Fótbolti Andersen skoraði tvö annan leikinn í röð og KR komið í úrslit | Sjáðu mörkin KR mætir annað hvort Val eða Víkingi í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir stórsigur á Keflavík. Íslenski boltinn 15.4.2016 20:54 Aukaspyrnumark í uppbótartíma sá um Úlfana Björn Bergmann Sigurðarson og félagar fengu á sig svekkjandi sigurmark í uppbótartíma. Enski boltinn 15.4.2016 20:42 Wenger vill að Friend dæmi hjá Leicester Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en ánægður með þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að taka Kevin Friend af leik Stoke og Leicester á mánudaginn. Enski boltinn 15.4.2016 20:00 Föstudagurinn bjargaði stigi á föstudegi fyrir Rúnar Lilleström er aðeins búið að vinna einn af fyrstu fimm leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.4.2016 18:54 „Ertu með mig á heilanum?“ | Höddi Magg fer á kostum í auglýsingu fyrir Pepsi-mörkin Hörður Magnússon og Garðar Gunnlaugsson gera upp gamlar sakir í nýrri og bráðfyndinni auglýsingu. Íslenski boltinn 15.4.2016 17:45 Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15.4.2016 17:00 1. deild karla ber nafn Inkasso Sýnt frá leikjum deildarinnar á Stöð 2 Sport í allt sumar. Íslenski boltinn 15.4.2016 14:00 Stóðu menn upp úr hjólastólum á Anfield? Endurkoma Liverpool gegn Dortmund í gær var kraftaverk en glöggir menn eru á því að kraftaverkin hafi verið fleiri á Anfield í gær. Enski boltinn 15.4.2016 12:30 Drogba fagnar rannsókn Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, óttast það ekki að ensk yfirvöld ætli að skoða málefni góðgerðarsamtaka sem hann stofnaði. Enski boltinn 15.4.2016 11:30 Liverpool fer til Spánar Mun spila síðari undanúrslitaleikinn gegn Villarreal í undanúrslitum á Anfield. Fótbolti 15.4.2016 10:45 Klopp sagði leikmönnunum að búa til góða sögu fyrir barnabörnin Belginn Divock Origi skoraði fyrsta mark Liverpool af þeim fjórum sem liðið gerði í seinni hálfleik í endurkomusigri sínum á móti Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gærkvöldi. Fótbolti 15.4.2016 10:30 Undanúrslit Meistaradeildarinnar: Ronaldo aftur til Manchester Manchester City mætir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15.4.2016 09:50 Sjáðu ótrúlegan flutning á You'll Never Walk Alone Gaf tóninn fyrir ótrúlega knattspyrnuviðureign á Anfield í gær. Fótbolti 15.4.2016 09:30 Forseti La Liga: Megum ekki leyfa ensku úrvalsdeildinni að verða NBA fótboltans Javier Tebas, forseti spænsku fótboltadeildarinnar La Liga, hefur áhyggjur af stöðu sinnar deildar gagnvart ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.4.2016 09:00 Var þetta Istanbul II á Anfield í gærkvöldi? Liverpool komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær eftir stórkostlegan seinni hálfleik í seinni leik sínum á móti þýska liðinu Borussia Dortmund. Enski boltinn 15.4.2016 07:30 Afar mikill viðbúnaður vegna hryðjuverkaógnar á EM í Frakklandi Öryggisgæslan í kringum Evrópumótið í knattspyrnu er gríðarlega umfangsmikil að sögn Víðis Reynissonar, öryggisfulltrúa KSÍ. Fótbolti 15.4.2016 06:00 Besta knattspyrnukona heims 2014 hætt Þýska knattspyrnukonan Nadine Kessler hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna hnémeiðsla, aðeins 28 ára að aldri. Fótbolti 14.4.2016 23:15 Klopp: Dásamlegt kvöld Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld. Fótbolti 14.4.2016 22:28 Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. Fótbolti 14.4.2016 21:30 Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield og Liverpool áfram eftir frábæra endurkomu | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir ævintýralegan 4-3 endurkomusigur á Borussia Dortmund á Anfield í kvöld. Fótbolti 14.4.2016 21:00 Meistararnir úr leik Valsmenn mæta Víkingum í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 14.4.2016 19:22 Scholz