Fótbolti Hazard meiddist ekki alvarlega Það fór um stuðningsmenn Chelsea í gær er fréttir bárust af því að Eden Hazard hefði meiðst í landsleik Belga og Fílabeinsstrandarinnar. Enski boltinn 6.3.2014 11:15 Messi ældi á völlinn í Rúmeníu Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, lenti enn eina ferðina í því í gær að þurfa að æla í miðjum leik. Fótbolti 6.3.2014 10:30 Enska liðinu veitir ekki af gæfu á HM Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, var ekki hrifinn af enska landsliðinu í gær og hann hefur enga trú á enska liðinu á HM í sumar. Fótbolti 6.3.2014 09:24 Gylfi Þór: Seinni hálfleikurinn ekki nógu góður Gylfi Þór Sigurðsson var ekki ánægður með frammistöðu íslenska liðsins í seinni hálfleik gegn Wales í kvöld. Fótbolti 5.3.2014 23:21 Pedro tryggði Spánverjum sigur á Ítölum - Ronaldo með tvö mörk Pedro Rodríguez skoraði sigurmark Spánverja þegar liðið vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum frá Ítalíu í kvöld í vináttulandsleik á Vicente Calderón leikvanginum í Madríd. Cristiano Ronaldo var líka á skotskónum í 5-1 stórsigri Portúgala á HM-liði Kamerún. Fótbolti 5.3.2014 22:52 Heimir: Maður verður vanmáttugur að horfa á svona mann Heimir Hallgrímsson var ánægður með margt í leik Íslands í kvöld þrátt fyrir tap gegn Wales ytra. Enski boltinn 5.3.2014 22:47 Neymar skoraði þrennu fyrir Brasilíu Neymar, framherji Barcelona, var í miklum ham í dag þegar Brasilíumenn unnu 5-0 stórsigur á Suður-Afríku í vináttulandsleik í Jóhannesarborg. Fótbolti 5.3.2014 22:10 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.3.2014 21:55 Sturridge tryggði Englandi sigur á Dönum - Frakkar unnu Hollendinga Fjölmargir vináttulandsleikir fór fram víðsvegar um Evrópu í kvöld og voru flestar bestu knattspyrnuþjóðir heims á ferðinni. Frakkar sýndu styrk sinn með því að vinna 2-0 sigur á Hollendingum og Liverpool-maðurinn Daniel Sturridge tryggði Englandi 1-0 sigur á Dönum á Wembley. Fótbolti 5.3.2014 21:53 Aron spilaði hálftíma í tapi Bandaríkjanna á Kýpur Úkraína vann öruggan sigur á Bandaríkjunum, 2-0, í vináttulandsleik í knattspyrnu í kvöld sem fram fór á Kýpur vegna ástandsins í Úkraínu. Fótbolti 5.3.2014 21:07 Byrjunarliðið gegn Wales - Elmar í bakverðinum Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason byrja saman frammi í vináttuleiknumg gegn Wales í Cardiff. Fótbolti 5.3.2014 18:19 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. Fótbolti 5.3.2014 16:50 Alexi Lalas býst ekki við að Aron fái að spila mikið á HM í Brasilíu Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. Fótbolti 5.3.2014 16:15 Alfreð Finnbogason vonast eftir markaleik í kvöld Alfreð Finnbogason stefnir örugglega að því að enda markaþurrð sína með íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið mætir Wales í vináttulandsleik í Cardiff. Fótbolti 5.3.2014 15:30 Tíu leikmenn Kasakstan tryggðu sér sigur Íslenska U-21 árs liðið tapaði á grátlegan hátt, 3-2, gegn Kasakstan ytra í dag. Þetta var sjötti leikur liðsins í undankeppni EM. Fótbolti 5.3.2014 14:56 Strákarnir okkar fengu bestu sætin á Bale-sýninguna Gareth Bale var munurinn á Wales og Íslandi í 3-1 sigri heimamanna í vináttulandsleik í Cardiff í kvöld. Fótbolti 5.3.2014 12:24 Tíu þúsund vilja ekki sjá Cleverley í landsliðinu Tom Cleverley er ekki vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Englandi í dag. Hann er reyndar svo óvinsæll að búið er að setja af stað undirskriftasöfnun þar sem landsliðsþjálfarinn, Roy Hodgson, er hvattur til þess að velja hann ekki í HM-hóp sinn. Fótbolti 5.3.2014 11:30 Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. Fótbolti 5.3.2014 11:11 Cole og Shaw munu slást um HM-sætið Það verður slagur á milli Ashley Cole og Luke Shaw um hvor fari með enska landsliðinu á HM sem varamaður fyrir Leighton Baines. Fótbolti 5.3.2014 10:45 Aron og félagar spila