Formúlu 1 kappakstri í Rússlandi aflýst Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 10:00 Lewis Hamilton í Sochi kappakstrinum 2021. Lars Baron - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Formúlu 1 kappaksturinn bætist við þá íþróttaviðburði sem átti að fara fram í Rússlandi en hefur nú verið aflýst vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Aksturinn í Rússlandi er hluti af heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 en í tilkynningu frá FIA, alþjóðlega aksturíþróttasambandinu, kemur fram að kepninni í Rússlandi hefur nú verið aflýst. Í tilkynningu frá sambandinu segir að Formúla 1 eigi að sameina lönd heimsins en með sorg og óhug með þróun mála í Úkraínu neyðist sambandið til að aflýsa keppni í Rússlandi sem átti að fara fram þann 23. september 2022. Sambandið tekur einnig fram að vonast er til þess að hægt er að finna friðsæla lausn í deilum Rússlands og Úkraínu en við núverandi ástanda er ekki hægt að halda kappakstrinum í Rússlandi til streitu. Keppnistímabilið í F1 mun fara af stað þann 18. mars næstkomandi í Bahrain í Katar. A statement on the Russian Grand Prix pic.twitter.com/OZbbu9Z8ip— Formula 1 (@F1) February 25, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Formúla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Aksturinn í Rússlandi er hluti af heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 en í tilkynningu frá FIA, alþjóðlega aksturíþróttasambandinu, kemur fram að kepninni í Rússlandi hefur nú verið aflýst. Í tilkynningu frá sambandinu segir að Formúla 1 eigi að sameina lönd heimsins en með sorg og óhug með þróun mála í Úkraínu neyðist sambandið til að aflýsa keppni í Rússlandi sem átti að fara fram þann 23. september 2022. Sambandið tekur einnig fram að vonast er til þess að hægt er að finna friðsæla lausn í deilum Rússlands og Úkraínu en við núverandi ástanda er ekki hægt að halda kappakstrinum í Rússlandi til streitu. Keppnistímabilið í F1 mun fara af stað þann 18. mars næstkomandi í Bahrain í Katar. A statement on the Russian Grand Prix pic.twitter.com/OZbbu9Z8ip— Formula 1 (@F1) February 25, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Formúla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira