Fótbolti Viðar Örn í tapliði gegn Robinho og félögum | Eiður lék í hálftíma í jafntefli Viðar var í byrjunarliði Jiangsu sem tapaði naumlega fyrir Robinho, Paulinho og félögum í Guangzhou Evergrande í dag en Eiður Smári lék aðeins hálftíma í leiknum. Fótbolti 12.8.2015 14:15 Hættu samningsviðræðum við Barton vegna óánægju stuðningsmanna Ekkert verður úr meintum félagsskiptum Joey Barton til West Ham vegna óánægju stuðningsmanna Hamranna. Enski boltinn 12.8.2015 13:30 Enginn unnið fleiri Evróputitla en Dani Alves Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu. Fótbolti 12.8.2015 13:00 Er þetta besta jöfnunarmark sögunnar? | Myndband Markvörður Ado Den Haag jafnaði þegar mínúta var eftir með glæsilegri hælspyrnu frá vítateigslínunni í 2-2 jafntefli gegn PSV á dögunum. Fótbolti 12.8.2015 12:00 Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn. Íslenski boltinn 12.8.2015 11:38 Tíundi sigur Blika í röð | Sjáðu mörkin Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Fylki í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna á Kópavogsvelli í gær. Íslenski boltinn 12.8.2015 11:00 Di Maria er betur borgið hjá Paris Saint-Germain Þjálfari argentínska landsliðsins telur að Angel Di Maria sé betur borgið hjá frönsku meisturunum en á Englandi. Enski boltinn 12.8.2015 09:00 Coutinho getur fyllt skarðið sem Gerrard skyldi eftir Brasilíski leikmaðurinn Kaka segist vera mikill aðdáandi Phillippe Coutinho og telur að hann geti fyllt í skarðið sem Steven Gerrard skyldi eftir sig hjá Liverpool. Enski boltinn 12.8.2015 08:00 Brennuvargurinn Breno sneri aftur á völlinn á dögunum Breno sem var dæmdur í fangelsi eftir að hafa kveikt í húsi sínu þegar hann var á mála hjá Bayern Munchen sneri aftur í brasilísku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Fótbolti 12.8.2015 07:30 Líklega síðasti leikur Pedro með Barcelona Pedro vill fara til Man. Utd. Enski boltinn 11.8.2015 22:23 Skotárás gerð á bíl leikmanns tyrkneska landsliðsins Tveir aðilar hófu skothríð í átt að bíl Mehmet Topal í dag en skothelt gler bjargaði honum þar til lögreglan kom á svæðið. Fótbolti 11.8.2015 21:45 Pedro hetja Barcelona | Sjáðu markaveisluna Markamet var sett þegar Barcelona og Sevilla kepptu um Ofurbikar UEFA í kvöld. Framlengja varð leikinn eftir ótrúlega endurkomu Sevilla en Pedro, sem er væntanlega á leið til Man. Utd, kláraði leikinn í framlengingunni. Fótbolti 11.8.2015 19:34 Pepsi-mörkin | 15. þáttur Sem fyrr má sjá styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. Íslenski boltinn 11.8.2015 19:16 Eva fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea Vinsælasti læknirinn í enska boltanum fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea-liðinu. Enski boltinn 11.8.2015 19:15 Manchester City blandar sér í baráttuna um Pedro Spænski framherjinn er eftirsóttur biti en Manchester-liðin sem og Chelsea eru á höttunum eftir þessum lunkna framherja. Enski boltinn 11.8.2015 18:45 Bjarni hættur hjá KA Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning. Íslenski boltinn 11.8.2015 18:21 Þrjú brasilísk mörk í fyrsta Evrópusigri Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar byrjar vel í undanriðli Meistaradeildar Evrópu en Íslandsmeistararnir unnu 5-0 sigur á Hibernians frá Möltu í dag í fyrsta leik liðsins. Fótbolti 11.8.2015 17:49 Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. Enski boltinn 11.8.2015 17:30 Balotelli er of upptekinn af samfélagsmiðlum Paulo Di Canio furðar sig á hegðun Mario Balotelli og segir hann vera fótboltamann á fölskum forsendum. Enski boltinn 11.8.2015 16:45 Blikastúlkur í stuði Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið vann sannfærandi sigur á Fylki. Íslenski boltinn 11.8.2015 16:33 Alpa Messi til liðs við Stoke Xherdan Shaqiri skrifaði í dag undir fimm ára samning hjá Stoke en enska félagið greiddi metfé fyrir þjónustu hans. Enski boltinn 11.8.2015 16:15 Enska knattspyrnusambandið hafnar áfrýjun Chelsea Begovic