Fótbolti Dómarinn sló fyrirliða Blika Skondið atvik átti sér stað í leik Breiðabliks og ÍA í Kópavogi. Íslenski boltinn 21.8.2015 08:33 Var þetta svo víti eftir allt saman í Víkinni? Í Pepsi-mörkunum í gær mátti sjá að í vítaspyrnudóminum umdeilda í leik Víkings og Leiknis var komið við Dofra Snorrason áður en boltanum er sparkað af velli. Íslenski boltinn 21.8.2015 07:48 Ekki viss um að öll lið myndu komast upp með þetta Forráðamenn ÍBV voru mjög svekktir út í KR í gær og fóru fram á að fá dæmdan sigur í leiknum sem þeir áttu að spila gegn KR í gær. Íslenski boltinn 21.8.2015 07:29 Markverðir Blika halda oftast hreinu Markverðir Breiðabliksliðanna í Pepsi-deildunum í fótbolta hafa haldið marki sínu hreinu samanlagt í 19 af 29 leikjum í sumar og eiga mikinn þátt í að bæði liðin séu með á fullu í baráttunni Íslenski boltinn 21.8.2015 06:00 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2015 00:01 Sjáðu ótrúlegt mark Arons fyrir Fjölni | Myndband Fjölnir og Valur skildu jöfn, 1-1, í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2015 21:47 Rooney meðvitaður um eigin frammistöðu undanfarnar vikur Fyrirliði Manchester United hefur ekki skorað í mótsleik með liðinu frá því í byrjun apríl en hann segist ekki láta gagnrýnina sem hann hefur heyrt á sig fá. Enski boltinn 20.8.2015 21:45 Southampton gerði jafntefli við dönsku meistarana | Ótrúlegur sigur Dortmund Jay Rodriguez skoraði sitt fyrsta mark fyrir Southampton síðan 29. mars 2014 þegar Dýrlingarnir gerðu 1-1 jafntefli við Midtjylland í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.8.2015 21:25 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2015 21:00 Ólafur: Nánast ógerningur fyrir öll lið að ná FH Þjálfari Vals reiknar ekki með því að nokkurt lið nái toppsætinu af FH úr þessu. Ólafur segir sína menn hafa spilað illa gegn Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2015 20:46 Íslendingaliðin í góðum málum í Evrópudeildinni Krasnodar og Rosenborg unnu góða sigra í kvöld. Fótbolti 20.8.2015 19:53 Hvað segir Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV? Sem kunnugt er hefur leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla verið frestað til morguns vegna þoku í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 20.8.2015 18:02 Fyrsti leikur Sturridge mögulega á Old Trafford Daniel Sturridge er allur að braggast eftir að hafa vera meiddur í að vera eitt ár og það styttist í endurkomu hans inn í Liverpool-liðið. Enski boltinn 20.8.2015 18:00 Þorkell Máni: Blikar hótuðu að Ólafur Karl yrði brotinn Útvarpsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson birti í dag Twitter-færslu sem vakti mikla athygli. Íslenski boltinn 20.8.2015 17:09 Leik ÍBV og KR frestað til morgundagsins Fresta þurfti leik ÍBV og KR í Pepsi-deild karla um einn dag vegna þoku en flugvél KR gat ekki lent á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 20.8.2015 16:58 Gefur atvinnulausum miða á völlinn Skoski framherjinn hjá Everton, Steven Naismith, heldur áfram að hjálpa atvinnulausu fólki. Enski boltinn 20.8.2015 15:00 Pedro genginn til liðs við Chelsea Spænski kantmaðurinn skrifaði undir hjá ensku meisturunum í dag en Chelsea stal honum fyrir framan Manchester United á síðustu stundu. Enski boltinn 20.8.2015 12:48 Stjörnukonur enn á ný til Rússlands | Mæta Zvezda-2005 Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 20.8.2015 12:41 Song á leiðinni aftur til West Ham West Ham hefur náð samkomulagi við Barcelona um að kaupa miðjumanninn Alex Song. Enski boltinn 20.8.2015 11:30 Pedro varaður við harðstjóranum Van Gaal og hætti við að koma Spænski framherjinn Pedro gekk í gær frá fjögurra