Enski boltinn Hinn 16 ára Bruno Gomes á leiðinni til United Manchester United er við það að ganga frá samningi við brasilíska undrabarnið Bruno Gomes frá Desportivo Brasil, en þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Gilmar Rinaldi, í viðtali ytra. Enski boltinn 26.12.2012 22:45 Phil Neville lék sinn 500. leik í dag Phil Neville, leikmaður Everton, lék í dag sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992. Enski boltinn 26.12.2012 22:00 Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading Andrey Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading nú í janúarmánuði frá Arsenal, en leikmaðurinn hefur ekki náð sér sem skildi hjá Arsenal frá því að hann kom til félagsins árið 2009. Enski boltinn 26.12.2012 21:00 Taarabt fer ekki á Afríkumótið Adel Taarabt, leikmaður QPR, mun ekki fara á Afríkumótið í janúar með Marokkó en hann var einfaldlega ekki valinn í landsliðið. Enski boltinn 26.12.2012 20:00 Draumabyrjun Liverpool dugði skammt á móti Stoke Stoke er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Liverpool í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefði verið fimm stigum frá Meistaradeildarsætinu með sigri en Stoke náði því að leik níunda deildarleikinn í röð án þess að tapa. Enski boltinn 26.12.2012 19:15 Sir Alex Ferguson: Þetta var sönn meistaraframmistaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var kátur eftir sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Unted lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en tókst að tryggja sér þrjú stig í lokin. Enski boltinn 26.12.2012 17:43 Bale með þrennu - Gylfi lagði upp það síðasta Gareth Bale var á skotskónum þegar Tottenham vann 4-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham er í 4. sæti deildarinnar með betri markatölu en Everton og West Bromwich Albion. Enski boltinn 26.12.2012 17:00 Aron Einar tryggði Cardiff sigur og fimm stiga forskot Aron Einar Gunnarsson kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Cardiff City á móti Crystal Palace í toppslag ensku b-deildarinnar í dag. Cardiff City er í framhaldinu komið með fimm stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 26.12.2012 16:59 Cercle Brugge enn á botninum Cercle Brugge tapaði, 3-0, fyrir Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þeir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen leika fyrir botnlið Cercle Brugge. Enski boltinn 26.12.2012 15:30 Berbatov með skemmtilegt fagn í jafntefli Fulham Fjórum leikjum er ný lokið í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helst að nefna fínan sigur WBA á QPR en lærisveinar Harry Redknapp hafa verið heitir að undanförnu en réðu ekki við WBA í dag. Enski boltinn 26.12.2012 14:45 United vann Newcastle í sjö marka leik Manchester United vann ótrúlegan sigur, 4-3, á Newcastle á Old Trafford í dag. Heimamenn lentu í þrígang undir í leiknum. Enski boltinn 26.12.2012 14:30 Mata tryggði Chelsea stigin þrjú gegn Norwich Chelsea vann fínan sigur á Norwich á útivelli en Juan Mata gerði eina mark leiksins. Enski boltinn 26.12.2012 14:30 Michael Owen nýtur þess ekki að spila á móti Liverpool Michael Owen hefur aldrei náð því að skora á móti Liverpool en hann getur breytt því í kvöld þegar Liverpool og Stoke City mætast í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Owen viðurkennir að hann eigi ekki góðar minningar frá því að mæta sínu uppeldisfélagi. Enski boltinn 26.12.2012 12:45 Sunderland vann City | Sjö stig í Man. Utd. Sunderland gerði sér lítið fyrir og vann Englandsmeistarana, 1-0, á heimavelli en fyrrum leikmaður Manchester City, Adam Johnson gerði eina mark leiksins. Enski boltinn 26.12.2012 11:52 Friedel verður 43 ára þegar nýi samningurinn rennur út Brad Friedel verður áfram í herbúðum Tottenham en bandaríski markvörðurinn fékk nýjan samning í jólagjöf frá félaginu. Friedel er orðinn 41 árs en framlengdi samning sinn til ársins 2014. Hann