verður í marki Chelsea í stórleiknum gegn Manchester City en þetta varð víst þegar enska knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Chelsea á rauða spjaldinu sem Courtois fékk um síðustu helgi. Enski boltinn 11.8.2015 15:30 Sigur Blika sá fyrsti á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár Sigur Blika á Valsmönnum í gær var fyrsti sigur félagsins á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár. Íslenski boltinn 11.8.2015 13:45 Uppselt á leik Íslands og Kasakstan Rúmlega klukkustund tók að selja alla miðana á leik Íslands og Kasakstan í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 11.8.2015 13:30 Stoichkov: Van Gaal er að eyðileggja Manchester United Hristo Stoichkov ber Louis Van Gaal ekki vel söguna en hann segir Hollendinginn vera meðalmann, rétt eins og hann var meðalgóður leikmaður. Enski boltinn 11.8.2015 12:30 Eiður Smári fékk aldrei formlegt samningstilboð frá Bolton Einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar er í viðtali við DV í dag þar sem hann ræðir ákvörðunina að semja í Kína ásamt því að ræða erfiðleikana við að leika í nýrri heimsálfu. Fótbolti 11.8.2015 11:30 Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. Íslenski boltinn 11.8.2015 11:00 Stelpurnar látnar byrja snemma í Meistaradeildinni Flautað var til leiks í Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki klukkan 08.00 í morgun, 10.00 á staðartíma í Bosníu. Fótbolti 11.8.2015 10:30 Reynslubolti á förum frá Anfield Liverpool er tilbúið að hlusta á tilboð í næst-leikjahæsta leikmann liðsins, brasilíska miðjumanninn Lucas sem hefur leikið tæplega 200 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.8.2015 08:30 Kompany: Þurfum að sýna úr hverju við erum gerðir Belgíska varnartröllið segir að það sé mikil pressa á leikmönnum Manchester City í ár og að það muni drífa liðið áfram í titilbaráttunni en liðið vann öruggan 3-0 sigur á WBA í fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.8.2015 08:00 « ‹ ›
Viðar Örn í tapliði gegn Robinho og félögum | Eiður lék í hálftíma í jafntefli Viðar var í byrjunarliði Jiangsu sem tapaði naumlega fyrir Robinho, Paulinho og félögum í Guangzhou Evergrande í dag en Eiður Smári lék aðeins hálftíma í leiknum. Fótbolti 12.8.2015 14:15
Hættu samningsviðræðum við Barton vegna óánægju stuðningsmanna Ekkert verður úr meintum félagsskiptum Joey Barton til West Ham vegna óánægju stuðningsmanna Hamranna. Enski boltinn 12.8.2015 13:30
Enginn unnið fleiri Evróputitla en Dani Alves Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu. Fótbolti 12.8.2015 13:00
Er þetta besta jöfnunarmark sögunnar? | Myndband Markvörður Ado Den Haag jafnaði þegar mínúta var eftir með glæsilegri hælspyrnu frá vítateigslínunni í 2-2 jafntefli gegn PSV á dögunum. Fótbolti 12.8.2015 12:00
Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn. Íslenski boltinn 12.8.2015 11:38
Tíundi sigur Blika í röð | Sjáðu mörkin Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Fylki í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna á Kópavogsvelli í gær. Íslenski boltinn 12.8.2015 11:00
Di Maria er betur borgið hjá Paris Saint-Germain Þjálfari argentínska landsliðsins telur að Angel Di Maria sé betur borgið hjá frönsku meisturunum en á Englandi. Enski boltinn 12.8.2015 09:00
Coutinho getur fyllt skarðið sem Gerrard skyldi eftir Brasilíski leikmaðurinn Kaka segist vera mikill aðdáandi Phillippe Coutinho og telur að hann geti fyllt í skarðið sem Steven Gerrard skyldi eftir sig hjá Liverpool. Enski boltinn 12.8.2015 08:00
Brennuvargurinn Breno sneri aftur á völlinn á dögunum Breno sem var dæmdur í fangelsi eftir að hafa kveikt í húsi sínu þegar hann var á mála hjá Bayern Munchen sneri aftur í brasilísku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Fótbolti 12.8.2015 07:30
Líklega síðasti leikur Pedro með Barcelona Pedro vill fara til Man. Utd. Enski boltinn 11.8.2015 22:23