ára samningi við Chelsea en þessi þessi þróun mála kom mörgum á óvörum því allt leit út fyrir að Pedro væri á leiðinni til Manchester United. Enski boltinn 20.8.2015 10:30 Otamendi búinn að semja við Man. City Man. City gekk í morgun frá kaupum á Nicolas Otamendi frá Valencia. Enski boltinn 20.8.2015 09:30 Mane er ekki til sölu Man. Utd gafst upp á Spánverjanum Pedro í gær og fór að beina sjónum sínum að Sadio Mane, leikmanni Southampton. Enski boltinn 20.8.2015 09:00 Rooney: Mörkin munu koma Man. Utd er aðeins búið að spila þrjá leiki á nýju tímabili en Wayne Rooney er þegar búinn að fá mikla gagnrýni. Enski boltinn 20.8.2015 08:00 Utan vallar: Smiðurinn byggir á sama grunni Ólafur Jóhannesson er að gera góða hluti á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 20.8.2015 07:30 Alltaf stöngin út hjá okkur Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er bjartsýnn á framtíð félagsins þótt það eigi það á hættu að falla niður um deild annað árið í röð. Hann segir framkomu stjórnarmanns gagnvart þjálfara félagsins í leik á þriðjudag ekki hafa verið boðlega. Íslenski boltinn 20.8.2015 07:00 Stjörnukonur geta mætt bæði Söru Björk og Katrínu Dregið í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Kvennalið Stjörnunnar hefur farið til Rússlandi í síðustu tvö skiptin. Íslenski boltinn 20.8.2015 06:30 Samloka nefnd í höfuðið á Pirlo Þú veist þú ert orðin stjarna í New York þegar veitingastaðir eru farnir að nefna mat eftir þér. Fótbolti 19.8.2015 23:15 Meistaramörkin | Myndband Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.8.2015 22:19 Sterling selur húsið sitt í Liverpool | Sjáðu myndirnar Er með Michael Jackson bar í húsinu og rakarastól. Enski boltinn 19.8.2015 22:00 Basel klaufar gegn ísraelsku meisturunum Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.8.2015 21:00 « ‹ ›
Dómarinn sló fyrirliða Blika Skondið atvik átti sér stað í leik Breiðabliks og ÍA í Kópavogi. Íslenski boltinn 21.8.2015 08:33
Var þetta svo víti eftir allt saman í Víkinni? Í Pepsi-mörkunum í gær mátti sjá að í vítaspyrnudóminum umdeilda í leik Víkings og Leiknis var komið við Dofra Snorrason áður en boltanum er sparkað af velli. Íslenski boltinn 21.8.2015 07:48
Ekki viss um að öll lið myndu komast upp með þetta Forráðamenn ÍBV voru mjög svekktir út í KR í gær og fóru fram á að fá dæmdan sigur í leiknum sem þeir áttu að spila gegn KR í gær. Íslenski boltinn 21.8.2015 07:29
Markverðir Blika halda oftast hreinu Markverðir Breiðabliksliðanna í Pepsi-deildunum í fótbolta hafa haldið marki sínu hreinu samanlagt í 19 af 29 leikjum í sumar og eiga mikinn þátt í að bæði liðin séu með á fullu í baráttunni Íslenski boltinn 21.8.2015 06:00
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2015 00:01
Sjáðu ótrúlegt mark Arons fyrir Fjölni | Myndband Fjölnir og Valur skildu jöfn, 1-1, í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2015 21:47
Rooney meðvitaður um eigin frammistöðu undanfarnar vikur Fyrirliði Manchester United hefur ekki skorað í mótsleik með liðinu frá því í byrjun apríl en hann segist ekki láta gagnrýnina sem hann hefur heyrt á sig fá. Enski boltinn 20.8.2015 21:45
Southampton gerði jafntefli við dönsku meistarana | Ótrúlegur sigur Dortmund Jay Rodriguez skoraði sitt fyrsta mark fyrir Southampton síðan 29. mars 2014 þegar Dýrlingarnir gerðu 1-1 jafntefli við Midtjylland í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.8.2015 21:25
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2015 21:00
Ólafur: Nánast ógerningur fyrir öll lið að ná FH Þjálfari Vals reiknar ekki með því að nokkurt lið nái toppsætinu af FH úr þessu. Ólafur segir sína menn hafa spilað illa gegn Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2015 20:46