verður þá orðinn 43 ára gamall. Enski boltinn 26.12.2012 11:15 Downing ekki lengur á sölulista hjá Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er ánægður með frammistöðu Stewart Downing að undanförnu og segir það ekki koma lengur til greina að selja enska landsliðsmanninn frá félaginu. Enski boltinn 26.12.2012 11:00 Williams sleppur við refsingu | Sparkaði í Van Persie Ashley Williams, varnarmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, fær enga refsingu fyrir að sparka knettinum í höfuð Robin van Persie, leikmanns Manchester United, í viðureign liðanna á Þorláksmessu. Enski boltinn 25.12.2012 21:00 Michu fær tækifæri með spænska landsliðinu Michu, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður í næsta landsliðshópi Spánverja. Þetta staðfesti Vicente del Bosque, þjálfari heims- og Evrópumeistaranna, í viðtali við spænska ríkissjónvarpið. Enski boltinn 25.12.2012 17:30 Aðeins eitt lið hefur bjargað sér eftir að hafa verið neðst um jólin Lið sem verma botnsætið í ensku úrvalsdeildinni yfir jólin þykja ekki líkleg til þess að bjarga sér. Frá stofnári úrvalsdeildarinnar 1992 hefur aðeins einu liði tekist að bjarga sér frá falli eftir að hafa verið í neðsta sæti um jólin. Enski boltinn 25.12.2012 16:00 Wilshere nuðar í Walcott um að skrifa undir Jack Wilshere er vongóður um að félagi sinn hjá Arsenal, Theo Walcott, skrifi undir nýjan samning við félagið og haldi tryggð við félagið sem er að byggja upp nýtt lið. Enski boltinn 24.12.2012 20:00 Downing vill ekki fara frá Liverpool Hlutirnir hafa breyst svolítið hjá Stewart Downing. Fyrir nokkru síðan leit út fyrir að hann færi frá Liverpool i janúar en fátt bendir til þess núna. Enski boltinn 24.12.2012 17:00 Lukaku vill vera áfram hjá WBA Belginn Romelu Lukaku er afar ánægður í herbúðum WBA og hann hefur nú óskað þess við félag sitt, Chelsea, að hann fái að klára tímabilið þar. Enski boltinn 24.12.2012 15:00 Gerrard fær nýjan samning hjá Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur staðfest að félagið muni bjóða fyrirliðanum, Steven Gerrard, nýjan samning. Leikmaðurinn ætti því að geta endað ferilinn hjá Liverpool. Enski boltinn 24.12.2012 14:00 Lukaku vill klára tímabilið með WBA Framherjinn Romelu Lukaku vill klára tímabilið með WBA en leikmaðurinn er á láni frá Chelsea hjá félaginu. Enski boltinn 23.12.2012 21:00 Frank Lampard markahæstur í efstu deild í sögu Chelsea Frank Lampard skoraði eitt marka Chelsea í 8-0 slátrun á Aston Villa á Stamford Bridge í dag. Lampard er þar með orðinn markahæsti leikmaður Chelsea í efstu deild frá upphafi með 130 mörk. Enski boltinn 23.12.2012 19:30 Benitez: Torres þurfti á sjálfstrausti að halda "Það er ekki auðvelt að fá á sig svona mörg mörk sem atvinnumaður í fótbolta. Þó það hljómi kannski einkennilega þá voru leikmenn Villa að spila nokkuð vel á köflum,“ sagði Rafa Benitez eftir sigurinn í dag. Enski boltinn 23.12.2012 18:45 Paul Lambert: Megum ekki láta einn leik eyðileggja tímabilið Paul Lambert, stjóri Aston villa, var að vonum svekktur með útreiðina á Stamford Bridge í dag. Chelsea vann 8-0 sigur en hefði auðveldlega getað unnið stærri sigur. Enski boltinn 23.12.2012 18:10 Laudrup: Mikilvægt stig fyrir okkur Þetta var gríðarlega mikilvægt stig hjá okkur," sagði Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, eftir leikinn í dag en Swansea gerði 1-1 jafntefli við Manchester United. Enski boltinn 23.12.2012 17:15 Ferguson: Hann hefði getað hálsbrotið van Persie "Við réðum ferðinni allan leikinn og áttum svo sannarlega skilið að vinna þennan leik,“ sagði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir jafnteflið við Swansea 1-1 í dag. Enski boltinn 23.12.2012 16:30 Hodgson: Við getum alveg eins orðið heimsmeistarar Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vill meina að enskir geti orðið heimsmeistarar í Brasilíu árið 2014. Enski boltinn 23.12.2012 14:30 « ‹ ›
