Fótbolti

Aron skoraði en Werder Bremen tapaði

Aron Jóhannsson var á skotskónum með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en það skilaði liðinu þó engu því Bremen-liðið fór stigalaust heim frá Darmstadt.

Fótbolti

Diego Costa dæmdur í þriggja leikja bann

Spænski framherjinn Diego Costa mun missa af næstu leikjum Chelsea eftir að enska knattspyrnusambandið dæmdi hann í þriggja leikja bann í kvöld fyrir framkomu sína í sigurleiknum á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Enski boltinn

Gabriel ekki á leið í bann

Brasilíski miðvörðurinn Gabriel Paulista fer ekki í leikbann þrátt fyrir að hafa fengið að líta rauða spjaldið þegar Arsenal tapaði 2-0 fyrir Chelsea á laugardaginn.

Enski boltinn