Fótbolti

Ásmundur aðstoðar Frey

Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum.

Fótbolti