Fótbolti

Eigum tíu prósent möguleika á móti Arsenal

Portúgalinn Carlos Carvalhal, þjálfari enska b-deildarliðsins Sheffield Wednesday, fær verðugt verkefni í kvöld ásamt leikmönnum sínum þegar stórlið Arsenal kemur í heimsókn á Hillsborough-leikvanginn í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins.

Enski boltinn

Beckenbauer viðurkennir mistök

Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006.

Fótbolti