Fótbolti Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. Enski boltinn 7.3.2016 11:30 Gylfi Þór sagður ein helsta ástæða þess að Swansea mun halda sér uppi Íslenski landsliðsmaðurinn er nánast einn síns liðs að halda Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.3.2016 10:30 Pardew bálreiður í viðtali eftir tapið Liverpool vann Crystal Palace með afar umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 7.3.2016 09:16 Hannes minnir á sig með frábæru myndbandi Átti frábært tímabil árið 2015 áður en hann fór úr axlarlið í haust. Fótbolti 7.3.2016 08:45 Á toppnum en komast ekki á næturklúbb Sérstök forsíðufrétt á bresku slúðurblaði nú í morgunsárið. Enski boltinn 7.3.2016 08:15 Gylfi í liði vikunnar á BBC Skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri Swansea á Norwich um helgina. Enski boltinn 7.3.2016 07:15 Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. Fótbolti 7.3.2016 06:00 Inter heldur enn í vonina um Meistaradeildarsæti Palermo sótti ekki gull í greipar Inter þegar liðin mættust í lokaleik 28. umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 6.3.2016 21:51 Torres skoraði lykilmark í sigri Atlético Madrid á Valencia Atlético Madrid minnkaði forskot Barcelona aftur í átta stig með 1-3 útisigri á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.3.2016 21:36 Eiginkonur og kærustur íslensku strákanna hitta þá bara einu sinni á meðan EM stendur Það er að mörgu að hyggja fyrir landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. Fjölskyldur leikmanna hitta þá aðeins einu sinni á meðan EM í Frakklandi stendur. Fótbolti 6.3.2016 19:28 Fyrsta deildartap Nantes á árinu 2016 Nantes, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði sínum fyrsta leik síðan 21. nóvember í fyrra þegar liðið beið lægri hlut fyrir Rennes, 4-1, í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.3.2016 18:51 Aron með tvö frábær mörk í sigri Tromsö í dag Aron Sigurðarson er búinn að stimpla sig inn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Tromsö en hann gekk til liðs við félagið frá Fjölni á dögunum. Enski boltinn 6.3.2016 17:54 United-mönnum kippt niður á jörðina | Sjáðu markið og rauða spjaldið Salomon Rondón skoraði eina mark leiksins þegar West Brom tók á móti Manchester United í lokaleik 29. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.3.2016 17:45 Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. Fótbolti 6.3.2016 16:45 Buffon neitar enn að fá á sig mark | Emil ónotaður varamaður í tapi Sex leikjum er lokið í ítölsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.3.2016 16:02 Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.3.2016 15:30 Tvö Íslendingalið áfram í sænsku bikarkeppninni Íslendingaliðin Hammarby og Norrköping eru komin áfram í 8-liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2016 15:10 Höskuldur og Glenn tryggðu Blikum sigur fyrir austan Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti riðils 2 í Lengjubikar karla í fótbolta með 1-2 sigri á Fjarðabyggð fyrir austan í dag. Íslenski boltinn 6.3.2016 14:19 Shearer: McClaren er í vondum málum Newcastle-goðsögnin Alan Shearer er ekki sáttur með stöðuna á sínu gamla liði. Enski boltinn 6.3.2016 14:15 Viðurkenna ekki stoðsendinguna hans Gylfa á móti Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið maðurinn á bak við tvö sigurmörk Swansea á síðustu fjórum dögum en velska liðið fór langt með að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með sigurleikjum á móti Arsenal og Norwich. Enski boltinn 6.3.2016 14:00 Fyrrum fyrirliði Liverpool: Gylfi var yfirburðarmaður á vellinum í gær Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.3.2016 10:13 „Skemmtilegur viðburður af döpru tilefni“ Páll Magnússon segir að krabbamein hafi á örfáum vikum dreift sér víða um