Enski boltinn

Draumabyrjun Liverpool dugði skammt á móti Stoke

Stoke er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Liverpool í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefði verið fimm stigum frá Meistaradeildarsætinu með sigri en Stoke náði því að leik níunda deildarleikinn í röð án þess að tapa.

Enski boltinn

Cercle Brugge enn á botninum

Cercle Brugge tapaði, 3-0, fyrir Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þeir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen leika fyrir botnlið Cercle Brugge.

Enski boltinn

Michael Owen nýtur þess ekki að spila á móti Liverpool

Michael Owen hefur aldrei náð því að skora á móti Liverpool en hann getur breytt því í kvöld þegar Liverpool og Stoke City mætast í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Owen viðurkennir að hann eigi ekki góðar minningar frá því að mæta sínu uppeldisfélagi.

Enski boltinn