Skotárás gerð á bíl leikmanns tyrkneska landsliðsins Tveir aðilar hófu skothríð í átt að bíl Mehmet Topal í dag en skothelt gler bjargaði honum þar til lögreglan kom á svæðið. Fótbolti 11.8.2015 21:45
Pedro hetja Barcelona | Sjáðu markaveisluna Markamet var sett þegar Barcelona og Sevilla kepptu um Ofurbikar UEFA í kvöld. Framlengja varð leikinn eftir ótrúlega endurkomu Sevilla en Pedro, sem er væntanlega á leið til Man. Utd, kláraði leikinn í framlengingunni. Fótbolti 11.8.2015 19:34
Pepsi-mörkin | 15. þáttur Sem fyrr má sjá styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. Íslenski boltinn 11.8.2015 19:16
Eva fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea Vinsælasti læknirinn í enska boltanum fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea-liðinu. Enski boltinn 11.8.2015 19:15
Manchester City blandar sér í baráttuna um Pedro Spænski framherjinn er eftirsóttur biti en Manchester-liðin sem og Chelsea eru á höttunum eftir þessum lunkna framherja. Enski boltinn 11.8.2015 18:45
Bjarni hættur hjá KA Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning. Íslenski boltinn 11.8.2015 18:21
Þrjú brasilísk mörk í fyrsta Evrópusigri Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar byrjar vel í undanriðli Meistaradeildar Evrópu en Íslandsmeistararnir unnu 5-0 sigur á Hibernians frá Möltu í dag í fyrsta leik liðsins. Fótbolti 11.8.2015 17:49
Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. Enski boltinn 11.8.2015 17:30
Balotelli er of upptekinn af samfélagsmiðlum Paulo Di Canio furðar sig á hegðun Mario Balotelli og segir hann vera fótboltamann á fölskum forsendum. Enski boltinn 11.8.2015 16:45
Blikastúlkur í stuði Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið vann sannfærandi sigur á Fylki. Íslenski boltinn 11.8.2015 16:33
Alpa Messi til liðs við Stoke Xherdan Shaqiri skrifaði í dag undir fimm ára samning hjá Stoke en enska félagið greiddi metfé fyrir þjónustu hans. Enski boltinn 11.8.2015 16:15
Enska knattspyrnusambandið hafnar áfrýjun Chelsea Begovic verður í marki Chelsea í stórleiknum gegn Manchester City en þetta varð víst þegar enska knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Chelsea á rauða spjaldinu sem Courtois fékk um síðustu helgi. Enski boltinn 11.8.2015 15:30
Sigur Blika sá fyrsti á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár Sigur Blika á Valsmönnum í gær var fyrsti sigur félagsins á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár. Íslenski boltinn 11.8.2015 13:45
Uppselt á leik Íslands og Kasakstan Rúmlega klukkustund tók að selja alla miðana á leik Íslands og Kasakstan í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 11.8.2015 13:30
Stoichkov: Van Gaal er að eyðileggja Manchester United Hristo Stoichkov ber Louis Van Gaal ekki vel söguna en hann segir Hollendinginn vera meðalmann, rétt eins og hann var meðalgóður leikmaður. Enski boltinn 11.8.2015 12:30
Eiður Smári fékk aldrei formlegt samningstilboð frá Bolton Einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar er í viðtali við DV í dag þar sem hann ræðir ákvörðunina að semja í Kína ásamt því að ræða erfiðleikana við að leika í nýrri heimsálfu. Fótbolti 11.8.2015 11:30
Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. Íslenski boltinn 11.8.2015 11:00
Stelpurnar látnar byrja snemma í Meistaradeildinni Flautað var til leiks í Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki klukkan 08.00 í morgun, 10.00 á staðartíma í Bosníu. Fótbolti 11.8.2015 10:30
Reynslubolti á förum frá Anfield Liverpool er tilbúið að hlusta á tilboð í næst-leikjahæsta leikmann liðsins, brasilíska miðjumanninn Lucas sem hefur leikið tæplega 200 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.8.2015 08:30
Kompany: Þurfum að sýna úr hverju við erum gerðir Belgíska varnartröllið segir að það sé mikil pressa á leikmönnum Manchester City í ár og að það muni drífa liðið áfram í titilbaráttunni en liðið vann öruggan 3-0 sigur á WBA í fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.8.2015 08:00