06
Afþakkaði far og labbaði heim Atvinnumennirnir í enska boltanum eru þekktir fyrir að vilja hafa það gott og láta þjónusta sig. Brasilíumaðurinn Oscar virðist ekki vera einn þeirra. Enski boltinn 3.3.2014 17:45
Héldu að leikmaðurinn væri látinn Það fór um áhorfendur í Aþenu í gær þegar það leið yfir framherja Olympiakos, Michael Olaitan, í leik gegn Panathinaikos í gær. Fótbolti 3.3.2014 16:15
Pistill: Louis van Gaal - sá útvaldi „Ég er sá sem ég er; sjálfsöruggur, hrokafullur, ráðandi, heiðarlegur, vinnusamur og skapandi.“ Nei, þetta er ekki tilvitnun í Simon Cowell, heldur Louis van Gaal, þjálfara hollenska landsliðsins, og einn af fremstu þjálfurum síðari tíma. Fótbolti 3.3.2014 15:30
Stuðningsmenn FCK hylltu Ragnar | Myndband Stuðningsmenn danska liðsins FCK þökkuðu íslenska landsliðsmanninum Ragnari Sigurðssyni með virktum fyrir sína þjónustu fyrir félagið á dögunum. Fótbolti 3.3.2014 13:40
Sektar eigin leikmenn fyrir leikaraskap Tony Pulis, stjóri Crystal Palace, er harður stjóri og hann sættir sig ekki við að hans leikmenn séu með leikaraskap inn á vellinum. Enski boltinn 3.3.2014 13:15
Andrés og Ragnar á leið í Fylki Fylkismenn eiga von á góðum liðsstyrk því þeir Andrés Már Jóhannesson og Ragnar Bragi Sveinsson eru á leið til félagsins á ný. Íslenski boltinn 3.3.2014 12:40
Hjálpar okkur að vera ekki undir pressu Einhverjir voru búnir að afskrifa Liverpool í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en það virðist hafa verið fullsnemmt. Enski boltinn 3.3.2014 11:45
Man. City ræður sínum örlögum Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gefur ekkert eftir í sálfræðistríðinu gegn Manuel Pellegrini, stjóra Man. City. Mourinho er óþreytandi í að halda því fram að City þurfi að tapa enska meistaratitlinum. Enski boltinn 3.3.2014 11:00
Lukaku er ómetanlegur Everton datt heldur betur í lukkupottinn er félagið fékk framherjann Romelu Lukaku lánaðan frá Chelsea. Hann hefur farið á kostum fyrir Everton í vetur. Hann snéri til baka eftir meiðsli um helgina og skoraði sigurmark liðsins gegn West Ham. Enski boltinn 3.3.2014 10:28
Eigandi Liverpool viðurkennir klásúlu í samningi Suarez Luis Suarez vildi fara frá Liverpool síðasta sumar og benti margt til þess að hann myndi fara. Sagt var að hann hefði verið með klausu í samningi sínum sem leyfði honum að fara ef félag byði 40 milljónir punda í hann. Enski boltinn 3.3.2014 10:14
Hefði verið fyrirliði ef ég væri hvítur Sol Campbell, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, varpar fram sprengju í nýrri bók sem verið er að birta kafla úr í Sunday Times. Fótbolti 3.3.2014 10:02
Juventus vann á San Siro Juventus skellti AC Milan 2-0 á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Juventus er með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 2.3.2014 21:38
Felix Kroos orðar bróður sinn við Manchester United Felix Kroos bróðir Toni Kroos miðjumanns Bayern Munchen segir bróður sinn hafa mikinn áhuga á að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United næsta sumar. Fótbolti 2.3.2014 21:00
Eyjólfur með í fyrsta sinn í fimm mánuði Eyjólfur Héðinsson lék síðasta stundarfjórðunginn þegar Midtjylland skellti FC Kaupmannahöfn 5-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.3.2014 19:54