líkama Abel Dhaira. Íslenski boltinn 6.3.2016 09:52 Ronaldo orðinn næstmarkahæstur í sögu spænsku deildarinnar Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði fernu þegar Real Madrid burstaði Celta Vigo, 7-1, í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 6.3.2016 08:00 Tryggvi þurfti stiga til að komast í leikinn | Myndir frá styrktarleik Abel Dhaira Helstu stjörnur Pepsi-deildarinnar mæta nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV í styrktarleik í Kórnum fyrir markvörðinn Abel Dhaira sem glímir við krabbamein. Íslenski boltinn 6.3.2016 00:01 Markalaust í þýska toppslagnum Borussia Dortmund missti af tækifærinu til að minnka forskot Bayern München á toppi þýsku 1. deildarinnar niður í tvö stig þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Signal Iduna Park í kvöld. Fótbolti 5.3.2016 19:44 Leicester með fimm stiga forystu á toppnum | Sjáðu markið Leicester City færist nær Englandsmeistaratitlinum eftir 0-1 sigur á nýliðum Watford á útivelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.3.2016 19:15 Markaleysi í Lengjubikarnum Það var lítið skorað í síðustu leikjum dagsins í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5.3.2016 19:10 Ragnar og félagar héldu Hulk í skefjum Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar héldu hreinu gegn rússnesku meisturunum í Zenit þegar liðin mættust á Stadion Kuban, heimavelli Krasnodar í dag. Fótbolti 5.3.2016 18:33 Jóhann Berg og félagar í erfiðri stöðu þrátt fyrir sigur Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton Athletic sem vann mikilvægan 1-2 sigur á Brentford í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5.3.2016 17:36 Markaveisla í boði Madrídinga | Ronaldo með fernu Cristiano Ronaldo skoraði fernu þegar Real Madrid slátraði Celta Vigo á Santiago Bernabeu í spænsku 1. deildinni í dag. Lokatölur 7-1, Real Madrid í vil. Fótbolti 5.3.2016 17:30 « ‹ ›
Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. Enski boltinn 7.3.2016 11:30
Gylfi Þór sagður ein helsta ástæða þess að Swansea mun halda sér uppi Íslenski landsliðsmaðurinn er nánast einn síns liðs að halda Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.3.2016 10:30
Pardew bálreiður í viðtali eftir tapið Liverpool vann Crystal Palace með afar umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 7.3.2016 09:16
Hannes minnir á sig með frábæru myndbandi Átti frábært tímabil árið 2015 áður en hann fór úr axlarlið í haust. Fótbolti 7.3.2016 08:45
Á toppnum en komast ekki á næturklúbb Sérstök forsíðufrétt á bresku slúðurblaði nú í morgunsárið. Enski boltinn 7.3.2016 08:15
Gylfi í liði vikunnar á BBC Skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri Swansea á Norwich um helgina. Enski boltinn 7.3.2016 07:15
Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. Fótbolti 7.3.2016 06:00
Inter heldur enn í vonina um Meistaradeildarsæti Palermo sótti ekki gull í greipar Inter þegar liðin mættust í lokaleik 28. umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 6.3.2016 21:51
Torres skoraði lykilmark í sigri Atlético Madrid á Valencia Atlético Madrid minnkaði forskot Barcelona aftur í átta stig með 1-3 útisigri á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.3.2016 21:36
Eiginkonur og kærustur íslensku strákanna hitta þá bara einu sinni á meðan EM stendur Það er að mörgu að hyggja fyrir landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. Fjölskyldur leikmanna hitta þá aðeins einu sinni á meðan EM í Frakklandi stendur. Fótbolti 6.3.2016 19:28
Fyrsta deildartap Nantes á árinu 2016 Nantes, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði sínum fyrsta leik síðan 21. nóvember í fyrra þegar liðið beið lægri hlut fyrir Rennes, 4-1, í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.3.2016 18:51
