Fótbolti Kári lék allan leikinn í tapi Rotherham gegn MK Dons Rotherham tapaði fyrir MK Dons, 3-2, í ensku C-deildinni í dag en Kári Árnason var allan tímann inn á vellinum í liði Rotherham. Enski boltinn 19.10.2013 17:32 Shaka Hislop vill ekki sjá Ísland á HM Shaka Hislop, fyrrum markvörður Newcastle, West Ham United og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni myndi helst ekki vilja sjá Íslendinga komast áfram á HM í Brasilíu á næsta ári. Fótbolti 19.10.2013 17:30 Ibrahimovic og Cavani báðir með tvö mörk í sigurleik PSG Zlatan Ibrahimovic og Edinson Cavani sáum um að afgreiða SC Bastia í frönsku úrvalsdeildinni en PSG vann leikinn auðveldlega 4-0. Fótbolti 19.10.2013 17:22 Bayern Munchen heldur í toppsætið en Dortmund ekki langt undan Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann öruggan sigur á Mainz, 4-1, á Allianz-vellinum í Munchen í dag. Fótbolti 19.10.2013 16:49 Gregg Ryder ráðinn þjálfari Þróttar | Aðeins 25 ára Knattspyrnudeild Þróttar hefur ráðir Gregg Ryder sem þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta en þetta staðfesti Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 19.10.2013 15:11 Sigurður Ragnar ráðinn þjálfari ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn þjálfari ÍBV og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 19.10.2013 13:53 Gerrard kominn með 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, náði þeim merka áfanga að skora sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2013 12:37 U-15 landsliðið færist nær Ólympíuleikunum U-15 ára landslið Íslands vann í dag flottan sigur, 2-0, á Finnum í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna. Fótbolti 19.10.2013 12:15 Sölvi Geir lék allan leikinn í jafntefli FC Ural Sölvi Geir Ottesen, leikmaður FC Ural, lék allan leikinn með liðinu í jafntefli gegn Terek Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.10.2013 12:04 Januzaj skrifaði undir nýjan fimm ára samning við United Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, hefur framlengt samning sinn við félagið til fimm ára. Enski boltinn 19.10.2013 11:45 Við gefum okkur helgina í að klára málið Stjörnumenn búnir að finna arftaka Loga Ólafssonar. Íslenski boltinn 19.10.2013 09:30 Ég þurfti mína tvo daga eftir landsleikina Landsliðshetjan Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið þarf að eiga toppleik og Chelsea heldur slakan til að nýliðarnir eigi möguleika. Enski boltinn 19.10.2013 08:00 Southampton jafnaði metin undir lokin gegn United Manchester United og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford. Enski boltinn 19.10.2013 00:01 Öruggt hjá Real Madrid gegn Málaga Real Madrid vann nokkuð sannfærandi sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Bernabéu. Fótbolti 19.10.2013 00:01 Everton vann Hull| Swansea slátraði Sunderland Sex leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Everton vann Hull City 2-1 á Goodison Park. Enski boltinn 19.10.2013 00:01 Chelsea fór létt með Aron Einar og félaga í Cardiff Chelsea vann öruggan sigur á nýliðum Cardiff í ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Enski boltinn 19.10.2013 00:01 Newcastle og Liverpool skildu jöfn 2-2 Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Newcastle og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 19.10.2013 00:01 Arsenal á toppinn eftir sigur á Norwich Arsenal heldur áfram að spila frábærlega í ensku úrvalsdeildinni og leikmenn liðsins höfðu engu gleymt eftir landsleikja hlé. Enski boltinn 19.10.2013 00:01 Barcelona tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum Gríðarlega óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar topplið Barcelona gerði jafntefli, 0-0. við Osasuna á útivelli. Fótbolti 19.10.2013 00:01 City ekki í vandræðum með West Ham Manchester City var ekki í