Enski boltinn

Coutinho spenntur fyrir komu Firmino

Philippe Coutinho, hinn brasilíski miðjumaður liverpool, er spenntur fyrir komu landa síns, Roberto Firmino, til Liverpool. Firmino kemur frá Hoffenheim, en hann var keyptur á rúmar 21 milljónir punda.

Enski boltinn