Fótbolti

Ings til Liverpool

Framherjann Danny Ings hefur samið við Liverpool og mun ganga til liðs við Rauða herinn 1. júlí, að því gefnu að hann standist læknisskoðun.

Enski boltinn

Dramatík í sænska boltanum

Hjálmar Jónsson og félagar halda áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir eru með átta stiga forskot eftir þrettán umferðir.

Fótbolti

Rúrik til Þýskalands?

Rúrik Gíslason, kantmaður FC Kaupmannahöfn í Danmörku og íslenska landsliðsins, er á leið til FC Nurnberg í þýsku B-deildina samkvæmt fjölmiðlum í Danmörku.

Fótbolti