Enski boltinn

Blaðamennirnir völdu Hazard bestan

Eden Hazard, leikmaður Englandsmeistara Chelsea, var kosinn knattspyrnumaður ársins hjá blaðamannasamtökunum í Englandi en hann var líka kosinn bestur af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn

Gomis tryggði Swansea aftur sigur á Arsenal

Swansea varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Arsenal í ensku úrvalsdeildinni síðan Tottenham bar sigurorð af nágrönnum sínum 7. febrúar síðastliðinn. Lokatölur 0-1, Swansea í vil sem vann báða leiki liðanna á tímabilinu.

Enski boltinn

Van Gaal: Skref í rétta átt

Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segist vera gífurlega ánægður með baráttuanda sinna manna í 2-1 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Enski boltinn

Burnley fallið

Burnley er fallið úr ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir sigur á Hull í dag. Danny Ings skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.

Enski boltinn

Jafnt hjá Ipswich og Norwich

Ipswich og Norwich gerðu 1-1 jafntefli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikið var í Ipswich.

Enski boltinn