Fótbolti

Enginn unnið fleiri Evróputitla en Dani Alves

Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu.

Fótbolti

Pedro hetja Barcelona | Sjáðu markaveisluna

Markamet var sett þegar Barcelona og Sevilla kepptu um Ofurbikar UEFA í kvöld. Framlengja varð leikinn eftir ótrúlega endurkomu Sevilla en Pedro, sem er væntanlega á leið til Man. Utd, kláraði leikinn í framlengingunni.

Fótbolti

Bjarni hættur hjá KA

Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning.

Íslenski boltinn

Reynslubolti á förum frá Anfield

Liverpool er tilbúið að hlusta á tilboð í næst-leikjahæsta leikmann liðsins, brasilíska miðjumanninn Lucas sem hefur leikið tæplega 200 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn