Fótbolti

Eigandinn stoppaði kaupin hjá Liverpool

Liverpool tókst ekki að ganga frá kaupunum á Úkraínumanninum Yevhen Konoplyanka á lokadegi félagsskiptagluggans í gær og það þrátt fyrir að mikill áhugi væri bæði hjá Liverpool og leikmanninum sjálfum.

Enski boltinn

Heerenveen hafnaði tilboði Fulham í Alfreð

Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham reyndi að kaupa íslenska landsliðsframherjann Alfreð Finnbogason frá hollenska liðinu Heerenveen í dag á lokadegi félagsskiptagluggans í Evrópu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Enski boltinn

Aguero aftur frá í einn mánuð

Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Manchester City er enn á ný meiddur og knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini staðfesti á blaðamannafundi í dag að leikmaðurinn verði ekkert með næsta mánuðinn.

Enski boltinn