gegn Úkraínu í dag Forseti úkraínska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að vináttulandsleikur Úkraínu og Bandaríkjanna muni fara fram í dag. Fótbolti 5.3.2014 10:33 Suarez fer ekki þó svo Liverpool komist ekki í Meistaradeildina Margir stuðningsmenn Liverpool hafa óttast í vetur að Luis Suarez muni fara frá félaginu ef liðinu tekst ekki að komast í Meistaradeildina. Sá ótti virðist vera óþarfur ef eitthvað er að marka orð framherjans. Enski boltinn 5.3.2014 09:29 Hernandez feginn að fá loksins að spila Mexíkóinn Javier Hernandez er orðinn ansi pirraður á því hversu lítið hann fær að spila hjá Man. Utd. Hann hefur aðeins verið fjórum sinnum í byrjunarliðinu í vetur. Fótbolti 5.3.2014 09:19 Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. Fótbolti 5.3.2014 08:00 Aron Einar: Vonandi fáum við stuðning út á mig Ísland mætir Gareth Bale og félögum í Wales í vináttuleik í Cardiff í kvöld. Fótbolti 5.3.2014 07:00 Puyol þakkað fyrir vel unnin störf | Myndband Barcelona bjó til myndband til heiðurs miðverðinum sem hættir hjá liðinu eftir tímabilið. Enski boltinn 4.3.2014 23:30 Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir er mætt til Algarve í sjöunda sinn en Ísland mætir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik á morgun. Fótbolti 4.3.2014 22:30 Rotherham náði í stig á útivelli án Kára Nýliðarnir í C-deildinni hafa ekki tapað í síðustu tíu leikjum eða síðan þeir töpuðu fyrir Coventry á nýársdag. Enski boltinn 4.3.2014 22:00 Bale gæti spilað allan leikinn á móti Íslandi Dýrasti leikmaður heims er klár í slaginn gegn strákunum okkar og landsliðsþjálfarinn vill láta hann spila 90 mínútur. Fótbolti 4.3.2014 21:30 Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. Fótbolti 4.3.2014 20:30 Ledley ekki með Wales en fyrirliðinn klár í slaginn Joe Ledley þurfti að draga sig úr velska hópnum vegna meiðsla og spilar því ekki á morgun. Fótbolti 4.3.2014 19:15 « ‹ ›
Hazard meiddist ekki alvarlega Það fór um stuðningsmenn Chelsea í gær er fréttir bárust af því að Eden Hazard hefði meiðst í landsleik Belga og Fílabeinsstrandarinnar. Enski boltinn 6.3.2014 11:15
Messi ældi á völlinn í Rúmeníu Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, lenti enn eina ferðina í því í gær að þurfa að æla í miðjum leik. Fótbolti 6.3.2014 10:30
Enska liðinu veitir ekki af gæfu á HM Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, var ekki hrifinn af enska landsliðinu í gær og hann hefur enga trú á enska liðinu á HM í sumar. Fótbolti 6.3.2014 09:24
Gylfi Þór: Seinni hálfleikurinn ekki nógu góður Gylfi Þór Sigurðsson var ekki ánægður með frammistöðu íslenska liðsins í seinni hálfleik gegn Wales í kvöld. Fótbolti 5.3.2014 23:21
Pedro tryggði Spánverjum sigur á Ítölum - Ronaldo með tvö mörk Pedro Rodríguez skoraði sigurmark Spánverja þegar liðið vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum frá Ítalíu í kvöld í vináttulandsleik á Vicente Calderón leikvanginum í Madríd. Cristiano Ronaldo var líka á skotskónum í 5-1 stórsigri Portúgala á HM-liði Kamerún. Fótbolti 5.3.2014 22:52
Heimir: Maður verður vanmáttugur að horfa á svona mann Heimir Hallgrímsson var ánægður með margt í leik Íslands í kvöld þrátt fyrir tap gegn Wales ytra. Enski boltinn 5.3.2014 22:47
Neymar skoraði þrennu fyrir Brasilíu Neymar, framherji Barcelona, var í miklum ham í dag þegar Brasilíumenn unnu 5-0 stórsigur á Suður-Afríku í vináttulandsleik í Jóhannesarborg. Fótbolti 5.3.2014 22:10
Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.3.2014 21:55
Sturridge tryggði Englandi sigur á Dönum - Frakkar unnu Hollendinga Fjölmargir vináttulandsleikir fór fram víðsvegar um Evrópu í kvöld og voru flestar bestu knattspyrnuþjóðir heims á ferðinni. Frakkar sýndu styrk sinn með því að vinna 2-0 sigur á Hollendingum og Liverpool-maðurinn Daniel Sturridge tryggði Englandi 1-0 sigur á Dönum á Wembley. Fótbolti 5.3.2014 21:53