vandræðum með West Ham United á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 3-1 sigur á Lundúnaliðinu. Enski boltinn 19.10.2013 00:01 Klámmyndaframleiðandi býður Asprilla vikusamning Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla sló í gegn í Newcastle-liði Kevin Keegan. Hann var þá með öflugri leikmönnum heims. Fótbolti 18.10.2013 23:15 Roma bar sigur úr býtum gegn Napoli í toppslagnum AS Roma vann flottan sigur, 2-0, á Napoli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 18.10.2013 20:29 Guðmundur Þórarinsson lagði upp mark í sigri Sarpsborg á Brann Sarpsborg vann frábæran sigur, 3-2, á Brann í norsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Guðmundur Þórarinsson, leikmaður Sarpsborg lagði upp eitt marka Sarpsborg í leiknum. Fótbolti 18.10.2013 19:27 Townsend gerði fjögurra ára samning við Tottenham Andros Townsend, leikmaður Tottenham Hotspur, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Enski boltinn 18.10.2013 18:33 Januzaj ætlar að verða besti leikmaður heims Stuðningsmenn Man. Utd eru skíthræddir um að missa undrabarnið Adnan Januzaj frá félaginu. Þessi 18 ára strákur verður samningslaus næsta sumar. Enski boltinn 18.10.2013 16:45 Garðar verður áfram á Skaganum Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi. Íslenski boltinn 18.10.2013 16:04 Viðar Örn á reynslu til Celtic Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 18.10.2013 14:16 Hafsteinn Briem genginn til liðs við Fram Knattspyrnumaðurinn Hafsteinn Briem er genginn til liðs við Fram frá HK. Íslenski boltinn 18.10.2013 13:59 Brasilíski Ronaldo betri en Cristiano og Van Basten Ítalski þjálfarinn Fabio Capello hefur unnið með mörgum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hann sat fyrir svörum hjá Twitter-síðu uefa.com. Fótbolti 18.10.2013 13:00 Ásmundur aðstoðar Frey Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum. Fótbolti 18.10.2013 12:18 « ‹ ›
Kári lék allan leikinn í tapi Rotherham gegn MK Dons Rotherham tapaði fyrir MK Dons, 3-2, í ensku C-deildinni í dag en Kári Árnason var allan tímann inn á vellinum í liði Rotherham. Enski boltinn 19.10.2013 17:32
Shaka Hislop vill ekki sjá Ísland á HM Shaka Hislop, fyrrum markvörður Newcastle, West Ham United og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni myndi helst ekki vilja sjá Íslendinga komast áfram á HM í Brasilíu á næsta ári. Fótbolti 19.10.2013 17:30
Ibrahimovic og Cavani báðir með tvö mörk í sigurleik PSG Zlatan Ibrahimovic og Edinson Cavani sáum um að afgreiða SC Bastia í frönsku úrvalsdeildinni en PSG vann leikinn auðveldlega 4-0. Fótbolti 19.10.2013 17:22
Bayern Munchen heldur í toppsætið en Dortmund ekki langt undan Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann öruggan sigur á Mainz, 4-1, á Allianz-vellinum í Munchen í dag. Fótbolti 19.10.2013 16:49
Gregg Ryder ráðinn þjálfari Þróttar | Aðeins 25 ára Knattspyrnudeild Þróttar hefur ráðir Gregg Ryder sem þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta en þetta staðfesti Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 19.10.2013 15:11
Sigurður Ragnar ráðinn þjálfari ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn þjálfari ÍBV og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 19.10.2013 13:53
Gerrard kominn með 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, náði þeim merka áfanga að skora sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2013 12:37
U-15 landsliðið færist nær Ólympíuleikunum U-15 ára landslið Íslands vann í dag flottan sigur, 2-0, á Finnum í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna. Fótbolti 19.10.2013 12:15
Sölvi Geir lék allan leikinn í jafntefli FC Ural Sölvi Geir Ottesen, leikmaður FC Ural, lék allan leikinn með liðinu í jafntefli gegn Terek Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.10.2013 12:04
