Fótbolti

Fyndinn karakter sem er til í allt

Kamerún hefur komið hvað mest á óvart á HM kvenna í fótbolta en þær kamerúnsku komust í sextán liða úrslit í frumraun sinni á HM. Stærsta stjarna liðsins er hin litríka Gaëlle Enganamouit, sem er samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur hjá sænska liðinu Eskilstuna.

Fótbolti

Gæti reynst falinn fjarsjóður

Íslenska U17 ára landslið kvenna hefur leik í úrslitakeppni EM 2017 á heimavelli á mánudagskvöldið. Í liðinu eru tvær stúlkur sem "fundust“ erlendis en æ fleiri ábendingar berast um íslenska leikmenn ytra.

Íslenski boltinn