Fótbolti

Tíu þúsund vilja ekki sjá Cleverley í landsliðinu

Tom Cleverley er ekki vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Englandi í dag. Hann er reyndar svo óvinsæll að búið er að setja af stað undirskriftasöfnun þar sem landsliðsþjálfarinn, Roy Hodgson, er hvattur til þess að velja hann ekki í HM-hóp sinn.

Fótbolti