Formúla 1

Hamilton fyrstur í mark

Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas.

Formúla 1

Leclerc mun nota sömu vél í Kína

Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc tapaði öruggu fyrsta sæti í Barein kappakstrinum vegna vélarbilunar. Hann mun þrátt fyrir það nota sömu vél í Kína kappakstrinum eftir viku.

Formúla 1

Óaðfinnanlegur dagur hjá Finnanum Bottas

Þegar sviðsljósið var á Lewis Hamilton, Sebastian Vettel, Max Verstappen og Daniel Ricciardo var það finnski ökuþórinn Valtteri Bottas sem reyndist hlutskarpastur í fyrsta kappakstri ársins í Formúlu 1 um helgina þegar hann kom fyrstur í mark í Mel­bourne, Ástralíu.

Formúla 1

Þrjú lið sem verða í sérflokki

Tímabilið í Formúlu 1 hefst á morgun í Ástralíu. Mercedes með Lewis Hamilton fremstan í flokki hefur einokað meistaratitlana undanfarin ár en Ferrari reynir að binda enda á tólf ára bið eftir meistaratitli.

Formúla 1