Fótbolti Eigandi Bröndby úthúðaði þjálfurum og leikmönnum á spjallborði undir dulnefni Per Rud, fyrrum yfirþjálfari Þróttar, einn þeirra sem fékk að kenna á reiðiköstum "Oscar“. Þjálfari liðsins er hættur. Fótbolti 9.3.2016 09:45 Hiddink mjög stoltur af Diego Costa Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Diego Costa á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og franska liðsins Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram í kvöld. Fótbolti 9.3.2016 09:15 Húsleit hjá franska knattspyrnusambandinu vegna Blatter Rannsókn um greiðsluna sem felldi bæði Sepp Blatter og Michel Platini í fullum gangi. Fótbolti 9.3.2016 08:14 Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. Enski boltinn 9.3.2016 07:43 Tvö töpuð stig hjá Charlton Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Charlton er liðið gerði markalaust jafntefli gegn MK Dons í miklum fallslag í ensku B-deildinni. Enski boltinn 8.3.2016 21:47 Wolfsburg í átta liða úrslit | Sjáðu markið Wolfsburg er í komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fótbolti 8.3.2016 21:30 Real Madrid afgreiddi Roma | Sjáðu mörkin Real Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Roma, 2-0, á heimavelli í kvöld. Fótbolti 8.3.2016 21:30 Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. Fótbolti 8.3.2016 21:15 Systir Adam Johnson vill „réttlæti“ fyrir bróður sinn Hefur komið af stað herferð á Facebook. Bróðir hennar var sekfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barni. Enski boltinn 8.3.2016 16:45 Mata: Varela spilar eins og hann hafi verið hjá United í áratug Spænski miðjumaðurinn er ánægður með bakvörðinn unga sem hefur fengið meira að spila undanfarið. Enski boltinn 8.3.2016 15:30 Inler brjálaður út í Ranieri: "Mér verður óglatt“ Svisslendingurinn var hálfpartinn plataður til að klára tímabilið en fær svo ekkert að spila. Enski boltinn 8.3.2016 15:00 Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. Fótbolti 8.3.2016 14:00 Arnar: Gylfi Þór var lengi að ná sér eftir að koma Íslandi á EM Messumenn fóru yfir uppgang Gylfa Þórs Sigurðssonar á árinu 2016 en hann er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar á nýju ári. Enski boltinn 8.3.2016 11:30 Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. Fótbolti 8.3.2016 11:00 Átta núll í tilboðinu frá Kína Piers Morgan fullyrðir að Wayne Rooney hafi fengið risatilboð frá Kína. Enski boltinn 8.3.2016 10:30 Solskjær: Eiður er olían á vélina okkar Þjálfari í norsku deildinni ekki viss um að það hafi verið gott að fá Eið Smára í norsku deildina. Fótbolti 8.3.2016 09:15 Fullyrt að McClaren verði rekinn Ensku blöðin telja að dagar Steve McClaren sem stjóri Newcastle séu taldir. Enski boltinn 8.3.2016 08:51 Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 8.3.2016 08:08 Gylfi getur vel spilað með fjórum bestu liðum Englands Gylfi Þór Sigurðsson er í miklum ham í ensku úrvalsdeildinni á EM-árinu 2016. Hann skoraði sitt sjötta mark á árinu um helgina og hefur nú aldrei skorað meira í ensku úrvalsdeildinni. EM-árið er hans ár. Enski boltinn 8.3.2016 06:00 Sterkur sigur hjá Norsjælland Guðmundur Þórarinsson var í sigurliði í Danmörku í kvöld en lið Harðar Björgvins Magnússonar gerði jafntefli á Ítalíu. Fótbolti 7.3.2016 21:45 Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. Fótbolti 7.3.2016 21:30 Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. Fótbolti 7.3.2016 20:15 Vardy velur Call of Duty fram yfir leiki andstæðinganna Markahetjan Jamie Vardy hjá toppliði Leicester kann að slaka á á milli leikja. Enski boltinn 7.3.2016 17:30 Ísland gæti mætt Brasilíu í úrslitaleik Brasilía tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik Algarve-bikarsins. Í kvöld kemur í ljós hvort Ísland kemst í leikinn gegn Brasilíu. Fótbolti 7.3.2016 16:58 Calderón: Real Madrid er stefnulaust og leiðtogalaust Ramon Calderón, fyrrverandi forseti Real Madrid, er hugmyndasmiður ráðstefnu um íslenskan fótbolta og fjármál. Fótbolti 7.3.2016 16:38 Kevin Keegan, Ruud Gullit og David Moyes halda fyrirlestra á Íslandi Risastór ráðstefna um fótbolta og viðskipti verður haldin í Hörpu aðra vikuna í maí og þar mæta risanöfn úr báðum heimum. Fótbolti 7.3.2016 15:30 Rifrildi um Ronaldo og Messi leiddi til manndráps Ótrúlegt atvik átti sér stað á Indlandi. Fótbolti 7.3.2016 15:15 Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. Fótbolti 7.3.2016 13:49 Framkvæmdastjóri Sunderland fór úr landi Margaret Byrne hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir aðkomu sína að máli Adam Johnson. Enski boltinn 7.3.2016 13:30 Mata baðst afsökunar á rauða spjaldinu Sendi afsökunarbeiðni bæði til liðsfélaga sinna hjá Manchester United og stuðningsmanna félagsins. Enski boltinn 7.3.2016 13:00 « ‹ ›
