Fótbolti

Jón Daði skoraði í 100. leiknum

Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum fyrir Viking þegar liðið vann 3-1 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var 100. leikur Jóns Daða fyrir félagið.

Fótbolti

Alfreð á leið til Grikklands

Alfreð Finnbogason, framherji Real Sociedad og íslenska landsliðsins, er sagur vera á leið til PAOK á eins árs lánssamningi, en þetta kemur fram í grískum fjölmiðlum.

Fótbolti

Japan á möguleika á að verja titilinn

Japan tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Kanada. Japan vann Ástralíu 1-0, en markið kom þremur mínútum fyrir leikslok. Japan á titil að verja.

Fótbolti

Svíþjóð í úrslit

Svíþjóð er komið í úrslit Evrópumóts skipað leikmönnum 21 árs og yngri eftir 4-1 sigur á grönnum sínum í Danmörku. Í úrslitaleiknum mætir Svíþjóð liði Portúgals sem rúllaði yfir Þýskaland.

Fótbolti

Portúgal burstaði Þýskaland

Portúgal burstaði Þýskaland á Evrópumóti leikmanna skipuðum 21 árs og yngri. Leikurinn var liður í undanúrslitum mótsins, en lokatölur urðu 5-0 sigur Portúgals.

Fótbolti

Ótrúlegur sigur HK

Aron Þórður Albertsson tryggði HK 3-2 sigur á KA í rosalegum leik í fyrstu deild karla í dag. KA var 2-1 yfir þegar uppbótartíminn fór af stað.

Íslenski boltinn

Annar sigur Fram í röð

Fram vann 2-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í dag. Ingiberg Ólafur Jónsson skoraði sigurmarkið þegar lítið var eftir af leiknum.

Íslenski boltinn

Sölvi Geir skoraði í tapi

Sölvi Geir Ottesen skoraði eina mark Jiangsu Guoxin-Sainty í 4-1 tapi gegn toppliði Shanghai East Asia FC í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyru í dag.

Fótbolti

Jackson Martinez til Atletico Madrid

Jackson Martinez, framherji Porto, staðfesti eftir leik Kólumbíu og Argentínu í gær að hann væri á leiðinni til Atletico Madrid. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leikinn í gær.

Fótbolti

Coutinho spenntur fyrir komu Firmino

Philippe Coutinho, hinn brasilíski miðjumaður liverpool, er spenntur fyrir komu landa síns, Roberto Firmino, til Liverpool. Firmino kemur frá Hoffenheim, en hann var keyptur á rúmar 21 milljónir punda.

Enski boltinn