Hinn 16 ára Bruno Gomes á leiðinni til United Manchester United er við það að ganga frá samningi við brasilíska undrabarnið Bruno Gomes frá Desportivo Brasil, en þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Gilmar Rinaldi, í viðtali ytra. Enski boltinn 26.12.2012 22:45
Phil Neville lék sinn 500. leik í dag Phil Neville, leikmaður Everton, lék í dag sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992. Enski boltinn 26.12.2012 22:00
Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading Andrey Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading nú í janúarmánuði frá Arsenal, en leikmaðurinn hefur ekki náð sér sem skildi hjá Arsenal frá því að hann kom til félagsins árið 2009. Enski boltinn 26.12.2012 21:00
Taarabt fer ekki á Afríkumótið Adel Taarabt, leikmaður QPR, mun ekki fara á Afríkumótið í janúar með Marokkó en hann var einfaldlega ekki valinn í landsliðið. Enski boltinn 26.12.2012 20:00
Draumabyrjun Liverpool dugði skammt á móti Stoke Stoke er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Liverpool í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefði verið fimm stigum frá Meistaradeildarsætinu með sigri en Stoke náði því að leik níunda deildarleikinn í röð án þess að tapa. Enski boltinn 26.12.2012 19:15
Sir Alex Ferguson: Þetta var sönn meistaraframmistaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var kátur eftir sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Unted lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en tókst að tryggja sér þrjú stig í lokin. Enski boltinn 26.12.2012 17:43
Bale með þrennu - Gylfi lagði upp það síðasta Gareth Bale var á skotskónum þegar Tottenham vann 4-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham er í 4. sæti deildarinnar með betri markatölu en Everton og West Bromwich Albion. Enski boltinn 26.12.2012 17:00
Aron Einar tryggði Cardiff sigur og fimm stiga forskot Aron Einar Gunnarsson kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Cardiff City á móti Crystal Palace í toppslag ensku b-deildarinnar í dag. Cardiff City er í framhaldinu komið með fimm stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 26.12.2012 16:59
Cercle Brugge enn á botninum Cercle Brugge tapaði, 3-0, fyrir Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þeir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen leika fyrir botnlið Cercle Brugge. Enski boltinn 26.12.2012 15:30
Berbatov með skemmtilegt fagn í jafntefli Fulham Fjórum leikjum er ný lokið í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helst að nefna fínan sigur WBA á QPR en lærisveinar Harry Redknapp hafa verið heitir að undanförnu en réðu ekki við WBA í dag. Enski boltinn 26.12.2012 14:45
United vann Newcastle í sjö marka leik Manchester United vann ótrúlegan sigur, 4-3, á Newcastle á Old Trafford í dag. Heimamenn lentu í þrígang undir í leiknum. Enski boltinn 26.12.2012 14:30
Mata tryggði Chelsea stigin þrjú gegn Norwich Chelsea vann fínan sigur á Norwich á útivelli en Juan Mata gerði eina mark leiksins. Enski boltinn 26.12.2012 14:30
Michael Owen nýtur þess ekki að spila á móti Liverpool Michael Owen hefur aldrei náð því að skora á móti Liverpool en hann getur breytt því í kvöld þegar Liverpool og Stoke City mætast í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Owen viðurkennir að hann eigi ekki góðar minningar frá því að mæta sínu uppeldisfélagi. Enski boltinn 26.12.2012 12:45
Sunderland vann City | Sjö stig í Man. Utd. Sunderland gerði sér lítið fyrir og vann Englandsmeistarana, 1-0, á heimavelli en fyrrum leikmaður Manchester City, Adam Johnson gerði eina mark leiksins. Enski boltinn 26.12.2012 11:52
Friedel verður 43 ára þegar nýi samningurinn rennur út Brad Friedel verður áfram í herbúðum Tottenham en bandaríski markvörðurinn fékk nýjan samning í jólagjöf frá félaginu. Friedel er orðinn 41 árs en framlengdi samning sinn til ársins 2014. Hann verður þá orðinn 43 ára gamall. Enski boltinn 26.12.2012 11:15