mætir Brasilíumönnum í Rió Dregið var í riðla fyrir fótboltakeppnina á Ólympíuleikunum í sumar í dag. Fótbolti 14.4.2016 17:00 Sjáðu draumamark Rashford Hinn 18 ára gamli framherji Man. Utd, Marcus Rashford, hélt áfram að slá í gegn í enska bikarnum í gær er hann skoraði sannkallað draumamark. Enski boltinn 14.4.2016 15:56 Stuðningsmaður Leicester fær ekki að dæma hjá Spurs Enska knattspyrnusambandið hefur skipt um dómara á leik Tottenham og Stoke City sem fer fram á mánudag. Enski boltinn 14.4.2016 11:30 Góðgerðarsamtök Drogba sökuð um stórfelld svik Didier Drogba bregst við fréttaflutningi Daily Mail með hótunum um lögsókn. Fótbolti 14.4.2016 11:00 Liverpool græddi 53 milljónir á sigri Manchester City í fyrrakvöld Sigur Manchester City á Paris Saint Germain var ekki aðeins góður fyrir gjaldkera Manchester City því kollegi hans hjá Liverpool gat einnig farið að telja peninga inn í kassann eftir að City sló út PSG. Enski boltinn 14.4.2016 10:30 Van Gaal um viðbrögð Rashford: Já stjóri, þú hefur rétt fyrir þér Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er sérstaklega ánægður með viðhorf unglingsins Marcus Rashford sem hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með aðalliðinu. Enski boltinn 14.4.2016 09:00 Klopp: Síðustu vikur hafa gefið okkur mikið sjálfstraust Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið sitt ekki ætla að spila upp á markalaust jafntefli í seinni leiknum á móti Borussia Dortmund í kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 14.4.2016 08:30 Luis Enrique, þjálfari Barcelona: Þetta er 99,9 prósent mér að kenna Luis Enrique, þjálfari Barcelona, var að vonum svekktur eftir að liðið datt út úr Meistaradeildinni í gær og talaði um að liðið sitt væri í holu. Fótbolti 14.4.2016 08:00 Van Gaal: Sigurinn er ekki mikilvægur fyrir mig, heldur félagið Hollendingurinn var sáttur með sigurinn á Upton Park og sætið í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 13.4.2016 22:19 « ‹ ›
Andersen skoraði tvö annan leikinn í röð og KR komið í úrslit | Sjáðu mörkin KR mætir annað hvort Val eða Víkingi í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir stórsigur á Keflavík. Íslenski boltinn 15.4.2016 20:54
Aukaspyrnumark í uppbótartíma sá um Úlfana Björn Bergmann Sigurðarson og félagar fengu á sig svekkjandi sigurmark í uppbótartíma. Enski boltinn 15.4.2016 20:42
Wenger vill að Friend dæmi hjá Leicester Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en ánægður með þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að taka Kevin Friend af leik Stoke og Leicester á mánudaginn. Enski boltinn 15.4.2016 20:00
Föstudagurinn bjargaði stigi á föstudegi fyrir Rúnar Lilleström er aðeins búið að vinna einn af fyrstu fimm leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.4.2016 18:54
„Ertu með mig á heilanum?“ | Höddi Magg fer á kostum í auglýsingu fyrir Pepsi-mörkin Hörður Magnússon og Garðar Gunnlaugsson gera upp gamlar sakir í nýrri og bráðfyndinni auglýsingu. Íslenski boltinn 15.4.2016 17:45
Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15.4.2016 17:00
1. deild karla ber nafn Inkasso Sýnt frá leikjum deildarinnar á Stöð 2 Sport í allt sumar. Íslenski boltinn 15.4.2016 14:00
Stóðu menn upp úr hjólastólum á Anfield? Endurkoma Liverpool gegn Dortmund í gær var kraftaverk en glöggir menn eru á því að kraftaverkin hafi verið fleiri á Anfield í gær. Enski boltinn 15.4.2016 12:30
Drogba fagnar rannsókn Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, óttast það ekki að ensk yfirvöld ætli að skoða málefni góðgerðarsamtaka sem hann stofnaði. Enski boltinn 15.4.2016 11:30
Liverpool fer til Spánar Mun spila síðari undanúrslitaleikinn gegn Villarreal í undanúrslitum á Anfield. Fótbolti 15.4.2016 10:45
