Fótbolti

Björgólfur Takefusa spilar með Fram í sumar

Björgólfur Takefusa hefur ákveðið að spila með Fram í Pepsi-deild karla í sumar og er búinn að gera samning við Safamýrarliðið út tímabilið en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður Knattspyrnudeildar Fram, við Vísi í kvöld.

Íslenski boltinn

Markalaust hjá Wigan og QPR

Wigan og Queens Park Rangers gerðu markalaust jafntefli í kvöld í fyrri undanúrslitaleik sínum í umspili ensku b-deildarinnar um eitt laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Enski boltinn

Guðjón, Kristinn og Rúnar Már á skotskónum

Guðjón Baldvinsson, Kristinn Steindórsson og Rúnar Már Sigurjónsson skoruðu báðir fyrir lið sín í sænska fótboltanum í kvöld, Guðjón og Kristinn skoruðu báðir í jafntefli Halmstad í úrvalsdeildinni og Rúnar skoraði í sigri Sundsvall í B-deildinni.

Fótbolti

Sjálfsmark færði Derby sigurinn

Derby vann 2-1 útisigur á Brighton í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Derby er því skrefi nær því að komast í hóp þeirra bestu.

Enski boltinn