Downing ekki lengur á sölulista hjá Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er ánægður með frammistöðu Stewart Downing að undanförnu og segir það ekki koma lengur til greina að selja enska landsliðsmanninn frá félaginu. Enski boltinn 26.12.2012 11:00
Williams sleppur við refsingu | Sparkaði í Van Persie Ashley Williams, varnarmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, fær enga refsingu fyrir að sparka knettinum í höfuð Robin van Persie, leikmanns Manchester United, í viðureign liðanna á Þorláksmessu. Enski boltinn 25.12.2012 21:00
Michu fær tækifæri með spænska landsliðinu Michu, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður í næsta landsliðshópi Spánverja. Þetta staðfesti Vicente del Bosque, þjálfari heims- og Evrópumeistaranna, í viðtali við spænska ríkissjónvarpið. Enski boltinn 25.12.2012 17:30
Aðeins eitt lið hefur bjargað sér eftir að hafa verið neðst um jólin Lið sem verma botnsætið í ensku úrvalsdeildinni yfir jólin þykja ekki líkleg til þess að bjarga sér. Frá stofnári úrvalsdeildarinnar 1992 hefur aðeins einu liði tekist að bjarga sér frá falli eftir að hafa verið í neðsta sæti um jólin. Enski boltinn 25.12.2012 16:00
Wilshere nuðar í Walcott um að skrifa undir Jack Wilshere er vongóður um að félagi sinn hjá Arsenal, Theo Walcott, skrifi undir nýjan samning við félagið og haldi tryggð við félagið sem er að byggja upp nýtt lið. Enski boltinn 24.12.2012 20:00
Downing vill ekki fara frá Liverpool Hlutirnir hafa breyst svolítið hjá Stewart Downing. Fyrir nokkru síðan leit út fyrir að hann færi frá Liverpool i janúar en fátt bendir til þess núna. Enski boltinn 24.12.2012 17:00
Lukaku vill vera áfram hjá WBA Belginn Romelu Lukaku er afar ánægður í herbúðum WBA og hann hefur nú óskað þess við félag sitt, Chelsea, að hann fái að klára tímabilið þar. Enski boltinn 24.12.2012 15:00
Gerrard fær nýjan samning hjá Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur staðfest að félagið muni bjóða fyrirliðanum, Steven Gerrard, nýjan samning. Leikmaðurinn ætti því að geta endað ferilinn hjá Liverpool. Enski boltinn 24.12.2012 14:00
Lukaku vill klára tímabilið með WBA Framherjinn Romelu Lukaku vill klára tímabilið með WBA en leikmaðurinn er á láni frá Chelsea hjá félaginu. Enski boltinn 23.12.2012 21:00
Frank Lampard markahæstur í efstu deild í sögu Chelsea Frank Lampard skoraði eitt marka Chelsea í 8-0 slátrun á Aston Villa á Stamford Bridge í dag. Lampard er þar með orðinn markahæsti leikmaður Chelsea í efstu deild frá upphafi með 130 mörk. Enski boltinn 23.12.2012 19:30
Benitez: Torres þurfti á sjálfstrausti að halda "Það er ekki auðvelt að fá á sig svona mörg mörk sem atvinnumaður í fótbolta. Þó það hljómi kannski einkennilega þá voru leikmenn Villa að spila nokkuð vel á köflum,“ sagði Rafa Benitez eftir sigurinn í dag. Enski boltinn 23.12.2012 18:45
Paul Lambert: Megum ekki láta einn leik eyðileggja tímabilið Paul Lambert, stjóri Aston villa, var að vonum svekktur með útreiðina á Stamford Bridge í dag. Chelsea vann 8-0 sigur en hefði auðveldlega getað unnið stærri sigur. Enski boltinn 23.12.2012 18:10
Laudrup: Mikilvægt stig fyrir okkur Þetta var gríðarlega mikilvægt stig hjá okkur," sagði Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, eftir leikinn í dag en Swansea gerði 1-1 jafntefli við Manchester United. Enski boltinn 23.12.2012 17:15
Ferguson: Hann hefði getað hálsbrotið van Persie "Við réðum ferðinni allan leikinn og áttum svo sannarlega skilið að vinna þennan leik,“ sagði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir jafnteflið við Swansea 1-1 í dag. Enski boltinn 23.12.2012 16:30
Hodgson: Við getum alveg eins orðið heimsmeistarar Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vill meina að enskir geti orðið heimsmeistarar í Brasilíu árið 2014. Enski boltinn 23.12.2012 14:30
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti