Fótbolti

Villas-Boas tekur við liði Zenit

Andre Villas-Boas, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, er ekki lengur atvinnulaus því á heimasíðu Zenit frá Sankti Pétursborg kemur fram að Portúgalinn hafi gert tveggja ára samning við rússneska félagið.

Fótbolti

Zlatan markahæstur í Evrópu

Mörkin tvö sem Zlatan Ibrahimovic skoraði í 2-0 sigri PSG á St. Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í gær fleytti honum í efsta sæti markalistans í Evrópu.

Fótbolti

Mata: Sólin mun rísa á ný

Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool.

Enski boltinn

Gerrard: Við getum unnið titilinn

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði að það hefði verið skrítið að taka þrjár vítaspyrnur í einum og sama leiknum. Hann skoraði úr tveimur í 0-3 sigri Liverpool á Man. Utd í dag.

Enski boltinn