Fótbolti Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. Fótbolti 21.9.2015 21:09 Zouma: Við vitum að Costa reynir að svindla Kurt Zouma, franski miðvörður Chelsea, segir að leikmenn liðsins viti af því að Diego Costa reyni að svindla í leikjum í von um að andstæðingarnir missi einbeitinguna. Enski boltinn 21.9.2015 20:30 Martínez: Howard á nóg eftir Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, segir að markvörðurinn Tim Howard eigi nóg eftir og muni spila áfram með Bítlaborgarliðinu á næstu árum. Enski boltinn 21.9.2015 19:45 Eiður Aron og Hjörtur Logi 90 mínútna menn í flottum sigri Íslendingaliðið Örebro vann flottan 4-2 heimasigur á Elfsborg í kvöld en liðið var þarna að vinna eitt af efstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21.9.2015 19:16 Guðlaugur Victor og félagar náðu ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta leik Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn annan leik með danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg í kvöld en það gekk ekki eins vel og í fyrsta leiknum. Fótbolti 21.9.2015 19:02 Pepsi-mörkin | 20. umferðin Tuttugasta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í gær og að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum en það var að nóg af taka að þessu sinni. Íslenski boltinn 21.9.2015 18:14 Costa og Gabriel ákærðir | Fer Costa í þriggja leikja bann? Enska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Diego Costa, leikmaður Chelsea, yrði ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik Chelsea og Arsenal um helgina. Enski boltinn 21.9.2015 16:30 Mourinho myndi taka við öllum leikmönnum Arsenal Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut föstum skotum að kollega sínum hjá Arsenal, Arsene Wenger, eftir leik liðanna um helgina. Enski boltinn 21.9.2015 14:00 Arnar um Bjarna Guðjónsson: Stjórn KR verður líka að taka smá ábyrgð Gengi KR í Pepsi-deildinni hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 21.9.2015 12:53 Hjörvar um tveggja þjálfara kerfið: Lærdómur sumarsins er að þetta virkar ekki Leiknir er kominn með annan fótinn niður í 1. deild eftir 3-1 tap fyrir Fylki á útivelli í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 21.9.2015 12:00 Uppbótartíminn: Blikar skemmdu sigurhátíð FH-inga | Myndbönd Tuttugasta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 21.9.2015 11:00 Carragher: Ólíklegt að Rodgers verði rekinn Fyrrum varnarmaður Liverpool, Jamie Carragher, á ekki von á öðru en að félagið muni standa við bakið á Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 21.9.2015 08:30 Van Gaal: Martial hefur verið frábær Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum sáttur með Anthony Martial, nýjustu stjörnu liðsins, eftir 3-2 sigur liðsins gegn Southampton um helgina. Enski boltinn 21.9.2015 07:30 Kampavínið áfram í kæli Breiðablik frestaði fagnaði FH-inga með því að vinna liðið í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknismenn eru í mjög vondum málum eftir skell í Lautinni. Íslenski boltinn 21.9.2015 07:00 Sá þriðji var í boði Gasol Spánverjar urðu Evrópu¬meistarar í körfubolta í þriðja sinn þegar þeir unnu Litháen örugglega, 80-63, í úrslitaleiknum sem fram fór í Lille í Frakklandi. Íslenski boltinn 21.9.2015 06:00 Rodgers: Ég er vonsvikinn og svekktur Liverpool gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.9.2015 23:30 Kvennalandsliðið á allra vörum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sneri í dag bökum saman í baráttunni gegn einelti Fótbolti 20.9.2015 22:45 Ejub og fimm leikmenn framlengja við Ólsara Markvörðurinn, miðvarðaparið, miðjumaður og sóknarmaður sömdu aftur við Ólafsvíkinga. Fótbolti 20.9.2015 21:02 Messi með tvennu í öruggum sigri Barcelona Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Levante á heimavelli í kvöld. Fótbolti 20.9.2015 20:15 Langþráður sigur hjá Vålerenga Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði Vålerenga sem vann 0-1 sigur á Mjondalen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.9.2015 19:50 Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Gary Martin var ekki sáttur eftir leik og fór mikinn í viðtölum. Íslenski boltinn 20.9.2015 19:33 Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. Íslenski boltinn 20.9.2015 19:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. Íslenski boltinn 20.9.2015 19:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 2-1 | FH-ingar þurfa að bíða FH þurfti stig til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu en tókst ekki á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 20.9.2015 19:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Leiknir 3-1 | Fallið blasir við Leikni Fylkir skellti Leikni 3-1 í nágranaslag í Árbænum í 20. umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 3-0. Íslenski boltinn 20.9.2015 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 3-3 | Endurkoma Eyjamanna skilaði mikilvægu stigi ÍBV lenti 3-1 undir á heimavelli eftir að komast yfir en bjargaði stigi á endanum. Íslenski boltinn 20.9.2015 18:30 Sjaldséð tap hjá Rosenborg Rosenborg tapaði aðeins sínum þriðja deildarleik á tímabilinu þegar liðið sótti Molde heim í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.9.2015 18:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 4-3 | Tíu Fjölnismenn héldu út í markaleik Fjölnir vann sterkan sigur, 4-3, á Víkingum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 20.9.2015 18:00 Mark Ings dugði ekki til gegn Norwich | Sjáðu mörkin Liverpool og Norwich skildu jöfn, 1-1, í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 20.9.2015 17:00 Martial í stuði í sigri Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United komst upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-3 sigri á Southampton á útivelli í dag. Enski boltinn 20.9.2015 16:45 « ‹ ›
Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. Fótbolti 21.9.2015 21:09
Zouma: Við vitum að Costa reynir að svindla Kurt Zouma, franski miðvörður Chelsea, segir að leikmenn liðsins viti af því að Diego Costa reyni að svindla í leikjum í von um að andstæðingarnir missi einbeitinguna. Enski boltinn 21.9.2015 20:30
Martínez: Howard á nóg eftir Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, segir að markvörðurinn Tim Howard eigi nóg eftir og muni spila áfram með Bítlaborgarliðinu á næstu árum. Enski boltinn 21.9.2015 19:45
Eiður Aron og Hjörtur Logi 90 mínútna menn í flottum sigri Íslendingaliðið Örebro vann flottan 4-2 heimasigur á Elfsborg í kvöld en liðið var þarna að vinna eitt af efstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21.9.2015 19:16
Guðlaugur Victor og félagar náðu ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta leik Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn annan leik með danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg í kvöld en það gekk ekki eins vel og í fyrsta leiknum. Fótbolti 21.9.2015 19:02
Pepsi-mörkin | 20. umferðin Tuttugasta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í gær og að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum en það var að nóg af taka að þessu sinni. Íslenski boltinn 21.9.2015 18:14
Costa og Gabriel ákærðir | Fer Costa í þriggja leikja bann? Enska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Diego Costa, leikmaður Chelsea, yrði ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik Chelsea og Arsenal um helgina. Enski boltinn 21.9.2015 16:30
Mourinho myndi taka við öllum leikmönnum Arsenal Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut föstum skotum að kollega sínum hjá Arsenal, Arsene Wenger, eftir leik liðanna um helgina. Enski boltinn 21.9.2015 14:00
Arnar um Bjarna Guðjónsson: Stjórn KR verður líka að taka smá ábyrgð Gengi KR í Pepsi-deildinni hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 21.9.2015 12:53
Hjörvar um tveggja þjálfara kerfið: Lærdómur sumarsins er að þetta virkar ekki Leiknir er kominn með annan fótinn niður í 1. deild eftir 3-1 tap fyrir Fylki á útivelli í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 21.9.2015 12:00
Uppbótartíminn: Blikar skemmdu sigurhátíð FH-inga | Myndbönd Tuttugasta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 21.9.2015 11:00
Carragher: Ólíklegt að Rodgers verði rekinn Fyrrum varnarmaður Liverpool, Jamie Carragher, á ekki von á öðru en að félagið muni standa við bakið á Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 21.9.2015 08:30
Van Gaal: Martial hefur verið frábær Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum sáttur með Anthony Martial, nýjustu stjörnu liðsins, eftir 3-2 sigur liðsins gegn Southampton um helgina. Enski boltinn 21.9.2015 07:30
Kampavínið áfram í kæli Breiðablik frestaði fagnaði FH-inga með því að vinna liðið í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknismenn eru í mjög vondum málum eftir skell í Lautinni. Íslenski boltinn 21.9.2015 07:00
Sá þriðji var í boði Gasol Spánverjar urðu Evrópu¬meistarar í körfubolta í þriðja sinn þegar þeir unnu Litháen örugglega, 80-63, í úrslitaleiknum sem fram fór í Lille í Frakklandi. Íslenski boltinn 21.9.2015 06:00
Rodgers: Ég er vonsvikinn og svekktur Liverpool gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.9.2015 23:30
Kvennalandsliðið á allra vörum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sneri í dag bökum saman í baráttunni gegn einelti Fótbolti 20.9.2015 22:45
Ejub og fimm leikmenn framlengja við Ólsara Markvörðurinn, miðvarðaparið, miðjumaður og sóknarmaður sömdu aftur við Ólafsvíkinga. Fótbolti 20.9.2015 21:02
Messi með tvennu í öruggum sigri Barcelona Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Levante á heimavelli í kvöld. Fótbolti 20.9.2015 20:15
Langþráður sigur hjá Vålerenga Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði Vålerenga sem vann 0-1 sigur á Mjondalen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.9.2015 19:50
Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Gary Martin var ekki sáttur eftir leik og fór mikinn í viðtölum. Íslenski boltinn 20.9.2015 19:33
Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. Íslenski boltinn 20.9.2015 19:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. Íslenski boltinn 20.9.2015 19:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 2-1 | FH-ingar þurfa að bíða FH þurfti stig til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu en tókst ekki á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 20.9.2015 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Leiknir 3-1 | Fallið blasir við Leikni Fylkir skellti Leikni 3-1 í nágranaslag í Árbænum í 20. umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 3-0. Íslenski boltinn 20.9.2015 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 3-3 | Endurkoma Eyjamanna skilaði mikilvægu stigi ÍBV lenti 3-1 undir á heimavelli eftir að komast yfir en bjargaði stigi á endanum. Íslenski boltinn 20.9.2015 18:30
Sjaldséð tap hjá Rosenborg Rosenborg tapaði aðeins sínum þriðja deildarleik á tímabilinu þegar liðið sótti Molde heim í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.9.2015 18:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 4-3 | Tíu Fjölnismenn héldu út í markaleik Fjölnir vann sterkan sigur, 4-3, á Víkingum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 20.9.2015 18:00
Mark Ings dugði ekki til gegn Norwich | Sjáðu mörkin Liverpool og Norwich skildu jöfn, 1-1, í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 20.9.2015 17:00
Martial í stuði í sigri Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United komst upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-3 sigri á Southampton á útivelli í dag. Enski boltinn 20.9.2015 16:45