Fótbolti

Væri draumur að mæta Brasilíu

Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn.

Fótbolti

Fyrsta deildartap Nantes á árinu 2016

Nantes, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði sínum fyrsta leik síðan 21. nóvember í fyrra þegar liðið beið lægri hlut fyrir Rennes, 4-1, í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti

Markalaust í þýska toppslagnum

Borussia Dortmund missti af tækifærinu til að minnka forskot Bayern München á toppi þýsku 1. deildarinnar niður í tvö stig þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Signal Iduna Park í kvöld.

Fótbolti