Klopp sagði leikmönnunum að búa til góða sögu fyrir barnabörnin Belginn Divock Origi skoraði fyrsta mark Liverpool af þeim fjórum sem liðið gerði í seinni hálfleik í endurkomusigri sínum á móti Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gærkvöldi. Fótbolti 15.4.2016 10:30
Undanúrslit Meistaradeildarinnar: Ronaldo aftur til Manchester Manchester City mætir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15.4.2016 09:50
Sjáðu ótrúlegan flutning á You'll Never Walk Alone Gaf tóninn fyrir ótrúlega knattspyrnuviðureign á Anfield í gær. Fótbolti 15.4.2016 09:30
Forseti La Liga: Megum ekki leyfa ensku úrvalsdeildinni að verða NBA fótboltans Javier Tebas, forseti spænsku fótboltadeildarinnar La Liga, hefur áhyggjur af stöðu sinnar deildar gagnvart ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.4.2016 09:00
Var þetta Istanbul II á Anfield í gærkvöldi? Liverpool komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær eftir stórkostlegan seinni hálfleik í seinni leik sínum á móti þýska liðinu Borussia Dortmund. Enski boltinn 15.4.2016 07:30
Afar mikill viðbúnaður vegna hryðjuverkaógnar á EM í Frakklandi Öryggisgæslan í kringum Evrópumótið í knattspyrnu er gríðarlega umfangsmikil að sögn Víðis Reynissonar, öryggisfulltrúa KSÍ. Fótbolti 15.4.2016 06:00
Besta knattspyrnukona heims 2014 hætt Þýska knattspyrnukonan Nadine Kessler hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna hnémeiðsla, aðeins 28 ára að aldri. Fótbolti 14.4.2016 23:15
Klopp: Dásamlegt kvöld Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld. Fótbolti 14.4.2016 22:28
Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. Fótbolti 14.4.2016 21:30
Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield og Liverpool áfram eftir frábæra endurkomu | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir ævintýralegan 4-3 endurkomusigur á Borussia Dortmund á Anfield í kvöld. Fótbolti 14.4.2016 21:00
Scholz mætir Brasilíumönnum í Rió Dregið var í riðla fyrir fótboltakeppnina á Ólympíuleikunum í sumar í dag. Fótbolti 14.4.2016 17:00
Sjáðu draumamark Rashford Hinn 18 ára gamli framherji Man. Utd, Marcus Rashford, hélt áfram að slá í gegn í enska bikarnum í gær er hann skoraði sannkallað draumamark. Enski boltinn 14.4.2016 15:56
Stuðningsmaður Leicester fær ekki að dæma hjá Spurs Enska knattspyrnusambandið hefur skipt um dómara á leik Tottenham og Stoke City sem fer fram á mánudag. Enski boltinn 14.4.2016 11:30
Góðgerðarsamtök Drogba sökuð um stórfelld svik Didier Drogba bregst við fréttaflutningi Daily Mail með hótunum um lögsókn. Fótbolti 14.4.2016 11:00
Liverpool græddi 53 milljónir á sigri Manchester City í fyrrakvöld Sigur Manchester City á Paris Saint Germain var ekki aðeins góður fyrir gjaldkera Manchester City því kollegi hans hjá Liverpool gat einnig farið að telja peninga inn í kassann eftir að City sló út PSG. Enski boltinn 14.4.2016 10:30
Van Gaal um viðbrögð Rashford: Já stjóri, þú hefur rétt fyrir þér Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er sérstaklega ánægður með viðhorf unglingsins Marcus Rashford sem hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með aðalliðinu. Enski boltinn 14.4.2016 09:00
Klopp: Síðustu vikur hafa gefið okkur mikið sjálfstraust Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið sitt ekki ætla að spila upp á markalaust jafntefli í seinni leiknum á móti Borussia Dortmund í kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 14.4.2016 08:30
Luis Enrique, þjálfari Barcelona: Þetta er 99,9 prósent mér að kenna Luis Enrique, þjálfari Barcelona, var að vonum svekktur eftir að liðið datt út úr Meistaradeildinni í gær og talaði um að liðið sitt væri í holu. Fótbolti 14.4.2016 08:00
Van Gaal: Sigurinn er ekki mikilvægur fyrir mig, heldur félagið Hollendingurinn var sáttur með sigurinn á Upton Park og sætið í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 13.4.2016 22:19