Januzaj skrifaði undir nýjan fimm ára samning við United Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, hefur framlengt samning sinn við félagið til fimm ára. Enski boltinn 19.10.2013 11:45
Við gefum okkur helgina í að klára málið Stjörnumenn búnir að finna arftaka Loga Ólafssonar. Íslenski boltinn 19.10.2013 09:30
Ég þurfti mína tvo daga eftir landsleikina Landsliðshetjan Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið þarf að eiga toppleik og Chelsea heldur slakan til að nýliðarnir eigi möguleika. Enski boltinn 19.10.2013 08:00
Southampton jafnaði metin undir lokin gegn United Manchester United og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford. Enski boltinn 19.10.2013 00:01
Öruggt hjá Real Madrid gegn Málaga Real Madrid vann nokkuð sannfærandi sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Bernabéu. Fótbolti 19.10.2013 00:01
Everton vann Hull| Swansea slátraði Sunderland Sex leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Everton vann Hull City 2-1 á Goodison Park. Enski boltinn 19.10.2013 00:01
Chelsea fór létt með Aron Einar og félaga í Cardiff Chelsea vann öruggan sigur á nýliðum Cardiff í ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Enski boltinn 19.10.2013 00:01
Newcastle og Liverpool skildu jöfn 2-2 Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Newcastle og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 19.10.2013 00:01
Arsenal á toppinn eftir sigur á Norwich Arsenal heldur áfram að spila frábærlega í ensku úrvalsdeildinni og leikmenn liðsins höfðu engu gleymt eftir landsleikja hlé. Enski boltinn 19.10.2013 00:01
Barcelona tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum Gríðarlega óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar topplið Barcelona gerði jafntefli, 0-0. við Osasuna á útivelli. Fótbolti 19.10.2013 00:01
City ekki í vandræðum með West Ham Manchester City var ekki í vandræðum með West Ham United á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 3-1 sigur á Lundúnaliðinu. Enski boltinn 19.10.2013 00:01
Klámmyndaframleiðandi býður Asprilla vikusamning Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla sló í gegn í Newcastle-liði Kevin Keegan. Hann var þá með öflugri leikmönnum heims. Fótbolti 18.10.2013 23:15
Roma bar sigur úr býtum gegn Napoli í toppslagnum AS Roma vann flottan sigur, 2-0, á Napoli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 18.10.2013 20:29
Guðmundur Þórarinsson lagði upp mark í sigri Sarpsborg á Brann Sarpsborg vann frábæran sigur, 3-2, á Brann í norsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Guðmundur Þórarinsson, leikmaður Sarpsborg lagði upp eitt marka Sarpsborg í leiknum. Fótbolti 18.10.2013 19:27
Townsend gerði fjögurra ára samning við Tottenham Andros Townsend, leikmaður Tottenham Hotspur, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Enski boltinn 18.10.2013 18:33
Januzaj ætlar að verða besti leikmaður heims Stuðningsmenn Man. Utd eru skíthræddir um að missa undrabarnið Adnan Januzaj frá félaginu. Þessi 18 ára strákur verður samningslaus næsta sumar. Enski boltinn 18.10.2013 16:45
Garðar verður áfram á Skaganum Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi. Íslenski boltinn 18.10.2013 16:04
Viðar Örn á reynslu til Celtic Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 18.10.2013 14:16
Hafsteinn Briem genginn til liðs við Fram Knattspyrnumaðurinn Hafsteinn Briem er genginn til liðs við Fram frá HK. Íslenski boltinn 18.10.2013 13:59
Brasilíski Ronaldo betri en Cristiano og Van Basten Ítalski þjálfarinn Fabio Capello hefur unnið með mörgum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hann sat fyrir svörum hjá Twitter-síðu uefa.com. Fótbolti 18.10.2013 13:00
Ásmundur aðstoðar Frey Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum. Fótbolti 18.10.2013 12:18