Íslendingaliðin í góðum málum í Evrópudeildinni Krasnodar og Rosenborg unnu góða sigra í kvöld. Fótbolti 20.8.2015 19:53
Hvað segir Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV? Sem kunnugt er hefur leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla verið frestað til morguns vegna þoku í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 20.8.2015 18:02
Fyrsti leikur Sturridge mögulega á Old Trafford Daniel Sturridge er allur að braggast eftir að hafa vera meiddur í að vera eitt ár og það styttist í endurkomu hans inn í Liverpool-liðið. Enski boltinn 20.8.2015 18:00
Þorkell Máni: Blikar hótuðu að Ólafur Karl yrði brotinn Útvarpsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson birti í dag Twitter-færslu sem vakti mikla athygli. Íslenski boltinn 20.8.2015 17:09
Leik ÍBV og KR frestað til morgundagsins Fresta þurfti leik ÍBV og KR í Pepsi-deild karla um einn dag vegna þoku en flugvél KR gat ekki lent á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 20.8.2015 16:58
Gefur atvinnulausum miða á völlinn Skoski framherjinn hjá Everton, Steven Naismith, heldur áfram að hjálpa atvinnulausu fólki. Enski boltinn 20.8.2015 15:00
Pedro genginn til liðs við Chelsea Spænski kantmaðurinn skrifaði undir hjá ensku meisturunum í dag en Chelsea stal honum fyrir framan Manchester United á síðustu stundu. Enski boltinn 20.8.2015 12:48
Stjörnukonur enn á ný til Rússlands | Mæta Zvezda-2005 Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 20.8.2015 12:41
Song á leiðinni aftur til West Ham West Ham hefur náð samkomulagi við Barcelona um að kaupa miðjumanninn Alex Song. Enski boltinn 20.8.2015 11:30
Pedro varaður við harðstjóranum Van Gaal og hætti við að koma Spænski framherjinn Pedro gekk í gær frá fjögurra ára samningi við Chelsea en þessi þessi þróun mála kom mörgum á óvörum því allt leit út fyrir að Pedro væri á leiðinni til Manchester United. Enski boltinn 20.8.2015 10:30
Otamendi búinn að semja við Man. City Man. City gekk í morgun frá kaupum á Nicolas Otamendi frá Valencia. Enski boltinn 20.8.2015 09:30
Mane er ekki til sölu Man. Utd gafst upp á Spánverjanum Pedro í gær og fór að beina sjónum sínum að Sadio Mane, leikmanni Southampton. Enski boltinn 20.8.2015 09:00
Rooney: Mörkin munu koma Man. Utd er aðeins búið að spila þrjá leiki á nýju tímabili en Wayne Rooney er þegar búinn að fá mikla gagnrýni. Enski boltinn 20.8.2015 08:00
Utan vallar: Smiðurinn byggir á sama grunni Ólafur Jóhannesson er að gera góða hluti á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 20.8.2015 07:30
Alltaf stöngin út hjá okkur Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er bjartsýnn á framtíð félagsins þótt það eigi það á hættu að falla niður um deild annað árið í röð. Hann segir framkomu stjórnarmanns gagnvart þjálfara félagsins í leik á þriðjudag ekki hafa verið boðlega. Íslenski boltinn 20.8.2015 07:00
Stjörnukonur geta mætt bæði Söru Björk og Katrínu Dregið í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Kvennalið Stjörnunnar hefur farið til Rússlandi í síðustu tvö skiptin. Íslenski boltinn 20.8.2015 06:30
Samloka nefnd í höfuðið á Pirlo Þú veist þú ert orðin stjarna í New York þegar veitingastaðir eru farnir að nefna mat eftir þér. Fótbolti 19.8.2015 23:15
Meistaramörkin | Myndband Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.8.2015 22:19
Sterling selur húsið sitt í Liverpool | Sjáðu myndirnar Er með Michael Jackson bar í húsinu og rakarastól. Enski boltinn 19.8.2015 22:00
Basel klaufar gegn ísraelsku meisturunum Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.8.2015 21:00