Aron með tvö frábær mörk í sigri Tromsö í dag Aron Sigurðarson er búinn að stimpla sig inn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Tromsö en hann gekk til liðs við félagið frá Fjölni á dögunum. Enski boltinn 6.3.2016 17:54
United-mönnum kippt niður á jörðina | Sjáðu markið og rauða spjaldið Salomon Rondón skoraði eina mark leiksins þegar West Brom tók á móti Manchester United í lokaleik 29. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.3.2016 17:45
Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. Fótbolti 6.3.2016 16:45
Buffon neitar enn að fá á sig mark | Emil ónotaður varamaður í tapi Sex leikjum er lokið í ítölsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.3.2016 16:02
Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.3.2016 15:30
Tvö Íslendingalið áfram í sænsku bikarkeppninni Íslendingaliðin Hammarby og Norrköping eru komin áfram í 8-liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2016 15:10
Höskuldur og Glenn tryggðu Blikum sigur fyrir austan Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti riðils 2 í Lengjubikar karla í fótbolta með 1-2 sigri á Fjarðabyggð fyrir austan í dag. Íslenski boltinn 6.3.2016 14:19
Shearer: McClaren er í vondum málum Newcastle-goðsögnin Alan Shearer er ekki sáttur með stöðuna á sínu gamla liði. Enski boltinn 6.3.2016 14:15
Viðurkenna ekki stoðsendinguna hans Gylfa á móti Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið maðurinn á bak við tvö sigurmörk Swansea á síðustu fjórum dögum en velska liðið fór langt með að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með sigurleikjum á móti Arsenal og Norwich. Enski boltinn 6.3.2016 14:00
Fyrrum fyrirliði Liverpool: Gylfi var yfirburðarmaður á vellinum í gær Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.3.2016 10:13
„Skemmtilegur viðburður af döpru tilefni“ Páll Magnússon segir að krabbamein hafi á örfáum vikum dreift sér víða um líkama Abel Dhaira. Íslenski boltinn 6.3.2016 09:52
Ronaldo orðinn næstmarkahæstur í sögu spænsku deildarinnar Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði fernu þegar Real Madrid burstaði Celta Vigo, 7-1, í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 6.3.2016 08:00
Tryggvi þurfti stiga til að komast í leikinn | Myndir frá styrktarleik Abel Dhaira Helstu stjörnur Pepsi-deildarinnar mæta nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV í styrktarleik í Kórnum fyrir markvörðinn Abel Dhaira sem glímir við krabbamein. Íslenski boltinn 6.3.2016 00:01
Markalaust í þýska toppslagnum Borussia Dortmund missti af tækifærinu til að minnka forskot Bayern München á toppi þýsku 1. deildarinnar niður í tvö stig þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Signal Iduna Park í kvöld. Fótbolti 5.3.2016 19:44
Leicester með fimm stiga forystu á toppnum | Sjáðu markið Leicester City færist nær Englandsmeistaratitlinum eftir 0-1 sigur á nýliðum Watford á útivelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.3.2016 19:15
Markaleysi í Lengjubikarnum Það var lítið skorað í síðustu leikjum dagsins í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5.3.2016 19:10
Ragnar og félagar héldu Hulk í skefjum Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar héldu hreinu gegn rússnesku meisturunum í Zenit þegar liðin mættust á Stadion Kuban, heimavelli Krasnodar í dag. Fótbolti 5.3.2016 18:33
Jóhann Berg og félagar í erfiðri stöðu þrátt fyrir sigur Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton Athletic sem vann mikilvægan 1-2 sigur á Brentford í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5.3.2016 17:36
Markaveisla í boði Madrídinga | Ronaldo með fernu Cristiano Ronaldo skoraði fernu þegar Real Madrid slátraði Celta Vigo á Santiago Bernabeu í spænsku 1. deildinni í dag. Lokatölur 7-1, Real Madrid í vil. Fótbolti 5.3.2016 17:30