Eigandi Bröndby úthúðaði þjálfurum og leikmönnum á spjallborði undir dulnefni Per Rud, fyrrum yfirþjálfari Þróttar, einn þeirra sem fékk að kenna á reiðiköstum "Oscar“. Þjálfari liðsins er hættur. Fótbolti 9.3.2016 09:45
Hiddink mjög stoltur af Diego Costa Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Diego Costa á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og franska liðsins Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram í kvöld. Fótbolti 9.3.2016 09:15
Húsleit hjá franska knattspyrnusambandinu vegna Blatter Rannsókn um greiðsluna sem felldi bæði Sepp Blatter og Michel Platini í fullum gangi. Fótbolti 9.3.2016 08:14
Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. Enski boltinn 9.3.2016 07:43
Tvö töpuð stig hjá Charlton Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Charlton er liðið gerði markalaust jafntefli gegn MK Dons í miklum fallslag í ensku B-deildinni. Enski boltinn 8.3.2016 21:47
Wolfsburg í átta liða úrslit | Sjáðu markið Wolfsburg er í komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fótbolti 8.3.2016 21:30
Real Madrid afgreiddi Roma | Sjáðu mörkin Real Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Roma, 2-0, á heimavelli í kvöld. Fótbolti 8.3.2016 21:30
Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. Fótbolti 8.3.2016 21:15
Systir Adam Johnson vill „réttlæti“ fyrir bróður sinn Hefur komið af stað herferð á Facebook. Bróðir hennar var sekfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barni. Enski boltinn 8.3.2016 16:45
Mata: Varela spilar eins og hann hafi verið hjá United í áratug Spænski miðjumaðurinn er ánægður með bakvörðinn unga sem hefur fengið meira að spila undanfarið. Enski boltinn 8.3.2016 15:30
Inler brjálaður út í Ranieri: "Mér verður óglatt“ Svisslendingurinn var hálfpartinn plataður til að klára tímabilið en fær svo ekkert að spila. Enski boltinn 8.3.2016 15:00
Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. Fótbolti 8.3.2016 14:00
Arnar: Gylfi Þór var lengi að ná sér eftir að koma Íslandi á EM Messumenn fóru yfir uppgang Gylfa Þórs Sigurðssonar á árinu 2016 en hann er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar á nýju ári. Enski boltinn 8.3.2016 11:30
Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. Fótbolti 8.3.2016 11:00
Átta núll í tilboðinu frá Kína Piers Morgan fullyrðir að Wayne Rooney hafi fengið risatilboð frá Kína. Enski boltinn 8.3.2016 10:30
Solskjær: Eiður er olían á vélina okkar Þjálfari í norsku deildinni ekki viss um að það hafi verið gott að fá Eið Smára í norsku deildina. Fótbolti 8.3.2016 09:15
Fullyrt að McClaren verði rekinn Ensku blöðin telja að dagar Steve McClaren sem stjóri Newcastle séu taldir. Enski boltinn 8.3.2016 08:51
Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 8.3.2016 08:08
Gylfi getur vel spilað með fjórum bestu liðum Englands Gylfi Þór Sigurðsson er í miklum ham í ensku úrvalsdeildinni á EM-árinu 2016. Hann skoraði sitt sjötta mark á árinu um helgina og hefur nú aldrei skorað meira í ensku úrvalsdeildinni. EM-árið er hans ár. Enski boltinn 8.3.2016 06:00
Sterkur sigur hjá Norsjælland Guðmundur Þórarinsson var í sigurliði í Danmörku í kvöld en lið Harðar Björgvins Magnússonar gerði jafntefli á Ítalíu. Fótbolti 7.3.2016 21:45
Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. Fótbolti 7.3.2016 21:30
Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. Fótbolti 7.3.2016 20:15
Vardy velur Call of Duty fram yfir leiki andstæðinganna Markahetjan Jamie Vardy hjá toppliði Leicester kann að slaka á á milli leikja. Enski boltinn 7.3.2016 17:30
Ísland gæti mætt Brasilíu í úrslitaleik Brasilía tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik Algarve-bikarsins. Í kvöld kemur í ljós hvort Ísland kemst í leikinn gegn Brasilíu. Fótbolti 7.3.2016 16:58
Calderón: Real Madrid er stefnulaust og leiðtogalaust Ramon Calderón, fyrrverandi forseti Real Madrid, er hugmyndasmiður ráðstefnu um íslenskan fótbolta og fjármál. Fótbolti 7.3.2016 16:38
Kevin Keegan, Ruud Gullit og David Moyes halda fyrirlestra á Íslandi Risastór ráðstefna um fótbolta og viðskipti verður haldin í Hörpu aðra vikuna í maí og þar mæta risanöfn úr báðum heimum. Fótbolti 7.3.2016 15:30
Rifrildi um Ronaldo og Messi leiddi til manndráps Ótrúlegt atvik átti sér stað á Indlandi. Fótbolti 7.3.2016 15:15
Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. Fótbolti 7.3.2016 13:49
Framkvæmdastjóri Sunderland fór úr landi Margaret Byrne hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir aðkomu sína að máli Adam Johnson. Enski boltinn 7.3.2016 13:30
Mata baðst afsökunar á rauða spjaldinu Sendi afsökunarbeiðni bæði til liðsfélaga sinna hjá Manchester United og stuðningsmanna félagsins. Enski boltinn 7.3.2016 13:00