Aron spilaði hálftíma í tapi Bandaríkjanna á Kýpur Úkraína vann öruggan sigur á Bandaríkjunum, 2-0, í vináttulandsleik í knattspyrnu í kvöld sem fram fór á Kýpur vegna ástandsins í Úkraínu. Fótbolti 5.3.2014 21:07
Byrjunarliðið gegn Wales - Elmar í bakverðinum Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason byrja saman frammi í vináttuleiknumg gegn Wales í Cardiff. Fótbolti 5.3.2014 18:19
Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. Fótbolti 5.3.2014 16:50
Alexi Lalas býst ekki við að Aron fái að spila mikið á HM í Brasilíu Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. Fótbolti 5.3.2014 16:15
Alfreð Finnbogason vonast eftir markaleik í kvöld Alfreð Finnbogason stefnir örugglega að því að enda markaþurrð sína með íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið mætir Wales í vináttulandsleik í Cardiff. Fótbolti 5.3.2014 15:30
Tíu leikmenn Kasakstan tryggðu sér sigur Íslenska U-21 árs liðið tapaði á grátlegan hátt, 3-2, gegn Kasakstan ytra í dag. Þetta var sjötti leikur liðsins í undankeppni EM. Fótbolti 5.3.2014 14:56
Strákarnir okkar fengu bestu sætin á Bale-sýninguna Gareth Bale var munurinn á Wales og Íslandi í 3-1 sigri heimamanna í vináttulandsleik í Cardiff í kvöld. Fótbolti 5.3.2014 12:24
Tíu þúsund vilja ekki sjá Cleverley í landsliðinu Tom Cleverley er ekki vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Englandi í dag. Hann er reyndar svo óvinsæll að búið er að setja af stað undirskriftasöfnun þar sem landsliðsþjálfarinn, Roy Hodgson, er hvattur til þess að velja hann ekki í HM-hóp sinn. Fótbolti 5.3.2014 11:30
Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. Fótbolti 5.3.2014 11:11
Cole og Shaw munu slást um HM-sætið Það verður slagur á milli Ashley Cole og Luke Shaw um hvor fari með enska landsliðinu á HM sem varamaður fyrir Leighton Baines. Fótbolti 5.3.2014 10:45
Aron og félagar spila gegn Úkraínu í dag Forseti úkraínska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að vináttulandsleikur Úkraínu og Bandaríkjanna muni fara fram í dag. Fótbolti 5.3.2014 10:33
Suarez fer ekki þó svo Liverpool komist ekki í Meistaradeildina Margir stuðningsmenn Liverpool hafa óttast í vetur að Luis Suarez muni fara frá félaginu ef liðinu tekst ekki að komast í Meistaradeildina. Sá ótti virðist vera óþarfur ef eitthvað er að marka orð framherjans. Enski boltinn 5.3.2014 09:29
Hernandez feginn að fá loksins að spila Mexíkóinn Javier Hernandez er orðinn ansi pirraður á því hversu lítið hann fær að spila hjá Man. Utd. Hann hefur aðeins verið fjórum sinnum í byrjunarliðinu í vetur. Fótbolti 5.3.2014 09:19
Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. Fótbolti 5.3.2014 08:00
Aron Einar: Vonandi fáum við stuðning út á mig Ísland mætir Gareth Bale og félögum í Wales í vináttuleik í Cardiff í kvöld. Fótbolti 5.3.2014 07:00
Puyol þakkað fyrir vel unnin störf | Myndband Barcelona bjó til myndband til heiðurs miðverðinum sem hættir hjá liðinu eftir tímabilið. Enski boltinn 4.3.2014 23:30
Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir er mætt til Algarve í sjöunda sinn en Ísland mætir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik á morgun. Fótbolti 4.3.2014 22:30
Rotherham náði í stig á útivelli án Kára Nýliðarnir í C-deildinni hafa ekki tapað í síðustu tíu leikjum eða síðan þeir töpuðu fyrir Coventry á nýársdag. Enski boltinn 4.3.2014 22:00
Bale gæti spilað allan leikinn á móti Íslandi Dýrasti leikmaður heims er klár í slaginn gegn strákunum okkar og landsliðsþjálfarinn vill láta hann spila 90 mínútur. Fótbolti 4.3.2014 21:30
Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. Fótbolti 4.3.2014 20:30
Ledley ekki með Wales en fyrirliðinn klár í slaginn Joe Ledley þurfti að draga sig úr velska hópnum vegna meiðsla og spilar því ekki á morgun. Fótbolti 4.3.2014 19:15